Dagblaðið - 30.06.1979, Page 15

Dagblaðið - 30.06.1979, Page 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979. 15 g DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I I Til sölu D Eldhúsinnrétting. Gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski, selst ódýrt. Uppl. í síma 44467. Anddyri tilvalið fyrir sumarbústað til sölu að Hörpugötu 10, sími 11389. Til sölu lítill ungbarnastóll, ungbarnaruggustóll, hár barnastóll, barnabílstóll, barnabað, lítið barnarúm, ungbarnahoppróla barna- kojur 4 eldhússtólar með baki frá Króm- húsgögn, einnig Nilfisk ryksuga. Uppl. i síma 43372. Kelvinator ísskápur til sölu, einnig Passap prjónavél. Uppl. í síma 23202. 3ja rása Light show til sölu. Uppl. í síma 24503. Til sölu Ignis ísskápur, 5 ára, 142x50 cm á kr. 100 þús., hjónarúm, 5 ára, með áföstum skúffum á kr. 80 þús., Frigidaire þvottavél, 5 ára, þarfnast viðgerðar á kr. 60 þús. Uppt. í síma 31578. Til sölu nýtt hústjald, 380 x 380. Uppl. í síma 50926. Rafmagnssláttuvél. Suffolk Rapide sláttuvél til sölu. Uppl. í síma 17222. Til sölu hjónarúm, barnarúm, eidhúsborð og stólar (stálhúsgögn), hrærivél (Kitchen-Aidl. lítiö skrifborð og skrifborðsstóll, loftljós, veggljós, ljósa- lampi, nuddtæki (Relax), svarthvítt sjón- varpstæki o.fl. Allt á tækifærisverði. Uppl. i síma 71604. Af óvenjulegum ástæðum eru til sölu stórgiæsileg svefnherbergis- húsgögn I antikstíl, stíl Lúðvíks 16., hvít með gyllingu, mjög stórt hjónarúm með bólstruðum gafli, tveim náttborðum og snyrtiborði ásamt stól, gardinum og rúmteppi i sama stil. Verð 1,1 milljón. Einnig er til sölu píanó, stórglæsilegur sófi ásamt sófaborði I stíl Lúðvíks 16. og stereogræjur. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 20437. Rauður loginn brann eftir Stein Steinarr, Landfræðisaga Þor- valdar Thoroddsen, Annáll 19. aldar og nýkomið mikið val gamalla og nýlegra bóka um þjóðleg fræði og héraðssögu. Bókavarðan, gamlar bækur og nýjar, Skólavörðustig 20. simi 29720. Tjaldvagn, Combicamp, til sölu. Uppi. í síma 66193. Nýr tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 93-1605 og 93-1342. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Hjólhýsi til sölu, 4 manna, C1 Sprite árg. ’73, með isskáp. Uppl. ísima 99-6809. I Óskast keypt i Óska eftir Sessalon i skiptum fyrir 4—5 ára gamalt sjónvarp með 26" skermi eða til kaups. Uppl. í síma 21639. Hjólhýsi óskast, má vera lélegt. Uppl. i síma 28263. Orf. Orf óskast. Uppl. í síma 17393. Verzlun Verksmiðjuútsala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt sokkar og fl. Lesprjón, Skeifan 6, sími 85611. Opið frákl. 1-6. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla'- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. DÚNMJÚKT Sœngur og koddar með dúnvatti frá BLAFELDI fást í verzlunum um land allt. — Hagstætt verð Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær-. fötin ómissandi í öll ferðalög. Dömur og herrar. Það er vissara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum I póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustr.’ng ajári .i mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabu Hverfis- götu 74, sími 24570. Þessir eru á staðnum Scania 56 árg. ’65.6 hjóla. M.A.N. 15215 árg. ’67.10 hjóla. M. Benz 1413 árg. ’67.6 hjóla. Volvo 495 árg. ’64.6 hjóla. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Opið frá 9—6, nema laugardaga 11—4. j Til sölu vel með farinn Mazda 929, árg. ’78 ekinn 5 þús. km, silfur- grár m/plusssætum, útvarp með segulbandi. Uppl. í sima 98-2333 laugard. og sunnudag. Breyttwr opnwnartfmi OPID KL. 9-9 I Allar skreytingar unnar af fag- jjrv , mönnum. Notg bllactcsSi a.m.k. 6 kvöldln HIOVIÍAVIXIIH HAFNARSTRÆTI Simi 12717 J Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta j LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slípirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tœkja- og vélaleiga Ármúla 26, slmar 81565, 82715, 44308 og 44897. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 19983 og 37215. Alhliða máln- Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. WBIAÐW frfálst, tíháð dagblað BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgeróir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. ‘iHp Sími 21440, EdffeSl heimasími 15507. • 7. OC A* hv ' !U «í ■W -■ .V Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Bílabjörgun v/Rauðahvamm Á Simi 81442. Hjót og góð þjónusta Innanbœjarútkall aðeins kr. 6000.- Opið alla daga. □ Tökum að okkur Málningar á akbrautum og bílastœðum — fast verð. Leitið upplýsinga Umfaróarmerkingar s/f Simi 30596. [SANDBLASTUR hfj MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNAREIRDI Sandhlástur Málmhuðun. Sandblásum skip. bus og sta-m mannvirkt KærartloK sandblasturstæki hvcrt á land sem ft Stærsta fynrtæki landsins. sórhæ-fV i sandblæstri. Fl jót ug g«ö þ.jónusta. [53917 mn Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Slmi 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI 33177.______________________ SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA Gerum tollskjöl og verölr.gsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum ii ”■«1 ráðleggingar í sambandi við innflutningsverzlun. V.1 ’l Fullur trúnaður. skr:fstofuaðstoð _________ HVERFISGÚTU 14 - SÍIVU 25652._ Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. 1BIABID fijálst, Bltáð dagblað

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.