Dagblaðið - 08.08.1979, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1979.
Vörubílar
I
Man 26 256.
Til sölu Man vörubíll, 10 hjóla, 3ja og
1/2" foco krana. Uppl. i síma 66651 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vörubifreið.
Til sölu Volvo F-12 árg. 79, ekinn 12
þús. km.Uppl. 1 síma 43350 í kvöld og
næstu kvöld.
Húsnæði í boðij
Nýleg 3ja herb. íbúð
til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. DB
fyrir 11. þ.m. merkt „Fyrirframgreiðsla
943”.
Keflavik—Ytri Njarðvík!
3ja til 4ra herb. íbúð eða einbýlishús
óskast á leigu strax. Uppl. í síma 3355,
Keflavík.
Húsnæði!
Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða, við-
gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu i
lengri eða skemmri tíma í góðu húsnæði,
á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til
leigu fljótlega. Uppl. í síma 82407.
3ja herb. ibúð
til leigu í Kóp vogi. Tilboð með uppl.
um fjölskv Idustn'rð sendist DB merkt
,.4176’ fyrir föstudag.
Til leigu herb.
undir geymslu á búslóð, 20 ferm. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—800
Til leigu 4ra herb. ibúð
með bílgeymslu í Seljahverfi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—834
Vestmannaeyjar:
Einbýlishús til leigu frá 15. sept. 3 herb.
stofur og eldhús. Fyrirframgreiðsla í 6
mán. Tilboð leggist inn á auglýsinga-
deild DB fyrir 11,—15. ágúst merkt
„Einbýlishús 1000.”
Leigjendasamtökin, ,. "
ráðgjöf og uppl. Leigumiðlun. Húseig-,
endur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrif-
stofan er opin virka daga kl. 3 til 6.
Leigjendur, gerizt félagar. Leigjenda-
samtökin, Bókhlöðustíg 7. Simi 27609.
Pósthólf 1207.
Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að
útvega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin,
Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Húsnæði óskast
i)
Oskum eftir 2—3ja herb.
íbúð til leigu í 2 ár frá 1. sept. nk. Uppl. í
sima 93-6144 eftirkl. 7.
Reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir að taka 3ja til
4ra herb. ibúð á leigu. Uppl. i síma
16796.
Úskum eftir 3ja til
4ra herb. íbúð i ca 6 mán. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 74711.
Bilskúr óskast
á leigu i eða sem næst Hólahverfi í
Breiðholti, má vera Iftill. Sími 72335.
Ungur maður,
sem stundar nám í Handiða- og mynd-
listaskóla lslands í vetur, óskar eftir her-
bergi með eldunaraðstöðu á leigu, helzt
sem næst skólanum. Uppl. í síma 94-
2188 milli kl. 19og20.
3ja manna fjölskylda
hjón með eitt barn (10 ára) óska eftir að
taka á leigu 3—5 herb. íbúð frá 1. scpt.
nk. Reglusemi, góð umgengni, öruggar
greiðslur. Fyrirframgreiðsla. Sími 75358
eftirkl. 18.
Öskum eftir fbúð
á leigu, barnlaust fólk, erum á götunni.
Reglusemi áskilin, mjög góð umgengni,
góð fyrirframgreiðsla. Helzl jarðhæð
eða kjallari í Miðbænum eða Vestur-
bænum. Uppl. í slma 10991 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Svo þeir -• I- • éi :
búa til gull, t i .t hvi
rændu þau mer?
Þetta fundu þau út, þegar þau leituðu í
töskunni þinni — Anastasía Bone, súsem
Lstjórnar liðinu vtirð nlveg
snarvitlaus!
Mistök góða,
héldu þig
vera Situ!
© Bulls
...Rani Dal Singh getur
ekkt unnið án Situ! Ö, þið
heimsku fífl!
Oska eftir 3ja herb.
íbúð á leigu, tveir i heimili, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 39134
eftir kl. 5.
Skrifstofustúlka óskar
eftir herbergi. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í sima 10827
eftir kl. 6.
Öskum eftir að taka
2ja herb. á leigu. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i síma 26589.
3stúlkur utan aflandi
óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i síma 74789.
Tveggja herb. fbúð
óskast, ekki í kjallara. Uppl. eftir kl. 8 í
síma 17864.
3 skólastúlkur,
sem stunda nám í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti, óska eftir 2—3ja ef til vill 4ra
herb. íbúð. Vinna með skóla á kvöldin
og næturnar (hafa bíl). Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-894
Ung stúlka óskar
efti 2ja herb. eða einstaklingsíbúð sem
næst Iðnskólanum fyrir 1. sept. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
29489 eftirkl. 5 ádaginn.
Vantar einstaklingsibúð
eða herbergi, helzt nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 37179. Reglusemi, góð
umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað
er, öruggar greiðslur.
Hjón utan aflandi
óska eftir 4ra til 5 herb. ibúð sem allra
fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 74283 eftir kl. 6.
4ra til 5 herb. fbúð
eða einbýlishús óskast í Hafnarfirði.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Ársfyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i
síma 52851.
Oska eftir herbergi
á leigu með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—704
Öska eftir herbergi strax.
Uppl. i síma 86735 og 81515.
lbúð óskast.
Tvær reglusamar stúlkur með tvö börn,
1 og 1 1/2 árs gömul, óska eftir íbúð á
rólegum stað. Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 73187.
Herbergi óskast
24 ára karlmaður óskar að taka á leigu
herbergi, helzt með húsgögnum. Reglu-
semi. Uppl. i síma 10827 eftir kl. 5.
Fóstra óskar
eftir 2—3ja herb. íbúð, er reglusöm og
heitir góðri umgengni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27227.
Fullorðin, reglusöm
kona óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð til
leigu, helzt í Hlíðunum, ekki í kjallara.
Uppl. í síma 26526 milli kl. 5 og 7 í dag
og á morgun.
Fyrirframgreiðsla.
Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð. Tvö i heimili, eldra fólk. Uppl. i
síma 24569 eftir kl. 5.
Oska eftir að taka
á leigu bílskúr eða kofa á stór-Reykja-
víkursvæðinu, sem mætti nota sem bíl-
geymslu fyrir einn bíl. Uppl. í síma
84849.
Ungur leirkerasmiður
óskar eftir íbúð til leigu. Má þarfnast
lagfæringar. Góð meðmæli fyrir hendi.
Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—755
Öskum eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—708
Oska eftir tveggja herb. ibúð,
helzt í Kópavogi. örugg mánaðar-
greiðsla, húshjálp kæmi til greina. Uppl.
í síma 52337.
Herbergi óskast
til leigu. Uppl. í síma 71738 eftir kl. 6.
Herbergi með sérinngangi,
snyrtingu og eldunaraðstöðu eða lítil
íbúðóskast á leigu. Uppl. í síma 40541.
Læknishjón með 2 börn
óska eftir 4—5 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi til leigu, helzt sem næst Land-;
spítalanum. Uppl. í síma 82950. 1
Kona óskar eftir ibúð.
Oska eftir einstaklings — 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Er í föstu starfi. Fyrirfram-
greiðsla. Algjör reglusemi. Sími 34680
eftir kl. 20 á kvöldin.
Kristilega fjölskyldu
(trúboða) vantar 3ja til 4ra herb. íbúð til
óákveðins tíma. Skilvísleg mánaðar-
greiðsla kr. 40.000. Tilboð sendist DB
merkt „Matteus 5:42.”
Vill ekki einhver
leigja stúlku litla íbúð frá 15. ágúst til 1
eða 2ja ára. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. I síma 27636 frá kl. 9 til
17 og í 43579 á kvöldin.
Systkin utan af landi,
námsfólk í MR, óska eftir 2ja herb. íbúð,
helzt sem næst miðbænum. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33087,
frákl. 18.
Þroskaþjálfi með tvö börn
óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Meðmæli
fyrir hendi. Uppl. í sima 41374.
2ja til 3ja herb.
íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—790
Öska eftir að taka
150 ferm. iðnaðarhúsnæði á leigu með
góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma
85347 eftir kl. 6.
Öska eftir herb. með
aðgangi að baði eða einstaklingsíbúð
fyrir 29 ára Bandaríkjamann sem vinnur
i Rvik. Uppl. í sima 21392 eftir kl. 6.
Menntaskólanemi óskar
eftir herbergi, helzt í miðbænum eða ná-
grenni. Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—683
Hafnarfjörður og nágrenní.
Ung og reglusöm hjón utan af landi,
með tvö börn 7 og 9 ára, óska eftir 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 76093.
Ungur reglusamur
skólapiltur utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð
merkt „lbúð” óskast send til augld. DB.
4ra til 5 herb. íbúð
óskast strax á leigu. Erum á götunni um
næstu mánaðamót, margt kemur til
greina. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 32358 (Margrét).
Öskurn eftir að ráða
bifvélavirkja til starfa á lítið verkstæði
úti á landi, þarf að vera vanur vélarstill
ingum og geta unnið sjálfstætt. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-885
Stúlkur vantar!
Stúlkur vantar til afgreiðslustarfa,
eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum. Veitingahúsið Gafl-Inn, Dals-
hrauni 13.
Maður vanur
málningarvinnu óskast. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—898
Aðstoðarmann vantar
nú þegar á Svínabúið Minni-Vatns-
leysu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl.
hjá bústjóra í síma 92-6617 milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Byggingaverkamenn óskast.
Tveir verkamenn vanir múrviðgerðum
óskast til vinnu úti á landi. Uppl. i
sima 94-3183.
Verkamenn.
2—3 verkamenn vanir byggingavinnu
óskast nú þegar eða sem fyrst. Mikil
vinna, vetrarvinna. Ibúðaval h.f. sími
34472 milli kl. I9og20.
Trésmiðir.
2 Samvanir trésmiðir óskast ca 20. ágúst.
Uppmæling, góð verk, mikil vinna.
Sigurður Pálsson, sími 38414 milli kl. 19
og20.
Starfsfólk óskast
I söluturn, vaktavinna. Uppl. í sima
29398 eftir kl. 6.
Framtíðarstarf.
Stúlka óskast i matvöruverzlun, þarf að
vera vön og geta byrjað strax. Uppl. í
síma 35525 og 36877.
Vantarmúrara
til að múra litla kjallarafbúð og útistéttir
og tröppur. Þarf að vera búið fyrir
mánaðamót. Uppl. í sfma 72322.