Dagblaðið - 29.06.1979, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNS1979.
Veðrið
í dag verður norðan kaldi á landinu,
norðanlands verður skýjað og sums-
staöar lítilháttar súld og hiti 3—6;
stig, en sunnanlands verður létt-
skýjað og hiti víða 9—12 stig.
Kkikkan sex í morgun var hitinn (
ReykjavBc 5 stig og skýjað, Gufu-
skálar 5 stig og alskýjað, Gultarviti 3
stig og skýjað, Akureyri 4 stig og
alskýjað, Raufarhöfn 3 st. og alskýj-.
að, Dalatangi 5 stig og skúr, Höfn 8
stig og skýjað, Vestmannaeyjar 7 stig
og lóttskýjað,
Kaupmannahöfn 15 stig og rigning,
Osló 12 stig og lóttskýjaö, Stokk
hólmur 14 stig og súld, London 15
stig og skýjað, París 15 stig og abkýj-!
að, Madríd 15 stig og lóttskýjað, Mall-
orka 19 stig og heíðríkt, Lusabon 20;
og alskýjaö.
Jónína G. Hallgrimsdóttir var fædd 11.
ágúst 1926 á Daivík og voru foreldrar
hennar, Ása Ingibjörg Jónsdóttir og
Hallgrímur Guðjónsson. Jónína giftist
Sigþóri Marinóssyni og eignuðust þau
3 börn. Jónína andaðist 23. júní og
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju í dag.
Bergur Bjarnuson, frá Þingeyri,
andaðist í Sjúkradeiid Heilsuverndar-
stöðvarinnar 26. iúní.
Kristján Jóhannesson, frá Patreksfirði,
lézt í Hrafnistu 28. júní.
Sæfríður Sigurðardóttir, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 2. júlí kl. 15.
Gylfi Kristinn Guðlaugsson, sem
andaðist 25. júní verður jarðsunginn
frá Háteigskirkju miðvikudaginn 4. júlí
kl. 13.30.
Reynir Frímann Másson, Birkihlið 7,
,Vestmannaeyjum verður jarðsunginn
frá Landakirkju laugardaginn 30. j'úní
kl. 14.00.
Lýður Sæmundsson, Gýgjarhóli,
Ökukennsla — æfingatímar.
Ef þú þarft á bilprófi að halda, talaðu þá
við hann Valda, sími 72864.
(
C/kukennsla—æfingatímar.
Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Guðmundur
Haraldsson, sími 53651.
Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð.
Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun
180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks-
tíma við hæfi nemenda. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Greiðslu
kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími
32943, og hjá áuglþj. DB í síma 27022.
H-526
Ökukennsla — æfingatlmar — (
bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626, árg. 79. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án
skuldbindinga. Uppl. i síma 14464 og'
74974. Lúðvík Eiðsson.
Biskupstungum, verður jarðsunginn
laugardaginn 30. júní. Athöfnin hefst í
Skálholti kl. 2. Jarðsett verður í
Haukadal. Ferð verður frá Umferðar-
miðstöðinni í Reykjavík kl. 12.
Tryggvi Ivarsson, lyfjafræðingur
fæddist 13. janúar 1949, og voru
foreldrar hans Þorbjörg Tryggvadóttir
og dr. ívar Danielsson lyfsali. Tryggvi
lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan-
um í Reykjavík, ogaðloknu fyrrihluta-
námi í lyfjafræði fór hann til Kaup-
mannahafnar og lauk þar námi. Fyrir
tveimur árum giftist Tryggvi Hildi
Sveinsdóttur. Tryggvi andaðist 24.
júní og var jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í dag.
Magnús Árnason frá Tjaldanesi, var
fæddur 18. júní 1893 og voru foreldrar
hans Árni Snorrason frá Álftártungu á
Mýrum og Kristín Magnúsdóttir.
Eiginkona Magnúsar heitins hét Lára
Lárusdóttir, og eignuðust þau 3 börn,
en hún lézt 1922. Magnús andaðist á
Stykkishólmsspítala 23. þ.m. og verður
jarðsunginn að Staðarhólskirkju
laugardaginn 30. þ.m.
Helga Soffía Bjarnadóttir, andaðist á
Landspítalanum 21. júní eftir langvar-
ándi veikindi fyrst í heimahúsi og svo á
Landspítalanum. Helga var gift
Theódóri Jónssyni sem lézt 1961 og
varð þeim 12 barna auðið er öll komust
Ökukcnnsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann
G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265,
21098 og 17384.
Okukennsla — æfingatímar —
bifhjólapróf.
Kenni á Mazda. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
Takið eftir — takið eftir.
Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja
byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og
góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður
ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur
þú fengið að greiða kennsluna með
afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í
síma 24158.Kristján Sigurðsson öku-
kennari.
til fullorðinsára, 2 þeirra eru nú látin.
Helga verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 2. júlí kl. 1.30.
Stiórnfnálðfuridir
Fundir framsóknarmanna
á Vesturlandi
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir á eftir
töldum stööum.
Röst, Hellissandi, föstudaginn 29. júni kl. 21.
Félagsheimilinu Ölafsvik, laugardaginn 30. júni kl. 14.
Breiðablik,Snæfellsnesi,sunnudaginn l.júlikl. 16.
Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21.
Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, þriöjudaginn 3. júli kl.
21.
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfiö og málefni kjör-
dæmisins. Frummælendur alþingismennirnir: Haildór
E. Sigurðsson, og Alexander Stefánsson.
Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræður.
Kjördæmissambandið — Framsóknarfélögin.
Alþýðuleikhúsið, Lindarbæ
Blómarósir eftir ólaf Hauk Simonarson verður sýni
föstudaginn og sunnudaginn kl. 8.30. Miðasala er i
Lindarbæ alla daga frá kl. 17—19 og á sýningardög
umfrákl. 17—20. Simi 21971.
Frá Slysavarnafélagi
íslands
Eftirfarandi númer hlutu vinning i happdrætti SVFl
1979:
19351 — Chevrolet Malibu Classic Station Wagon
1979.
26893 — Vcturgamall hestur.
2881 — Binatone sjónvarpsspil.
26899 — Binatoncsjónvarpsspil
36993 — Binatone sjónvarpsspil.
Vinninganna sé vitjað á skrifstofu SVFl á Granda-
garði. Upplýsmgar i sima 27123 (símsvari) utan skrif-
stofutima. Slysavarnafélag lslands færir öllum beztu
þakkir fyrir veittan stuöning.
Happdrætti
Skátafélags Borgarness
Búiö er aö draga i happdrætti Skátafélags Borgarness
og komu vinningar á eftirtalin númer:
Litsjónvarp nr. 1933 — Vöruúttekt i Kaupfélagi
Borgarness nr. 163 — 776 — 1450. — Vöruúttekt i ls-
birninum nr. 2445 — 2446.
Leikmannaskóli
kirkjunnar
Dagana 6.-8. júli verður námskeið i Leikmannaskóla
Hólastiftis aö Hólum i Hjaltadal. Þátttakendur eru
leikmenn kirkjunnar i Húnavatns-, Skagafjarðar-,
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmum. Tilgangur
leikmannaskólans er eins og fyrr aö veita forsvars
mönnum safnaða i kirkjulegu starfi fræðslu og leifr
beiningar. 1 þetta skipti verður rætt um guðsþjónust
una og flytja prófastar framsöguerindi. Tilkynna þarf
þátttöku til Jóns A. Jónssonar, Akureyri, pósthólf
253,simi 96-23532.
Félag austf irzkra kvenna
fer i hið árlcga sumarferðalag sitt dagana 30. júni— I.
júlí. Ferðinni er heitið i Flókalund i Vatnsfirði.
Nánari upplýsingar gcfa Laufey i sima 37055 og
Sonja, simi 75625.
Skógræktarfélag
Hafnarfjarðar
óskar eftir sjálfboðaliöum til skógræktarstarfa í girð-
ingu félagsjns við Hvaleyrarvatn fimmtudag til laugar-
dagskl. 17—19.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
Sumarferð Kvenfélagsins verður farin 5. júli. Farið
verður i fjögurra daga ferð. Konur, látið skrá ykkur
Ifyrir 1. júli i sima 35575, Lára eða 33729, Bjargey.
Félag farstöðvaeigenda
FR deild 4 Reykjavlk FR 5000 — sími 34200. Skrif
stofa félagsins aö Siöumúla 22 er opin alla daga frá kl.
17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu
dagskvöldum.
Húsmæðraorlof Kópavogs
Fairð verður i húsmæðraorlof 9.—15. júli. Skrifstofan
verður opin i Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð,
dagana 28. og 29. júni milli kl. 16 og 19 báða dagana.
Konur sem ætla að notfæra sér hvildarvikuna mæti á
skrifstofunni á þessum tima og greiði þátttökugjald.
Vatnsfirðingar
Afkomcndur séra Páls ólafssonar og Arndisar Péturs
dóttur Eggerz efna til ættarmóts að Vatnsfirði 7. og 8.
júli nk. Lagt verður af staö frá Umferðarmiðstöðinni
föstudaginn 6. júli kl. 18.00. Þátttaka tilkynnist eftir
kl. 20.00 í simum 28910,71775 og 38575.
Vegna jarðarfarar
Tryggva Ivarssonar
er lokað föstudaginn 29. júní.
Sendibílastöðin
30 ára
Þrjátíu ár eru nú liöin siðan Sendibilastööin h/f var
stofnuð.
Var það Kristján Fr. Guðmundsson sem hóf fyrstur
rekstur sendibila 1948 með tvo smábila, en 29. júni
1949 stofnaði hann Sendibílastöðina h/f með átján
bilstjórum.
Fyrstu stjórn skipuðu Jón Jónsson, Valur Sigurðsson
og Skarphéðinn Pálsson.
Stöðin var rekin i Ingólfsstræti fyrstu árin í leigu-f
húsnæði.
Árið 1956 var starfsemin fiutt i Borgartún 21 og hcfur
verið þar siðan.
Árið 1968 var byggt nýtt stöðvarhús og eldri
byggingar þá rifnar.
Einn bilstjóri hefur ekið hjá stööinni frá upphafi.
Hilmar Bjarnason og starfað óslitið allan timann.
Formaður Sendibilastöðvarínnar er nú Einar
Guðmundsson og framkvæmdastjóri Júliana Helga-
dóttir.
Frá Sambandiís-
lenzkra samvinnufélaga
Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni,
sem hér segir: Rotterdam 28/6, 12/7 og 25/7 —
Arnarfell. Antwerp 29/6, 13/7 og 26/7 — Arnarfell.
Goole 26/6, 10/7 og 24/7 — Arnarfell. Svendborg 26/6
— Dísarfell. Svendborg 7/7 — Helgafell. (I). Hamborg
27/6 — Dísarfell. Hamborg ca. 2/7 — „Ship".
Gautaborg 26/6 — Helgafell (II). Gautaborg 13/7 —
Disafell. Osló 27/6 Helgafell (II). Osló 11/7 -
Disarfell. Valkom 27/6 — Mælifell. Leningrad 2/7 —,
Hvassáfell. Larvik ca. 14/7 —„Ship". Gloucester,
Mass. 14/7 — Skaflafell. Halifax, Canada 17/7 —
Skaftafell.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer sína árlegu sumarferð fimmtudaginn 7. júli að
Skálholti og Haukadal. 1 leiöinni er skoðað Mjólkurbú
Flóamanna og fleira. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðju
dagskvöld 3. júli til Auöbjargar i sima 19223 eða Ingu
isima 34147.
/r~^áEldridansaklúbburinn
flding
Tíömlu dansarnir öll laugardagskvöid í
Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl.
20 ísíma 85520.
Minningakort
Sjálfsbjargar
félags fatlaðra i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16,
Garðs Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek
Melhaga 20—22, Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabúð
Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut
58—60, Kjötborg, Búöagerði 10. Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, hjá Valtý
Guðmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið
Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þver-
holti.
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur,
Drápuhiíð 38, sími 17883, Ora- og skartgripaverzlun
Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, og Bóka*
búðinni Bók, Miklubraut 68, sími 22700.
Minningarkort
Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755,
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16,
Garðs Apóteki, Sogavegi 108,
Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu,
Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið,
Bókabúöinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti,
Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og
Sparisjóði Harnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði.
Minningarspjöld
Fríkirkjunnar
fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gfeladóttur, einn-
ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, simi
19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi
75, slmi 34692.
Minningarkort Styrktar-
félags vangef inna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma-
búðinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofú'
félagsins, Laugavegi 11.
Einnig er tekið á móti minningarkortum í slma 15941
og síðan innheimt hjá sendanda meö giróseðli.
Gengið
GENGISSRRÁNING NR. 119 — 28. júni 1979. —r Ferðamanna- gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 BandaríkjadoNar 343,60 344,40 377,96 378,84
1 StaHingspund 744,55 746,35* 8194)1 820,99*
1 KanadadoJlar 294,60 295,30* 8244)6 324,83*
100 Danskar krónur 6469,30 6484,30* 7116.23 7132,73*
100 Norskar krónur 6715,55 6731,15* 7387,11 740f,27*
100 Sssnskar kiónur 8049,65 8068,45* 8854,62 8875^0*
100 Flnnsk mörk 8796,70 8817,20 9676,37 9698,92
100 Franskir frankar 8055,35 80744)5* 8860,89 8881,46*
100 Belg. frankar 1182^)0 1164,70* 1278420 1281,17*
100 Svlssn. frankar 20692,55 20740,75* 22761,81 22814,83*
100 GyNini 16940,70 169804^0* 18634,77 18878422*
100 V-Þýzk mörk 18598,10 18641,40* 20457,91 20505,54*
lOOLfrur 41.32 41,41* 45,45 45,55*
100 Austurr. Sch. 2546,15 25524)5* 2800,77 2807,26*
100 Escudos 701,95 703,55* 772,15 773,91*
100 Pasatar 520,15 521,35* 572,17 573,49*
.100 Yen 158,65 1594)0* 174,52 174,90*
•Breyting frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vogna gongtsskránirtga 22190.^