Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979. 25 Mikli leynilögreglumaðurinn okkar er víst bara að busla. Hann er lengi að deyja. Sofnaðu aftur, ástin. P- Elskulegur pápi minn bað mig að fara og tína eyðimerkurblóm á meðan hann rabbar v^ð vin okkar sjómanninn Hvað var það sem þú vildir tala um ] við mig? Mín ástkæra Kata kanína ímyndar sér því miður að ég eigi bankann þar sem ég Ég vona að þeir rabbi ekki saman lengi. Mig langar til að fara að komast í 12—13árastúlka óskast í sveit. Uppl. í síma 43839 í dag. Askur vill ráða stúlkur til afgreiðslustarfa (vinna á greiðslukassa o.fl.) strax. Framtíðaratvinna. Uppl. veittar á Aski, Suðurlandsbraut 14, næstu daga milli kl. 10 og 16. Askur. Óska eftir stúlku, má vera um 12 ára gömul, til pössunar á 10 mánaða gamalli stúlku, einstaka kvöld. Uppl. í sima 23722 eftir kl. 8 á kvöldin. Háseta vantar á 2ja ára gamlan 30 tonna bát sem gerður verður út á handfæraveiðar frá Grindavik. Uppl. í sima 10368. Tízkuverzlun óskar eftir karlmanni í 2 mánuði. Aldur 18—25 ára. Vinnutími 9—6. Uppl. í síma 28530. Starfskraftur óskast til ræstinga á veitingastað, laugardaga og sunnudaga í 2 1/2 til 3 tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—929. Vanan verkstjóra vantar til starfa hjá Sæfangi hf. Grund- arfirði. Uppl. gefur Árni M. Emilsson. í síma 93—8759 og 8739. Jámiðnaðarmenn eða menn vanir járniðnaði óskast. Simi 53822. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Vana togarasjómenn vantar sem fyrst. Hafið samband við Johnsen og Alvestad, sími 084-20102, Alvesta. 9595 Sorvær, Noregi. Hringið eða skrif- ið sem fyrst, viðtakendur munu greiða simtalið. I Atvinna óskast Óska eftir að komast í útkeyrslustarf sem fyrst. Uppl. 1 síma 73378._______________________________ 26 ára gömul kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. 1 síma 77762 eftirkl. 6. 22ja ára maður óskar eftir atvinnu, vanur meðal annars, akstri, lagerstörfum, sölumennsku og vélavinnu. Uppl. í síma 72062. 19 ára piltur óskar eftir fastri vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71946. Duglegur strákur á 13. ári óskar eftir góðu sveitaplássi. Uppl. í síma 91—73546. 18árapiltur, sem unnið hefur við sendi- og innheimtustörf í 4 ár, óskar eftir svipaðri atvinnu. Útkeyrsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 40361. Er 14 ára og óska eftir að komast í vist frá kl. 11—6. Er vön. Uppl. í sima 73215. 19árastúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir vinnu frá kl. 9—3, eða 4. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 14982. úngur maður óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Ekki sumarvinna. Uppl. í síma 74857. Óska eftir vinnu 3—4 kvöld í viku. Hef stationbíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—962. I Barnagæzla 8 12árastúlka óskar eftir barnapössun í Breiðholti. Uppl. ísíma 77704. 1 Ýmislegt 8 Tek að mér myndskreytingar á veggi. Uppl. í síma 27064. ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. g Einkamál 8 Að hika er sama og tapa. Ég er þrítugur, lifsreyndur maður. Óska eftir að kynnast stúlkum, konum. Æskilegt að mynd fylgi tilboðinu. öllum svarað. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DB fyrir 15. júli merkt „006”. Kona óskar eftir að kynnast manni með góð kynni og fjárhagslega aðstoð í huga. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál sendist DB merkt „Fjárhagsaðstoð — 058”. Diskótekið Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt I fararbroddi. íiímar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. í Þjónusta 8 Tek að mér að slá garða og snyrta (rafmagnssláttuvél). Hef unnið við skrúðgarðavinnu í Noregi og gróðrarstöðum hér i mörg sumar. Tek minna á tímann en aðrir. Sími 18897 á morgnana og kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Hagstætt verð. Úði,simi 15928. Tek að mér að mála hús, utan og innan. Uppl. í sima 18281. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerum tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 76925 eftirkl. 7. Til leigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Simi 72656 og 66397. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. i síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Fjölbýlis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. i síma 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Garðeigendur. Tek aö mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleöslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Uði sf„ Þórður Þórðarson, simi 44229 milli kl. 9 og 17. Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni í síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. <í Hreingerningar 8 Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.S.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Vélhreinsum teppi í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsg^gna- hreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingcrningar og tcppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. I ökukennsla 8 Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. ’78. Kennslutimar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158.Kristján Sigurðsson öku- kennari. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79.' ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Vafda, sími 72864. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Giiðjóns- son, simar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 6666Ó. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn. alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari, simi 75224 (ákvöldin). Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79. Engir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgreiðslu- afsláttur. Gunnar Jónasson, simi 40694. MiisbM lil* £30) PLASTPOKAR O 82655 d. Smurbrauðstofan BJORNINN Njáísgötu 49 - Simi 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.