Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Til stílu frystikista,. 25bi, uppþvottavél og satnbyggð hljóm- iflutningstæki, allt nýlegt. Éinnig barna- leikgrind, svalavagn og hansaskápar og hillur. Uppl. I síma 86838. Til sölu eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjum, ein af þessum gömlu góðu, miklir skápar. Verð 95 þús. Tekin niður af kaupanda. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—59. Sumarbústaðalóðir. Til sölu eru 3 sumarbústaðalóðir i Grímsnesi. Hagstætt verö ef samið er strax. Uppl. i sima 76030 og 81560. Vasattílvur. Til sölu lítið notaðar vasatölvur, Texas instrument 58 og Texas in. 57. Tilboð sendist DB merkt „Vasatölvur 7”. Til sölu vinnuljós og segulband og hátalarar sima 54094 eftir kl. 7. bíl. Uppl. í Til sölu verzlun sem verzlar með blóm og gjafavörur, öruggt leiguhúsnæði, góð bílastæði. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sin, heimilis- föng og síma inn á augld. DB fyrir 7. nóv. merkt „Verzlun 021”. Til sölu nýr, dökkbrúnn mittiskanínujakki, einnig dökkbrúm, leðurjakki og nokkur pils, allt í stærð 40. Einnig er til sölu á sama stað gullfallegur silfurrefur, frekar stór. Uppl. I síma 74171._______________________________ Hár barnastóll til sölu, verð kr. I3 þús., bílastóll á I4 þús., sófasett 3ja og 2ja sæta og I stóll á 30 þús. Uppl. í síma 42253. Ný kerra til sölu. Til sölu stór og vönduð fólksbíla- eða jeppakerra, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 26084. Til sölu er hrærivél, Kenwood Chef, ónotuð, sem ný, einnig á sama stað talstöð, SB. Uppl. í sima 76268. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni ' 6 Rvík, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, simi I4616. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. áteiknuð punt handklæði, öll gömlu munstrin. Ný- komið frá Sviþjóð: Samstæð tilbúin punthandklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð in. Hverfisgötu 74, simi 25270. Óskast keypt D Óska eftir góðri prjónavél, helzt Passap með mótor, margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-7770. Vil kaupa rafsuðu, disil eöa bensín, ca 200 amper. Uppl. í síma 99-3148 eftirkl. 19næstudaga. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúpu 6—9 kw. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—985 Verzlun 8 Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustig 43 (gengið inn i portið). Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, í st. 1—14. Prjónastofan Skólavörðustíg 43, sími 12223. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapcysur og akrýlpevsur á alla fjölskylduna, ennfrcmur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyrtnr. nátt föt og margt fl. Opiö frá kl. 1 — 6. Simi 85611. Lcsprjón. Skcifunni 6. Speglar, antik, I ekta trérömmum. einnig nokkrir Consul speglar. Gott verð á gamla genginu. Heildverzlun Péturs Péturs- sonar, Suðurgötu 14, simi 25101. Selst á heildsöluverði. Veiz.t þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á vcrksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreylt lilaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln ingarvcrksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Næg bilastæði. RS15NE EVER ESCAPED FROM PRISON CAMP #4. HAFNARBÍÓ GRIMMUR LEIKUR Grimmur, harður eltingaleikur án miskunnar... Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1 Fyrir ungbörn 8 Vel meðfarin Cindico bamakerra með skermi, svuntu og kerrupoka til sölu. Uppl. í síma 41653. Til sölu mjög góður kerruvagn. Uppl. í síma 23118. 1 Húsgögn Til sölu nýlegt pinnaborðstofusett. Uppl. í síma 50506 eftirkl. 19.30. Barnarúm. Til sölu gott rimlarúm ásamt dýnu, verð 20 þús. Uppl. í síma 30965 eftir kl. 7. Til sölu furuhjónarúm með lausum náttborðum og dýnum. Uppl. í sima 74811 eftir kl. 7. Til sölu tekkhjónarúm, dýnulaust, verð 35 þús. Uppl. i síma 11151 eftirkl. 18. Til sölu nýtt sófaborð með koparplötu, st. 130x60 cm, selst. ódýrt. Uppl. í síma 72918. Til sölu nýtt sófasett. Uppl.ísima 71647. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Klæðningarog viðgerði r á bólstruðum húsgögnum. Ýmsar gjafavörur, málverk, og eftir- prentanir, rókókóstólar, skammel. gólf- pullur, stakir stólar. Sími 19740. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð ogstólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. K-læðum húsgögn og gerum við. H.igstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. (t Heimilistæki 8 Til sölu vegna plássleysis 1 1/2 árs Zerowatt þvottavél, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 54330 eftir kl. 6 á daginn. Þvottavél til sölu. Mjög góð 6 ára gömul Philips þvoltavél sem tekur inn á sig heitt og kalt vatn selst á hálfvirði nýrrar vélar. Uppl. i síma 25951. Nýleg 3ja kg Candy þvottavél til sölu, verð 160 þús. Uppl. i sima 75887. 4 SKIPAUTGCRB RIKIStNS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudaginn 6/11 vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð (Flateýri, Súgandafjörð, og Bolungarvik um ísafjörð), Siglufjörð, Akureyri og Sauðár- krók. Vörumóttaka alla virka daga til 5/1 h m/s Baldur fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 6/11 og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörö), og Breiðafjarðar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 5/11. Teppi 8 Til sölu teppi, vel með farið, 4ra ára, fölgrænt að lit, ca 40 ferm. Uppl. í sima 77603 eftir kl. 8. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir niáli. kvoöuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og rcnningunt. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagcröin. Stórholti 39. Rvik. I Sjónvörp 8 Óska eftir að kaupa gamalt svarthvítt sjónvarp, ekki eldra en 4ra ára. Uppl. í síma 77611 eftir kl. 7.30. Sportmarkaðurínn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Til sölu mjög góð hljómtæki, Sharp segulband, tölvustýrt, og Sony magnari, 90 vött, tveir 50 vatta hátalar ar. Nafn og simi þeirra sem hafa áhuga leggist inn á afgreiðslu DB merkt „67”. Nýtt og ónotað Realistic kassettutæki með innbyggðu FM útvarpi til sölu. Hef einnig Realistic 30 w hurðarhátalara. Hljómgóð tæki. Uppl. í síma 72942 kl. 17—18. Til sölu tveir hátalarar, AR-17,50 sínusvatta. Uppl. í síma 43747 milli kl. 6 og 8. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136, Akur- eyri. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður inn Grensásvegi 50, sími 31290. Hljómbær. Hljómbær. Hliómbær ' auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti tíminn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir vet- urinn. Mikil eftirspurn eftir gítar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala fram- ar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108 R. Sími 24610. I Hljóðfæri 8 Til sölu Yamaha G 100 magnari og Yamaha bassabox, sem nýtt. Uppl. í síma 50506 eftir kl. 19.30. Ertu hljómborðsleikarí? Starfandi hljómsveit vantar hljómborðs leikara. Uppl. i sima 33067 og81108. HLJOMBÆRS/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrértæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun 8 Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir. teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir. hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn ingarvélar óskast. Ökeypis kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Uppl. i sima 36521 alla daga. Til sölu Nikkormat FT2, verð 150—200 þús., má greiðast i tvennu lagi. Uppl. í sima 85811 á verzl unartíma og 42009 á kvöldin. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Tilboð óskast i Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. ísíma 36521. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikntyndafilmur. lón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er mcð Star Wars myndina í lón. og lit. Ymsar sakamálamyridir. tón ojt þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvítar. einnig i.lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; (iög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkontur. Uppl. Í sima 77520._____________________________ Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Ný frímerki 1. nóv. Allar gerðir af umslögum. Islenskar Myntir 1980 kr. 2100. Kaupum ísl. frímerki (stimpluð og óstimpluð), mynt, seðla, póstkort og gömul bréf. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu6a, sími 11814. 1 Byssur 8 Til sölu Winchester 22 cal., sjálfvirkur, 15 skota. Uppl. i sima 18051 eftirkl. 6. Inniskotæfíngar Skotfélags Reykjavíkur eru i Baldurs- haga þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Eingöngu er skotið með 22 LR standardskotum, ekki má nota hálfsjálf- virka riffla, pumpur eða því um líkt. Félagið á góða markriffla sem félags- menn fá lánaða á æfingum i samráði við æfingarstjóra. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. í Vetrarvörur 8 Skfði óskast fyrir 13 ára stelpu. Uppl. í sima 75726 eftirkl. 5. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. 1 Dýrahald Golden- og Labradoráhugamenn. Stofnfundur Retriever klúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.30 á Hótel Esju. Tamning — Þjálfun. Tökum hesta í tamningu og þjálfun frá og með 1. nóv. Tamningastöðin Hvítár- bakka, sími um Borgarnes. Hestamenn. 6 hesta hús til sölu i Víðidal. Uppl. í síma 8Í952.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.