Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979. I 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Níu Eyjamem umu Stjömuna —í miklurn hasarleik í 2. flokki í vikunni Það var hálf fátækleg vika þetta í 2. flokknum. Aðeins tveir leikir voru á dagskrá í A riðiinum en i B riðlinum voru þrír leikir á skrá. Þrátt fyrir þessa leikjafæð var mikið fjör i þeim leikj- um, sem háðir voru, en við skulum fyrst skoða úrslitin. A riðill: Akranes — Fram 1—0 ÍBV — Stjarnan 4—3 B riðill: Fylkir — Völsungur frestað ÍK-----Haukar 0—5 Víkingur — Selfoss 10—0 Þróttur—Reynir 4—2 Það gekk ekkert smávegis á í Eyjum þegar heimamenn fengu Stjömuna í heimsókn, en leiknum var frestað á sínum tíma. Stjarnan náði fljótlega forystu í leiknum með marki Ragnars Þórðarsonar og staðan í hálfleik var 1—Ogestunum í vil. Ómar Jóhannsson jafnaði metin fyrir ÍBV en Stjarnan komst í 3—1 með mörkum frá Jóhanni Jóhannssyni og Herði Filippssyni. Kári Þorleifsson, bróðir Sigurláss markakóngs, lagaði stöðuna í 2—3 og þannig stóð þar til um 10 mín. voru til leiksloka en þá hljóp geysileg harka i leikinn. Tveir leikmenn Eyjamanna urðu að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og engir gátu komið í þeirra stað þar eð þeir höfðu notað báða sína varamenn. Þeir léku því aðeins 9 lokakaflann en á móti kom að dómari leiksins visaði einum leikmanna Stjörnunnar af leikvelli fyrir kjafthátt. Þrátt fyrir að vera einum færri tókst heimamönnum að jafna metin með marki Samuel Grytvik og sigurmarkið gerði síðan Kári Þorleifs- son úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þróttur komst i 3—0 eftir 15 mín. gegn Reyni í B-riðlinum og þar með var grunnurinn lagður að sigrinum. Reyni tókst að vísu að laga stöðuna með mörkum frá Jóni B. G. Jónssyni og Sigurði Guðnasyni, en allt kom fyrir ekki. Smári Guðjónsson skoraði sigur- mark Skagamanna gegn Fram og í leið- inni viljum við leiðrétta smávegis mistök sem urðu í frásögn af leik Stjörnunnar og ÍA í 2. flokki fyrir skömmu. Þar sögðum við að Smári Guðjónsson hefði skorað annað mark Skagamanna en það var Sigurjón Kristjánsson. Biðjum við Sigurjón velvirðingar á þessum mistökum. -FÓV/-SSv. I 2. f lokkur Staðan i riðlunum er nú þessi: A-riðill: Breiðablik KR Akranes Þór, Ak. * Valur Vestmannaeyjar Stjaman KA FH Fram Keflavtk 3 2 1 0 7—3.5 3 2 1 0 5-1 5 3 2 1 0 4-2 5 4 2 11 4—3 5 4 2 0 2 6—3 4 3 1 2 0 5—4 4 3 111 7—7 3 4 1 0 4 4—5 2 3 0 2 1 1—3 2 5 0 2 3 4—9 2 3 0 12 2—9 1 Víkingur 3 2 10 15—2 5 Haukar 3 2 1 0 7—1 5 Leiknir 3 1 2 0 6—3 4 Þróttur 3 1 2 0 7—5 4 Eitthvað er hann skelfdur á svipinn þessi strákur i 4. flokki Haukanna i lciknum gegn FH á dögunum. FH-ingarnir virðast heldur ekkert kæra sig um boltann. DB-mynd Hörður. Þrjú í hverjum leik — hjá Reyni Guðlaugssyni í Gróttu, sem skoraði þrjár þrennur íþremur leikjum Það voru 19 leikir á skrá í 4. flokki í þessari viku, en einum leik varð að fresta. Keppni í A og B riðlunum er vel á veg komin, en í hinum riðlunum hafa farið of fáir leikir fram enn til þess að hægt sé að birta þar stöðuna. Þó er Grótta með örugga forystu í C-riðli eftir að hafa unnið þrjá stórgóða sigra á einni viku. Fyrst lögðu Gróttu- strákarnir Bolungarvík 4—1, þá Vestra 7—1 og loks Selfoss 7—2, en við skul- um kíkja á úrslitin áður en við höldum lengra. A-riðill: Reynir 4 112 6—10 3 Vestmannaeyjar-Valur 1-6 Fylkir 3 10 2 7-4 2 Keflavík-Fylkir 1-2 Völsungur 2 0 2 0 3-3 2 Fram-Víkingur 1—2 ÍK 4 0 13 3—16 1 Valur-Ármann 10-1 Selfoss 10 0 1 0—10 0 KR-Þróttur 1—2 lAfturelding-Akranes Haukar-Grindavík ÍR-FH Afturelding-Leiknir iVestri-Grótta Bolungarvík-Grótta Grótta-Selfoss KA-Þór Svarfdælir-KS KA-Völsungur Leiknir-Valur Einherji-Huginn Sindri-Höttur Höttur-Austri B-riðUl: C-riðUl: D-riðUl: E-riðill: 0—7 1 — 1 6—1 1—4 1—7 1— 4 7—2 2— 5 0—8 4—2 1— 3 frestað 4—2 2— 1 Valsmenn tóku Eyjamenn með trompi i 4. flokknum og unnu stór- sigur. Guðni Bergsson skoraði 4 markanna fyrir Val, Páll Hjaltason eitt og Udo Lucas eitt. Fyrir ÍBV skoraði SINDRIMEÐ 23 MÖRKÍ2 LEIKJUM —og 5. flokks strákamir hans Alberts hafa algera yf irburði fyrir austan Fimmti flokkurinn er svona smám saman að komast á almennilega ferð og i sl. viku voru leiknir einir 19 leikir. Keppnin er víðast hvar nokkuð jöfn, en í A-riðli hafa Keflvíkingar að því er virðist bezta liöinu á að skipa. í C-riðl- inum kemur til með að verða hörkubar- átta á milli Selfoss og ÍK og Þór frá Akureyrí virðist sterkasta liðið í D- riðlinum. í E-riðlinum er engum blöðum um það að fletta að Sindri hefur langbezta liðið og hefur Albert Eymundsson unnið frábært starf með strákana þar, en við skulum skoða úrslitin áður en lengra er haldið. A-riðUI: Leiknir — ÍBV 0—2 Breiðablik —Fram 2—1 Valur—Keflavík 0—3 KR—Leiknir 1—0 B-riðill: Stjarnan—Afturelding 2—1 Þróttur-ÍR 0—6 FH—Víkingur 1—0 Haukar—Njarðvík 6—2 C-riðill: IK—Skallagrímur 8—0 Bolungarvík—Reynir 4—1 Vestri—Reynir 2—0 Þór, Þorl.—Ármann 1—4 Grótta—Selfoss 0—6 D-riðill: Þór—Völsungur 5—0 Tindastóll—Svarfdælir 4—0 KA—Þór 0—2 Svarfdælir—KS 0—3 KA—Völsungur 3—2 Ath! Þetta eru allir þeir leikir, sem eru búnir í riðlinum. E-riðill: Leiknir—Valur 0—2 Einherji—Huginn frestað Sindri—Höttur 9—0 Höttur—Austri 5—0 Það voru þeir Kristján Þór Kristjánsson og Elías Friðriksson sem tryggðu Eyjamönnum sigur í sínum fyrsta leik í íslandsmótinu. Breiðablik kom mjög á óvart með sigri sínum gegn Fram. Keflavík heldur sigurgöngu sinni áfram og mörkin gegn Val skoruðu þeir Guðjón Skúlason 1 og Kjartan Einarsson 2. í B-riðlinum heldur sigurganga ÍR- inganna áfram og þeir vinna alla leiki sína með miklum mun. í vikunni tóku þeir Þróttarana í kennslustund og unnu þá 6—0. Finnur Pálmason skoraði 2 mörk, Hlynur Jóhannsson 2 og þeir Sveinn Arnórsson og Jónas Guðjóns- son eitt hvor, en þessir kappar hafa skorað grimmt að undanförnu. Selfyssingar og ÍK berjast um toppstætið í C-riðlinum og þar er ekk- ert gefið eftir. Þeir bræður Haukur og Þórður Vagnssynir skoruðu mörk Bolvíkinga gegn Reyhi. Haukur þrjú. Aðalsteinn Elíasson skoraði bæði mörk Vestra gegn Reyni og í stórsigri ÍK yfír Skallagrími skoraði Þráinn Þráinsson þrennu. Eymundur Eymundsson og Sveinn Pálsson skoruðu fyrir Þór gegn KA í D- riðlinum, en staðan í riðlunum er nú þessi: A-riðill: Keflavik 4 3 1 0 12-1 7 Akranes 3 2 1 0 6—1 5 Valur 3 111 4—4 3 Breiðablik 4 112 6-9 3 Ármann 4 2 0 2 Vestm.eyjar 110 0 2-0 2 Reynir 4 10 3 Fram 2 10 1 3-2 2 Skallagrimur 3 10 2 Fylkir 3 0 2 1 0—2 2 Grótta 2 0 0 2 KR 3 10 2 1—6 2 Þór, Þorl. 3 0 0 3 Leiknir ÍR Haukar Vikingur FH Þróttur Stjaman Afturelding Njarðvik Gríndavik Selfoss ÍK Bolungarvik Vestri 5 0 2 3 3-12 2 B-riðill: 6 6 0 0 31—3 4 3 0 1 17—5 4 2 0 2 9—6 4 2 0 2 3 2 0 1 3 10 2 4 10 3 4 10 3 4 0 0 4 3— 2 2-6 4— 8 3-12 6—16 2—19 19—3 17—2 4 3 10 3 2 10 3 2 0 1 10—5 2 2 0 0 5—2 Þói, Ak Tindastóll KS KA Völsungur Svarfdælir Sindrí Þróttur Huginn Höttur Valur Einherji Austri Leiknir 6—11 4 3—9 2 3 12 2 0—7 0 1 — 13 0 2 2 0 0 7—0 4 110 0 4—0 2 110 0 3—0 2 2 10 1 3—4 2 2 0 0 2 2-8 0 2 0 0 2 0—7 0 2 2 0 0 23-0 2 2 0 0 7—0 2 2 0 0 4 2 0 2 4 10 3 0 0 0 0 2 0 0 2 2 0 0 2 4 4 4—2 4 9—13 4 3-6 2 0-0 0 0—9 0 0—16 0 IA stöðvaði Fylki! — oghirtiaf þeim 2. sætiðíA-riðli 3. flokks Þaö voru fjölmargir leikir i 3. flokknum í vikunni en athyglin beinist enn sem fyrr aö A-riðlinum. Kefl- víkingar hafa enn örugga forystu þar, en Akumes- ingar hafa þokað sér í 2. sætið í riðlinum með því að sigra Fylki glæsilega á Akranesi 3-0 á fimmtudags- kvöldið. Fylkir og Keflavík gerðu jafntefli á föstudag í fyrri viku og Keflavík stendur langbezt aö vígi í riölinum ásamt KR, en skoðum úrslitin. A-riðiII: Víkingur—KR 0—2 Fylkir—Keflavík 0—0 Þróttur—Fram 2—1 Breiðablik—Akranes 0—1 FH—Vestmannaeyjar 0—1 Akranes—Fylkir 3—0 B-riðill: Leiknir—Víðir 0—1 Valur—Haukar 5—0 Stjaman—Selfoss 5—0 ÍR—Snæfcll frestað Leiknir—Snæfell 2—7 Þessi leikur átti að vera 26. maí. C-riðill: Grindavík—ÍK 2—0 ísafjörður—Ármann 0—1 Grótta—Skallagrimur Skgr. gaf Njarðvík—Grundarfjörður 1—4 Reynir—Afturelding 2—2 ÍK—Afturelding 2—3 D-riöill: Tindastóll—Svarfdælir 3—2 KA—Þór 0—1 Svarfdælir—KS 1—7 KA—Völsungur 6—2 Leiftur—Þór l—3 Ath! þetta cru allir þeir lcikir sem leiknir hafa veriö í riðlinum. ' E-riðill: Austri—Þróttur frestað Einherji—Valur frestað Valur—Austri (16.6)_ 3—3? Akumesingar hafa tekið geysilega mikinn kipp að undanfömu i 3. flokknum og unnið fjóra leiki í röð cftir að hafa tapað þeim tveim fyrstu. Greinilegt er að Steinn Helgason, þjálfari liösins, hefur gott vald á verkefni sinu. Þaö var Samúel Grytvík sem skoraöi sigurmark Eyjamanna gegn FH í Hafnarfirði. í B-riðlinum unnu Valsmenn og Stjarnan stórsigur á andstæðingum sinum. Bæði unnu þau 5-0. Fyrir Val skoruöu þeir Jakob Sigurðsson (3) og Leifur Gústafsson T2) mörkin. Brynjólfur Harðarson skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna gegn Selfossi, en hin mörkin gerðu þeir Ragnar Þórðarson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Hauksson. Guðjón Jónsson skoraöi bæði mörk Grindvíkinga gegn ÍK úr Kópavoginum. Stefán Ólafsson skoraöi tvivegis fyrir KA gegn Völsungi og slikt hið sama gerði Ómar Pétursson en þeir Jón Brynjólfsson og Logi Einarsson bættu sitt hvoru markinu við. Skarphéðinn Ómarsson skoraði bæði fyrir Völsung. Siglfirðingar unnu stórsigur á Svarfdælum með þremur mörkum frá Baldri Benónýssyni, tveimur frá Tómasi Karlssyni og einu frá þeim Hafþóri Kolbeinssyni og Aðalsteini Arnarssyni. Staðan í riðlunum er nú þannig. Ath! staðan í D- og E-riðli er ekki orðin það skýr aö það taki þvi að birta hana. A-riðill: Keflavík Akranes Fylkir KR Vestmannaeyjar 5 4 10 12—1 6 4 0 2 11—8 6 3 2 1 6—4 4 3 1 0 5—0 4 3 0 1 8—6 Þróttur 5 2 0 3 l 9—9 4 Fram 5 113 5—7 3 Breiöablik 5 113 5—10 3 Víkingur 5 10 4 5—9 2 FH B-riöUI: 5 0 0 5 2—14 0 Stjaman 4 4 0 0 14—0 8 Valur 4 3 10 13-1 7 Leiknir 5 3 0 2 9—9 6 Selfoss 5 3 0 2 4-9 6 Víðir 4 2 0 2 4-8 4 ÍR 3 111 5—1 3 Snæfell 2 10 1 8—5 2 Þór, Þorl. 4 0 0 4 0—10 0 Haukar C-riðill: 5 0 0 5 1—15 0 Árrnann 5 5 0 0 8-3 : 10 Afturelding 6 3 2 1 21—16 8 Grundarfj. Grindavík ísafjörður ÍK Reynir Grótta Njarövík Skallagrímur 5 3 11 16—9 5 3 11 7—2 4 12 1 6—4 5 2 0 3 5—9 4 0 3 1 7—8 5 113 10—18 2X0 0 2 5—10 5 0 0 5 1—7 Erling Erlingsson. í þessum leik vakti 'hægri útherji Valsmanna, Ingvar Guð- ^mundsson, mikla athygli fyrir frá- jbæran leik. Níels Guðmundsson náði forystu fyrir Grindavík gegn Haukunum en Haukar jöfnuðu metin áður en yfir lauk. Sá piltur, sem hefur hins vegar vakið mesta athygli hér hjá okkur á DB þessa vikuna er Reynir nokkur Guðlaugsson í Gróttu. Hann hefur skorað þrjár þrennur — 9 mörk — í þremur leikjum með Gróttunni og hefur verið ógnvaldur allra varna í C- riðlinum. Gegn Vestra skoraði hann þvívegis en önnur mörk Gróttu skoruðu Óskar Jóhannesson (2), Magnús Björnsson og Hinrik Þráins- son. Gegn Bolungarvík skoraði Reynir þrennu á ný en fjórða markið gerði Óskar. Mark Bolvíkinga skoraði Júlíus Sigurjónsson og mark Vestra gegn Gróttu skoraði Jón Halldórsson. Reynir skoraði síðan enn þrjú mörk gegn Selfossi. Hinrik Þráinsson skoraði tvö og þeir Hallgrímur Sigurðsson og Grétar Halldórsson eitt hvor. Þór vann sætan sigur á KA í D- riðlinum með mörkum frá Halldóri Áskelssyni, sem skoraði fjögur, og Siguróli Kristjánsson bætti því fimmta við. Fyrir KA svaraði Bjarni Jónsson með tveimur mörkum. Bjarni skoraði síðan tvö mörk til viðbótar, þegar KA vann Völsung, 4— 2. Hin mörk KA skoruðu Jónas Björnsson og Sæmundur Sigfússon, en Kristján Haraldsson skoraði bæði mörk Völsungs. Staðan í A og B riðli er nú þessi: 1 4. flokkur A-riðill: Víkingur 5 5 0 0 14—4 10 Valur 5 4 10 25—2 9 Þróttur 5 3 11 14—6 7 KR 4 2 11 15—2 5 Fram 4 2 0 2 11—5 4 Fylk ir 5 2 0 3 11 — 16 4 Vestm.eyjar 2 10 1 2—6 2 Breiðablik 4 10 3 8-13 2 Keflavik 5 0 14 2—10 1 Ármann 5 0 0 5 1-39 0 B-riðill: ÍR 4 3 10 14—2 7 Akranes 3 3 0 0 21—0 6 ÍK 3 2 10 7-2 5 Leiknir 4 12 1 4-10 4 Stjarnan 3 111 6-6 3 Haukar 3 0 2 1 2—6 2 FH 3 10 2 6-12 2 Grindavík 3 0 12 3—6 1 i rgm WKBFÍWM i lv Sigurður Sverrisson 1. DEILD '79 LAUGARDALSVÖLLUR AÐALLEIKVANGUR KL. 14.001 DAG KR-ÍBK KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI LEIK 1. DEILD '79 KNATTSPYRNUDÉILD KR i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.