Dagblaðið - 30.06.1979, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979.
Keðjubréfmeð hótunum ígangi:
FLEYGK) SORANUM
Iruslakörfu
Höfundamireiga viðgedræn
vandamáiaðstríða
Enn eitt keðjubréfið er komið í
gang hér á landi. Kona nokkur hafði
samband við DB og hafði meðferðis
eintak af slíku bréfi. Það er á ensku
og eru viðtakendur hvattir til að
senda 20 samhljóða bréf. Ef þeir geri
það verði það þeim til mikillar gæfu
og fjárhagslegs ábata. Ef þeir geri
það ekki muni af hljótast slys, jafn-
vel dauðsfall.
Af þessu tilefni vill DB minna á að
bréf af þessu tagi þar sem hafðar eru í
frammi hótanir eru lögleysa og
varða sektum. Menn sem koma
slíkum bréfum af stað eiga oftast við
geðræn vandamál að stríða, en
auðtrúa fólk verður skotspónn þeirra
og eyðir oft stórum fjárhæðum af
ótta við að staðhæfingar bréfritara
hafi við rök að styðjast.
DB skorar á alla þá sem slík
keðjubréf fá að vöðla þeim saman og
fleygja í ruslakörfu. Það er lögbrot
að halda þessum bréfaskriftum á-
fram.
Keðjubréfið sem nú er í gangi er á
ensku og að sjálfsögðu óundirritað.
’Truat ln the Lord wtth «tl sood fotth ond He »111 »ckoowl«de« «nd H» '
»111 llfht th« »»>."
Thi« priyer haa been Bent to ýou for Kood luek. The orlginal eopy lt fro
the Netherlandn. It han been arourvd the world 9 tinea. The Xuck haa neu
been broufht to you. You wlll receive gooi luck ln 4 daya of receirlng
thla letter, provlded ynu, in turn, cend lt back out. THIS IS H0 JQggT
You wlll recelve it ln the mail. Send conlea of thla letter tð peoklo
you thlnk need food luck. DO NQT SEND WONKY, for it hae no prlce •« lt.
Do not k«ep thle letter. It muat íeave your handa withln 96 houra aftar
you recelve it. An RAF offlcer received £70,000,00. Joe Elllott receivfi
1450,003.00 and loet it becaune he broke the chain. While in the Philll.-v
pinoa, Oeneral Wolch loct hic wife pix daya after he received the letter.^
He failed to círculate the prayrr. However, before hia death, he pacelma*
$775,OOC.OO. Please Bend 20 copien and see what happena to you on tha.dW
day. Thia chain comeb from Veneeueln, and waé wrltten by SauI AntMay nk
Gnoif, a missionary frem South /.-erira. I myeelf forward it to you.
the chaln muet rnake the tour of the world, you muet make 20 coplea Iflerru
icle to thia'on*. Send it to yoUr frlenda. parrnta, or aseociatea. Aft*»
a few days /bu will get a turpriBr. Thia i3 true even lf you arí not »«H
atious. Take the following. CcnBtantíne Dice received the chaii^to^íH*
He aeked his secretary to nake 20 copieq and eend them out. A
latsr he woa a lottery for ?2,000.000. in hln country. Carlo DcáitXi. mgk
office employee, received the chain, he fovgot it and a few daya latar»aW
1061 his Job. He found the chaln letter and oent it to 20 people. Fivt
daye later. he fot a better Job. Helen Fairchild received the_chain and
not brlleving it, three it away. Hine dayo lnter, ahe died.
oon vhot-so-ever fihould this ch«in be broken. Renenber.
SEHD NO HOHaY.
PLEASF DO NOT IGNORE T.HIS, IT WORKS!
Por ne rnn-
„EINHVERN TIMA HEFÐIÞETTA VERID
KALLADUR ÚRKYNJUNARSJÚKDÓMUR”
Helgi skrifar:
Nú eru litlir menn komnir á kreik
og gaspra: „nasistar, kommúnistar,
fasistar, rasistar”, o.s.frv. i von um
að það verði málstað þeirra til
framdráttar. Þetta minnir mig
á MacCarthy tímabilið í Banda-
ríkjunum, þegar það þurfti ekki
annað en að kalla mann kommún-
ista, þá var málið útrætt og mað-
urinn stóð varnarlaus. Þessir gaspr-
arar telja sig ofurgóða menn, al-
heimsborgara svo fórnfúsa að
þeir vilja fórna íslenzkum kyn-
stofni fyrir kínverska Vietnama,
eða hvern sem er svo sem. Þeim
finnst sjálfsagt að islenzkri þjóð og
landi hennar sé fórnað fyrir böl og
vesaldóm annarra þjóða. Þessir
menn eru kynþáttasinnar, en bara i
öfuga átt, þeir vilja tortíma sínu
þjóðerni fyrir aðra. Einhvern timann
hefði þetta verið kallað úrkynjunar-
sjúkdómur. Því kemur þetta góða
fólk sér ekki úr landi og fórnar sér
persónulega fyrir þetta hrjáða
mannkyn i útlöndum? Það væri
þeirra persónulega ákvörðun og á-
byrgð en ef þeir vilja draga alla
íslenzku þjóðina inn í píslarfórn sina,
þá er það mitt mál og allrar íslenzku
þjóðarinnar. Fyrir mitt leyti kemur
það ekki til greina.
Ég er íslenzkur þjóðernissinni og
fer fram á að íslenzkt þjóðerni fái að
lifa og þroskast á íslandi í friði fyrir
ágangi annarra kynþátta. Ef
íslendingar kæra sig um að skipta sér
af óendanlegu böli mannkynsins utan
íslands, þá gerum við það eins og
okkar þjóð hentar bezt, en ekki eftir
fyrirskipunum útlendinga. Eflum
þjóð vora! Þá gæti hún kannski
frekar hjálpað öðrum sem verr eru
staddir en fyrir alla muni leyfið
slenzku þjóðinni að lifa í friði í
landi sinu íslandi.
<7 *
•'T) »
\v
mCHRYSLER
^nmri--
<3 O
1 Y/
oODGE'
íin/al af nÁum
SSSS--
árg-1979'
9 SUÐURLANDSÐRAUT 10. SfMAR; 83330 - 83454
• LAUGARDAGS-
MARKAÐUR1979,
y'J /
DODGE:
ASPEN RfT...............1977
ASPEN SE station........1977
ASPEN SE 2dr.............1976
DART SWINGER...........1976
ASPEN 2dr................1976
ASPEN custom station ... 1976
DODGE ASPEN CUSTOM ðrg.
1976. Ekinn 47 þús., sjálfsk.,
aflst.
PLYMOUTH:
VOLARÉ Premier . . 1978
VOLARÉ Premier . . 1977
VOLARÉ Wagon . . 1976
Valiant Brougham . . 1975
Trailduster . . 1975
DODGE HÚWER WAGON
m/framhjóladrifi árg. 1977,
sjálfskiptur 6 cyl.
AM CONCORD 2dr. . . . . . 1978 MAZDA 929 4dr . . . . . . . 1977
Chevrolet Nova . . . 1976 MAZDA929 coupé. . . . . . 1977
Mercury Comet . . . 1973 CITROÉN GS club . . . . . . 1978
Pontiac Catalina .... . . . 1972 LADA SPORT . . . 1978
Ambassador . . . 1970 AUSTIN MINI . . . 1977
Chevrolet Chevelle. . . . . . 1969 LANCIA BETA . . . 1975
VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA?
OPIÐ KL. 10-171DAG, LAUGARDAG
SIMCA:
SIMCA1508 GT ... . . . . 1978
SIMCA1508 GT ... . ... 1977
SIMCA 1508 S ... 1977
SIMCA1307 GLS. . . . . . . 1978
SIMCA1307 GLS. . . . ... 1977
SIMCA1307 GLS... . . . . 1976
SIMCA1100 GLS. . . . . . . 1975
SIMCA1100 . . . 1974
SIMCA 1508 S árgerð 1978
ekinn aðeins 11 þús. km. Gul-
ur - eins og nýr
DODGE double Cab pick up 1973
BRONCO................1974
BLAZER................1974
RANGE ROVER...........1972
CHRYSLER
mm
ULIU
UuLLI
SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 -83454
Spurning
dagsins
Notar þú
strætó?
Birna Metúsalemsdótlir: Já, ég feroft i
strætó og svo hjóla ég lika mikið.
Inga Haraldsdóttir: Já, ég fer oft i
strætó, alltaf þegar ég fer eitthvað.
Baldur Bjarnason: Ég gerði það en nú
er ég búinn að fá mér bil.
Guðbjörg Ólafsdóttir: Já, alltaf, ég á
engan bil og fér því alltaf i strætó enda
er égekki með bilpróf.
Sigríður Vilhjálmsdóltir: Nei, mjög
sjaldan, en ef það kemur fyrir þá ler ég
með Hafnarfjarðarbílnum.
Helgi Arnlaugsson: Alltof, alltof sjald-
an. Maður þyrfti að gera nteira af þvi.