Dagblaðið - 30.06.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979.
21
Engin furða að þeim finnist gaman
þau hafa í árstekjur?
. vissirðu hvað
Roykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið 'og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og4
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími T666, slökkviliðið''
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apételc
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
29. júní — 5. júlf er í Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
húð Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frd kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
‘virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og
almcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja
' búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í.
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og,
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9-19,'
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. ,
Apótok Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Stysavarðstofan: Sími 81200. v
Sjúkrabffreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Reykjavfk—Kópa vogur-Sehjamames.
Dagvakt Klx 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
• vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur ’
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-Í
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru’
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-’
lækni: Upplýsingar um næturváktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga-'
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
rVestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna í sima 1966.
Minningarspjéic!
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka-
' verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
(Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort 3
) sjúkrasjóðs
i Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
: fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru-
' götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta-
* felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-|
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími
34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, sími
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416.
Hvað ertu að þrasa? Viltu ekki aðég komi heim á kvöld-
in eða hvað?
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin fiildir fyrir sunnudaginn 1. júlí.
Vatnaberínn (21.jan.—19. f«b.): Þú hittir cfnhvern alvég
óvænt og verður Það mjög ánægjulegur fundur. Leystu
úr öllum vanda eins fljótt og þú getur. skjóttu þvl ekki á,
frest.
Fiskamir (20. fab.—20. marr): Þú færð góðar fréttir 1
dag. Einhver ruglingur verður í sambandi við nöfn, en
það ætti ekki að koma að sök. Reyndu að vera hagsýn(n)
1 innkaupum.
Hrúturinn (21. marr—20. aprfl): Þetta er ekki rétti tfminn
til að krefjast athygli annarra. Flestir I kringum þig eru
svo uppteknir af sjálfum sér að þeir vilja ekkert með þig
hafa. Uppfylltu óskir maka þlns.
Nautið (21. april—21. maf): Einhver í fjölskyldunni eyðir
meira af tíma þinum en þér llkar. Þú færó bréf og það
færir þér fréttir sem koma þér mjög vel. Nötaðu öll
meðul til að ná settu marki.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. júli.
Vatnabarinnl21. Jan.—1». fab.): Miklu mun afJþér létq
þegar þú getúr kómið af þér erfiðu verk'efni. Reyndu að‘
eiga rólegt kvöld I samneyti við þér yngra fólk. Láttui
ekki á þvi bera þótt þér liki miður.
Fiakamir (20. fab.—20. iparr): Eitthvað sem þú fram-
kvæmir I dag nýtur ekki samþykkisþeirra er I kringum
þig eru. Þú kemur ti! með a<5 þurfa að biðjasf afsökunaV
en eftir það mun allt verða gott á ný.
Hrúturinn (21. marr—20. aprfl): Þú hefur ákveðnar hug-
myndir um hvemig framkvæma á ákveðið verk. Þú
þarft að breyta einhverju ef þú vilt fá aðra til samstarfs-
með þér. Hlustaðu ekki á kjaftasögur.
. Nautið (21. apríl—21. maf): Það bendir allt til að þér
muni finnast þú vera einn og yfirgefin (n) i dag. Einhver!
mun bregðast trausti þinu. Láttu það ekki á þig fá, haltu
þinu striki.
Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Ef þú ert á báðum áttum
um hvort þú eigir að fara í ákveðinn mannfagnað, skaltu
leita ráða hjá gömlum og reyndum vini þinum. Treystu
dómgreind hans.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Kimnigáfa þin hjálpar þér
að yfirstíga þá erfiðleika sem á vegi þínum verða í dag.
Taktu ekki undir baktal. Það gæti komið þér i koll síðar.
Vinur þinn saknar þín.
Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Þú færð óvænta aðstoð til að
koma ákveðnu verkefni f framkvæmd f dag. Góðlátlegu
gamni þínu gæti .verið snúið á verri veg. Farðu varlega f
peningamálunum.
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Vinur þinn bregzt þér á
síðustu stundu. Einhver nákominn þér mun koma þér tilj
hjálpar. Hann mun leysa úr flestum þeim vandamálum
sem að þér steðja í dag.
i/ogin (24. sapt.—23. okt.): Þótt þú njótir ekki stuðnings-
annarra við framkvæmd ákveðins verks skaltu ekki láta
það á þig fá. Haltu þínu striki. Kvöldið ætti að geta orðið
ánægjulegt.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt koma til móts
við ákveðna persónu varðandi einhver viðskipti. Þú
færð gott tækifæri til að bæta fjárhaginn f dag. Kvöldið
verður með rólegra móti.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Hafðu skipulag á
hlutunum I dag, annars er hætt við að allt lendi f mestu
vitleysu. Þú átt við einhverja fjárhagsörðugleika að
strfða. Þú lagar þaó einungis með mikilli sparsemi.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Blandaðu ekki saman
ólíkum málum i dag. Vertu dugleg(ur) f vinnunni og
geymdu alla skemmtun þar til I kvöld. Kunningi þinn
heimsækir þig alveg óvænt.
Afmœlisbam dagsins: Heldur dauft verður yfir öllu fyrri
hluta afmælisársins, en um leið og þetta tímabil er að.
baki mun allt snúast til betri og fjörugri vegar. Þú
hittir manneskju af gagnstæða kyninu sem þú munt
strax kunna vel við. Farðu gætilega f peningamálu'm
Tvíburamir (22. maf—21. júní): Þú skalt alveg láta það
eiga sig að kaupa hluti sem þig langar í. Það er talsverð^
hætta á að þú kaupir einhvem óþarfa, sem þú siðan.
þarft að sitja uppi með.
Krabbinn (22. júnl—23. júll): Settu í þig kraft til að ljúka
leiðindaverki. Ef þú þarft að svara einhverju viðskipta-
bréfi, skaltu gæta þess vandlega að segja ekki neitt sem
túlka má á tvennan veg.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú þarft að taka erfiða
ákvörðún f dag, og hún mun hafa talsverð fjárútlát í för
með sér ef af verður. Gerðu þér grein fyrir öllum
staðreyndum áður en þú fastbindur þig. Það er jafnvel
ráð að ieita sérfræðilegra ráðlegginga.
Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu vél að eignum1
þinum. Allt bendir til að þú tapir einhverju sem þér
þykir vænt um. Einhver vandræði e'ru viðvfkjandi fjöl-i
skyldunni en þú munt finna auðvelda lausn á þeiirf
.vanda.
Vogin (24. sopt.—23. okt.): Hugsaðu þig vel um áður er*
þú tekur tilboði, sem færa á þér mikið i aðra hönd. Ékki
er allt gull sem glóir. Ástamálin eyða miklu af tima
þínum.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver vinátta fer
dvinandi og rennur loks út f sandinn. Þegar þú lftur til’
baka og hugsar um það sem gerzt hefur, þá er bara sú
tilfinning fyrir hendi, að þú ert fegin(n) aðöllu sélokið.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Vinur þinn mun finna
að einhverju fyrirkomulagi á heimili þínu. Taktu það
ekki nærri þér. Þú hlýtur að vita manna bezt hvað,
hentar þér. Farðu gætilega i peningamálunum.
Steingoitin (21. des.—20. |an.): Ef þú þarft að taká ,
einhverja ákvörðun skaltu gera það f dag. Gerðu þén
grein fyrir öllum staðreyndum. Þú ferð eitthvað á stjá í
kvöld. '
Afmælisbam dagsins: Þetta verður gott ár, en fyrst þó
þegar þú hefur leyst úr einhverju vandaraáli sen(
steðjað hefur að heimili þinu. Þú munt liklega hafagest:
einhvern hluta úr árinu. Eldra fólk mun finna séri
skemmtilegt tómstundagaman. Ástin fylgir f kjölfar alls.:
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Haflsuvamdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 —
„ 19.30. .. _
rœöingardafld Kl. 15— 16 og 19.30 — 20. ”:
Fœðingartieimiii Reykjavlkur Alladagakl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30^16.30. ;
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-I
*‘deild eftir samkomulagi.
Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13—^
17 á laugard. og sunnud. ,•
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma ög kl. 15— 16.
KópavogshaeHfi: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
/ dögum.
< Sólvangur, Hafnarfirfii: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl,-
15-16.30.
LandspítaHnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspftaK Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifi Akureyri: Álla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
,16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—2o!
Vffilsstafiaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og'
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöfium: Mánudaga — laugar-
j daga frákL 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur: \
Afiaisafn — ÚdánadeHd Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— (
16. Lokafiá sunnudögum.
Afialsafn — Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartlmar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl-
44—1&-
Bústafiasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaöa ogsjóndapra.
. Farandbókasöfn. Afgreiðsla 1 Þinghottsstrœty
29a. Bókakassar lanaðir skipum, hcilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeHd er opki lengur en til kL 19.
Taaknfcókaeafnifi SkiphoM 37 er opiö mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, slmi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnifl: Opið virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnlfl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarfiurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstafiir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúnigripasafnifl víð Hlemmtorg: Opið sunnu-’
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30'-16. _________
Norraena húsifi við Hringbraut: Opið daglega frá'9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 13^1. i
HhavehubHanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, slmi 25520, ^eltjarharncs, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sélljarnarnes, símT.
,85477. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
Jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik’
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima'
'jOSSog 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. ^
Simabflanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
’Hafnarfírði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkypnist í 05.
BHanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar1
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.*
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
jsig þurfa afifá aðstoð borgarstofnana.