Dagblaðið - 03.11.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979.
21
Þú færð hjartaslag á að púla svona. Komdu heldui
inn og hjálpaðu mér að flytja til húsgögnin.
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Sehjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi .51100.
Keftavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 óg i simum sjúkra-
hússins 1400. 1401 oe 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
2.-8. nóvember er í Lvfjabúó Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótak og Stjömuapótak, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og-
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga ~kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlnknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Reykjavik—Kópavogur-SeKjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miöstöðinni i sima 22311. Nsstur- og helgkiaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá tögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestvnannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Minningarspiöld
Minningarkort
Barnaspítaia Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsaþóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Mtnningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á símstöðinni. I Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík éru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími
34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, simi
82056, hjá Páli, 35693, hjáGústaf.simi 71416.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. nóvember.
Vatnsborinn (21. jan.—19. fab.): Hafðu það eins rólegt og
þú getur í dag. Óróleiki er framundan b*ði í vinnu og
skemmtunum og verið gæti að þú þyrftir að líta til með
einhverjum sem er veikur.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Breytingar eru framundan og
þetta er góður tími til að taka ýmis mál til endurskoðunar.
Fiskamir (20. fab.—20. mara): Dapurleikinn hverfur Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Fylgstu vel með heilsunni því
þegar stjörnurnar breytast þér 1 hag. Reyndu að hitta framundan eru möguleikar á framförum. Þú þarfnast allrar orku
eins marga og þú getur. Fundur með gömlum manni þinnar, huglægraroglíkamlegar.
gæti leitt til alvarlegrar deilu.
Hníturinn (21. marz—20. april): >ú gætir nálgazt ein- Hrúturinn (21. marz—20. april): Ef þú hefur í hyggju að varpa
hvern með góðum vilja en hann gæti sært þig með ábyrgð yfir á aðra skaltu hafa i huga að eftirlits kann að vera
snuprum. Leitaðu þeirra sem kunna að meta þig og láttu þörf. Hól frá vini hressir þig mjög.
ekki hina hafa áhrif á þig. Heilsan er að batna.
Nautið (21. aprfl—21. mai): Fundur árla dags gæti leitt
til ferðalags til staðar sem þig hefur alltaf langað á.
Góður tlmi til að krefjast þess að því sem þú lánaðir sé
skilað.
Tvfburamir (22. mal—21. Júrif): Hól úr Óvæntri átt gleður
þig. Þér hættir til að gefa umsögnum annarra of mikinn
gaum. Astin er undir góðum áhrifum I kvöld.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Samstaða rikir á heimilinu
og þetta er góður tími til að taka fjölskylduákvarðanir.
Gættu þéss að hlusta á ungan mann, það er meira vit f
þvl sem hann segir en þú heldur.
Ljónið (24. júfi—23. ágúat): Garðyrkjumenn njóta hylli I
dag og einnig þeir sem eru úti yfirleitt. Þú gætir óskað
einveru í kvöld til þess að hugsa um nýja vináttu.
Stjörnurnar eru ekki hrifnar af fljótfærnislegri
ákvörðun þinni.
Msyjan (24. ágúst—23. Mpt.): Þér hættir til að missa
auðveldlega stjórn á skapi þinu í dag. Margt virðist
þrúga þig. Leitaðu þeirra sem þú getur treyst með ráðog
hjálp.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Vertu ekki of ör\át(ur)
þegar ungur maður á i hlut. Timi er til kominn að þú
krefjist einhvers i staóinn. Eitthvað sem þú lest gefur
þér góða hugmynd.
Nautið (21. apríl —21. maí): Övænt ferðalög kunna að vera
framundan svo betra er að hafa alla „rútínuvinnu” í lagi.
Tvíburarnir (22. mai— 21. júní): Ef einhver reynir að sveigja þig
til einhverrar áttar þá hefur þú ekki efni á að standa fastur á
þínu. Þú eignast nýjan vin á óvæntan hátt.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Gerðu ekki neitt í dag bara til að
af!a þér góðs álits. Ef þú gerir það verður ætlazt til að þú haldir
áfram á þessari braut. Slikt myndi hafa mikil áhrif á frítíma
þinn.
Ljónið (24. júlí —23. ágúst): Mikilvæg verk framundan, senni-
lega í sambandi við vinnu þína. Farðu snemma að sofa svo þú
verðir vel upplagður á morgun.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Einhvers konar ferðalög eru
framundan og mikið um skemmtilega hluti heima fyrir. Þeir ein-
hleypu gætu átt von á sambandi við hitt kynið í kvöld.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Ef þú þarft aðskrifa mikilvægt bréf
ættirðu að hugsa vel út i afleiðingar þess áður en þú sendir það.
óvænt atvik gerist í kvöld.
Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til að Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Stjörnurnar eru alls ekki þér
taka til I hólfum og hirzlum. Þú finnur llklega eitthvað í hag þessa stundina og halda áfram að vera það á morgun. Bezta
sem þú ert búin(n) að leita alls staðar að. Löng ganga leiðineraðhaldasigvið vanaverkin íróognæði.
gerir þér gott.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): Mörg smáóhöpp spilla
fyrir þér morgninum en þú kemst ^yfir það með skyn-
semi. Maður af hinu kyninu reynir að kynnast þér.
Stoingoitin (21. dos.—20. jsn.): Þú færð meira en einn
velkominn gest og hamingjan virðist leika við heimili
þitt 1 dag. Varðveittu leyndarmál um tíma.
igsins: Þetta verður ár breytinganna. tnl
gætir ferðazt og hitt fullt af nýju fólki. Ef þú ert
bundin(n) gæti . verið að þú þyrftír að yfíwtiga
töluveFða erfiðleika áður en þú giftist. Gefstu ekki upp
því stjömurnar sýna að þú hefur þitt fram að lokum/
Gamalt fólk gæti verið mjög hamingjusamt.
Bogmaðurínn (23. nóv. — 20. des.): Vertu þolinmóður við ung-
ling sem reynir að fá hjá þér góð ráð. Annars rólegur dagur fram-
undan. Notaðu þér næðið.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Vertu á verði gegn einhverjum
sem ætlar sér að notfæra sér hæfni þína. Það er ekki skemmtilegt
að hljóta ekki umbun fyrir vel unnin störf. Þetta er góður dagur
til innkaupa.
Afmælisbarn dagsins: Það eru teikn á lofti um að þú verðir af
ýmsum góðum tækifærum á fyrrihluta tímabilsins. Minnkaðu
skemmtanir og haltu þig að vinnu. Gamall vinur kemur aftur inn
i lif þitt og gerir til þin kröfur.
Heimsóknartírrti
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
HaUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 -
19.30.
Fasðlngardsild Kl. 15— 16og 19.30— 20.
Fa»ðingarhaómHi Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KlappsspftaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadaikf: Alladaga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspftaU Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspftaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspftaH Hríngsins: Kl. 15—J6 alla daga.
Sjúkrahúsið Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúaið Vestmannaayjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúöir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
VffilsstaðaspftaH: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimiiið VifUastöðum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Söfnm
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — ÚtfánadeUd Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn - Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. —'31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu- I, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólhein^um %?, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Mnghottsstræg
29a. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin bamadaHd ar opin langur an tíl kl. 19.
Taeknfcókasafnið Skiphoití 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavoge i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amsriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagaröurinn í Laugatdah Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=—16.
Norrssna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9—10 virka daga.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hhavahubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjarnarncs cimi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, efur kl. 18 og um
nelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
.BHanavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
i helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.