Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.11.1979, Qupperneq 19

Dagblaðið - 03.11.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979. 19 Van sendiferðabill. Ef þú vilt innrétta bíl fyrir sumarið eða ef þú ert að byggja þá er Ford Econoline 6 cyl., sjálfskiptur árg. ’67, bíllinn sem þig vantar. Selst ódýrt eða skipti. Uppl. i sima 52883 eftir kl. 7. Til sölu Mustang árg. ’66, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður 79, góður bill. Skipti koma til greina á minni bíl. Uppl. í síma 73677. Óskast keypt vélarhlif (eða húdd) á Ford Mercury Comet, 2ja dyra, árg. 72, Uppl. i síma 97-8284, Verbúðimar hf. Ford Escort árg. ’73 til sölu. lítið ekinn, góður bíll. Uppl. í síma 17056. Til sölu Maverick árg. ’70, einnig Citroen GS árg. 72. Fást á góðu verði. Uppl. í síma 25470 og 71450. Til sölu Ford Galaxie árg. 70, 8 cyl., 351 cub., sjálfskiptur og vökvastýri, nýupptekin vél og skipting, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 99—4222. Til sölu Mazda616 árg. 74, góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Einnig til sölu á sama stað 2 1/2 til 3 tonna trilla. Uppl. í síma 96-51129. Til sölu Toyota Carina árg. 72 á sportfelgum, sumar- og vetrar- dekk. Á sama stað hjónarúm, 2 mánaða „Trogið”, frá Ingvari og Gylfa. Uppl. i eftir kl. 6 í síma 19535. Óska eftir að kaupa VW eða aðrar gerðir af bilum með 100 þús. kr. út og öruggum mánaðargreiðsl- um. Billinn má þarfnast sprautunar og viðgerðar. Uppl. i síma 77339 eftir kl. 5. 50 þús. út. Til sölu Fíat 128 árg. 73, skoðaður 79,, gott útlit verð ca 700 þús., sem má greiða með jöfnum mánaðarlegum greiðslum (útborgun ekki skilyrði). Uppl. í síma 25364. Til sölu Toyota Corolla coupé árg. 74 i góðu lagi. Uppl. í síma 40308. Datsun I toppstandi. Datsun 140 J árg. 74, litur orange, ekinn 78 þús. km, verð 2,2 millj. Uppl. i síma 43128 næstu daga. Nýlökkun auglýsir: Blettum, almálum og skrautmálum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. komum á staðinn ef óskað er. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, sími 77444. Til sölu Cortina 1300 árg. 71. Þarfnast sprautunar og ýmissa lagfæringa. Allir varahlutir fylgja. Góð kaup ef samið er strax. Uppl. í síma 28966 á daginn og 39078 á kvöldin, Ingvar. Frambyggður Rússajeppi. Frambyggður rússajeppi árg. 78 með gluggum og sætum, ekinn 19,500 km, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 83785 eftir kl. 5 á daginn. Land Rover — góð kjör. Til sölu Land Rover árg. 1966 með bensínvél. Góð kjör. Uppl. í síma 42081. Lada Topas árg. ’77 til sölu, fallegur og góður bíll á nýjum dekkjum, ekinn 56 þús. km. Góð greiðslukjör — góð kaup. Uppl. í síma 26476 eftir kl. 4 á daginn. Ford Transit árg. ’71 til sölu, verð 350 þús. Uppl. í sima 72062. VW Passat árg. ’74 TS, 2ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 14494 og 73536. Vörubílar Scania, Volvo, Benz, Man, Ford, G.M.C., Bedford o. fl. 6 og 10 hjóla. Árgerðir 1964 til 1979. Verð frá 2 millj. til 35 millj. Við erum alla daga að tala um vörubíla, kaup, sölu og skipti. Það borgar sig að tala við okkur um vörubíla. Við höfum kunnáttu, reynslu og þekkingu á vörubílum. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Vörubflar. Vöruflutningabflar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miöstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til söíu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. I Húsnæði í boði i Stór 3ja herb. íbúð til leigu við Rauðalæk, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 9. nóv. merkt „Fyrirframgreiðsla 211”. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu strax gott 17 ferm skrifstofu- herbergi í nágrenni við Hlemm. Uppl. í síma 25491 og 40882. Til leigu 4ra herb. fbúð í vesturbænum til 14. mai. Tilboð sendist augld. DB merkt „Vesturbær 63". H—263. Leigumiðlunin, Mjóuhllð 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- cndur að öllum gerðum ibúða. verzlana og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 3—5 herb. íbúð. Uppl. I síma 44227. 60—70 ferm. iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast til leigu. Uppl. í sima 26285. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í vesturbæn- um eða á Seltjarnarnesi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f sima 74927. Ung reglusamt par óskar eftir herbergi i 2—3 mánuði, helzt í austurhluta Reykjavfkur. Upplýsingar í sima 33817 eftir kl. 6. Ung bandarfsk hjón (kennarar) óska eftir að taU« a leigu 4/5 S herb. ibúö eða hús f Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið í síma 19456. Enskur trúboði og kona hans óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13203. Hjón með tvö börn, koma bráðlega til landsins, vantar 3ja herb. íbúð í Reykjavik, helzt á Háaleitis- eða Smáíbúðasvæði, um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 34847 eftir kl. 7. Fyrirframgreiðsla. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi. Uppl. i síma 44250 og 44875. Ungur maður f góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—214. Ungt par óskar eftir íbúð, 2ja-3ja herb., strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16392. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvik. Uppl. i sima 92—1871. Keflarik, Njarðvik. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í sima 92-7039 eftir kl. 5. Hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Helzt í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 33163 eftir kl. 16. Miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúð sem allra fyrst, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 13847 eftir kl. 5. Óskum eftir að taka á leigu íbúð sem allra fyrst. Erum bamlaus, algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31797 eftirkl. 8. Óskum eftir ódýru lagerhúsnæði, ca 50—100 fernjl. Inn- keyrsludyr fyrir bíl skilyrði. Þarf að vera upphitað og helzt með snyrtingu, gjarnan í gamla bænum. Ýmislegt kemur þó til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—397 Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar fbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustfg 7, simi 27609. Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. i síma ,84624. Eldstó hf., leirkerasmiðja óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð fýrir leirkerasmið. Uppl. í síma 17178 milli kl. 6 og 8 á fimmtudag og föstudag, á laugardag milli kl. I og 5. Hólahverfi. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. jan. 1980. Uppl. ísíma 74216. I Atvinna í boði i Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Mötuneyti: Óskum eftir að ráða vana starfsstúlku til starfa við mötuneyti vort. Nemenda- mötuneyti Iðnskólans. Lysthafendur vinsamlegast hafi samband við matráðs- konu milli kl. 3 og 4 næstu daga. Blikksmiðir. Blikksmiðir og aðrir málmiðnaðarmenn óskast nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Blikksmiðja Austurbæjar hf., Borgar- túni 25, simi 73206 eftir kl. 18. I Atvinna óskast Ung kona óskar eftir starfi frá kl. 1—5 e.h. Reynsla við skrifstofu- og verzlunarstörf. Uppl. í sima 74974. Reglusöm hjón óska eftir vinnu á kvöldin eða nóttinni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-414 SkemmtamT Diskótekið Dísa. l-crðadiskótek fyrir allar tcg. skcmmt ana. svcitaböll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það týjasta i diskótónlistinni ásantt úrvali af ó<Vum tcg. danstónlistar. Diskótckið /Jisa. ávallt i fararbroddi. simar 50513. • >skar (cinkunt á morgnanal. og 51560. ’l'jóla. Diskótekið „Dollý”. l ilvalið i einkasamkvæmið. skólaballið, ■ árshátiðina. svcitaballið og þá staði |rar ^cm fólk keniur saman til að „dansa jeftir” og „hlusta á’’ góða danstónlist. fónlist og hljómur við allra hæfi. jTónlistin er kynnt allhressilega. Frábært ..Ijósasjóv’’ er innifalið. Eitt simtal og Iballið verður örugglega fjörugl. Upp- llýsinga- og pantanasimi 51011. Innrömmun ^ _____________> Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar i 7 stærðum og stál rammar. Opið frá kl. 1 —6. Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustig 14,sími 17279. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58,sími 15930. Get tekið börn allan daginn. Er í Breiðholti og hef leyfi. Uppl. í sima 75285. Tökum börn i pössun hálfan eða allan daginn. Höfum leyfi. Uppl. ísíma 44122 og 44458.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.