Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 12

Dagblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. Volvo 244 GL árg. 1979 m/vökvastýri, aflbremsur. Litur gullsanseraður. Ekinn aðeins 9.500 km. Upp- lýsingar í síma 43559. Fyrst kyssirðu hús ráðanda og síðan ferðu úr skónum Til áskrifenda DB á Neskaupstað Umboðsmaður Dagbtaðsins á Neskaupstað, Þor- leifur G. Jónsson, er fluttur að Nesbakka 13. Símanúmer er óbreytt, 9 7- 76 72. Umboðið Neskaupstað Kampútseufundur Fundur um málcfni Kampútscu verður í kvöld kl. 20.30 í félagsstofnun stúdenta. Á dagskrá m.a.: Kvikmynd frá Kampútseu sem útvarpsráð neitaði að birta í sjónvarpinu. Rætt verður um stuðningsstarf við baráttu Kampútseumanna gegn hernámi Víetnama. Undirbúningshópurinn. Veiðileyfi í Haukadalsá efri. Kr. 10 þús. fyrir stöngina á dag. Upplýsingar hjá ÍVARI, Skipholti 21, símar 23188 og 27799. Skrifstofustarf Öskum eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst starfskraft á skrifstofu. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð merkt Ákveðin, sendist auglýsingadeild Dag- blaðsins, Þverholti 11, fyrir 4. september. Skiptinemarnir ótrúlega fljótir að ná tökum á málinu. Einn varð efstur í íslenzku á jólapróf i á Eiðum. Sex boðnir velkomnir sextán kvaddir „Við stefnum að því að reyna að auka samskiptin við þriðja heiminn. Við reynum að vinna að þvi að nemar þaðan komi hingað til þess að fara í verknámsskóla hér. ísland er eitt af fáum Evrópulöndum sem hefur mjög góða verknámsskóla til þess að taka við þeim,” sagði Erlendur Magnús- son, framkvæmdastjóri skrifstofu skiptinemasambandsins AFS á ís- landi í spjalli við DB. Sambandið gekkst fyrir svokölluðu ,,opnu húsi” í Bústöðum í vikunni. Þá voru boðnir velkomnir sex erlendir nemar sem hingað eru komnir til ársdvalar. Sumarnemarnir sextán, sem hér hafa dvalið i tvo mánuði, voru kvaddir. Þeir voru allir frá Bandaríkjunum. Nýkomnu nemarnir eru piltur frá Brasilíu, piltur og stúlka frá Banda- ríkjunum, stúlkur frá Sviss, Belgiu og Frakklandi. Rúmlega þrjú hundruð íslenzk ungmenni hafa farið utan á vegum AFS. Hafa íslendingar tekið á móti rúmlega hundrað erlendum nemum, þar af langflestum á sl. fimm árum. Tuttugu og þrír islenzkir skipti- nemar verða erlendis næsta ár. Þar af er einn í Malasíu, tveir í Frakklandi, einn á Spáni, einn i Austurríki, einn í Sviss og sautján i Bandaríkjunum. Tuttugu og tveir islenzkir nemar voru' erlendis sl. ár., allir í Bandaríkjuntim utan einn, sem var t Hollandi. Fyrstu íslenzku skiptinemamir fóru utan árið 1957 og tekið var á móti fyrstu nemunum hér á landi árið 1961. — Formaður AFS á íslandi er Kristín Sigurðardóttir. Nemarnir yfirleitt mjög ánægðir Nær undantekningarlaust hefur dvöl skiptinemanna mælzt mjög vel fyrir og þeir verið fljótir að aðlagast ólíkum aðstæðum hér á landi. íslenzku nemarnir sem dvalið hafa ytra hafa einnig getið sér gott orð. Fjölskyldur bindast ævilöngum vin- áttuböndum, þegar þær taka á móti og annast börn hver annarrar, eins og um eigin börn sé að ræða. Fljótir að ná íslenzkunni Erlendu skiptinemarnir eru ótrú- lega fljótir að ná tökum á íslenzk- unni. Einn sumarnemanna, stúlka er hér hefur dvalið undanfarna tvo mánuði sagðist vel geta fylgzt með samræðum á íslenzku þótt ekki geti hún talað hana. Nemarnir eru allir í skiptinemann og hann væri af eigin holdi og blóði. Hann þarf að vísu að fá eigið rúm til þess að sofa í, önnur skilyrði eru í rauninni ekki sett. Glöggt er gestsaugað Sumarnemarnir sem eru nú á förum voru látnir skrifa eins konar ritgerðir um dvöl sína hér. Erlendur las kafla úr nokkrum þessara rit- smíða, sem voru sérlega skemmtileg- ir. Skulu þeir raktir hér á eftir. „Það fyrsta sem þú gerir, þegar þú Það var heilmikil þröng á dansgólfinu, dynjandi diskómúsik og blikkandi Ijós. skólum, ýmist menntaskólum eða fjölbrautaskólum og fylgjast með námi heimabarna. Margir halda að skilyrði til þess að taka við skiptinema séu mjög ströng, að mikil fjárráð þurfi að koma til. Þetta er mesti misskilningur. Það þarf aðeins að vera aðstaða fyrir hendi til þess að láta fara eins um Sumarmenmrmr, scm nu eru a förum. rrá vinstri efti röð: Bonnie, Laura, Lynn, Mark, Jean, Ron, Christine. Frá vinstri neðri röð: Linda, Katherine, Lisa, Kim, Patrice, Carrie og Karen. Oll frá Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.