Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979.
Veðrið
Veflurspáin í dag er breytileg átt,
skýjafl og súld mefl köflum á sunnan-l
verðu landinu en hœgviflri fyrir!
norflan. Á Austuriandi verður hæg-|
viflri, skýjað og þokuloft vifl strönd-
ina.
Kiukkan sex f morgun var f Reykja-
vík 9 stiga hiti og súld, á Gufuskálum
8 stig og súld, Galtarvita 8 stig og
súld, Akureyri 7 stig og skýjafl,
Raufarhöfn 8 stig og skýjað, Dala-
tanga 6 stig og þoka, Höfn 7 stig og
þokuslæflingur, f Vestmannaeyjum 9
stig og þokumófla,
í Kaupmannahöfn var 15 stiga hiti
og skýjafl, Osló 17 stig og heiflskfrt,
London 16 stig og skýjafl, Parfs 15
stig og lóttskýjafl, Hamborg 14 stig
og skýjafl, Madrid 15 stig og léttskýj-
að, á Mallorka 15 stig og heiflskfrt, í
Lissabon 21 stig og lóttskýjafl,
Boston 14 stig og heiflskfrt og Chi-
cago 14 stig og heiflrfkt
Unnur Valdimarsdóttir frá Varmadal
var fædd 24. ágúst 1912 og voru for-
eldrar hennar Valdimar Guðmundsson
skipstjóri og Sigríður Línberg Óladótt-
ir. Unnur giftist Jóni Jónssyni frá
Varmadal á Kjalarnesi og eignuðust
þau fjögur börn, einnig ólu jiau upp
fósturdótlur. Unnur lézt 30. júní og
verður jarðsungin i dag frá Fossvogs-
kirkju en jarðsett verður að Lágafelli.
Sigfús Jónsson var fæddur 19. janúar
1917. Uann lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum 1939. Starfaði Sigfús um
tima hjá Kaupfélaginu á Norðfirði en
hélt svo til Svíþjóðar til framhaldsnáms
og gerðist síðan kaupfélagsstjóri á
Þórshöfn. Árið 1955 flutti hann suður
og starfaði síðan hjá SÍS. Sigfús var
tvikvæntur. Fyrri kona hans var
sænsk, þau slitu samvistum. Seinni
kona hans var Guðrún Aðalsteinsdótlir
frá Brautarholti en hún lézt árið 1977.
Með Guðrúnu átti Sigfús 3 börn. Hann
lézt 28. júní og verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Guflmundur Jón Þórðarson, Reykja-
borg Mosfellssveit, lézt af slysförum 4.
júlí.
Hcimir Snær, Úthaga 11 Selfossi, lézt á
Barnaspitala Hringsins 4. júlí.
Ragnheiflur Ágústína Sigurðardóttir
frá Bjarneyjum á Breiðafirði andaðist á
elliheimilinu Grund aðfaranótt mið-
vikudagsins 4. júlí.
Sigríður Katrín Sigurflardóttir,
Hásteinsvegi 45 Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Landakirkju
Vestmannaeyjum laugardaginn 7. júlí
kl. 4 síðdegis.
Bjarnveig Gisladóttir verður jarðsung-
in frá Útskálakirkju laugardaginn 7.
júlí kl. 14.
Félag farstöðvaeigenda
FR dcild 4 Reykjavík FR 5000 — simi 34200. Skrif.
stofa félagsins aöSiöumúla 22 er opin alla daga frá kl.»
17.00-19.00. að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu-'
c! ^kvöldum.
Afmæliserindi
Eins og kunnugt er átti Styrktarfélag vangefinna
tuttugu ára afmæli á sl. ári. í tilefni þess var m.a. cfnt
til erindaflutnings í útvarpi um málefni vangefinna.
Vegna fjölda áskorana ákvaö félagið að gefa erindin
út. en þau eru fjögur alls.
Erindin eru nú nýkomin út i fjölritaðri útgáfu og eru
fáanlcg á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna. Lauga
vegi 11, og á skrifstofu Landssamtakanna Þroska
hjálpar., Hátúni 4A. Verð þeirra er kr. 2000.
Eftirfarandi höfundar skrifa í ritið: Halldór Þormar
dr. phil: Um orsakir vangefni. Margrét Margeirsdóttir
félagsráðgjafi: Félagsleg þróun i málefnum þroska
heftra. Sigurjón Ingi Hilaríusson sérkennari: Kennsla
og þjálfun vangefinna. Jóhann Guömundsson læknir:
Aðeiga vangefiðbarn.
.Allt áhugafólk um málefnið er eindregið hvatt til þess
að kynna sér cfni þessara ágætu erinda.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást í Bóka
búð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bóka
vcrzlun Snæbjamar, Hafnarstræti, Blómabúðinni
Lilju Laugarásvegi I, Bókabúö Olivers Steins. Strand
götu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu félagsins. Skrif
stofan tckur á móti samúöarkveðjum í sima 15941 og
innheimtir upphæðina i giró, ef óskaðer.
32 nýir húsgagnasmiðir
Nýlokiðer i Rcykjavik sveinsprófum i húsgagnasmiöi,
en að þcssu sinni útskrifuöust 32 húsgagnasmiðir eða
flciri en nokkru sinni áður. Próftimi er u.þ.b. 70 klst.
og fer prófið fram bæði á vinnustað og í Iðnskólanum
i Reykjavík. Aö þessu sinni var tekin upp sú nýbrcytni
aö lagt var fyrir alla próftaka sama verkefniö. I hópi
þeirra er útskrifuöust eru 8 sveinar sem voru í verk-
námi i lönskóla Reykjavikur, en þetta er annað árið
sem slikir nemendur útskrifast. Á siðustu árum hefur
fjöldi þeirra sem útskrifast aukizt ár frá ári m.a. vegna
þess að Iðnskóli Reykjavikur kom á verknámi fyrir
þessa grein fyrir nokkrum árum.
1 prófnefnd i húsgagnasmiði eru Guðmundur O. Egg-
crtsson, formaöur, Ingvar Þorsteinsson og Guðmann
M. Héðinsson.
Frá Styrktarfélagi
vangefinna
á Vestfjörðum
Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna á Vestfjörðum
var haldinn i Sjómannastofunni á lsafirði sunnudag
inn 24. júni 1979.
Gcstur fundarins var frú Margrét Margcirsdóttii'
félagsráðgjafi. formaður Landssamtakanna Þroska
hjálpar. Raíddi hún Lög um aðstoð við þroskahefta.
sem samþykkt voru á Alþingi 17. mai i vor. Lögin
skipta landinu i átta starfssvæði með tilliti til þroska
heftra. Vestfirðir eru eitt þessara svæða. Lögin mæla
svo fyrir. að rikið skuli koma á fót þcim stofnunum.
scm þroskahcftir þurfa á að halda. Af kostnaði vcgna
reksturs þessara stofnana greiðir rikissjóður 85% en
svcitarsjóðir 15%. Framkvæmdir eru fjármagnaðaraf
sjóði. er ncfnist Framkvæmdasjóður. Tekjur hanseru
fyrst og fremst (illag rikissjóðs, a.m.k. 1000 milljónir
árlcga, scm hækkar i hlutfalli við vcrðlagsvisitölu.
Lögin öðlast gildi I. janúar 1980.
Fram kom á fundinum, að Isafjarðarkaupstaður hcfur
úthlutaö Styrktarfélagi vangefinna á Vcstfjörðum
8500 fcrmctra lóð i Holtahverfi. Kosin var þriggja
manna framkvæmdanefnd vegna fyrirhugaðra bygg
ingaframkvæmda félagsins og hlutu þessir kosningu:
Kristján J. Jónsson. hafsögumaður á Isafirði, Guð
mundur Kristjánsson, bæjarstjóri i Bolungarvik. og
Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri á tsafiröi.
I sjóði félagsins eru nú kr. 9.637.035,00.
Nýr rafmagnseftirlitsstjóri
Iðnaðarráðherra, Hjörleifur Guttormsson, hefur
skipað Berg Jónsson verkfræðing til þess að vera raf
magnseftirlitsstjóii ríkisins frá og með I. þ.m.
Fráfarandi rafmagnseftirlitsstjóri, Jón Á. Bjarnason,
hcfur að cigin ósk látið af störfum af heilsufarsástæð
um.
Hinn nýskipaði rafmagnseftirlitsstjóri, Bergur Jóns
son, cr fæddur 16. apríl 1934. Hann lauk prófi i raf
magnsvcrkfræði við Technischc Hochschule i
Munchcn árið 1960. Starfaði siðan sem verkfræðingur
hjá Siemscr.s Schuckertwerke AG til 1966 við hönnun
og eftirlit á rafbúnaði við raforkuver i Djakarta i
Indónesiu, svo og aö undirbúningi orkuvcra i Þýzka-
landi.Spáni og Libýu.
Frá árinu 1966 hefur Bergur verið verkfræðingur og
síöar deildarvcrkfræðingur hjá Landsvirkjun og hcfur
m.a. unnið þar að hönnun og eftirliti meö raforkuver
inu viðSigöldu og fjölmörgum öðrum verkefnum.
Þá hcfur Bergur og annast stundakennslu viö Háskóla
Islands ogTækniskóla Islands.
Aðalfundur sykursjúkra
Samtök sykursjúkra, Reykjavík héldu aðalfund sinn
nýlega.
I skýrslu stjórnar var getið um þau margvislegu mál
efni. sem unnið var að á árinu. Meðal þeirra mála má
gcta að unnið var aö þátttöku hins opinbera i hluta af
þeim mikla kostnaöi, sem sykursjúkir, margir hvcrjir.
vcrða að bera vegna veikinda sinna. Er ánægjulegt að
mikill skilningur rikir hjá viðkomandi aðilum, umtals
verður árangur hefur náðst, og hillir undir viðunandi
lausn margra af veigamestu hagsmunamálunum á
þessu svæði.
Þá gangast Samtök sykursjúkra fyrir félagsfundum.
þar sem komið er á framfæri fróðlegum erindum um
sjúkdóminn, auk þess sem markmið slikra funda er aö
auka innbyrðis kynni félagsmanna.
Samtök sykursjúkra voru stofnuð 1971. Aðal frum
kvöðull að stofnun samtakanna var Hclgi Hanncsson
enda gegndi hann formennsku frá upphafi. þar til nú á
aöalfundinum að hann baðst undan endurkjöri. Scm
viðurkenningu fyrir frábær störf aðstofnun Samtaka
sykursjúkra, og æ síðan, var Helgi Hannesson kjörinn
fyrsti heiðursfélagi samtakanna á aðalfundinum.
Félagar eru um 600 og er hafinn undirbúningur að
efldu félagsstarfi. sem yrði sjálfsagt auöveldara ef flciri
af þeim sem beint eöa óbeint eru aðnjótandi starfsemi
samtakanna, legðu þeim liðsinni með þvi að gcrast
félagsmenn.
Stjórn félagsins skipa nú Þórir Helgason yfirlæknir,
örlygur Þórðarson. Steinunn Þorsteinsdóttir, Guörún
Hjaltadóttir, Snorri Snorrason. Þór Þorsteins og
Bjarni Björnsson, sem gcgnir formennsku.
Samningur
Spánar og EFTA
Samningur um friverzlun milli EFTA-rikjanna 7 og
Spánar var undirritaður i Madrid, þriðjudaginn, 26.
júni sl. Af Islands hálfu undirritaði Haraldur Kröycr,
sendihcrra Islands hjá EFTA. samninginn. Sam
kvæmt samningnum munu EFTA rikin lækka vcrnd
artolla á iönaðarvörum frá Spáni um 60%. þcgar
samningurinn hcfur vcrið fullgiltur. Hins vcgar mun
Spánn lækka tolla á sumum iðnaðarvörum frá EFTA
löndum um 60% og á öðrum 25%. Enn[rcmur mun
Spánn lækka toll á nokkrum sávarafurðuni. þar a
rneðal saltfiski um '*<"f
Samningurinn tckur tildi þegar öll löndin hafa fullgilt
hann.
Ferðamálafrömuðir
Norðurlanda hittast
Dagana 18. og 19. júni sl. fór fram i Reykjavik aðal
fundur NTTK, þ.c. samtök ferðamálaráða
Norðurlandanna fimm og ferðamálastjóra þeirra.
Meðal verkefna NTTK cr rekstur landkynningarskrif
stofu Norðurlandanna i Ncw York. sem ber heitið
Scandinavian National Tourist Offices. Innan sam
takanna er svo samvinna um ýmis mál er snerta land-f
kynningu og ferðamannaþjónustu. s.s. útgáfa
kynningarrita, fræðslubóka um Norðurlöndin öll,
umhverfismál o. fl. Þátttaka islands i þessum sam
tökum er mjög hagkvæm og kostar litið fé miðað við
það gagn sem af samvinnunni cr, cn kostnaður Islands
af þátttöku i NTTK er 1% af hcildarkostnaði viö
rekstur samtakanna. Hins vcgar greiðir Island ekkert
til aðalskrifstofu samtakanna cn heildarsamtökin taka
aðsér framkvæmdastjórn NTTK og hafa fjögur land
anna það vcrkefni, þrjú ár i röö hvert þcirra. cn Island
er þcss ekki enn umkomið að halda uppi þcirri starf
semi.
Frá Leikfélagi Húsavíkur
Leikfélag Húsavikur cr nýlega komið heim úr lcikferö
til Danmerkur og Sviþjóðar með leikritið Heiðurs
borgara eftir irska höfundinn Brian Friel i þýðingu
JakobsS. Jónssonar, leikstjóri Maria Kristjánsdóttir.
Sýnt var i Södertáljc i Sviþjóð. Rönne á Bornholm og
Bagsværd við Kaupmannahöfn, alls 5 sinnum. Leikn
um var hvarvetna vel tekiö og móttökur allar höfðing
legar. en leikfólkið bjó á heimilum gestgjafanna. I
Rönne gerðist það að leikfélagið fékk að sýna i elzta
leikhúsi Danmerkur, Rönne teater, sem nú er um 150
ára.
Leikferð þessi er liöur i samstarfi áhugaleikfélaga á
Norðurlöndum, svokölluðum „Taterring B’\ en hann
samanstendur af einu leikfélagi frá hverju Norður
landanna nema tvcim frá Danmörku. Samstarfi þessu
var komið á fót með stuðningi frá Nordisk amatör
teater rád. sem einnig styrkti þessa leikferð nú. Þátt
takendur i ferðinni voru 22. Formaður Leikfélags
Húsavíkur er Anna Jeppcsen.
Úthlutað
úr Erlusjóði
Þann 26. júni sl. var úthlutaö i fyrsta sinn úr Erlu
sjóði. Styrkinn hlaut Þorsteinn Gauti Sigurðsson. cfni
legur pianóleikari sem cr að hefja nám i Bandarikjun
um.
Erlusjóður var stofnaður af börnum Guðfinnu
Þorsteinsdóttur, sem bar höfundarnafnið Erla, og er
hlutverk hans að vinna að mcnningar og liknar
málum. I sjóðinn renna greiðslur sem inn koma fyrir
hugverk Erlu: Ijóð, lög og laust mál og ennfremur
hefur stjórnin til sölu minngarkort.
Siðasta Ijóðabók Þorsteins Valdimarssonar. Smala
visur var gefin út til styrktar þessum sjóði. og cftir
andlát hans renna grciöslur fyrir hugverk hans i sjóð J
inn.
Þorstcinn Valdimarsson var mikilvirkasti Ijóöa
þýðandi hérlendis. Þau Ijóð sem hann þýddi fyrir
kóra, stofnanir og einstaklinga skiptu hundruðum, cn
þar sem skáldið gaf venjulcga frumritið, fleygði upp
köstum og tók sára sjaldan afrit af þessum verkum þá
cr alvcg Ijóst að þaö cr undir drengskap þcirra komiö.
sem Ijóðin fengu. hvort tekst að ná þeim saman.
Stjórn sjóösins mælist þvi til þess að allir, sem hafa
undir höndum þýðingar eöa frumsamin Ijóð Þorsteins
sendi Ijósrit af þeim til undirritaðra og jafnframt
þökkum við þcim sem þegar hafa gert skil.
Gunnar Valdimarsson frá Teigi,
Njálsgötu 59.
Rcykjavik.
(Juðrún Einarsdóttir,
Nýbýlavcgi 5.
Kópavogi.
(iuðrún Valdimarsdóttir,
Birkivöllum 18.
Selfossi.
Einhugur um að
auka veiðihlunnindi
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn
að þessu sinni á Hvanneyri i Borgarfirði, dagana II.
og 12. júni.
Fundinn sóttu um 50 fulltrúar. úr öllum lands
fjórðungum. auk gesta. Ríkti þar mikill einhugur um
að auka veiðihlunnindi og gæta hagsmuna veiðieig
enda, og margar tillögur og ályktanir samþykktar um
þau efni.
Landssambandið hcfur styrkt með fjárframlögum
skipulegar rannsóknir á fiskræktarmöguleikum heilla
vatnahverfa, undanfarin ár, og hyggst halda þvi
áfram, i samvinnu við Veiðimálastofnunina.
I þvi sambandi ályktaði fundurinn, aðstórauka þyrfti
rannsóknir á fiskirækt og fiskeldi, og'taldi verulega
eflingu Fiskræktarsjóðs undirstööu þeirra mála. Lögð
var sérstök áherzla á aö veiöimál, fiskrækt og fiskeldi.
séu svo samofin að eigi verði þar sundur skilið án tjóns
fyriralla aðila.
Félag ainstœðra foreldra
Skrifstofan verður lokuð mánuðina júlí og ágúst-
vegna sumarleyfa.
Frá skrifstofu borgarlæknis
Farsóttir i Reykjavik vikuna 3.-9. júni 1979, sam
kvæmt skýrslum 8 (7) lækna.
lörakvéf 28(15), skarlatssótt 2(0). hlaupabóla 10(8).
rauðir hundar 1(4), hettusótt 21 (38). Hálsbólga 35(20),
kvefsótt 86(99). lungnakvef 8(25), virus 13(21).
Diskóland fyrir
unglingana
Diskótekið Dísa og veitingastaðurinn Ártún hafa
hafið með sér samstarf um að koma upp nýjum Tóna-
bæ. Verður framvegis um helgar haldinn dansleikur í
veitingahúsinu Ártún að Ártúnshöfða og sér
diskótckið Disa um tónlistina. Aldurstakmark á þess-
um dansleikjum mun verða 16 ár og miðaverði stillt i
hóf.
Hafa þessir aðilar ákveðið aö nefna þetta samstarf
„Diskóland” og verður dansleikurinn auglýstur undir
þvi nafni.
Fyrirhugað er að hafa poppkvikmyndir fyrri hluta
kVöldsins en dans á eftir. Hefst þessi samvinna nk.
föstudagskvöld, 6. júlí.
Þann 19. maí sl. voru gefin saman i
hjónaband í Kirkjuvogskirkju af séra
Ólafi Oddi Jónssyni ungfú Hildur
Guðmundsdóttir og hr. Vilhjálmur
Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að
Vesturgötu 9, Keflavík.
Þann 16. júni sl. voru gefin saman í
hjónaband í Ytri-Njarðvikurkirkju afi
séra Þorvaldi Karli Helgasyni ungfrú
Rósa lngvarsdóttir og hr. Ólafur
Björnsson. Heimili þeirra er að Hjalla-
vegi 1, Njarðvík.
Þann 12. maí sl. voru gefin saman í
hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra
Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú
Ragnheiður Víglundsdóttir og hr.
Kristján Valur Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Austurgötu 20, Keflavík.
Þann 9. júní sl. voru gefin saman i
hjónaband i Hvalsneskirkju af séra
Guðmundi Guðmundssyni ungfú Ester
Grétarsdóttir og hr. Hjörtur Vignir
Jóhannsson. Heimili þeirra er að
Vallargötu 30, Sandgerði.
Þann 9. júní sl. voru gefin saman i
hjónaband í Ytri-Njarðvíkurkirkju af
séra Þorvaldi Karli Helgasyni ungfrú
Ragna Ólafsdóttir og hr. Henry Roy
Lirot. Heimili þeirra er að Hjallavegi 9,
Y-Njarðvik.
Gengið
GENGISSKRÁNING Feröamanna-
Nr. 124 — 5. júlf 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 BandaHkjadollar
1 Steriinopund
1 Kanadadodar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Snnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Betg. frankar
100 Svissn. frankar
100 GyMini
100 V-Þýzk mörk
100 Lbrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 Sérstök dráttarróttindi
345,10 345,90
774,05 775,85*
296,80 297,50
6563,05 6578,25*
6850,60 6866,50*
8167,10 8186,00*
8968,30 8989,10*
8127,60 8148,50*
1179,45 1182,15*
20983,85 21032,45*
17130,80 17170,50*
18899,75 18943,55*
42,05 42,15*
2572,45 2578,45*
709,40 711,00*
522,40 523,60*
159,81 160,18*
455,95 446,98
Kaup Sata
379,61 380,49
851,46 853,44*
326,48 372,25
7219,36 7238,08*
7535,66 7553,15*
8983,81 9004,60*
9865,13 9888,01*
8940,36 8961,15*,
1297,40 1300,37*
23082,24 23135,70*
18843,88 18887,55*
20789,73 20837,91*
48,26 46,37*
2829,70 2836,30*
780,34 782,10*
574,64 575,96*
175,79 176,20*
•Breyting frá siflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190^