Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979. 13 Sementsverksmiðja ríkisins: MENGUNIN KVEDINN í KÚT1NN „Það á ekki að vera hægt að tala um mengun á þessum stað eftir að hreinsi- útbúnaðurinn hefur verið settur upp. Við erum í miðjum bæ. Næstu hús eru aðeins í 100—200 metra fjarlægð frá verksmiðjunni og af þeim sökum verðum við að vera ennþá betur í stakk búnir,” sagði Guðmundur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Sementsverk- smiðju ríkisins i samtaii við DB. Nú er unnið við að setja upp fullkominn hreinsiútbúnað í Sementsverksmiðju ríkisins. ,,Við höfum haft samráð við heil- brigðiseftirlitið og ráðuneytið um þetta, og miðað við þær upplýsingar sem við höfum um þessi tæki þá eiga þau að uppfylla fullkomlega þa?r kröfur sem gerðar eru um mengunar- varnir,” sagði Guðmundur. Hann sagðist reikna með að það tæki 1—2 mánuði að setja tækin upp. Sementsverksmiðjan mun hafa fengið þessa siu á mjög góðum kjörum frá Svíþjóð vegna þess að hún er úr verk- smiðju sem verið var að leggja niður. Sían er Fimm ára gömul en engu að síður talin mjög fullkomin. -GAJ- » Hreinsibúnaðurinn i Sementsverk- smiðjunni bíður þess að vera settur saman. DB-mynd Árni Páll Sigiufjörður: Mikið getur bunað úr þér Drottinn minn... Nýttbarna- heimili á Höfn Áætlað er að opna nýtt barnaheimiii á Höfn í Hornafirði núna næstu dagana. Er þá bætt úr brýnni þörf þar sem barnagæzla á staðnum hefur lengi setið á hakanum. Á hinu nýja heimili verða alls 80 börn, 40 fyrir hádegi og 40 eftir hádegi. Þegar er búið að ráða tvær fóstrur til starfa og annað starfsfólk. Áætlað er að hafa vöggustofu á barnaheimilinu er tímar líða fram. -DS. DB-mynd Trausti Hið nýja barnaheimili á Höfn. Nr.2 Leður Uturbeige Verðkr. 18.500. Nr.7 Vaskaskinn Litur beige Kr. 13.500.- Nr. 11 — Leður, /eðurformsóli Litur hvítur Verðkr. 3.900.- Nr. 10 — Leður, leðurformsóli Uturbeige Verðkr. 5.700.- Nýkomnir sumarskór í miklu árvali Nr. 4 — Leður Litur gulbrúnn Kr. 18.500,- Nr.3 Leður Beige Kr. 18.500. skórerslun PÉTURS j4NDRÉ$OM4R LtdJGAVEGI Nr. 8 — Leður Litur natur Kr. 16.250.- Nr.6 Vaskaskinn Liturhvítur Kr. 13.500.- Nr. 1 — Rúskinn Litir rauður og rauðbrúnn Verðkr. 17.950.- Nr. 12 Leður Leður- formsóli Litir beige og gulbeige Kr. 8.600.- Póstsendum Nr. 9 — Leður, leðurformsóli Liturbeige Verðkr. 6.200. Nr.5 Rúskinn Litur rauðbrúnn Verðkr. 17.950.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.