Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.08.1979, Qupperneq 16

Dagblaðið - 08.08.1979, Qupperneq 16
16 DAGBLAOIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1979. G m DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 i Philco þvottavél til sölu, selzt fyrir andvirði viðgerðar. Uppl. i síma 22816. Til sölu er Philips bilaútvarp með segulbandi, lítið notað. Uppl. ísíma 16891. Til sölu gólfteppi, drapplitað, um 35 ferm, nýlegur palesander fataskápur, breidd l,40, hæð 2,20, Z-brautir og skápahöldur (23 stk.). Uppl. i síma 85853 milli kl. 6 og 8. Til sölu tvibreiður svefnsófi og barnabilstóll. Uppl. i síma 52694. Selst ódýrt. Golfsett. Til sölu er ónotað Wilson gólfsett. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 42283 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Búðarinnrétting til sölu, harðviður, sirlega hentug fyrir úrsmíðaverzlun. Selst ódýrt. Uppl. í sima I3468 eftir kl. 5 e.h. Rebromasterslækkari 3ja ára gamall. Rebromastcr stækkari til sölu. Gott áhald, selst á sanngjörnu verði sé samiðstrax. llppl. i sima 22866. Til sölu Halda gjaldniælir og standard-talstöð i sendibil. Uppl. i sima 74426. Til sölu tjaldvagn, Camp tourist með fortjaldi. Uppl. i sinia 76815. Vegna brottflutnings er bill. buslóð og kvenfatnaður til sölu, þ.á.nt. sænsk futuhúsgögn Ihornskápur. liekkur. borðslofJborð og stólar). bast- stólar. Ijósakróna, skriflrorð. stóll. strau- járn og rúm. Bíllinn er Galant 1400 DL árg. '75, ekinn 42 þús. km. Vcrð 2,8 milljónir. Til sýnis að Efstalandi 12, 2. h. til hægri.sími 82429. lil sölulitil eldhúsinnrétting mcð stálvaski og ein eikarhurð nteð öllu. Hansagluggatjöld og borðslofuskápur. Uppl. i síma 38057. Til sölu sumarbústaóaland í Grímsnesi, einn hektari. Uppl. í síma 76741 eftir kl. 6 á kvöldin. Vegna brottflutnings af landinu höfum við til sölu vel með farið borðstofusetl, sjónvarp. plötu- spilara, magnara og háltara . Gott verð. Uppl. í sima 28209 milli kl. i 9 og 20. Til sölu sólarlandaferð til Benidorm mcð afslætti. Uppl. í síma 74811. Til sölu kringlótt barnagrind, róla og barnabakpoki, lítið notað. vcl með farið. F.innig Moulinex grill steikar og bakarofn, sjálfhreins- andi með tímastilli. Mjög gott verð. Uppl. í sinia 24429. Ileybindivél iNcw Holland) til sölu. Einnig hey. Uppl. gefur Snæbjörn, Norður-Reykjum um Rcykholt. Til sölu Happy sófasetl og hljómflutningstæki. tvibreiður sófi. tveir stólar, kassettuborð og hornborð. Hljómflutningstækin eru: Yamaha C'R 600. 100 vatta útvarpsmagnari ásamt tvcimur 60 watta hátölurum og Dual 1010 plötuspilara. gott verð gcgn stað- greiðslu. Uppl. i sima 29339 næstu kvöld. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, selur allar stærðir og gerðir af burstum handídregnunt. Hjálpið blindum. kaupið' framleiðslu þeirra. Blindraiðn. Ingólfs strieti 16. simi 12165. I Óskast keypt D Ödýr þvottavél óskast, má vera gömul og góð, ekkert skilyrði að hún sé sjálfvirk, en má þó vera það. Ekki Hoover. Góður mótor skilyrði. Uppl. í síma 15719. Fallegur mötull óskast. Uppl. i sima 32115. Eldri bækur Guðbergs Bergssonar óskast keyptar: Músin sem læðist, Tómas Jónsson met- sölubók, Ástir samlyndra hjóna. Sími 84827 eftirkl.6. Tjaldvagn óskast. Vel með farinn Combi camp tjaldvagn óskast til kaups. Sími 92-2427 eftir kl. 19. Oska cftir að kaupa hitatúbu ca 200 I. 3887. Uppl. í sima 92- Útstillingargfnur óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—608 I Verzlun D Vcizt þú t að stjörnumálning er úrvalsri'álntng og er seld á verksmiðjuverði nti. liiðalaust. beint frá frantleiðanda alla j ga vikunn ar. cinnig laugardaga. i ’vi ksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbrcytt litaval. einnig scrlagaðir litir ár l ! - naðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulirir sf.. ntáln ingarvcrksmiðja. Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bilastæði. Ferðaúlvörp, verðfrá kr. 11 010. kassettutæki nteðog án útvarps á góðu verði. úrval af löskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur. TDK. Antpex og Mifa kasscttur. Recoton segulbandspólur. 5- og 7". bila útvörp verð frá kr. 19.640. loftnets- stangir og bilhátalarar. hljómplötur. ntúsikkasscttur og átta rása spólur. gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. E. Björnsson. radíóver/lun. Bcrgjxiriigöm 2. simi 23889. Var að fá nýjar vörur núna á kjaraverði. Brautarholt 22, Nóa- túnsmegin. 3. hæð, sími 21196. Kjarakaup á kjólum, vcrð l'rá 7 þús. kr. Dömublússur. ix'ysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brauiarholli 22. Nóatúnsmcgin. á 3. hæð. Opið frá kl. 2iil lO.Sími 21196. I Fyrir ungbörn D Til sölu nýlegur kerruvagn með innkaupagrind, verð 77 þús. Einnig regnhlífakerra, verð kr. 25 þús. Hvortlveggja Silver Cross. Uppl. i síma 76590. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 54367, eftir kl. 5. Til sölu barnavagga, lítið notuð. Uppl. i sima 74428. Oska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 12846. Rúmgóður barnavagn óskast, útlit skiptir ekki máli. Uppl. i síma 29838. 1 Húsgögn D Til sölu isskápur og uppþvottavél, skenkur, tveir svefn- sófar, Hansahillur og fl. Uppl. i síma 26574 eða 71035. Til sölu hjónarúm, 2 náttborð og snyrtiborð með spegli. Einnig skólaskrifborð mcð hillum. Uppl. í síma 18327 eftir kl. 5. Til sölu sófasett (2ja ára), eldhúsborð og ísskápur (2401 + 60 ! ) vegna flutnings af landinu. Uppl. í síma 31621 eftir kl. 18. Borð og stólar til sölu, hentugt i sumarbústað eða veitingastofu. Uppl. í síma 11837. Vil kaupa notað skrifborð, ekki lengra en 125 cm, má vera illa farið. Uppl. i síma 73178. Borðstofusett með 4 stólum og leðursófasett til sölu. Uppl. í síma 43993 eftir kl. 4 i dag og naestu daga. Sem nýr Spira svefnsófi til sölu, verð 50 þús. Uppl. i síma 36709 eftir kl. 5. Til sölu sófasett frá árinu 1950, nýuppgert. Mjög fallegt, verður aðskoðast. Selst hæstbjóðanda. Nánari uppl. i síma 42729. Húsgagnaver/.lun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grcttisgötu 13, síini 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. stækkanlegir bekkir. kommóður. skatthol og skril' borð. Vegghillur og veggsett. riól-bóka- Tiillur og hringsófaborð. borðslofuborð ogstólar. rennibrautir og kör1' 1 - ðog margt fl. Klæðum hús;!ii! ' gerum ið Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl i sínia 19407. Oldugötu 33. Ryksuga-þvottavél. Til sölu er eins árs gömul Candy M140 þvottavél, og Starmix SM 603 ryksuga. Uppl. í síma 10827 eftir kl. 5. Gamall litill vel með farinn Crystal Queen isskápur til sölu. Uppl. í síma 83791 eftir kl. 18. Isskápur, eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. i síma 37492 á kvöldin. I Sjónvörp D Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar, allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Hljóðfæri D Hagström gitar til sölu. Uppl. að Bergþórugötu 29,2. h. Harmonika til sölu á kr. 50 þús. Uppl. i sima 92-3262 eftir kl. 7 á kvöldin. Futurama rafmagnsgitar til sölu. Uppl. i síma 40422 á kvöldin. Til sölu er Ludwig trommusett, notað. Uppl. i sima 22094 milli kl. 7 og 8 í dag og á morgun. 200 watta söngkerfi. Söngkerfi, 200 watta, 9 rása, til sýnis og sölu í Tónkvísl, Laufásvegi 17. HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun. Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagxtæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Hljómtæki D Crown stereósett til sölu. Uppl. i síma 92-3195. Tvcir Quad hátalarar til sölu. kr. 200 þús. báðir. Uppl. í síma 53673. Grundig stereósamstæða til sölu. Uppl. í síma 72515 í dag og á morgun. Til sölu nýlegur og vel með farinn Fender jass-bassi. Uppl. ísíma 81108 eftirkl. 6. Til sölu japanskt Toshiba plötuspilari og útvarp, sam- byggt, og tveir hátalarar. Gott verð. Uppl. ísíma 42481. Til sölu Yamaha magnari CA 610 2x40 RMS. Uppl. i sima 30363 eftir kl. 7. Við scljum hljnmflutningstækin fljótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir spurn eftir sambyggðum tækjunt. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. Ljósmyndun Zoom linsa til sölu. Til sölu er Petri professional 70-230 mm linsa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—774 Til sölu linsa af Petri myndavél (skúfuð), 1 2,8/135 mm verð kr. 50 þús., Kodak (EK I00) myndavél, verðkr. 15 þús., Kodak insta- matic myndavél á kr. 12 þús. og Mamya myndavél fyrir 135 mm filmur á kr. 40 þús. Uppl. í sima 32723. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu. Myndavélar. linsur. sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. sími 31290. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ymsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Lokað vegna sumarleyfa til 1. sept. 8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping. Close En- coutners, Deep, Rollcrball, Dracula, Breakout og fleira. Kaupum og skiptum J'ilmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar. 8 mm tökuvélar. Polaroid vélar. slidcs vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vcl með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu. væntanlegar fljótlcga. Simi 23479 (Ægir). I Innrömmun D Hef opnað innrömmun í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustig 14, simi 17279. Utskorin massif borðstofuhúsgögn. sófasett. skrifborö, pianó, stakir skápar, stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, Simi 20290. I Dýrahald D Öska eftir að kaupa nýjan eða notaðan hnakk. Uppl. i síma 15812 eftir kl. 6. Tveirfallegir7 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15324. Hreinlegir og fallegir kettlingar fást gefins. Simi 73866. Palli er týndur! 5 mánaða ómerktur kettlingur, svartur og hvitur, týndist i Vestiybænum i Kópavogi. Finnandi hringi i sima 43367. Hestamenn! Hestamenn! Vélbundið hey til sölu. Uppl. á Mörðu- völlum í Kjós milli kl. 3 og 4.30, simi um Eyrarkot. Hvolpar. Fallegir hvolpar óska eftir framtíðar- heimili. Uppl. í síma 99-4313. Tveir hestar til sölu í Grindavik. Sími 92-8118. Getur einhver útvegað vestur-íslenzkri konu hund al 'islenzku kyni? Uppl. i sima 40367. Fallegur, skemmtilegur, val vaninn, 4ra mánaða kcttlingur fæst gefins. Uppl. í síma 12733. Tveir reiðhestar til sölu. Uppþ. í sima 72551 eftir kl. 6 á kvöldin. Gæludýraeigendur athugið! Purina-fóður fyrir ketti og kettlinga, hunda og hvolpa er sérstaklega vítamín- og steinefnabætt fyrir dýrin. Hugið að hollustunni og gefið kjarnmikið fóður. Rannsóknir tryggja Purina-gæðin. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. ísima 73653. 13 hesta hús i Hafnarfirði til sölu. Tilboð sendist DB fyrir 12. ágúst ’79. merkt „Hesthús í Hafnarfirði”. Fyrir veiðimenn s Anamaðkar til sölu. Uppl. í sima 37734. Til bygginga Vil kaupa mótatimbur 1 x 6, og 1 x 44 i bílskúrssökkul ca 300 metrar. Uppl. í síma 83545. Timburtilsölu I x6, 650 m og uppistöður, 2x4, 450 m. Uppl. í sima 72596 eftir kl. 6. Einnotað gott mótatimbur til sölu, 455 metrar, 1 x 6”, og 88 metrar, 1 1/2 x 4.” Sími 52492 eftir kl. 6. Panell! Nokkurt magn af grenipanel á góðu verði. Stokkahús h.f. Klappar- stíg/Sölfhólsgötu, sími 26550. Glerlistar til á lager, 20x24 mm, 100 kr. m með söluskatti. Undirlistar, 20x45 mm, 200 kr. lengdarm. m/ söluskatti. B. Ö. Tré- smiðja Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sími 54444. I Hjól D Honda SS 50 til sölu. Uppl. i sima 42972 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Iftið reiðhjól vel með farið. Uppl. í síma 66596 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Til sölu Peugeot kappaksturshjól, tvígíra, einnig drengja- hjól fyrir ca 8 til 10 ára. Uppl. í síma 53079. Öska eftir stóru torfæruhjóli, helzt koma til greina Honda XL 350, Suzuki ts 400. Uppl. i sima 33147 og 76229 eftir kl. 5. 24ra tommu reiðhjól til sölu, nýuppgert og sprautað. Uppl. i síma 51868. Casal K 188 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 98-1446 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu litið létt bifhjól Tuch maxi árg. 78. Uppl. í síma 19879 eftir kl. 5 e.h. næstu daga.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.