Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og 9. BönnuA innan 14ára. hcfnorbíó Grimmur leikur NOONEEVER ESCAPEDFROM i PRISON GREGG HENRY KAYLENZ m ÍGEÖRGE KENNEDYI 1 AS CAPTAIN OMAR KINSMAN I Hann var dæmdur saklaus en þaö vissu ekki hundarnir sem ellu hann og þeir tvifættu vildu ekki vita þaö. Hörku- spennandi frá byrjun til enda. íslenzkur fexti. Bönnuö innan lóára Sýnd kl.5,7,9og 11.15 SMIDJUVECI 1, KÓP. SÍMI 42500 (Útvegabankahúainu) Með hnúum og hnefum MMZKtnUM- Rtodónt day huntnr mm HUtBttlfflWJIfMOWtt. mmmm sumw ROKRT VIHARO • SHERRY JACKSON MlCHAEL HEfT * GIORIA Hf NORY • JOHN 0AN£LS mauao oaicuo «o mmu r> OON EOMONOS o«bcio« a moioannn D£AN CUNOÍY Þrumuspennandi, bandarisk, glæný hasarmynd af l. gráðu um scrþjálfaöan lcitarmann scm veröir laganna scnda út af örkinni í leit að forhertum glæpamönnum, sem þeim tekst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir i kröppum dansi i lcit sinni aö skúrkum undirhcim- anna cn hann kallar ekki allt ömmu sina i þeim cfnum. Sýndkl. 5,7,9og II. íslenzkur fexti Bönnuöinnan lóára. Júlfa ....- mimm M fONOA VWSMHDGWM tslenzkur textí. Ný úrvalsmynd með iirvals leikurum, byggð á endurm i nn ingum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æsku vinkonu hennar, Júllu, sem hvarf i Þýzkalandi er uppgang ur nazista var sem mestur. Lcikstjóri: Fred Zlnnemann. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. JARf Late Show Æsispennandi ný Wamer- mynd i litum og panavision. Aöalhlutverk: Art Camey Lily Tomlin íslenzkur texti Bönnuö innan lóára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frjálsar ástir F.ndursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BflMI 3397V Það var Deltan á móli reglun- um. Keglurnar töpuöu. Delta klíkan AMIMAL INUK Rcglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtileg banda- risk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon l.cikstjóri: John I.andis. llækkaö verö. Sýnd kl. 5. 7.30og 10. Bönnuö innan 14 ára. SlMI 22140 Fjaðrirnar jórar Spennandi og litiik mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Lcikstjóri: Don Sharp íslenzkur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges Robert Powell Jane Seymour Sýnd kL 5, 7og9. Allra síöasta sinn «i ^ v Hrakförin (Losl in Ihe Wild) íslenzkur texti. Bráöskemmtileg og spennandi ný amerísk-ensk ævintýrakvikmynd í litum. Leikstjóri: David S. Waddington. Aðalhlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworthy, I.ionel Long. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd með Charles Bronson. Kndursýnd kl. 11. Bönnuð börrium. —'Simi 5018-4 Endurfæðing Peter Proud Dularfull og spennandi am- erisk kvikmynd. Sýnd kl. 9. TT 19 Opp —— MlvrA---- Sjóarinn sem haf ið hafnaði Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Islenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl 9,05. Hækkað verð 17. sýningarvika Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd með Fabian Forte, Jocelyn Lane íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 3,05,5,05 og 7,05. ------KtlurC — Sœnsk kvikmyndavika Sýningar kL 3,10,5,10. 7,10,9,10 og 11,10 ------Mlvr D-------- „Dýrlingurinn" áhálum n Hörkuspennandi, með hinum einasanna „Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti Bönnuö innan 12 ára Fndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. TÓNABfÓ alMI311«2 Klúrar sögur (Bawdy Talas) Djörf og skemmtilcg ítölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. Handrit eftir Pier Paolo Pasolini og Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viökvæmu fólk er ekki ráölagt aö sjá myndina. Aðalhlutverk: Ninetto Davoli Franco Citti íslenzkur texti. Stranglega bönnuö bömum innan I6ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hrollvekjan Þrælaeyjan Kvikmyndin, sem kerfis- og kokkteilkarlarnir óttast. Saga gengisfellinga, svikinna kosn- ingaloforða og annarra hcimatilbúinna hörmunga. Hver er ábyrgð yðar? öll gögn er varða gerð kvikmynd- ar liggja frammi. Missið ekki af upphafi endaloka kerfisins. Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hcllusundi 6 A, Rcykjavik. Simar 13230 og 22539. Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýndkl. 3.5,7,9og 11. <s Útvarp Sjónvarp TIL HAMINGJU... 29. okt., elsku Kalli minn. okt., Fríða mín. Mamma, pabbi og . Pabbi, mamma og Óli. Ólaffa. . með að þú ert komin. heilu og höldnu. Ein sem bjóst ekki við þvi að þú kæmir heim. loksins búin að ná mér. Linda Waage. . . . með 1 árs afmælið 26. okt., elsku Jakobina min. Mamma, pabbi og Gunna. . . . með afmælið 27. okt., elsku Helgi minn. Dísa. . . . með afmælið 27. okt., elsku Björg. Mamma, pabbi, Rósa og Gunnar. . . . með 8 ára afmælið 26. okt., elsku Adolf minn. Amma. . . . með 16 ára afmælið eftir langa bið, Ka ja mín. Þin vinkona Agga. . . . með 4 ára afmælið, Daði minn. Einarog Elfar. . . . með 12 ára afmælið 24. okt.,Gunna min. Fjölskyldan Ferjubakka 10. ... með 6 ára afmælið 27. okt., Sibba min. Mamma, pabbi, Maggi og Þórhallur. . . . með hinn langþráða dag 31. okt., Þráinn minn. Gugga og Fanney. . . . með 5 ára afmælið, elsku Sveinn Friðrik. Mamma, pabbi og systkini þín., . . . með afmælið 27. okt. Jón Ingvi og Siggi Pétur. . . . með 40 ára afmælið, elsku pabbi minn. Allt er fertugum fært. Runný og Jón Þór. Sjónvarp D Miðvikudagur 31. október 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úrStund inni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 FuglahraHlati. Fimmti þáttur. Þekkingar- lelt Þýðendi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Veröld vatnsins. Kanadisk mynd um lif- heim vatnsins og baráttuna þar. Þýöandi og þulur Bjöm Baldursson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýstiigar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi. Enn um nýtíngu sólarorkunnar. Umsjónarmaður Siguröur H. Richtcr. 21.05 Vélabrögð 1 Washington. Bandariskur framhaklsmyndanokkur I sex þáttum, gerður aö nokkru leyti cftir sögu Johns Ehrlichmans, „The Compeny”. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Bandaríkjaforseti, Esker Scott Ander son, hyggst setjast I hclgan stein. Hann og Bill Martin, forstööumaöur CIA, óttast aö öld ungadeildarþingmaöurinn Rkhard Monckton veröi næsti forseti, en hann getur yljað þeim undir uggum meö þvi aö birta efni leyniskýrslu urn myrkraverk CIA I útlöndum. Martin styöur keppinaut Moncktons I Rcpúblikana flokknum, auökýfinginn Forville. Svo fara lcikar aö Monckton verður frambjóöandi Repúblikanaflokksins og I forsetakosningun um ber hann sigurorð af Gilky varaforseta. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tiikynningar. Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig flutt tónlist úr ýrnsum áttum, þ.ám. léttklassfsk. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martín Joensen. Hjáimar Ámason les þýðingu sína (16). 15.00 Frambald syrpunnar. 15.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Litll barnatíminn. Stjórnandinn, OddfrfÖ- ur Steindórsdóttir, heimsækir börnin i Steina borg og tekur þátt I umferöarfríeðriu fyrir þau. Lcsari: Ólöf Stefánsdóttir. 16.40 Útvarpssaga bartuuuui: nTánÍngar og tog- strelta” eftír Þórl S. GuAbcrgsson. Höfundur byrjar lestur áöur óbirtrar sögu. 17.00 Sfödegistónleikar. 18.00 Vlósjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin- um. 18.15 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttír. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Fötíun og þingkosningar. Magnús Kjartansson fyrrverandi ráðherra flytur erindi. 20.05 Úr skólaiifinu: Hversvegna menntun? Stjórnandi: Kristján E. Guömundsson. Fjailað verður m.a. um þensiu menntakerftsins.orsakir hennar og þörfina fyrir námsfræöslu. Rætt verður viö forstöðumenn háskólans um fiakk nemenda milli námsgreina og við nemendur, sem skipt hafa um námsgreinar. 20.50 DómsmáL Bjöm Helgason ha»taréttar- ritari segir frá skaðabótamáli vegna slyss af vöidum leiks bama með sprengiefni. 21.10 Sónata í A-dúr fyrir fiólu og pianó „Krcutzer sónatan” op. 47 eftír Beethoven. Salvatore Áceardo og Jacques Klein leika á Vorhátiöinni I Prag. 21.45 Otvarpssagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chushkhi TsuzukL Sveinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar i þýðingu sinni (9). 22.15 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 23.00 Djass. Urasjónarmaður: Gcrard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.