Dagblaðið - 30.06.1979, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979.
9
V" JÓN L. ÁRNAS0N
SKRIFAR UM SKÁK m o Mm
■
spánskt fyrir sjónir, en þetta er allt
saman þekkt úr bókunum. M.a.
beitti Hort þessari uppbyggingu í
einni skákinni gegn Spassky hér um
árið.
6. — dxcó 7. d3 Rd7 8. b3 0—0 9.
Bb2 Bf6?!
Gligoric hefur margoft leikið 9. —
f6, sem er traustari leikur.
10. Rbd2 Hc8 11. Rc4 cS 12. a4 g6 13.
h3 Bg7 14. Dd2 f6
Svartur á nú aðeins eftir að koma
riddaranum á d4-reitinn og þá
stendur hann vel að vígi. Vandamálið
er aðeins það, að andstæðingurinn
gefur honum ekki tima til þess!
15. Rh2! Rf8 16. f4! Bh6
17. Re3!
Á þennan hátt fær hvítur yfir-
burðastöðu. Snilldin felst í þvi, að
eftir 17. — Bxf4 18. Hxf4! exf4 19.
Rd5 er svarta staðan lömuð.
17. — f5?
Þessi óyndislegi leikur gerir ein-
ungis illt verra, en þegar staðan er
slæm koma afleikirnir oft á færi-
bandi.
18. fxeS fxe4 19. Df2 Bg7 20. dxe4
Be6 21. Hadl Dg5 22. Rhg4 Hed8 23.
Rf6 + Kh8 24. Red5 Bxh3 25. Hd3!
Einfaldast. 25. Bcl Dxe5 26. gxh3
c6 gefur svörtum færi á að flækja
málin.
25. — Be6 26. Hg3 Dh4 27. Bcl! Bh6
Hótunin var að vinna drottninguna
með 28. Bg5
28. Bxh6 Dxh6 29. Rxc7 Hd2 30. Df3
Svartur gafst upp. Ef 30. — Hac8
þá 31. Rxe6 Rxe6 32. Hh3.
Hvítt: Chi Ching Hsuan
Svart: Larsen
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 d6 5. c4 g6 6. Rc3 Bg7 7. Be3
Rh6 8.h3?!
Stórmeistarahræðsla?? Einfaldara
og betra er 8. Be2.
8. — f5 9. exf5 Rxf5 10. Rxf5 Bxf5
11. Dd2 Da5 12. Hcl 0—0 13. Be2
Hac8 14. 0—0 a6 15. Hfdl Kh8 16.
b3 Da3 17. Bb6 Db4 18. Be3 Hf7
Sennilega hefur Larsen verið
fljótur að hafna leiknum 17. — Da3,
enda þekktur fyrir allt annað en
friðsemd.
19. Db2 Be6 20. a3 Da5 21, b4 Df5
22. Dd2 Re5 23. Rd5 b5?
„Einföld mistök í útreikningum”
skrifar Larsen í þætti sínum i Ekstra
Bladet. Kinverjinn kemur nú með
krókámótibragði.
24. cxb5Hxcl25.Dxcl!
E.t.v. hefur Larsen búist við 25.
Hxcl axb5 26. Bxb5? Rf3 + 27. gxf3
Bxd5 með sterkri sókn.
25. — axb5 26. Bxb5!
Ef nú 26. — Bxd5 27. Hxd5 Rf3 +
28. gxf3 Dxd5, kemur 29. Bc4! og
hvítur fær unnið endatafl.
26. — Hf8 27. Dd2 Ha8 28. a4 De4
29. Rc7 Bxh3
Sjá 24. leik svarts í skákinni hér á
undan. Rétt eins og þar, lætur hvítur
sem hann sjái ekki þennan biskup!
30. Dd5! Dxd5 31. Rxd5 Bg4 32. f3
Bd7
Skákinni varð auðvitað ekki
bjargað, en meira viðnám veitti 32.
— Bf5.
33. Rb6 Bxb5 34. Rxa8 og hvítur
vann létt.
✓
Alftarannsóknir í
Mosfellssveitinni
DB-myndir RagnarTh.
í Þormóðsdal í Mosfellssveit
hefur Rannsóknastofnun land-
búnaðarins tilraunabú fyrir dýr af
ýmsum stærðum og gerðum. Meðal
búdýra þar má nefna svani sem verið
er að rannsaka. Kannað er háttalag
álftanna, þær kyngreindar og fylgzt
með þeim á sem flestan hátt.
Hlaupa svanirnir út um móa og
mela og á meðfylgjandi myndum sjá-
um við einn starfsmann Þormóðs-
dalsbúsins, Svavar Baldursson, elta
uppi einn svaninn.
-BH
Rotaryklúbbi Olafs-
fjarðartilsóma
í frétt DB i gær af umdæmisþingi
Rotary 1979, sem haldið var á
Akureyri um síðustu helgi, féll niður
að það var Rotaryklúbbur Ólafs-
fjarðar, sem sá um þingið undir
forystu Kristins G. Jóhannssonar
skólastjóra en hann er fráfarandi um-
dæmisstjóri. Var það einróma álit
þátttakenda að þingið hefði verið
Rotaryklúbbi Ólafsfjarðar til mikils
sóma.
-GAJ-
TIL HAMINGJU...
. . . með 16 ára afmælið
30. júni Rakel min.
Linda.
. . . með 15 ára afmælið
þann 31. júní elsku Helga
mín.
Halli og Bjöggi
. . . með 21 árs afmælið
Jóhann okkar.
Pabbi, mamma
og krakkarnir.
. . . með að birlast á
skjánum Eydís mín.
Hafðu það gotl.
Þin fyrrverandi
skólasystir Ása.
;
. . . með afmælið elsku
mamma.
Fjölskyldan
Höfðavegi 23.
. . . með 4 ára afmæiið
27. júni Kristín mín.
Gæfuríka framtið.
Þin Hjödda.
. . . með 6 ára afmælið
Gunnur mín.
Dagný, Jóhann
og Beggi.
. . . með 19 ára afmælið
Bippa. Upp með húmor-
inn.
Skúrkar.
. . . með 20 ára afmælið
þann 29. júní og tveggja
ára hiekkjun.
Fósturliðið.
. . . með 17 árin, vonum
að þú verðir snögg i fram-
tíðinni og verðir sem
lengst i Snögg.
Strúna Snögga.
. . . með tveggja ára af-
mælið þann 20. júní,
elsku Garðar minn.
Afi, amma
og Óli frændi.
. . . með 14 ára afmælið
30. júní Birna mín.
Þín vinkona
og Arsenal og í A
aðdáandi, Gunna.
með afmælið 29.
júní Hanni minn (okkar).
Loksins ertu orðinn 5 ára.
Pabbi, mamma,
Ásgeir og Róbert.
. . . með 12 ára afmælið
Guðrún min. Gangi þér
vel að reka kýrnar í sum-
ar. Sumarkveðja, mamma
og bræður, afi, amma
Ingi og Elsa.
. . . með afmælið þann
27. júni Bessa og vertu vel
undirbúin undir þrælk-
unarvinnuna.
Stcffý og Gummi,
Bolunearvik.
. . . með 10 ára afmælið
þann 13. júní, Guðný.
SteffýogGummi,
Bolungarvík.
. . . með 22 ára afmælið
sem var 26. júni og vona
að þú sért ekki farin að
örvænta.
Ein náskyld.
. . . með 16 árin Tóta
min, já loksins komstu í
blöðin.
Friða, Lauga og Ásta.
. . . með afmælið elsku
Ásgeir. Loksins rættist
draumurinn um að kom-
ast i blöðin.
Sigurgeir og Stína.
. . . með 14 ára afmælið
Kristín mín.
. . . með daginn elsku,
mamma og tengdó.
Kristín og Sigurgeir.
. . . með 16 ára afmælið
28. júní Sólrún, með von
um að ballskapið fari að
taka við sér aftur.
Virðingarfyllst,
Guðrún og Dagný.
. . . með 15 ára afmæiið
Stína Stuð. Farðu nú að
láta strákgreyið á heiðinni
í friði.
G.F.A.
. . . með 6 ára afmælið
þann 25. júní, elsku
Sigmar Páll.
Mamma, pabbi,
Pétur, Bergsteinn
og VilbergÖrvar.
. . . með afmælið þann
17. júní og bílprófið Ásta
okkar. Nú fcr maður sko
að passa sig í umferðinni.
Valli ng Björk.
. . . með daginn þann 30.
júní, elsku Sigrún Eygló.
Pabbi, mamma
og systkinin
Akranesi.
Þín vinkona og
Arsenal og ÍÁ
aðdáandi, Gunna.
. . . með þrefaldan daginn sæmdarhjón, Atli og
Anna.
Félagará DB
og Vikunni.