Dagblaðið - 08.08.1979, Side 21

Dagblaðið - 08.08.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1979. 21 Sveit leikarans kunna, Omar Sharif, varð sigurvegari í sveitakeppni Deau- ville-mótsins 1979, sem lauk í Frakk- landi fyrir nokkrum dögum. Auk hans spiluðu í sveitinni Cohen, Chemla og Levy. í næstu sætum voru franskar sveitir en í sjöunda sæti Ameríku- mennirnir Murrey, Kehela, Eisenberg og Cayne. Hollenzka landsliðið, sem spiklaði á EM í Lausanne, varð í 11. sæti og ítölsk sveit með Garozzo í fararbroddi í 15. sæti. í sveitakeppni Deauville-mótsins tóku þátt 38 sveitir. Hér er spil frá keppninni þar sem furðuleg varnarmistök áttu sér stað. Tom Sanders vann fimm spaða, sem voru sagðir, á spil suðurs. Vestur spilaði út hjartafimmi. Vestur ♦ KG93 V G75 0 876 * 754 Norðub <k Á1085 <?KD63 05 * KDG9 Aurtur * 2 <? 10984 0 Á109 * Á8632 SUÐUR * D764 <7 Á2 0 KDG432 * 10 Útspilið var drepið á kóng blinds og tigulfimminu spilað frá blindum. Austur lét níuna og suður fékk slaginn á gosann. Þá var hjartaás tekinn, tígull trompaður og lauftíu kastað á hjarta- drottningu blinds. Laufakóng spilað. Austur lét ásinn og suður trompaði. Tigull trompaður í blindum og tveim tíglum kastað á drottningu og gosa í laufi. Þá var hjarta spilað frá blindum og þegar austur fylgdi lit trompaði Sanders með spaðadrottningu. Vestur yfirtrompaði með kóng en ás og tía blinds í spaða sáu um tíunda og ellefta slaginn. Fimm spaðar unnir og trompið aldrei hreyft. Á skákmóti í Bonn 1978 kom þessi staða upp í skák Fassbender og Hartung, sem hafði svart og átti leik. 17:- - Dg2 18. Hfl — Dg4 + 19. Kel — Rh4 20. Re3 — Rf3 + og hvítur gafst upp. Ég held að þú hefðir ekki átt að segja að hún fengi ekki pelsinn nema að þér dauðum. SlökkviliÓ Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiösimi 11100. Scltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. til 9. ágúst er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum frídögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittarí simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga crupið i bcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna k^öld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á ðð"u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavfk ,r. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu ••rilli kl. 12.30 og 14. . Heílsugæzla Slysa varðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannbeknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. r Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL* Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. % Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima.1966. Heimsóknartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.' Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5 30-16.30. Landakotsspitali: AllaAlagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. ^20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AðaLsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — l.cslrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi ';27155. cftir kl. 17. simi 27029. Opiö mdirnd.—föstud. Jkl. 9 - 22. lukað á laugardögum og sunnudögum. ‘Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholisstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl um og stoinunum. jSólhcimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð- 4 bókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Vió komustaöir víðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö .mánudaga föstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— 19.- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb:): Aðuláhyggjuefni þitt um i þossar mundir er af persónuleaum ásta*ðum. Þú fróttir 1 af nánum vini þinum ’ erður dálitið öfundsjúkur. en : kímniaáfa þín/hjarKar hlutunum við. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þí*r eróhætt að treysta því . að flestir hlutir fara að þinu skapi í da«. Ein ákVeðin persóna verður þó þung í skauti. Láttu ekki óána^gju þína vegna þess verða allt of áberancfi. Það verður Kaman i kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú verður hress ofi upplagður til stórátaka í dag. En sýndu hinum sem ekki eru eins hressir tillitssemi. Vinur þjnn þarf að ræða við þig um ^ríðandi málefni. Nautið (21. april—21. maí): Vertu ekki hissa þótt þu fáir bróf frá nánum vlni þinum þar sem f ljós kemur að tilfínningar hans eru farnar að kólrva. ÍCoíridu lagi á' fjármál þfn. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Þú verður að taka skjóta ákvörðun um persónulegt mál sem ekki getur beðið lengur. Vertu ekkí með. neinar dylgjur, — sllkt kemur aðei.ns af stað illindum og misklið. , Krabbinn (22. júpí—23. júli): Pennavinir þínir eru dug- legri að skrifa ep áður og það gleður þig. Rektu ekki á eftir ákveðipni persónu um ákvarðanatöku. það getur haft örlagarfkar afleiðingár. Ljónið (24. júli—23. égúst): Þú ættir að skipuleggja starf þitt betur i dag, þá fengirðu meiri tíma aflögu fyrir sjáifan þig. Þú kynnist nýrri persónu og það verður þér •til gleði og ánægju. Meyjan (24. ágúst—23. sapt): Ef þú stendur i stfmabraki vegna eldri persóna skaltu hafa hugfast að’ þolinmæði þrautir vinnur allar. Þú verður mjög upptekin sfðdegis, en hefur gaman af-öllum látunum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Granni þinn v-ill gjarnan vingast við þig. Oheillavænleg áhrif koma þér úr jafn- vægi f dag. Leiðindaathugasemd særir tilfinningar þínar. en skeyttu ekki Dm það. Sporðdrekinn (24. okt.—r22. nóv,): Smávegis vandræði verða á vegi þínum en þú færð hrós fyrir hvernig þér tekst að glima við þau. Heilsufar ættingja þfns ætti að vera farið að batna. Bogmaðurinn (23. nóv.—2Ö. des.): Láttu ekki draga þig inn f leiðindasamræður eða fá þig til að samþykkja eitthvað sem þú veizt að er ekki rétt. Vertu varkár I umgengni við unga persónu sem er ástfangin. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður spurður álits f viðkvæmú málí. Láttu ekki skoðanir þfnar í Ijós, þér gæti verið kennt um ef illa fer. Dagurinn er góður fyrir: þá som eru mikið fyrir matseld. Afmsslisbem degsins: Þú finnur þér nýtt tómstundagaman áður en langt um llður. Það getur jafnvel orðið þér tíl fjárhagslegs fram- dráttar. Fjármálaáhyggjur þfnar leýsast farsællega úm miðbik ársins. Frfin á næsta ári fá þig til að skipta um skoðuh á veigamiklum málum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að gangur. * KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. I4— 22. Aógangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 ogsunnudaga frá kl. 13— 18. Bilanír Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5 I : \kury\u simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi *85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 4I575, Akureyri, sími U414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, símar I088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarne', Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö i >kógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiöju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla H vammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.