Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1979.
.21
Skandinavísk sveit, Eva og Hans
Göthe, Anders Morath og Alexander
Koltscheff, sigraði í sveitakeppni á)
hinu fræga Juan Les Pins bridgemóti í!
•Frakklandi á dögunum. Það var í 30.1
sinn, sem það mót er háð — og í sveita-f
keppninni spiluðu 34 sterkar sveitir. í
áttunda sæti urðu t.d. Omar Sharif—■
Leclery, Chemla—Sussel. Spil dagsins
er frá leik þessara sveita. Vestur spilaði,
út hjartaníu!!—í sex laufum suðurs.
Vestur
4,962
V K985
0 74
♦ 10732
Norður
4> ÁKDG85
<?Á64
0 83
* 96
Austur
4,10743
VG103
0 ÁG%2
♦8
SuÐUR
4, enginn
VD72
OKD105
♦ ÁKDG54
Chemla og Sussel voru með spil
norðurs-suðurs gegn Koltscheff
(vestur) sagnir: og Evu Göthe. Þar gengu
Norður Austur Suður Vestur
1 S pass 3 L pass
3 S pass 3 G pass
4 H pass 6 L p/h
Fjögur hjörtu keðjusögn og Daninn
i sæti vesturs spilaði út hjartaníu. Eina
útspilið sem gerir spilið erfitt — og
auðvitað tapaðist það. Sussel drap á ás
blinds og það hefðu víst allir gert í hans
sporum. Tveimur hjörtum kastað á tvo
efstu í spaða. Síðan tígli spilað á
kónginn — og litlum tígli að heiman.
Spilið vinnst ef tígullinn skiptist 4—3.
Austur átti slaginn á tígulníu og spilaði
trompi. Suður drap á ás og spilaði tígli.
Vestur trompaði með lauftiu — og þar
með var draumurinn búinn. 12 slagiri
beinharðir í gröndum. Heppnisspil hjá
skandinavísku sveitinni því á hinu
borðinu var misskilningur í sögnum hjá
sænsku Evrópumeisturunum Göthe
og Morath. Þeir spiluðu aðeins fjóra
spaða.
Skák
Noregsmeistarinn tvö síðustu árin
Knut Helmers fékk skell gegn Lars
Karlsson, Svíþjóð, í úrslitakeppninni á'
svæðamótinu í Lucerne á dögunum.
Þessi staða kom upp í skák þeirra.'
Helmers hafði hvítt og átti leik.
KARLSSON
29. Dd2? — Rxc4 30. bxc4 — Db2
og hvitur gafst upp. Karlsson hlaut titil
alþjóðameistara í skák fyrir árangur
sinn í undankeppninni í Lucerne.
i Við skulum halda okkur við brauöristina, frú. Um eigin-
manninn getið þér kvartað annars staðar.
, Slökkvllid ,
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið_simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglap sími 51166,- slökkvilið og^
sjúkrabifreið simi51100.
Reflavík: Lögregian simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótelc
Kvöld-, natur- og heígidagavarzla apótekanna vikuna
22.—28. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs!
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka,
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ,
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—ll
Upplýsingareru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þcssum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptasl á sína vilruna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið 1
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
‘ 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
I Upplýsingar eru i 'fnar i sima 2244S.
j Apótek Keflavfkjr. Opið virka daga kl. 9—19,
1 almenna fridaga kl. 13— I5,jaugardaga frá kl. 10—
•12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
ii '
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á Iaugardögum og hélgidögum eru læknastofur
lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans, simi21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefn^r i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
fiorgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og k I. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30. /
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kM 5.30-16.30.
Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30/ Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30, Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—1,6 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.‘ 15.30—16 og 19—'
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
iReykjavíkur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi
*27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
•safnsins. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—22, lokaö á»
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi,
27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud.
, kl 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöín: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhæl-
umogstofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánud. —föstud. kl. 14—21.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð-
bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud.
kl. 10—4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilan Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borgina.
Tæknlbókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. '14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.:
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök/
tækifaeri.
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. júní '
Vatnabarinn (21. jan.—19, fnb.): ÞO hefur mikla ánægju
af öl|u sem þtl gerir f dag. Ástarævintýri vinar þlns
endar meó ó.4kðpunum og þú býður honum öxl til að
gráta upp við.
Fiskamtf (20. fnb.—20. marr): Þú færð langþráð svar við
bréfi þlnu. Þú færð snjalla hugdettu viðvfkjandi þvf
hvernig þú getur varið framtíðinni. Vinir þfnir og
kunnfngjar reynast bér veí.
Hiúturinn (21. mnrr—20. april): Metnaðargjarnt fðlk mun
fá ðtal tækifæri f dag-aó sýna hvað i þvf býr. Dagurinn er
vel iil ferðalaga fallinn. Heimakært fðlk mun eiga mjög
ánægjulegan dag.
Naudð (21. aprfl—21. maf): Ef þú verdur kynntu(ur).
fyrir að þvf er virðist þér æðri persónu, gættu þess að
verða eðlileg(ur),. þú sjálfur. Þú færð einhverjar
upplýsingar sem reynast rangar.
Tvfburamir (22. mai-7-21. júní): Það mun allt ganga mjög
hratt fyrir sig I daft. Þú munt hafa nóg að gera og skalt
þVf ekki vera of fi)s aö taka ð þig ný verkefni. Þú
skemmtir þér vel f kyöld.
Krabbinn (22. Júní—23. Júli): Ef þú heimsækir eínhvern'
sem þú hefur ekki lengi Séö, muntu komast að raun um
að þið eigið ekki margt sameiginlegt. FlJótfærnisleg
ákvörðun getur sett þig f mikinn vanda.
tjónið (24. Júli—23. épdat): Þú þarft að íeysá úr mörgum
smávandamálum f dag. og þér leiðist það. Náinn vinur
bfrín svfkur loforð. Þú fyrirgefur honum það þegar þú
kemst að ástæðunni.
Mayjan (24. éouat—23. anpt.): Þú stofnar til náins
vinskapar og mun hann yerða þér til mikilla hagsbóta
Vertu nákvæm(ur) f ölíu sem þú gerir og þú skalt
krefjast pákvæmni af öðrum.
Vogin (24. ««pt.—23. okt.): Skemmtu þér sem bezt f
einhverjum mahnfagnaði f kvöld. Láttu ekkert skyggja á
þá gleði. Vertu þolinmóð(ur) við uppstökka manneskju
sem þú upigengst mikið.
Sporödrojrinn (24. okt.—g2. nóv.): Heimilisiffið Jcrefst.
mikiis af tíma þinum. Einþver nákominn þér er ekki í:
jafnvægi og þarfnast þvf (nikfllar tillitssemi. Þú færð
brátt he$mboð frá vinum þínum.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. doa.):' Þú munt brátt sjá
erfiðleikana f talsvert öðru ljósi. Þú skalt sækjast eftir
skemmtilegum félagsskap f kvöld. þvf þú þarfnast smá
upplyftingar.
8téingoitln (21. doa.—20. jan.): Haltu fast um pyngjuna
0g geröu ráðstafanir svo eyðslan hjá þér sé ekki svona
mikil. Þú hittir gamlan kunningja f kvöld og þú nýtur
þess að rifja upp gamla tfma.
Afinpliahom dogaina: Árið byrjar erfiölega og talsverð
|)ie^ta og áhyggjur hrjá þig. Eftir nokkrar vikur mun f
þessu aflóttR wwrskapié^or* batnandk.Einhleypir kynn-;
ast ókunnugri persónu og það mun jafnvel leiðá tiF
trúlofunar og sfðan giftingar. Þú verður fyrir óvæntu
happi i lok ársins. '
/ÁSGRÍMSSAFN BergstaAastrætí 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis aA
,gangur.
KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn ísfands vjð Hringbraut: Opiö daglega frá
|3.30-I6.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Oþið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 v''>. \kurowisimi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
I fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766.
__ Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, símf
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um»
heígar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik»
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima'
,[088 og 1533. Hafnarfjöröur, simi 53445.
Símahilanir i Reykjavík, Kópavogi, Senjarnarnesi,
.vAkurcvri kcflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i
05. 'I
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
jTekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i Öðrum tilfellum, sem borgaÆúar telja .
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
IMinningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
Jlóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal víA Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo 1
IByggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstœðra f oreldra
fást 1 Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni,
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafiröi og
Siglufirði.