Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1979. 15 (t DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 t) i Til sölu n Til sölu lítið notaður Silver Cross kerruvagn og mjög gott svarthvítt Nordmende sjónvarpstæki. Sími 39216 eftir kl. 7. Til sölu nýtt 3/4 topplyklasett fyrir þungavinnuvélar, Chopper strákahjól 20", Kvenmanns- reiðhjól 26" og hústjald. Uppl. í síma 53526 eftirkl. 18. 1 manns rúm og 2 náttborð, þvottavél, símaborð, strauvél og eldhús- borð til sölu. Uppl. í síma 22598 eftir kl. 17. Til sölu er Siemens strauvél á hjólum og fótstýrð, 70 cm langur ás, verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 74917. Steypustyrktarjárn. Til sölu 16, 20 og 25 mm steypustyrktar- járn. Uppl. í síma 54595 og 52595. Tjaldvagn. Til sölu ónotaður tjaldvagn, sérsmíð- aður. Uppl. í síma 42940. Magna-tjald. Til sölu 5—7 manna tjald, 2 m brx2,80 lengd, veggjahæð 0,70 m, lokuð yfir- breiðsla með fortjaldi. Aðeins notað 3svar. Verð kr. 80 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—687 Dömur athugið: Seljum tízkuvörur á mjög hagstæðu verði, aðeins mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 1—8 eftir hádegi. Uppl. í síma 51084. Vegna flutninga er til sölu nýtt sófasett með brúnu pluss- áklæði. Uppl. í síma 77653 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu er búslóð vegna brottflutnings. Uppl. i síma 27714. Til sölu hjónarúm, barnarúm og ísskápur. Uppl. i síma 31578. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt D Akranes. Óska eftir að kaupa notað salerni og bað- eða setubaðkar, helzt með blönd- unartækjum. Uppl. í síma 93—2583 eft- irkl. 19. Óska eftir að kaupa sambyggt klósett með stút niður í gólf, einnig sturtubotn ásamt blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 92-3114 eftir kl. 17. Kaupum gamait, s.s. box, leirtau, skartgripi og fleira smá- dót. Einnig óskum viðeftir gömlum pen- ingakassa og gínum. Kjallarinn, sími 12880. Verzlun Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 24570. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, ioftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Otskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Hvildarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Sagarblöö-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- .verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. VeSkíþú að stjörnumálning er úrvalsmálning óg er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ,ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Rejínið víðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln; mgarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi. 23480. Næg bílastæði. I Fatnaður D Svört fínflauelsdrakt nr. 3,4 til sölu á kr. 20 þús. Uppl. í síma 81349. 8 Fyrir ungbörn D Tviburavagn. Til sölu stór og rúmgóður tvíburavagn. Uppl. í síma 32358. Til sölu brúnn, mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn, notaður i 8 mán. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 17. Til sölu Silver Cross barnavagn og skermkerra, einnig bað- borð. Uppl. í síma 41966 eftir kl. 5. 1 Antik D Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgögn Til sölu sófasett, verðca 75 þús. Uppl. í síma 11993. Til sölu vegna flutnings stórt og vandað sænskt hjónarúm ásamt tveimur náttborðum og vegghillu með innbyggðum ljósum. Á sama stað er til sölu Silver Cross barnavagn, selst á 55 þús. Uppl. eru gefnar í síma 33831 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Gamalt sófasett til sölu. Uppl. í sima 51886. Florida svefnsófasett til sölu (sófi og 2 stólar). Uppl. í síma 54569. Antik hjónarúm til sölu. Uppl. í símum 51145 og 54535 eftir kl. 4. Svefnbekkir. Eigum nokkra svefnbekki með örmum og sængurgeymslu í sökkli til sölu á verksmiðjuverði. Stílhúsgögn, Auð- brekku 63, sími 44600. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Njótið velliðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Klæðningar-bólstrun. Tökum' að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðumes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Heimilisfæki D Notuð Electrolux frystikista, 270 lítra, til sölu. Uppl. í síma 84628. Óskum eftir að kaupa ísskáp, æskileg stærð 60x140. Uppl. i síma 39338 eftir kl. 7. Lítil Hoover þvottavél 'með rafmagnsvindu, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 31703 milli kl. 6 og 9. Vel með farin þvottavélasamstæða, GEM, til sölu, til- valin fyrir fjölbýlishús eða í þvottahús úti á landsbyggðinni. Uppl. í síma 21157. Til sölu vegna flutnings 8 ára Bella Lavamatic. Uppl. í síma 43517 eftir kl. 20. ( Hljómtæki D Takið eftir: Til sölu góðar sambyggðar Pioneer græjur, seljast á aðeins 140 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 16203 milli kl. 7 og 8. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- Ibyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tækja- og vólaleiga Ármúla 26, símar 81565, 82715, 44908 og 44697. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljótog góðþjónusta. Upplýsingar í síma 19983 og 37215. Alhliða máln- Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. BIAÐIÐ frfálst, úháð dagblað BOLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. :if* iQj Símí 21440, fuZZúi 2 OC '<t rf>: A heimasfmi 15507. Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Bílabjörgun v/Rauðahvamm Sími 81442. Fljót og góð þjónusta Innanbæjarútkall afleins kr. 6000.- Opifl alla daga. Tökum afl okkur Málningar á akbrautum og bílastœðum — fast verð. Leitið upplýsinga UmfaróannerkinBar s/t Slmi 30596. [SANDBLASTUR hf2 MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandhlástur. Málmhuöun. Sandlilásum skip. hús og slærri mannvirki Kæranleg sandblástursta'ki hvcrt á land scni cr Sta'ista fyrirtæki landsins. scrhii'fý i sandblæstri Fljót «>g u«k5 þionusia [53917 mn ÍKlæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. ÍÁklæði og snúrur i miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Simi 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt-, ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI33177._______________________ SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoóum við að leita sambanda erlendis og veitum ii^^. ráðleggingar 1 sambandi við innflutningsverzlun. k' eSrBWW 'I Fullur trúnaður. SKRIFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTll 14 - SÍMI25652._ Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. mmiAÐw írjálst, úháð daghlað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.