Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. r Veðrið 1 Rigning á Suðaustur- og Suflur- landi. Stormur á vestanverflu landinu í dag. Annars staflar hægari norð- austanátt. Elnorðanlands. Voflur kl. 6 i morgun: Ruykjavik norflaustan 5, rigning og 3 stig, Gufu- skálar norflaustan 10, snjókoma og 0 stig, Galtarviti austnorflaustan 9, snjókoma og —2 stig, Akureyri norð- vostan 3, slydda og 2 stig, Dalatangi suðaustan 3, uúld og 4 stig, Raufar höfn norðaustan 4, rigning og 3 stig, Höfn í Homafirði austan 4, rigning og 6 stig og Stórhöfði i Vestmanna- eyjum norflan 1, rigning og 1 stig. Pórshofn i Færeyjum alskýjað og 9 stig, Kaupmannahöfn abkýjafl og 3 stig, Osló komsnjór og 2 stig, Stokk- hólmur skúr á siflustu klukkustund og 0 stig, London mistur og 11 stig, Hamborg þokumófla og 3 stig, París alskýjað og 10 stig, Madrid heiörfltt og 3 stig, Mallorka hoiflríkt og 6 stig, Lissabon hoiflríkt og 12 stig og New Nína Sveinsdóllir leik- og söngkona lézt í fyrrinótt. Nína var fædd 3. april I899 og var því áttræð að aldri. Hannes Ástráðsson lézt 23. okt. Hannes gerðist ungur lærlingur í Slippnum og vann hann siðan hjá þvi fyrirtæki. Hann kvæntist aldrei. Hannes Alfreð Gunnarsson lézt 24. okt. Hann var fæddur i Reykjavík 18. feb. 1931. Foreldrar hans voru hjónin Ásthildur Hannesdóttir og Gunnar Stefánsson. Hannes lauk námi í raf- virkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Að loknu námi vann hann hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur og víðar. Árið 1954 kvæntist hann Sigrúnu Karlsdótt- ur og eignuðust þau sex börn. Hannes og Sigrún slitu samvistum árið 1969. Síðustu árin vann Hannes hjá Eimskip. Þórður Bjarnason bílaviðgerðarmaður, Krosseyrarvegi 8 Hafnarfirði, lézt mið- vikudaginn 24. okt. Hann verður jarð- sunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði fimmtudaginn I. nóv. kl. 14. Minningarathöfn um Kúnar Má Jóhannsson kennara, Öldutúni 16 Hafnarfirði, verður frá Hafnarfjarðar- kirkju laugardaginn 3. nóv. kl. 14. Bálför Þorgils Guðmundar Einars- sonar, Austurgötu 42 Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtu- daginn 1. nóv. kl. 1.70. Sigríður Finnbogadóttir lézt á sjúkra- húsinu á Sauðárkróki þriðjudaginn 23. okt. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 2. nóv. kl. 15. Valgarður S. Krislmundsson, Lyng- holti 11 Keflavik, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn I. nóv. kl. 14. Gunnar F. Þórðarson verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmludaginn 1. nóv. kl. 3. Jónína Magnúsdótlir frá Kolsstöðum, Austurbrún 6 Reykjavík, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 1. nóv. kl. 1.30. Kristniboflssambandið Bænasamvera veröur i kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Vakningasamkoma i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Aðaifundir Kvenfélag Neskirkju Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.30 i Safnaðarheimili Neskirkju, að loknum aðalfundarstörfum verða sýndar hnýtingar. Fram skíðadeild. Aðalfundur skiðadeildar Franvverður fimmtudaginn I. nóv. kl. 20. i félagsheimilinu viðSafamýri. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Stuttur opinn fundur i kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni. Eftir fund verður spiluð félagsvist. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur verður haldinn að Norðurbrún I, nk. sunnudag 4. nóv., að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Kaffidrykkja ogbingó. Almennur borgarafundur 1 Breiðholti Framfarafélag Breiðholts III heldur almennan borg- arafund í Fellahelli fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Fyrirhugaðar framkvæmdir i hverfinu fyrir árið 1980. Frummælcndur verða borgarstjórinn i Reykjavik. Egill Skúli Ingibergsson, og borgarverkfræðingur, Þórður Þorbjarnarson. Að loknum framsöguræðum veröa almennar umræður. Öllum borgarfulltrúum hefur vcrið boðið sérstak lega til þessa fundar. Stiórnmálafundir Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins verður htldinn miðvikudaginn 31. október kl. 8.30 i Valhöll, Hu.ileitisbraut I. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ellert B. Schram, kemur á fundinn. Þór, félag sjálfstæðis- manna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði fimmtudaginn I. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Garðabær Aðalfundur Hugins F.U.S. Garðabæ og Bessastaða hreppi verður haldinn að Lyngási 12, fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Selfossi og ná- grenni verður haldinn laugardagin 3. nóv. kl. 14 i Selfossbíói. — Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjórn og kjörnefnd Sjálfstæðisf lokksins í Austurlandskjördæmi eru hér með boðaðarfl fundar kl. 10 f.h. sunnudaginn 4. nóv. nk. í veitinguskálanum við Lagarfljótsbrú. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi er boðað til fundar sunnudaginn 4. nóv. kl. 15.00. Fundarstaður: Veitingaskálinn við Lagarfljótsbrú. Fundarefni: Framboðtil Alþingis. Hvergerðingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hópferð verður farin á miðnæturskemmtun Söng- skólans „Hvaðer svo glatt” I Háskólabiói, föstudaginn 2. nóv. kl. 23.30. öllum heimil þátttaka. Pantanir verða að hafa borizt fyrir hádegi á fimmtudag I síma 4333 (Sigrún) 4466 (Anna) 4313 (Ásta). Útivistarferðir Hallgrimsferð á Snæfellsnes i tilefni af 85 ára afmæli Hallgríms Jónassonar. Gist á Lýsuhóli. Ekiðoggengið um fjölmarga staöi undir Jökli. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. óa.simi 14606. Æfingar sund- félagsins Ægis hefjast í Sundhöll Reykjavikur þriðjudaginn 30. október. Æft verður á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum, kl. 18.50. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarar i vetur verða: Guðmundur Harðarson, Kristinn Kolbeinsson og Þórunn Alfreðsdóttir. Komið og æfið sund með Ægi. Ungmennafélagið Víkverji Glímuæfingar félagsins verða sem hér segir:* Mánudagakl. 18.00 til I9.40ogfimmtudaga kl. 18.50 til 20.30. Æfingar verða undir stúkunni við Laugardalsvöll. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir. ^ Árshátíðlr Kvenfélag Keflavíkur heldur árshátið i Stapa föstudaginn 2. nóvember. Tiskusýning, söngur og fleira. Allir velkomnir. Nánar i götuauglýsingum. Ráðstefna um hjúkrunarmál Á þessu hausti verður Hjúkrunarfélag íslands 60 ára, en félagið var stofnað í nóvember árið 1919. Að þvi tilefni verður haldin ráðstefna um hjúkrunarmál á Hótel Loftleiðum dagana 2. og 3. nóvember. Tilgangur ráðstefnunnar er að gera grcin fyrir stefnu Hjúkrunarfélags Islands i menntunarmálum sem mótast af því að mætt sé nútimakröfumtil heil- brigðisþjónustu. Einnig að kynna og ræða nýja starfs- hætti innan hjúkrunar sem miöa að bættri heilbrigöis þjónustu. Unnið verður að þessum viðfangsefnum i hópvinnu og niðurstöður kynntar. 5gíra hjóli stolið Hann var búinn að strita vikum saman, drcngurinn. til að geta keypt sér nýtt og fint hjól. Og árangur erfiðisins varð loks að veruleika er nýtt og fínt brons litað 5 gira DBS rciðhjól, að verðmæti um 200 þúsund, stóð á hlaðinu hjá honum. En Adam var ekki lengi í Paradis. Nokkrum dögum seinna er drengurinn brá sér inn i um 10 minútur til að kveðja foreldra sina sem voru að fara af landi brott og skildi hjólið eftir úti var því stolið. Síðan eru þrjár vikur og þrátt fyrir leit lögreglu hefur hjóliðekki fundizt. Það hvarf frá Kvist- landi 23 og síminn þar er 37246. Eru foreldrar bcðnir að athuga hvort hjól sem þetta kann að felast i fórum barna þeirra og láta vita i þann síma cða til lögregl unnar. -DS. Frá Læknaráði Borgarspítalans Á þessum tíma árs er oft hvað annasamast á sjúkra húsum landsins vegna sjúklinga er slasazt hafa í um- ferðarslysum. Þrátt fyrir allt framlag lækna ogannars hjúkrunarliðs biða á hverju ári margir þessara sjúkl inga bana. öðrum verður ekki forðað frá mjög alvar legu og varanlegu heilsutjóni og bæklun. Aðgát i um ferð og tillitsscmi hcfði i þessum tilvikum oftast verið bezta varnaraðgerðin. Læknaráð Borgarspitalans vill þvi hvetja börn og fullorðna, gangandi vegfarendur og ökumenn til að veita nána'athygli þeim leiðbeiningum og aðvörunum varðandi hætturj umferðinni, sem nær daglega birtast i fjölmiðlum frá ýmsum aðilum. og haga sér eftir þeim. Þaðeru orði tima töluðogduga velséeftir þcim farið. Ályktun frá Samtökum herstöðvaandstæðinga vegna stjórnarrofs og alþingiskosninga Samtök herstöðvaandstæðinga gráta siðustu vinstri stjórn þurrun t irum.Samtökin eru andsnúin sérhverri þeirri stjórn vem ekki hefur brottför hersin>- \ sicfnu- skrá sinni. í icisioóvaandstæðingar skora á ahn’ | stjórnmálaflokka sem hafa andstöðu gee .,er og NATO að baráttumálum að láta orðum fylgja athafnir. Þeir flokkar sem veifa þessum stefnumiðum i kosningum en gleyma þeim þegar í stjórnaraðstöðu er komið ættu að hætta þeim hráskinnaleik. Samtök herstöðvaandstæðinga munu bcita sér fyrir þvi að herstöðvamálið verði á dagskrá i kosninga baráttunni og munu sjá til þess að krafan um brottför hersins og úrsögn úr N ATO verði ekki sniðgengin. Jón Kjartansson bifreiðaeftiriitsmaður á Selfossi, Engjavegi 12, er 60 ára í dag. Hann er að heiman. Gertgið Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala í Bandaríkjaáollar 390,40 391.20* h 430,32* 1 Steriingspund 810,25 811,95* 893,15* 1 KanadadoNar 330,00 330,70* 363,77* J00 Danskar krónur 7306,40 7321,40* 8053,54* 100 Norskar krónur 7752,20 7768,10* 8544,91* 100 Sœnskar krónur 9161,10 9179,90* 10097,89* 100 Finnsk mörk 10206,55 10227,45* 11250,20* < 100 Ffanskk frankar 9216,25 9235,15* 10158,67* f 100 Bolg. frankar 1336,55 1339,25* 1473,18* 100 Svissn. f rankar 23261,60 23309,30* 25640,23* 100 Gyflini 19394,90 19434,70* 21378,17* 100 V-Þýzk mörk 21558,35 21602,55* 23762,81* 100 Lfrur 46,79 46,89* 51,58* 100 Austurr. Sch. 2995,05 3001,15* 3301,27* 100 Escudos 770,40 772,00* 849,20* 100 Pesatar 587,95 589,15* 648,07* L«>ÍÍO_ __ _1 Sérstök dráhamtttlndi i 163,66 502,54 •» 163,99* 503,57* 180,39* •Brsyting frá sfflustu skránlngi^ láimsvari vagna gangisskráninga22190? Stjórn Kjarvakstaða. Frá vinstri: Alfreð Guðmunds- son, Davið Oddsson, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, þá Þor- ketl Valdimarsson, siðan Þóra Krístjánsdóttir og Þor- gerður Ingólfsdóttir. Þorkell gefur olíumálverk Þorkell Valdimarsson gaf Reykjavikurborg oliumál- verk eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Málverkið er af Dyrfjöllum. Stjórn Kjarvalsstaða jók á móti mál verkinu á 94. afmælisdegi Kjarvals 15. okt. sl. Verkið á að vera til varöveizlu að Kjarvalsstöðum. GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 206. — 30. október 1979 gjaldeyrir Húnvetningafélagið í Reykjavík Vetrarfagnaður verður haldinn i Domus Medica föstudaginn 2. nóvember og hefst hann kl. 20.30. Góð hljómsveit og skemmtiatriði. Fólk er hvatt til að taka meðsér gesti. Félag farstöðvareigenda l-R dcild 4 Reylcjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif- stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00. að auki frá kl. 20.00-22.00 ú fimmtudagskvöldum. Skartgrípaverzlun Jóns Sigmundssonar. Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar 75 ára A mánudaginn varð skartgripaverzlun Jóns Sig mundssonar 75 ára. Það var 29. október 1904 að Jón opnaði verzlun sina aðGrjótagötu 10 i Reykjavík. i Verzlunin hefur staðið fyrir smíði og innflutningi fag- urra listmuna og leitað fanga vi6a. Þegar verzlunin var 50 ára gaf hún út bók um islenzka gullsmíði eftir Björn Th. Björnsson listfræðing. Verzlun Jóns var lengi við Laugaveg 8 en er nú flutt í Iðnaðarmannahúsið við Hallveigarstíg. I tilefni afmælisins er safn gullhringa til sýnis í verzluninni. Forstöðumaður verzlunarinnar er Simon Ragnarsson gullsmiður, sonarsonur Jóns Sigmundssonar. Síðasta sýning á Leiguhjalli Föstudaginn 2. nóv. verður síðasta sýning Þjóðleik- hússins á Leiguhjalli eftir Tennessee Williamfc. í Leiguhjalli sýnir Williams okkur atvik úr eigin fortið og fyllir sviðið ýmsum mannverum scm bæði eru - skringilegar og aumkunarverðar. Með helztu hlutverk fara Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Skúlason. Baldvin Halldórsson, Anna ’Kristin Arngrímsdóttir og Sigmundur örn Arngríms- son. Leikstjóri er Benedikt Árnason en leikmynd er eftir Sigurjón Jóhannsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.