Dagblaðið - 29.06.1979, Blaðsíða 26
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1979.
Q 19 000
oVjou uum ' wnAimu
f
Drengirnir
frá Brasilíu
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd eftir sögu Ira
l.cvln.
(ircgory Peck
l.aurcncc Olivicr
Jaincs Mason
I.cikstjóri:
Franklin J. Schaffncr.
íslcn/kur texti.
Bönnuöinnan I6ára.
Hækkaö vcrö
Sýnd kl. 3, 6og 9.
Cooley High
ccxxey hgh gunn hjrman
lANRCNCE HKIONJACOeS - OAflRflT UnRRK
Skcmmtileg og spennandi lit-
mynd.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Átta harðhausar
Hörkuspennandi, bandarisk
litmynd.
íslcn/kur texti
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýndkl. 3.10,5.10,
7.10,9.10og 11.10.
- salur D----
Hver var
sekur?
Spennandi og sérstæð banda-
rísk litmynd með Mark
Ecslcr, Britl Ekland og Hardy
Kruger.
Bönnuöinnan I6ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.
SlMI 22140
Einvígis-
kapparnir
Áhrifamikil og vel leikin lit-
mynd samkvæmt sögu eftir
snillinginn Josep Conrad, sem
byggö er á sönnum heimild-
um.
Leikstjóri:
Ridley Scott.
íslcnzkur texti
Aðalhlutverk:
liarvey Keitel
Keith Carradine
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 12 ára.
Adventure
in Cinema
Fyrir enskumælandi ferða-
menn, 5. ár: Fireon Heimaey,
Hot Springs, The Country
Between the Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) í
kvöld kl. . Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
Jögum kl. 6. i vinnustofu
ósvaldar Knudsen Hellusundi
6a (rétt hjá Hótel Holti).
Bobbie Jo
og útlaginn
Hörkuspennandi ný banda-
rísk kvikmynd i litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuðinnan 16ára.
Ein stórf^nglegasta kvikmynd
sem hér hefur verið sýnd:
Risinn
(Giant)
Átrúnaðargoðið Jamcs Dean
lék i aðeins 3 kvikmyndum,
og var Risinn sú siðasta, en
hann lét lífiö í bílslysi áður en
myndin var frumsýnd, árið
1955.
Bönnuðinnan 12ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
TÓNABfÓ
ClMI 311*2
Njósnarinn
sem elskaði mlg
(Tho spy who
lovad me)
ROGERMOORE
JAMES BOND 007’
THESPYWHO
LOVED ME
l'PG' POUVlSIOir OwtadAflistij
„The spy who loved me”
hefur verið sýnd við metað-
sókn i mörgum löndum
Evrópu. Myndin sem sannar
að enginn gerir það betur en
James Bond 007.
Leikstjórí:
Lewis Gilbert
Aöalhlutverk:
Roger Moore
Barbara Bach
Curd Jurgens
Richard Kiel
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUQARÁ9
B I O
SÍMI32071
Nunzio
Ný frábær bandarísk mynd,
ein af fáum manneskjulegum
kvikmyndum seinni ára. ísl.
texti. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Alltáfullu
(Fun with Dick and
Jane)
íslenzkur texti
Bráöfjörug og spennandi ný
amerísk gamanmynd í litum.
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Aðalhlutverk: hinir heims-
frægu lcikarar Jane Fonda og
George Segal.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Heimsins mesti
elskhugi
íslenzkur textl.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarísk skopmynd með
hinum óviðjafnanlega Gene
Wilder ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnorbíó:
Með dauðann
á hælunum
CHAHl fS BRONSON lW
Æsispennandi og viöburöa-
hröð nýensk-bandarísk Pana-
vision litmynd. Miskunnar-
laus eltingaleikur yfir þvera
Evrópu.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16ára.
Sýndkl.5,7,9og 11.15.
AÆlmlP
Simi 50184
Hnefi
meistarans
Ný hörkuspennandi Karete
mynd.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýndkl.9.
HÓTEL BORG
Dansað í kvöld til kl. 01.00. Diskó-1
takið Dísa, Óskar Karlsson kynnir
tónlistina. Ljósmyndari Helgarpósts-
ins verður á staðnum i þöngulhausa-
leit
Dansað til kl. 02.00 laugardagskvöld.
20 ára aldurstakmark. Spariklæðn-
aður.
Borðið - Búið - Dansið á Hótel
Miflapantanir i
síma 13230 frákl. 19.00.
Borg. Sími 11440.
TIL HAMINGJU...
Karen mín, og láttu ekki
aldurinn stiga þér til
höfuðs.
Þín vinkona Anna.
. . . með afmælið,
Helena, 4 ára 2. júni og
Kjartan 6 ára 26. júni.
Ykkar Siddi.
. . . með 15 ára afmæiið
22. júni, Anna mín, og
gangi þér vel með ???
Jóka og Þórey.
. . . með 3 ára afmælið
29. júní, Sindri minn.
Drífa Björk.
. . . með daginn þann 29.
júní, Halldór Þóris. Von-
andi keyrir þú ekki á.
0312-2263.
. . . með daginn þann 29.
júní, Dísa min. Láttu sjá
þiR-
Deidý.
. . . með fyrsta tuginn
þann 26. júni, RúnarÖrn,
ísafirði. Vonum að þú
komir sem fyrst.
Kolbrún og Snæbjörn,
Borgarnesi.
. . . með afmælið þann
22. júní, elsku Nanna
mín.
Þinn eiginmaður.
. . . með 9 ára afmælið
29. júni, Sólný min.
Þín systir Svanhvít.
. . . með 16 ára afmælið
26. júní, Þórunn okkar.
Mamma, pabbi,
Unnur og Eydís.
. A á *
. . . með afmælisdagna
21. og 27. júni, Sveindis
og Maggi. Vonum að
ykkur komi vel saman.
Tvær í sveitinni.
*
Ef þið óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frímerkt umslag
með heimilisfangi með
kveðjunni.
. . . með 26 ára afmælið
þann 29. júni, elsku
Guðný mín.
Halli og Bjöggi,'
Kötlufelli 3.
. . . með 1. afmælisdag-
inn, elsku Jenni.
Þin systkini Gísli,
Erla o" Guðmann.
. . . með afmælið þann
26. júní.
Þín vjnkona Inga.
. . . með 15 ára afmælið
26. júni, Hafsteinn minn.
Frá Kristínu.
Utvarp
Föstudagur
29. júní
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miódegissagan: „KapphlauphV’ eftír Káre
Holt. Siguröur Gunnarsson les þýðingu slna
(17).
15.00 Miódegistónlcikan Concertgebouw
hljómsveitin i Amsterdam leikur „Benvenuto
Celiini”, forleik eftir Hector Berlioz; Bernard
Haitink stj. Ungverska rikishljómsveitin leikur
„Ruralia Hungárica”, hJjómsveitarverk op.
32b eftir Ernst von Dohnányi; György Lehel
stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn
ir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Litli barnatlminn. Sigriður Eyþórsdóttir,
sér um timann. Astríður Sigurmundardóttir
segir frá dvöl sinni í Hornbjargsvita og hrafns
unga.scm húntamdi.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Frétlir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.40 Píanóleikur I útvarpssal: Svana Víkings-
dóttir lcikur Sónötu í g-moll op. 22 eftir
Robert Schumann.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergsdóttir og Karl
Ágúst Úlísson sjá um unglingaþátt.
20.40 „Einn tvöfaldan takk”. Litið inn á há-
degisbarina í Rcykjavík. Þáttur í umsjá Ernu
Indriðadóttur og Valdisar Óskarsdóttur.
21.10 Tuttugustu aldar tónlist. Mstislav
Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveit Parísar
leika Sellókonsert eftir Henrik Dutilleus; Serge
Baudostj. Kynnir: Áskell Másson.
21.45 DsgradvöL Fjallað um gamla bíla.
Umsjón: ölafur Sigurðsson. Áður útv. í
október I fyrra.
22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið”
eftir Arnold Bennett. Þorstcinn Hanncsson les
þýðingu sina (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar
og lög á rnilli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
a
Föstudagur
29. júní
20.00 Fréttir og vcöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Pröðu leikararnir. Gestur i þessum þætti
er ieikkonan Raqud Welch. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Græddur var geymdur eyrir. 1 fimmta
fræðsluþættinum um verðlagsmál verður rætt
við Gisla Isleifsson um vcrðmerkingar.
Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir
ný dægurlög.
21.55 Rannsóknardómarinn. 2+2 eru 4. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
23.25 Dagskrárlok.
Er þetta ckki skrýtið. Nú roðna þeii
aftur i sjónrarpinu.
Nú fer ég i bað. Ég ætlaði bara að láta
þig vita áður að það þýðir ekkcrt að læð-
ast og gægjast i gegnum skráargatið.