Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979. Veðrið Spáin í dag er þannig: Á aunnon- og vostunvoröu landinu verður suövest- angola eða kuldi, akýjað, súld við ströndina, en norðan- og auatantil veröur hœgviðri, þokuloft við strönd- ina en lóttskýjað vtða f innsvoitum. . Klukkan sex f morgun var veðrið á i. landinu þannlg: ( Reykjavlt var 9| stiga hiti og alskýjað, á Gufuskálum 81 stig, skýjað, Galtarvita 8 stig, skýjaö, j Akuroyri 7 stig, þoka, Roufarhöfn 6 stig, þokuloft, Dalatanga 6 stig, létt-j skýjað, Höfn 9 stig, abkýjað, f Vest- mannaeyjum 9 stig, alskýjaö. í Kaupmannahöfn var 12 stiga hiti og skýjað, Osló 11 stig, lóttakýjoö, Stokkhólmi 13 stig, skýjaö, London 16 stig, lóttskýjað, Parfs 16 stig, heið- skirt, Hamborg 11 stig, skýjað, Uadrid 20 atig, huiðakirt, Malloika 21{ stig, heiðskfrt, Lissabon 16 stig, heið- skfrt og New York 22 stig, skýjað. jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugar- daginn 28. júlí kl. 2 e.h. Eiríkur Þorsteinsson, bóndi, Löngu- mýri, Skeiðum er látinn. Halldór Jónsson, Akranesi, var fæddur 20. nóv. 1891 og voru foreldrar hans Jón Benediktsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. Halldór andaðist 21. júlí og verður jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Akraneskirkju. Anna Amalía Steindórsdóttir var fædd 2. april 1921 og voru foreldrar hennar Steindór Gunnarsson, prent- smiðjustjóri og Jóhanna Petra Bjarna- son. Anna giftist Hauki Friðfinnssyni, en hann lczt eflir stutta sambúð. Árið 1950 giftist hún Hirti Fjeldsted kaupmanni t»g áttu þau saman 3 börn. Hjörtur andaðist 1969. Anna Amalía lézt 19. júli og er jarðsett í dag frá Bústaðakirkju. Guðrún Pétursdóttir, fyrrv. biskupsfrú var fædd í Hrólfsskála á Seltjarnarnesi 5. október 1893 og voru foreldrar hennar Pétur Sigurðsson útvegsbóndi og oddviti og Guðlaug Pálsdóttir. Guðrún giftist séra Sigurgeiri Sigurðssyni, siðar biskupi 17. nóv. 1917. Hún lézt í Landspítalanum 20. júlí c\> verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 13.30. ■ Sigríður Sigmundsdóttir frá Bæ í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu, andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 19. júlí. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 30. júli kl. 15. Gcorge Howser, Stekkjarkinn 3, Hafnarfirði, andaðist á Borgar- spítalanum miðvikudaginn 25. júli. Aðalheiður Pétursdóttir, Kantbsvegi 21, andaðist þriðjudaginn 24. júli. Anna Ólafsdóttir, Brimnesi, Dalvik, sem andaðist 19. þ.m. verður Mál og menning Heimskringla Mál og menning hefur sent frá sér leikritið Odípús I Kólónos eftir Sófókles í þýðingu Helga Hálfdanar- sonar. Þar með hefur félagið gefið út alla svonefndu Þebu-leiki Sófóklesar í þjóðþýðingu þessa listfenga þýðanda. Hin leikritin tvö eru Odipús konungur og Antígóna sem bæði hafa jafnframt verið flutt nýlega á íslenzku leiksviði, annað í Þjóðleikhúsinu en hitt á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Efni þessara þriggja leikrita er samfellt og kemur þá þessi leikur, sem fjallar Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og' vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingem- ingarsf.. 8 Ökukennsla Ökukcnnsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á stofnunum og fyrir- tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanirog vandvirkir menn. Sími 31555. Engir lágmarkstimar. nemendur greiða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp hreinsivél, sent tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón- usta. Símar 39631, 84999 og 22584. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786, og 77587. Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. ’79. Engir skyldutímar. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Athugið. Góð greiðslukjör, eða staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson, sími 40694. Úkukennsla. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há-’ þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýjaaðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsiáttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224 (ákvöldin). I'liishu faF mij.jw PLASTPOKAR O 82655 um útlegð ödípúsar og ævilok, á milli hinna tveggja. Vmsum hefur þótt ödípús i Kólónos fegurstur Þebu- leikja, þó að flutningur hans á sviði sé meiri vand- kvæðum bundinn. Með þessum þrileik hefur Helgi Hálfdanarson enn bætt nýju stórvirki við þýðingar sínar á sígildum bókmenntum. Áður hafa komið út Shakespeare- þýðingar i 6 bindum, og fleiri eru í undirbúningi. Enn- fremur hefur Helgi gefið út margar bækur Ijóðaþýðinga sem hafa hlotið einróma lof, nú siðast úrvalsbækur japanskra og kinverskra ljóða. Mál og menning Heimskringla Mál og menning hefur nýlega sent frá sér bókina Löggan sem hló (Den skrattande polisen) eftir Maj Sjöwall. og Per Wahlöö. Þetta er fjórða bókin i sagna- flokknum Skáldsaga um glæp eftir þessa höfunda, áður eru komnar út á íslenzku eftirtaldar bækur: Morðið á ferjunni, Maðurinn sem hvarf og Maðurinn ásvölunum. Sagnaflokkurinn Skáldsaga um glæp er safn tiu lög reglusagna sem eru sjálfstæðar hver um sig, en aðal- persónur eru þær sömu, Martin Beck og starfsbræður hans í rannsóknarlögreglu Stokkhólmsborgar. Þessar sögur hafa verið gefnar út á fjölmörgum þjóðtungum og hvarvetna notið mikilla vinsælda, ekki sízt meðal vandlátra lescnda! Löggan sem hló er gefin út bæði innbundin og sem pappirskilja. Bókin er 247 bls.,< prentuð i Prentrún hf. Þýðandi er ólafur Jónsson. Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarmál, 3. tbl. 1979, flytur m.a. greinar gerð um búskap sveitarfélaganna 1972—1978, eftir ólaf Davíðsson, hagfræðing í Þjóðhagsstofnun. Samtal er við Bjarna Þór Jónsson, bæjarstjóra á Siglu firði, í tilefni af 60 ára afmæli kaupstaðarins á seinasta ári, og spjallað er við Sigurð Gunnlaugsson, fyrrv. bæjarritara á Siglufirði, sem var ritari bæjarstjórnar innar í meira en fjörutiu ár og skrifaði um sjö hundruð fundargerðir. Sagt er frá ráðstefnu Sambands islen/.kra svcitarfélaga um málefni aldraðra 7.—8. marz og birtar niðurstöður umræðuhópa og erindi frá ráðstefnunni. Forustugrein er um málefni aldraðra eftir Jón G. Tómasson, formann Sambands íslenzkra sveitarfélaga. I ritinu eru ennfremur fréttir af seinasta fulltrúaráðsfundi sambandsins, frá fundum lands hlutasamtakanna og kynntir nýir sveitarstjórar. A kápu er litmynd frá Siglufirði. — Frá Ljósmæðrafélagi íslands Fundur í Norður- og Austurlandsdeild Ljósmæðra- félags Islands haldinn á Akureyri 30. júní telur brýnt að stórátak verði gert til þ ess að bæta kjör Ijósmæðra á sjúkrahúsum, heilsugæzlustöðvum og i héraði. I þcssu sambandi beinir fundurinn því til Ljósmæðra- félags Islands og BSRB að félögin vinni að því að sam-. ræma kjör Ijósmæðra hvar sem þær vinna og aðsjá til þess að sveitarfélög og sýslunefndir fari eftir samning- um BSRB. Fundurinn bendir sérstaklega á að Ijósmæður viða um landsbyggðina fá nú hvorki greitt vaktaálag vegna vinnu á kvöldin eða um nætur eða um helgidaga. gæzluvaktaálag vcgna bakvakta né eðlilcg fri skv.. kjarasamningum. Þetta er að sjálfsögðu lítið réttlæti og skorar fundur inn á þá aðila sem þarna eiga hlut að máli að taka nú höndum saman og kippa þessum hlutum í lag. Aðalfundur Norður- og Austurlandsdeildar Ljós- mæðrafélags Islands var haldinn á Akureyri um síð- ustu mánaðamót. Um 30 Ijósmæður af Norður- og Austurlandi sóttu fundinn. Ofangreind ályktun var samþykkt samhljóða á fundinum. Formaður Norður- landsdeildar Ll crMargrét Þórhallsdóttir Ijósmóðir á Akureyri. AfnnælS Þakkir Ég sendi ykkur öllum mínar beztu kveðjur og þakkir sem glödduð mig á 85 ára afmælinu 23. júní sl. með heimsóknum, gjöfum, símskeytum og hringingum. Haflð öll hjartans þakkir. I guðs fríði, Sveinbjörg'Hallvarðsdóttir. , Reynisholti, Mýrdal. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 139 — 28. júlí 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup 3 Sala Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 355.80 356.60* 391.38 392.26* 1 Steriingspund 828.80 830.60* 911.68 913.66* 1 Kanadadoilar 304.90 305.60 335.39 336.16 100 Danskar krónur 6824.60 6839.90* 7507.06 7523.89* 100 Norskar krónur 7106.05 7122.05* 7816.65 7834.25* 100 Sænskar krónur 8504.85 8523.95* 9355.33 9376.34* 100 Finnsk mörk 9343.50 9364.50* 10277.85 10300.95* 100 Franskir frankar 8414.30 8433,20* 9255.73 9276.52* 100 Belg.frankar 1225.10 1227.80* 1347.61 1350.58* 100 Svissn. frankar 21676.60 21725.40* 23844.26 23897.94* 100 Gyllini 17825.20 17865.30* 19607.72 19651.83* 100 V-Þýzk mörk 19600.60 19644.70* 21560.66 21609.17* 100 Lirur 43.59 43.69* 47.94 48.05* 100 Austurr. Sch. 2668.15 2674.15* 2934.96 2941.56* 100 Escudos 733.60 735.30* 806.96 808.83* 100 Pesetar 537.60 538.30* 590.81 592.13* 100 Yen 165.58 165.96* 182.13 182.55* 1 Sórstök dráttarróttindi 465.97 467.02 ,*Breyting frá síðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190.] --------------------------------------------------\ Smáauglýsingar BIABSINS Þverholtill sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.