Dagblaðið - 08.08.1979, Side 20

Dagblaðið - 08.08.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1979. Veðrið Veðurspáin er þannig: Norðlæg átt um allt land. Rigning á Norður- og Vesturiandi en skýjað sunnanlands og austan. Hitastig verður frá 5 upp I' 12 stig I dag. I morgun kl 8 var 10 stiga hiti i| Reykjavik og skýjaö, 8 stig og skýjað; á Gufuskálum, 6 stíg og rígning áj Gaharvita, 6 stig og rígning áj> Akureyrí, 8 stig og rígning á Raufar- höfn, 7 stig og skýjað á Dalatanga, 10* stíg og skýjað é Höfn i Homafiröi, 9 stig og háhskýjað i Vestmanna-; eyjum. I Kaupmannahöfn var 14 stiga hiti' og lóttskýjað, 14 stig og súld I Osló, "I 15 stig og skýjað i Stokkhólmi, 12 stig og hálfskýjað i London, 15 stig| og skýjað i París, 17stig og rigning ij Hamborg, 17 stig og léttskýjríö í| Madríd, 22 stig og léttskýjað á| Mallorca, 17 stig og lóttskýjað í Lissa- ( bon og 23 stig og hátfskýjað i Newj ’Vnrk. - 'Y — tndlá Guðmundur S. Júliusson, er lézt af slysförum 27. júlí sl. var fæddur 19. nóvember 1924. Foreldrar hans voru Júlíus Guðmundsson kaupmaður og Guðrún Nikulásdóttir. Guðmundur lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands árið 1944 og nam viðskiptafræði í Sví- þjóð næstu tvö ár á eftir. Eftir það stundaði hann verzlunar- og skrifstofu- störf þar til hann stofnaði eigin heild- verzlun árið 1960. Guðmundur kvæntist Huldu Þorsteinsdóttur árið 1949 og eignuðust þau 6 börn, sem öll eru á lífi. Útför Guðmundar verður gerð fráFossvogskirkju ídag kl. 13.30. Valdimar Anton Valdimarsson, sem lézt á Borgarspítalanum 28. júlí var fæddur 15. febrúar 1906. í Reykjavík. Foreldrar hans voru Anna Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Fljótlega fluttist Valdimar með foreldrum sínum. til Stokkseyrar en þaðan til Reykja- víkur aftur eftir nokkur ár. Hann vann fyrst ýmis störf til sjós og lands en lengst af starfaði hann hjá Olíuverzlun íslands. Árið 1930 kvæntist Valdimar önnu Þórarinsdóttur og eignuðust þau 10 börn og eru 8 þeirra á lífi. Valdimar verður jarðsunginn i dag. Sigurbjörg Magnúsdóttir Hansen frá Blikastöðum er látin. Guðríður Gestsdóttir, Hamraborg 6, áður Holtagerði 26, lézt 1. ágúst. Út- förin fer fram frá Kópavogskirkju þann 10. ágúst kl. 10.30. Halldóra Jónsdóttir, Hjaltabakka 2, lézt 4. ágúst. Jón Magnússon, Langholtsvegi 99, lézt 4. ágúst. Hervin Guðmundsson, Ljárskógum 2, lézt 4. ágúst. Valur Július Hinriksson, Hörðalandi 16, lézt 4. ágúst. Helga Kristjánsdóttir, Bræðraborgar- stíg 55, lézt6. ágúst. Sigvaldi Árnason frá Háuhjáleigu verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, miðvikudag, kl. 3. Guðrún Jónsdóttir, Laugarásvegi 20, verður jarðsungin í dag kl. 2 frá Braut- arholtskirkju á Kjalarnesi. Helga Sigfúsdóttir, Brekkugötu 10, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju á morgun kl. 13.30. Minningarathöfn um Ingibjörgu Árna- dóttur frá Stóra-Vatnsskarði fer fram á morgun kl. 13.30 í Háteigskirkju. Út- förin verður gerð á laugardag kl. 2 frá Víðimýrarkirkju. Helgi Þórarinsson frá Æðey verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Haraldur Eyjólfsson frá Gautsda! verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju á morgun kl. 2. Ólafur A. Guðmundsson frá Eyri,j Vesturgötu 53, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjuámorgunkl. 15. Guðrún Pálsdóttir, Hásteinsvegi 8, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin á morgun kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Eyjólfur J. Eyfells listmálari verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á 'morgun kl. 13.30. Kristniboðssambandið: Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu Betaníu I kvöld, 8. ágúst, kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Knattspyrna MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGUST BIKARKEPPNI KSI - UNDANORSI.IT GARÐSVOLLUR Víðir.Njarðylk, 3. dcild A, kl. 20.00. GROTTUVOLLUR Grótta-Stjarnan, 3. deild A, kl. 20.00. FELLAVOLLUR Leiknir Oðinn, 3. deild B, kl. 20.00. HELLUVOLLUR Hckla-Katla, 3. deild B, kl. 20.00. ÞORLAKSHAFNARVÖLLUR Þór-Afturclding, 3. deild B, kl. 20.00. ARMANNSVOLLUR Armann-lBK, 4. flokkur A, kl. 20.00. Ferflafélag íslands 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá 3. Hveravellir — Kjölur 4. Hlööuvellir — Hlöðufell — Skriðutindar. Sumarleyfisferðir: 11. ágúst Hringferð um Vestfirði (9 dagar). 16. ágúst Arnarfcll og nágrenni |4 dagar). 21. ágúst Landmannalaugar — Breiðbakur — Hrafn- ’ tinnusker o. fl. (6. dagar). 30. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul (4. dagar). Kynnist landinu! Ferðafélag Islands. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Okukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orö. Engir lágmarkstimar, nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar 21098 og 17384. Okukennsla, æflngatjmar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátl. Engir skyldutimar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. Kenni á Datsun 180 B ’78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byjjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Okukcnnslaendurhæfing-hæfnisvottorö. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám cf 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bíl. Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemcndir gcta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Halldór Jóns son ökukennari. sími 32943. Okukcnnsla-æflngatímar. Kenni á Maz.da 626 árg. 79. engir skyldutimar, nemendur greiða aðcins tekna tínia. Okuskóli ef óskað er.. Gunnar Jónasson, sími 40694. lliKÍIM III* PLASTPOKAR O 82655 Lltivistarferðir Föstud. 10/8 kl. 20 1. Þórsmörk. 2. Hvanngil — Emstrur Sumarleyfisferðir: Gerpir, Stórurð-Dyrfjöll, Grænland og útreiðatúr — veiði á Arnarvatnsheiði. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ásprestakall Safnaðarferð verður farin 11. og 12. ágúst til lsa- fjarðar og Bolungarvíkur. Messað I Bolungarvíkurkirkju sunnudaginn 12. ágúst. Nánari upplýsingar í slma 32195 og 81742. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. — Safnaðarfélagið. Eyfirðingafélagið í Reykjavík efnir til sumarferöalags i Þórsmörk föstudaginn 10. ágúst. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinníkl. 8 á föstudaginn. Félagsmenn tilkynni þátttöku sina í sima 41857 eða 40363. Hesta-og veiðifeifl Hesta- og veiðiferð frá Húnavatnssýslu upp á Arnar- vatnsheiði i 5 daga. Þetta er alveg ný ferð sení farin verður i sumar, og er þaö Arinbjörn Jóhannsson vanur Ieiðsögumaður sem sér um þessar ferðir. Allar nánari upplýsingar um þcssar fcrðir er hægt að fá hjá Arinbirni Jóhannessyni i síma um Hvamms- tanga eða hjá Otivist. BOGASALUR — Snorri Sturluson. Handrit, bækur, teikningar o.fl. Opið 13.30—22 fyrst um sinn. KJARVALSSTAÐIR — Sumar á Kjarvalssföðum. Septem 79, Gallerí Langbrók og Myndhöggvara- félagið sýna út ágústmánuð. Opið frá 14—22 alla daga. NORRÆNA HUSIÐ — Sumarsýning: Gunqlaugur Scheving, Hrólfur Sigurðsson og Hafsteinn Aust- mann. Opið daglega frá 14—19, en þriðýud. & fimmtud. til kl. 22. Anddyri: Plaköt frá Finnlamji. LISTASAFN ISLANDS — Málverk, grafík,’ teikn- ingar eftir innlenda og erlcnda listamenn. Opið alla daga frá 13.30—16. ASMUNDARSALUR v/Freyjugötu — Asta Bjöfk Rikharðsdóttir, Daði Guðbjörnsson, Tumi Magnús- son og Sveinn Sigurður Þorgeirsson. Opið til 12. ágúst, frákl. 18-22 alladaga. LISTMUNAHUSIÐ, Lækjargötu — Sex í$lenzkar listakonur: Júliana Sveinsdóttir, Nina Tryggvadóttir, Gerður Helgadóttir, Lovísa Matthiasdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Guðrún Svava Svavarsdóttir. Opið á venjulegum verzlunartíma. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ - Opið alla daga* frá 13.30-16. LISTASAFN Einars Jónssonar — Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. HOGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar — Opiðþriðjud. fimmtud. & laugard. frá 13.30—16. ARBÆJARSAFN — Opiðalla daga nema mánudaga kl. 13— 18. Sýning á gömlum leikföngum. ASGRIMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74 — Opið alla daga nema laugardaga í ágúst frá kl. 13.30—16. GALLERI Suðurgata 7 — Guðrún Á. Þorkeisdóttir, Þrivíð verk og Ijósmyndir. Lýkur 15. ágúst. Opið frá 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. STUDENTAKJALLARINN v/Suðurgötu ‘ — Kúbönsk grafik eftir 13. listamenn. Opið 12.30—18 og 20-23.30. MOKKAKAFFI v/Skólavörðustig — Olga von Leuchtenberg, olíu og vatnslitamyndir. Opið frá kl. 9—23.30 alla daga. Aðalfundir ^ Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands — NAUSTS 1979, verflur vifl Snæfell 17—19,ágúst Náttúruverndarsamtök Austurlands halda aðalfönd sinn í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs við Snæfell helgina 18.— 19. ágúst nk. og verða skoðunarferðir undir leiðsögu náttúrufræðinga i tengslum við fundinn. Efnt verður til hópferðaraðSnæfelli oglagt af staðfrá Egilsstöðum kl. I6 á föstudag, 17. ágúst. og komið til baka siðdegis á sunnudag. Verður laugardagurinn notaður til náttúruskoðunar við Snæfell. m.a. farið að Eyjabökkum og i Þjófadal. Væntanlegir þátttakendur i feröinni, einkum þeir sem fá vilja far með rútu, eru beðnir að láta skrá sig scm fyrst hjá Sigríði Kristinsdóltur, Eskifirði (simi 6156), eða Asgeiri Hjálmarssyni, Djúpavogi (sími 8842). Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til tslands á næstunni sem hér segir: Rotterdam................., 9/8 — Arnarfell Rottcrdam....................23/8 — Arnarfell Rottcrdam.....................7/9 — Arnarfell Antwerpcn....................I0/8 — Arnarfell Anlwcrpcn....................24/8 — Arnarfell Antwerpen.....................8/9 — Arnarfell Goole.......................7—8/8 — Arnarfell Goole........................22/8 — Arnarfell Goole.......................5—6/9 — Arnarfell Svendborg.....................I/8 — Dísarfell Svendborg....................20/8 — Disarfell Hobro.......................8—10/8 — Mælifell Osló/Larvik...............I3—14/8 - Mælifell Helsinki..................12—15/8 — Hvassafell Glucester, Mass...........12—13/8 — Skaftafell Glouccster, Mass..........16—18/8 — Jökulfell Halifax, Kanada................15/8 — Skaftafell Varberg...................30/7 — Helgafclllll) Archangelsk............ 25—30/8 — Helga/tll (II) Hamborg......................18/8 — Disarfall Gautaborg....................21/8 — Dlsarfell Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjávik FR 5000 - simi 34200. Skrif stofa félagsins aö Síöumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu- dagskvöldum. SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Kvöldsimi alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23. Borgarbókasafn Reykjavíkur Hljóðbókasafn Blindrafélagsins og Borgarbókasafns hefur tekið til starfa á nýjum stað að Hólmgaröi 34,2. h. Hin nýju húsakynni eru rúmgóð og öll aðstaða hin ákjósanlegasta einnig fyrir gesti sem vilja koma á safnið og velja sér bækur sjálfir. 1 safninu eru 550 titlar bóka og hver bók er til í 3 eintökum. Ætla má aö lánþegar séu nú á sjöunda hundað af öllu landinu. Af sjálfu lciðir að safniö býr við verulegan bókaskort og gerir það starfsmönnum erfitt að afgreiða bækur eftir óskum lánþega er oft þurfa að bíða afar lengi eftir bókum sem þeir hafa pantaðsér. Stöðugt er þörf fyrir lesara og er því beint til þeirra sem geta frjálst um höfuð strokið yfir sumartimann eins og kennara og leikara aö snúa sér til safnsins og lesa eina bók. Innlestur bóka fer fram i húsi Blindra félagsins að Hamrahlið 17, sími 33301. Safnið aö Hólmgarði 34 er opið frá kl. 9—4 alla virka daga. Simatimi er frá kl. 10 til 12 og nýtt simanúmer er86922. Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuöina júli og ágúst vegna sumarleyfa. Mosfellsapótek Opið virka daga frá kl. 9—18.30, laugardaga frá kl. 9—12. Lokaðsunnudaga og helgidaga. Orð krossins Munið eftir að.hlusta á miðbylgju 205 m (1466 KHz) á mánudagskvöíd kl. 23.15—23.30. Pósth. 4187. M!rtningarspiö!i! Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis braut 47, simi 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883, Ura- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3 og Bóka búðinni Bók, Miklubraut 68, simi 22700. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gísladóttur, einnig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, sími 19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholts vegi 75,sími 34692. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma búðinni Lilju, Laugarásvegi I, og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum i sima 15941 og síðan er innheimt hjá sendanda með giróseðli. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, BókabúðOliversSteins, Strandgötu, Hafnarfirði og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Minningarkort Styrktarsjóðs Samtaka aldraðra fást i Bókabúð Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2. Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reýkjavik fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, 'Garðs Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Ap^tek Melhaga 20—22, Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búöagcröi 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, hjá Valtý Guðmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið* Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þver- holti. Minningarkort Landssamtakanna þroskahjálp fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4A. Skrifstofan er opin f.h. þriðjudag og fimmtudag, slmi 29570. Happdrætti söfnunarinnar „Gleymd börn '79" Hinn 17. júli sl. var dregið hjá borgarfógeta i happ drætti söfnunarinnar „Gleymd börn 79”. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1748 Málverk eftir Baltasar. J659 Farseðill með Flugleiðum. 2622 Sunnuferð 2518 Ferðabúnaður frá P&O. 1399 Antikbrúða. 3589 Kcramikvasi frá Sigrúnu ogGcsti Þorgrímssyni. Upplýsingar i sima 11630. Happdrætti Pólýfónkórsins Dregið var í happdrætti Pólýfónkórsins hjá borgar fógeta 3. júlí. Utdregnir vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Tveir flugfarseölar til Luxemborgar (6/30 daga). Nr. 0207 2. Ferðtil ltaliu meðÚtsýn...............Nr. 13" 3. Ferð til Ibiza með Úrval..............Nr. 5576 4. Ferð til Búlgariu með Kjartani Helgasyni. Nr. 5505 5. Sex daga hálendisferð með Úlfari JakobsenNr. 2921 6. Matur fyrir tvo á Hótel Sögu..........Nr. 5446 7. Maturfyrir tvoá Hótel Esju............Nr. 3909 8. AEG hárþurrkusett.....................Nr. 4669 9. AEG hárþurrkusett.....................Nr. 3797 10. —14. Hljómplata Pólýfónkórsins, „Messias”: Nr. 1924 — 4253 — 0070 — 0337 — 5901. Happdrætti Fóstrufélags íslands gekkst fyrir leikfangahappdrætti i tengslum við leik- fangasýningu sem félagið stóð fyrir í júnímánuði. Öregið var hjá borgarfógetaembættinu þann 13. júli og uppfcqmu þessi númer: 1. 3957 ^.2. 340 - 3. 1134 - 4. 3956 — 5. 3588 - 6. 1170 -7.3589 - 8.402 - 9. 1822 - 10. 1757 - 11. 1955 - 12.3831 - 13. 1221 -14.2701 - 15. 1576- 16.3999- 17.560- 18. 1721 — 19. 3680. Eingöngu var drcgið úr seldum miðum. Vinninga má vitja hjá Hólmfríði Jónsdóttur, Fornhaga 8, frá kl. 9-16. ‘ ' 1 Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 9. júlí 1979 Aðalvinningur: Bifreiö FORD MUSTANG 79, nr. ! 33562, 10 sólarlandaferðir með Úrvali, hver á kr. 250.000. 89 vinningar á kr. 20.000 hver (vöruúttekt). 50 sólarferð 16103 28473 92 16407 3H06 I6l 16526 31167 272 17014 31504 737 17379 31652 1049 17721 sólarferð 3I844 1681 18970 32386 sólarferð 2368 19063 32708 2369 19082 32728 3273 I9647.sólarferð 33562 billinn 3274 20481 34519 3287 20549 34877 sólarferð 5089 20617 36762 5916 20687 37619 5917 21661 37751 6568 2I662 39916 6647 22019 40321 6653 22049 sólarferð 40322 7366 22727 40808 7661 sólarferð 23290 40809 8900 23513 40960 9021 24497 40972 9112 24687 4H42 9251 24899 41283 9901 25313 42228 ll 466 25323 42398 II656 26081 42595 ll 732 26212 sólarferð 42839 12551 26937 43241 12630 27284 43253 12834 27445 sóla’rferð 44063 13931 27675 44619 I47I5 28281 44653 sólarferð 15340 JMECVERMDWÉLÁQ atÁNQjHi Munið frímerkjasöfnun Geðverndar , Innlend og erlend frímerki. Gjama umslögin heil, einnig vélstimpluð umslög. Pósthóif 1308 efla skrifstofa fél. Hafnarstræti 5, simi 13468. Gengið GÉtyGISSKRÁNING NR. 146 — 7. égúst 1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala - 1 Bpndarfkjadollar 363.00 363.80* 399.30 400.18* 1 Stariingspund 813.30 815.10* 894.63 896.61* 1 Kanadadollar 309.00 309.70* 339.90 340.67* 100 Danskar krónur 6877.90 6893.10* 7565.69 7582.41*. 100 NorsKar krónur 7216.70 7232.60* 7938.37 7955.86*. 100 Sæns&ar krónur 8617.20 8638.20* 9478.92 9499.82*. 100 Finnsk mörk 9440.85 9461.65* 10384.94 10407.82*, 10CLFranskir frankar 8540.20 8559.00* 9394.22 9414.90* ( '100 Belg. frankar 1241.05 1243.75* 1365.16 1368.13* J00 Svissn. frankar 21891.90 21940.10* 24081.09 24134.11* fDO Gyltini 18104.75 .18144.65* 19915.23 19959.12* ’ 100 V-Þýzk mörk 19827.40 19871.10* 21810.14 21858.21 *’ 100 Lfrur 44,30 44.39* 46.73 46.83* * 100 Austurr. Sch. 2714.00 2720.00* 29ÍS.40 2992.00*1 100 Escudos 739.30 741.00* 813.23 815.10* 100 Pesetar 549.15 550.35* 604.07 605.39* * JOOYen 187.82 168.19* 184.60 185.01* 1 Sórstök dróttarróttindi *; 472.30 473.34 /Éreyting frá sfðustu skráningu. Stmsvari vagná gengisskrónínga 22190.'

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.