Dagblaðið - 30.06.1979, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979.
Hvíldarstólar-kjarakaup.
Til sölu mjög þægilegir og vandaöir
hvíldarstólar, stillanlegir meö ruggu,
fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og,
leðri. Tilvalin tækífærisgjöf. Lítið i
gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52,
simi 32023.___________________________
iJtskornar hillur
fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt-
handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi-
sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, j
Hver vill kaupa gæsir? Oskubuska,;
Sjómannskonan, Börri að leik.i
Hollenzku munstrin, alls yfir 2o!
munstur úr að velja. Sendum I póst-;
kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötui
74. Simi 25270.______________________.j
Veiztþíi
að stjörnumálnmg er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einmg sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ;
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., símii
23480. Næg bílastæði.
Sagarblöð-verkfæri
Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða-
efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél-
sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa
og fl. Bitstál, sf„ umboðs- og heild-
verzlun, Hamarshöfða l.sími 31500.
Antik
Borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og
skápar, speglar, málverk, píanó, komm-
óður og rúm. Úrval af gjafavörum.
Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
fl
Fyrir ungbörn
i
Til sölu stór
og rúmgóður tvíburavagn. Uppl, í sima
32358.
Fatnaður
'Ódýrar peysur
fyrir drengi og stúlkur. Uppl. i síma
21196.
Húsgögn
Veggsamstæður á verksmiðjuverði.
Tökum að okkur alls konar trésmíði.
Uppl. I síma 33490 og á kvöldin í síma
29698 og 38558.
Til sölu stórt hjónarúm
úr furu. Uppl. í síma 21962.
SKÓLASTJÓRAR — KENNARAR:
eigum fyrirliggjandi fáeinar víðsjár, smásjár og fylgihluti. Vinsamlegast
pantið tímanlega fyrir næsta skólaár.
BYGGINGAMEISTARAR — VERKTAKAR:
Byggingakíkjar kr. 179.610.-
Theodolite, ónotað sýningartæki til afgreiðslu strax á mjög hagstæðu verði.
Nýtt heimilisfang og simanúmer fró 1. júlí 1979:
í$TORQ b.f.
MávahWJ 26, Reykjavfk, sfmi 15310
PósthóH 444,121 Reykjavfk
PERMANENT KLIPPINGAR BARNAKLIPPINGAR
LAGNINGAR BLÁSTRAR LITANIR GERUM GÖT Í EYRU
CÍnai OACQC ragnhildurbjarnadóttir
OIIVII hjOrdIs sturlaugsdóttir
Byggingarmenn - Verktakar
Til sölu hjá Einhamri s.f. Linden byggingakrani ásamt
stálgrindarsteypumótum, loftbitum og stoðum úr stáli.
Upplýsingar gefur Gissur Sigurðsson, sími 32871.
HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi.
Verðfrá 6.500—12.000.
Morgunverður 1.650.
Næg bílastæði.
Er í hjarta bæjarins.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund að Hótel Esju mánu
daginn 2. júlí, 1979, kl. 20.30.
Fundarefni: Kjarasamningarnir.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
Til sölu notuð
dönsk borðstofuhúsgögn, kringlótt borð,
skápur og 10 stólar. Uppl. í síma 29045.
Bambusrúm.
Til sölu einstaklingsrúm á góðu verði.
Dýna fylgir. Stærð 195x90. Uppl. í
sima 39545 um helgina og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu notað sófasett,
4ra sæta sófi og 6 stólar, einnig hjóna-
rúm með áföstum lömpum ásamt
kommóðu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
51764 eftir kl. 7 ogallan laugardaginn.
Njótið vellíóunar
í nýklæddu sófasetti, höfum falleg
áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk.
Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,
Helluhrauni 10, sími 50564.
Bólstrun, kiæðningar.
KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Simi
24118.________________________________
Svefnbekkir.
’Eigum nokkra svefnbekki með örmum
og sængurgeymslú i sökkli til sölu á
verksmiðjuverði. Stílhúsgögn, Auð-
brekku 63, sími 44600.
Klæðningar-bólstrun.
Tökum’ að okkur klæðningar og við-
gerðir á bólstruðum húsgögnum.
Komum í hús með ákæðasýnishorn.
Gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Athugið, sækjum og sendum á
Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná-
grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63.
Sími 44600, kvöld- og helgarsími
76999..
fl
Heimilisfæki
i
345 lftrá frystikista,
vel með farin, til sölu. Uppl. í simum
-10654 og 11373.
Ryksuga til sölu,
verðkr. 80þús. Uppl. ísíma 51091.
fl
Hljómtæki
i
Til sölu sambyggð
hljómflutningstæki Crown SHC 3200,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 12572.
Keflavik.
Sansui magnari, TEAC kassettusegul-
band, DUAL plötuspilari og Pioneer
hátalarar til sölu á góðu verði. Uppl. í
síma 92-1734.
Til sölu Kenwood KA-7300
magnari og Toshiba SR-355 direct drive
plötuspilari. Uppl. í síma 25401, Nýja-
Garði (PéturOrri).
Við seljum
hljómflutningstaekin fljótt, séu þau á
staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-
byggðum tækjum. Hringið eða komið.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Til sölu er Olympiutrommusett,
mjög gott byrjendatrommusett með
hyhati með simbala. Einnig er til sölu á
sama stað 100 watta Vox bassamagnari.
Uppl. í síma 94-7221.
I
Ljósmyndun
Canon AEl.
Eigum tii fáeinar Canon AEl reflex
myndavélar á hagstæðu verði. Mynd-
verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17,
simi 22580.________________________
16 mm, super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið
fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur:
Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus-
inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Star Wars, Butch and the Kid, French
Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf-
um, ennfremur nokkurt úrval mynda í
fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. Sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521
(BB).
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn-
ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk-
ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón-
filmum, aðallega gamanmyndum. Ný
þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm
filmur. Filmur bornar með verndandi
lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.:
Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1.
júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi, sími 36521 (BB).
Sportmarkaðurinn
auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós-
myndavörur í umboðssölu, myndavélar,
linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
’vegi 50, sími 31290.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur ' til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
Harald Theodorsson frá Svíþjóð flytur
erindi með litskyggnum, sem nefnist
Áret runt i Gagnef í fyrirlestrarsal
Norræna hússins sunnudaginn 1. júlí
1979 kl. 16.00.
Sýningin Myndir frá íslandi er opin í
sýningarsölum hússins daglega kl. 14—
19. Sýningunni lýkur 8. júlí.
NORRÆNA
HÚSIÐ
1 ———h———■ ii ir.
Hlkynning frá Heil-
brigðiseftirliti ríkisins.
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa
Heilbrigðiseftirlits ríkisins lokuð frá 9.
júlí til 5. ágúst næstkomandi.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar, teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit.
Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit
og tón. Einnig gamanmyndir Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í
'síma 77520.
I
Dýrahald
r
Tveir hestar til sölu:
9 vetra mjúkur töltari, dökkbrúnn og
tvístirndur, góður barna og unglinga-
hestur. Verð 250 þús. 9 vetra rauðbles-
óttur stór hestur, verð 350 þús. Uppl. í
sima 39736 eftir kl. 5 í dag og næstu
daga.
Vil selja þrjú hross.
Sími 92-7268.
Gæludýraeigendur:
Nýtt frá Purina: Latz Purina, niður-
soðið hundafóður. Helztu matvöruverzl-
anir bjóða nú fjölbreytt úrval Purina
hunda- og kattafóðurs, bæði niðursoðið
og þurrt. Gefið kjarnmikla næringu,
gefið Purina. Rannsóknir tryggja
Purina-gæðin.
Til sölu skrautfiskur,
aðallega gúbbí. Uppl. í síma 24371.
fl
Fyrir veiðimenn
í
Veiöimenn.
Lax- og silungsmaðkar til sölu i
Njörvasundi 17. Sími 35995. Geymið
auglýsinguna.
Úrvals laxa- og
silungsmaðkar til sölu, verð 50—70 kr.
Sími 41914 og 73062.
Til sölu úrvals skozkir
ánamaðkar, verð kr. 70stk.Uppl. í síma
24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar.
Veiöiá til leigu
Núpá í Eyjahreppi, Snæfellsnesi, er til
leigu í sumar. Tilboð sendist veiðifélags-
formanni, Kjartani Halldórssyni
Rauðkollstöðum, fyrir 8. júlí nk.
Maðkar, sími 31011.
Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn
er 31011 eftir kl. 3 á daginn.
Safnarinn 1
4
Ný frímerki 3. júlf.
Fjölbreytt úrval af umslögum. Kaupum
ísl. frimerki, stimpluð og óstimpluð,
gullpeninga, gamla seðla, póstkort o. fl.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, sími
11814.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
9
Innrömmun
I
Innrömmun sf.,
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 92-2658.
Höfum mikið úrval af rammalistum,
skrautrömmum, sporöskjulaga og
kringlóttum römmum, einnig myndir og
ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Innrömun sf., Holtsgötu 8,
Njarðvík, sími 92-2658. Höfum mikið
úrval af rammalistum, skrautrömmum,
sporöskjulaga og kringlóttum römmum.
Einnig myndir og ýmsar gjafavörur.
Sendum gegn póstkröfu.
Til sölu Honda XL 350
árg. 74, allt nýuppgert og í toppstandi.
Uppl. að Smiðjuvegi 46 eftir kl. 4.
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum viö allar íegundir af mótor-
hjólum, sækjum og sendum mótor-
hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu.
Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá
okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar.
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími
12452.