Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979.
21
Hesthús tíl sölu.
Uppl. í síma 40694.
Til sölu Yamaha RD
árg. 78 í toppstandi, ekið aðeins 4,500
km. Uppl. í síma 66331 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Óska eftir tvígengis-
torfæruhjóli með ljósum, vel með förnu.
Uppl. ísíma 98-1994.
Yamaha.
Til sölu fallegt og vel með farið Yamaha
RD 50 79,4ra mán., er sem nýtt. Uppl. í
síma 42119.
Til sölu Triumph 650 CC
Bonneville 72, Montesa Enduro 360 H6
79, gróf dekk, 450 x 18, stýri, ljósasam-
lokur í stóru hjólin, 6 V háspennukefli,
hjálmar o.fl. Pöntum varahluti og önn-
umst allar viðgerðir. Montesaumboðið
Þingholtsstræti 6, sími 16900.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 78, gott hjól, vel með farið. Uppl. í
síma 92-2516.
Bifhjólaverzlun. Verkstæöi.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck,
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða-
túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi
21078.
Suzuki vclhjól.
Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu
Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og
greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson
‘hf. Tranavogi 1. símar 83484 og 83499.
Viögerðir-verkstæöi.
Montesa umboðið annast allar viðgerðir
á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig
við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa
umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900.
Verðbréf
Höfum kaupendur
að fasteignatryggðum verðskuldabréfum
með hæstu lögleyfðum fasteignalána-
vöxtum. Eignaþjónustan Njálsgötu 23,
símar 26650 og 27380.
I
Bílaleiga
8
Bilaleigan Áfangi.
Lcigjum' út Citroen GS bíla árg. 79.
Uppl. i sinta 37226.
Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum. ■
f------ ^
Bílaþjónusta
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269.
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
Bifreiðaeigendur,
Jnnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og -
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
sími 54580.
Bilasprautun og réttingar
Garðar Sigmundsson, Skipholt 25, símar
19099'og 20988. Greiðsluskilmálar.
Öxlar-drifsköft-felgur.
Smíðum öxla, gerum við drifsköft,
breikkum felgur og fl. Renniverkstæði
Árna og Péturs sf. Helluhrauni 6 Hafn.,
sími 52740.
Bilamálun og réttingar.
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353.
Almálun, blettun, og réttingar á öllum
tegundum bifreiða. Lögum alla liti
sjálfir. Málum einnig ísskápa og ýmis-
legt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt
verð. •
Blaðbera vantar í
eftirtalin hverfi í Reykjavík: perð* Uppl. í síma 27022. 'mUAÐW
Látið okkur bóna bilinn.
Bónstöðin Reykjanesbraut, sími 12060.
Er rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks-
bifreiða, Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélave.'k-
stæði, Skemmuvegi 16, simi 77170. .
Höfum varahluti
í Audi 70, Land Rover ’65, Cortina 70,
franskan Chrysler 72, Volvo Amason
’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW 71, Fiat
127, 128 og 125 og fleira og fleira.
Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—3. Sendum um land allt. Bíla-
partasalan Höfðatúni 10, sími 11397.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp, sími 72730.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð í véla- og girkassavið-
gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir
menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími
76080.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglvsingastofu biaðsins, Þver-
holti 11.
V
’M
;
Óska eftir litlum,
sparneytnum bíl, helzt Fiat árg. 74 til
75, útborgun 400—500 þús. Uppl. í
síma 50377 eftirkl. 5.
Til sölu negld vetrardekk,
4 stk. 14", á Skoda. Einnig eitthvað af
varahlutum í Skoda 100. Uppl. í síma
52252 milii kl. 5 og 8.
VW óskast til niðurrifs,
á sama stað er Peugeot 504 árg. 70 til
sölu á 1400 þús. Uppl. í sima 38469.
Óska eftir að kaupa frambretti
á Plymouth Valiant árg. ’66. Uppl. í
sima 98-1327._______________________
Ford Taunus 20 M XL
árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 50068 eftir
kl. 5 á daginn.
Ford Cortina árg. 72
til sölu, 6 cyl. vél, í mjög góðu ásigkomu-
lagi, allur nýupptekinn, fæst á
góðum greiðsluskilmálum. Skipti
möguleg á dýrari bíl, helzt amerískum.
Uppl.ísíma 72932.
Óska eftir að kaupa Moskvitch
árg. 73—74. Uppl. í sima 92-7102.
Morris Marina árg. 74
til sölu, ekinn 45 þús. km, í toppstandi.
Verðca 1200 þús. Uppl. í sima 92-1293
eftir kl. 20.30 á kvöldin.
Plymouth Duster 318
árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 99-1317.
Til sölu er Pontiac Grand Prix
sem er vélarvana, fæst á sanngjörnu
verði. Skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í símá 66541 eftir kl. 7.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, góð vél, lélegt boddí, mikið
magn varahluta fylgir. Uppl. í síma
31168 eftir kl. 17.
VW 1300 árg. 70.
Til sölu VW 1300 árg. 70, gangfær,
skoðaður 79, verð 25Ó þús. Uppl. í síma
41974 eftir kl. 6.
Fiat 127 árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 50517 eftir kl. 5 á
daginn.
13 tommu nagladekk óskast.
Nagladekk 640 x 13 óskast, æskilegast
af Mazda felgum. Uppl. ísíma 66312.
Góður vetrarbfll.
Til sölu Land Rover árg. 1966, góð kjör.
Ennfremur 15" negldir snjóhjólbarðar
fyrir Saab o. fl. bíla. Uppl. í síma 42081.
Óska eftir að kaupa
stýrisvél i Bronco árg. ’66. Uppl. í síma
96-25521 eftir kl. 7.
Takið eftir.
Tveir góðir til sölu. Cortina 1300 árg.
i 70 og VW 1303 árg. 75. Bíiarnir líta
báðir vel út. Uppl. í síma 42223 eftir kl.
7.
Ford Fiesta árg. 78.
til sölu ný sumar- og vetrardekk. Uppl. i
sima 44984.
Fjögur negld snjódekk
og felgur til sölu fyrir Mazda 929, stærð
640 x 13, sem nýtt, verð 140 þús. (kostar
nýtt 180 þús.). Á sama stað vantar
fjögur nagladekk, stærð 560 eða
590x 13. Uppl. í síma 31415 eftir kl. 5 á
daginn.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn bíl með 1500 þús. kr. út-
borgun og 50 þús. á mán. Uppl. í síma
52252 eftir kl. 6.
Saab 99 árg. ’69
til sölu með nýjum gfrkassa. Einnig
Chrysler árg. 72. Tilboð. Uppl. í síma
54027 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu 5 s9teppadekk
á felgum, stærð 750 x 16, verð kr. 150
þús. Uppl. í síma 30709.
Ford Cortina árg. 70
til sölu, góður bíll. Uppl. í sima 37328
eftir kl. 7.
Fiat 125 P árg. 77
til sölu, vel útlítandi. Uppl. i síma 12647.
Cortina árg. 70
til sölu, góður bill, á vetrardekkjum.
Margt endurnýjað, t.d. gírkassi,
demparar og fleira, nýskoðaður. Gott
verð gegn staðgreiðslu. Til sölu og sýnis
á Borgarbílasölunni Grensásvegi 11,
sími 83150.
Til sölu sóluð nagladekk
560x 13, 2 á felgum með nýjum
slöngum, 2 laus, öll ekin 7 km. Uppl. i
sfma 42385.
Athugið: Mustang árg. ’68.
Vantar bæði frambrettin á Mustang árg.
’68. Uppl. ísíma 11896. •
VW árg. 71 1600, »
ameríska týpan, til sölu, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 53910.
VW 1200árg.’67
til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 15698 milli kl. 5 og 8.
Toyota Mark II hardtop
árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 52234.
Óska eftir bil
með 200 þús. kr. útborgun og 100 þús. á
mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—024.
Til sölu VW 1300
árg. 71. Uppl. í síma 42387 eftirkl ' °
Óska eftir að kaupa stationbil
árg. 71—75, ekki austurevróps'
amerískan. Uppl. i sima 72215 e