Dagblaðið - 03.11.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979.
<É
fj
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐEÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
D
Til sðlu glænýtt
Raleigh reiðhjól, 3ja gíra, og svalavagn.
Uppl. ísíma 42852.
Húsbyggjendur, bilskúrseigendur.
Nú er tækifærið að ná í hita fyrir,
veturinn: Til sölu 3 Adax rafmagns-
þilofnar með termostati, 50 x 150, cm, á
hagstæðu verði. Uppl. 1 síma 24579.
Millurog tilheyrandi
á islenzka kvenbúninginn, smiðað af
Árna B. Björnssyni 1930, til sölu á
Brekkustig 15, sími 20271.
Til sölu stór og fallegur
radíófónskápur, Telefunken, með
tveimur plötugeymslum, ennfremur
ýmsar skó- og leðurvinnsluvélar með
mótorum, tvær handprjónavélar 8 og
10, 1/4 ha. rafkúplingsmótor og sauma-
vélarhaus, ódýrt. Uppl. I síma 32267.
Til sölu boröstofuborð,
4 stólar og skenkur úr tekki, einnig
ógangfær þvottavél, Indesit. Einnig eru
til sölu 6 lengjur af brúnum gardínum,
2,50 m á hæð. Uppl. I sima 3Ö897 og
34898 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Vinnuskúr
með rafmagnstöflu til sölu. Uppl.
35070 eftir kl. 6 á kvöldin.
síma
BÍLSKÚR EÐA
GEYMSLUHERBERGI
óskast til leigu í vesturbæ, æskileg stærð 16—18
ferm. Upplýsingar hjá auglþj. Dagblaðsins í síma
27022
H-077.
Auglýsing f rá
Launasjóði rithöfunda
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið 1980
úr Launasjóði rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og
reglugerð gefinni út af menntamálaráðuneytinu 19.
október 1979.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rithöfundar og
höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðn-
um fyrir þýðingar á íslensku. Starfslaun eru veitt í
samræmi við byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst
til tveggja og lengst til níu mánaða í senn.
Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun í þrjá
mánuði eða lengur, skuldbindur sig til að gegna ekki fast-
launuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slík kvöð
fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau
einvörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta al-
manaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur
nú að, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást
i menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að spurningum á
eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem
trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1979 til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Reykjavfk, 30. október 1979
Stjórn Launasjóðs rithöfunda.
^'Kt S\^
Til sölu einbýlishús
á Selfossi
Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir á
Selfossi: Hörðuvelli 2, ásamt tilheyrandi eignar-
lóð, sem er hæð, kjallari og ris. Stærð hússins er
860 rúmm. og bílskúrs 151 rúmm. Brunabótamat
hússins er kr. 52.613.000.- Til greina koma skipti,
á tveim ca. 3ja herb. íbúðum á Selfossi.
Sólvelli 1, ásamt tilheyrandi leigulóð, ein hæð
og bílskúr, stærð hússins er 399 rúmm og
bílskúrs 114 rúmm. Brunabótamat er kr.
41.518.000.-
Húsin verða til sýnis laugardaginn 3. nóvember
1979 frá kl. 13—16 e.h. og verða tilboðseyðu-
blöð afhent á staðnum.
Kauptilboð þurfa að hafa borizt skrifstofu vorri
fyrir kl. 11:00 f.h. þann 15. nóvember 1979.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 2P844 PÓSTHÓLF 144t TELEX 2006
Notaöar bókhaldsvélar.
Eigum nokkrar notaöar bókhaldsvélar
með eða án texta. Skrifstofutækni hf.,
sími 28511.
Edlhúsinnrétting
til sölu, hvitar harðplasthurðir. Mjög vel
með farið. Uppl. í síma 21639.
Til sölu er litið gölluö
salernisskál með áföstum vatnskassa,
ódýrt, einnig rafmótor 1/4 hestafl. Simi
24249.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux-
ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlið 34,
simi 14616.
Rammið inn sjálf,
ódýrir erlendir rammalistar til sölu í
heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni
6 Rvlk, opið 2—6 e.h. Slmi 18734.
S
Óskast keypt
Reiknivél
(Calkulator). Vel með farin reiknivél
(transitors) óskast til kaups. Uppl. I síma
17570 á daginn og 84475 á kvöldin.
Talstöð.
Bimini talstöð óskast keypt. Uppl. I síma
44365.
Óska eftir að kaupa
250 kg lóðavigt. Fiskmiðstöðin, sími
74590 ogákvöldin 72513.
Verzlun
Verksmiðjuútsala:
Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur'
á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp
rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon
jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt
föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími
85611. Lesprjón, Skeifunni 6.
Félagar í
Vélstjórafélagi íslands
Þann 1. nóvember sl. var opnuð skrifstofa Vél-
stjórafélags íslands á Akureyri. Henni er ætlað
að þjóna félagsmönnum á Norðurlandi allt frá
Skagaströnd til Vopnafjarðar.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9—5.
Er hún til húsa í Brekkugötu 4 og síminn þar er
96-21870.
Á skrifstofunni mun meðal annars ávallt vera til
afhendingar nýjustu samningar V.S.F.Í. auk
kaupskrár gegn framvísun félagsskírteinis.
Félagsmenn norðanlands eru hvattir til að nota
sér þessa auknu þjónustu.
I dag kl. 16.00
Norski rithöfundurinn
Liv Költzow
kynnir verk sín og les upp.
Sýningin „Finnskar rýur og skartgripir” í
sýningarsölum hússins er opin kl. 14 til 19.
Allir velkomnir N0RRÆNA HÚSIÐ
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI
Auglýsir
Toyota Corolla lift back
Toyota Corolla KE 20
Toyota Corolla KE 20
Toyota Corolla Station
Toyota Corona Mark II
Toyota Starlet
Toyota Cressida 2 dyra
Toyota Cressida 4 dyra
Toyota Cressida 4 dyra
Toyota Cressida sjálfsk. station,
árg. ’78, verð 4,5 millj.
árg. ’74, verð 2,4 millj.
árg. ’73 verð 1.7 millj.
árg. ’73, verð 1.8 millj.
árg. ’73, verð 2,4 millj.
árg. ’78, verð 3,9 millj.
árg. ’78, verð 5,5 millj.
árg. ’78, verð 5,5 millj.
árg. ’77, verð 4,9 millj.
árg.’78, verð 6 millj.
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI - SÍMI 44144.
Opið alla daga frá 9—12 og 1— 6
Laugardaga frá 1 —5.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom-
ið frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punt-
handklæði, bakkabönd og dúkar.
Sendum I póstkröfu. Uppsetningar-
búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Handunnið keramik til jólagjafa,
mikið úrval, hagstætt verð og 10% af-
sláttur. Munið eftir ættingjum og vin-
'úm, jafnt innanlands sem erlendis. Opið
alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög-
um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla-
vörðustig 43 (gengið inn I portið).
Verksmiðjusala.
Gott úrval af vönduðum, ódýrum
barnapeysum, I st. 1—14. Prjónastofan
Skólavörðustig 43, simi 12223.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bílastæði.
1
Fatnaöur
k
Keflavik.
Til sölu 3 nýlegir kjólar, stærð 36-
Uppl. I síma 92—2918.
-38.
II
Fyrir ungbörn
D
Óskum eftir að kaupa
góðan vel með farinn barnavagn.
Vinsamlegast hringið í síma 77284.
Klædd barnavagga til sölu.
Ath.: sérsaumuð klæðning. Uppl. I síma
71722.
Húsgögn
D
Tvíbreiður
svefnsófi til sölu með bólstruðum
örmum. Selst á hálfvirði. Uppl. I síma
30832.
Vegna brottflutnings
er til sölu vel með farið sófasett. Uppl. í
síma 43617.
Til sölu nýtt
furuhjónarúm með dýnum og lausum
náttborðum. Uppl. í síma 74811.
Sófasett tii sölu,
3ja sæta og tveir stólar, verð 75 þús.
Uppl. í síma 35187 í dag og næstu daga.
Til sölu vel með faríð
hornsófasett. Einnig eru til sölu kojur á
sama stað. Uppl. i síma 74344 eftir kl. 6.
Til sölu er tvfbreiður
svefnsófi úr svampi frá Pétri Snæland,
1.95 x 1,70. Einnig tekksófaborð. Uppl. í
sima 54569.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Glassileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-
hillur og veggsett, riól-bókahillur og
hringsófaborð, borðstofuborð og stólar,
rennibrautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
land alít. Opið á laugardögum.
Fornverzlunin Ránargötu 10
hefur á boðstólum mikið úrval af
nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum:
Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og
borðstofusett, eldhúsborð. Fom Antik
Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og
17198 eftir kl. 7.
1
Heimilisfæki
D
Til sölu amerísk
þvottavél og þurrkari á mjög hagstæðu
vérði. Uppl. i sima 74159 og 74617.