Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979.'
23
Athugið.
Ödýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500.- Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Forn lyklahringur
úr eir með læsingu og nafnplötu úr silfri
tapaðist á sl. ári. Finnandi vinsamlega
hafi samband í síma 72816. Góð fundar-
laun.
Einkamál
Well educated, english
speaking woman of 40 from a far
country, wishes to make the
aquaintance of an intelligent
cosmopolitan type of gentleman.
Interests: universal sciences. Write to
augld. DB, „Cosmos 21” for 28.7. 79.
Er einmana ung kona
hér í Reykjavík og vil kynnast heiðar-
legu og reglusömu fólki hvar sem er á
landinu. Tilboð merkt „sólskin 79"
sendist DB fyrir 5. ágúst.
Sumardvöl
Sumardvöl—Hestakynning
Tökum börn á aldrinum 7 til 12 ára i
sumardvöl og á námskeið í meðferð og
umgengni við hross, nokkur pláss laus.
Uppl. í síma 99-6555.
Garðyrkja
I
Garðeigcndur
tek að mér standsetningu lóða. Einnig
viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu,
vegghleðslu, garðslátt. klippingu lim
gerða og fl. E. K. Ingólfsson, garðyrkju
maður, sími 85126.
SOS:
Fullorðin kona og ung stúlka með 1
barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð fyrir
1. ágúst. Reglusemi heitið. Uppl. i sima
16199milli kl. I ogöalla virkadaga.
Vill ekki einhver
góður húseigandi leigja mér 2ja til 3ja
herb. íbúð. Erum á götunni með 2 ára
dreng og vikugamalt barn. Erum alveg í
vandræðum. Öruggar mánaðargreiðslur
og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. ísíma 77366.
2 húsasmiðir óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Má
þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
_____________________________H—949
Hjón óska eftir
lítilli íbúð til leigu á Reykjavíkur-
svæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 50836.
Einstaklingshúsnæði í Hliðunum.
Ung stúlka sem vinnur í snyrtivöruverzl-
un óskar eftir forstofuherbergi eða litilli
íbúð í Hlíðunum, frá 1. ág. eða 1. sept.
Uppl. í síma 33147 eftir kl. 18.30 í kvöld
og næstu kvöld.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast fyrir fóstru, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. I síma 27363 milli kl. 3
og 9 á kvöldin.
Öska eftir 2ja herb.
íbúð á leigu til sept. 1980. Uppl. í síma
38163, Herdís.
22 ára reglusöm
stúlka utan af landi óskar eftir góðri
íbúð I Reykjavik í vetur. Nánari uppl. I
sima 96-41794 eftir kl. 4 á daginn.
Við erum reglusöm hjón
með 1 barn (9 ára) óskum eftir að taka á
leigu 3—5 herb. íbúð á hæð. Uppl. I
síma 75358.
Ungur, mjög reglusamur
maður óskar eftir töluvert stóru herb.
helzt í bænum. Uppl. í sima 29339 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tveir skólapiltar
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 97-2228.
Snyrtileg 3ja herb.
íbúð óskast strax, góð umgengni, með-
mæli ef óskaðer. Uppl. I sima 76055 eða
76941.
Ungur, reglusamur
skólanemi utan af landi vill taka á leigu
stórt herbergi yfir veturinn, má vera illa
með farið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 43294.
Atvinna í boði
Óska eftir 15 ára
strák vönum sveitastörfum. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—132
Kjörbúð I austurborginni
óskar að ráða vant afgreiðslufólk í
afleysingar og fleira nú þegar. Uppl. um
helgina í síma 40214.
Stúlkur óskast
til starfa við afgreiðslu i kaffiteríu og i
eldhús. Ekki yngri en 18 ára. Uppi. í
síma 51810 og á staðnum. Skútan,
Strandgötu I. Hafnarfirði.
Stúlka óskast
I eldhús Klúbbsins, 3—4 kvöld í viku.
Uppl. í síma 35275.
Stúlka óskast strax
til starfa við hótel á Austurlandi, helzt
eitthvað vön matreiðslu. Uppl. í síma 97-
8897.
Röskur og ábyggilegur
starfskraftur óskast í timburafgreiðslu.
Uppl. á skrifstofu Húsasmiðjunnar að
Súðarvogi 3.
Ábyggileg stúlka
óskast strax við miðasölu ekki yngri en
22 ára. Uppl. i Stjörnubíói milli kl. 5 og
7. Uppl. ekki gefnar í síma.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan eða allan daginn í matvöru-
verzlun i Austurborginni. Tilboð sendist
DB merkt „afgreiðslustúlka” fyrir næst-
komandi laugardag.
Tvær herbergisþernur óskast.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til: Missionshotel Ansgar Colbjörnsens-
gade 29, 1652 Köbenhavn K.
íþróttakennarar.
Iþróttakennara vantar að Grunnskóla
Bolungarvikur. Nánari upplýsingar
gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson, í
síma 27353.
Starfsmaður óskast
við matvælaframleiðslu allan daginn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—054
Atvinna óskast
38 ára sjómaður
óskar eftir plássi á loðnuskipi, síldarbát
eða skuttogara. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—118
Framtiðarstarf óskast.
Barnlaus kona óskar eftir heildagsstarfi
frá og með 1. sept. nk. Margt kemur til
greina. Aðrar uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—124
Ung stúlka, sem
stundar nám við Iðnskólann, óskar eftir
vinnu á kvöldin eftir 1. sept. Skúringar
koma til greina. Uppl. í síma 97-3118
eftir kl. 7.
22 ára gamall
karlmaður með meirapróf og rútupróf
óskar eftir atvinnu, helzt á Suður-
nesjum. Uppl. í síma 92-7099 milli kl. 7
og 8.
Öska eftir aukastarfi.
Er lærð smurbrauðsdama, ásamt
köldum borðum. Uppl. I síma 72283.
23 ára gamall
maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina, er meðal annars vanur útkeyrslu
og húsamálun. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—148
Tveir fullorðnir menn
óska eftir vinnu strax. Hafa stúdentspróf
og bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl.
i síma 11264 í dag og næstu daga.
Grunnskólakennari
óskar eftir starfi í ágúst. Reynsla í
almennum skrifstofustörfum. Uppl. í
síma 27716 eftir kl. 5.
Tvítugur piltur utan
af landi óskar eftir góðri og hreinlegri
vinnu um mánaðamótin. Uppl. í síma
72608 eftirkl. 19.
22 ára stúlka utan af landi
óskar eftir atvinnu í Reykjavík í vetur.
Margt kemur til greina. Getur byrjað
um miðjan september. Nánari uppl. í
síma 96-41794 eftir kl. 4 á daginn.
Atvinna óskast (afleysingar)
Er 25 ára gamall og vantar vinnu í
skamman tíma. Verzlunarskólapróf, en
allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DBI síma 27022.
H—865.
Akranes eða nágrenni.
Húsgagnasmiður, sem hefur reynslu við
búskap, fjölbreytt félagsstörf, leiklist og
söng, óskar eftir (skemmtilegu ) starfi
frá haustinu að telja, fjöldamargt kemur
til greina. Uppl. i síma 30181 frá kl. 3 til
5e.h.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684
allan daginn og öll kvöld.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Uði, sími 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
Þjónusta
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 6 og
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn-
ingameistari.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Uppl. I síma 76925.
Oska eftir að komast
i frumtamningu hrossa. Upnl. i síma
84162. Meðmæli ef óskað vr
Barngóð stúlka,
12 til 14 ára, óskast til að gæta 2ja ára
drengs í mánuð i Kópavogi. Uppl. í síma
22020.
Get tekið börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn, einnig
allan sólarhringinn ef með þarf. Hef
leyfi. Uppl. i síma 84144 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Öska eftir stclpu,
ekki yngri en ellefu ára, til að passa 4ra
ára stúlku í fimm daga frá næstkomandi
helgi. Þarf helzt að vera nálægt Leiru-
bakka. Uppl. í síma 77221 eftir kl. 18.
Barngóð 10 til 12 ára
stúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs
telpu sem næst Kjartansgötu. Uppl. í
síma 17442.
Ýmislegt
Húsnæði óskast,
ca 40 til 50 ferm, fyrir rafmagnsvið-
gerðir og þjónustu við bifreiðar. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-872
Glerísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvcgum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388
og heima í síma 24496. Glersalan
Brynja. Opið á laugardögum.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma
24906 allan daginn og öll kvöld.
Utgcrðarmenn.
Tek að mér að gera við reknet í Reykja-
vík og nágrenni. Uppl. í síma 24543 milli
kl. 6og9á kvöldin.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smiða bílskúrshurðina, smíða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler í húsið. Sími á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
Hreingerningar
Onnumst hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017, Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hafnarfjörður.
Kona óskar eftir ræstingastarfi við
verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði. Uppl.
í síma 52939.
Disil rafstöð.
Litil dísil rafstöð óskast keypt. Dráttar
krókur á VW til sölu á sama stað. Uppl.
í síma 35355.