Dagblaðið - 03.11.1979, Qupperneq 22
22
Viðfræg afar spennandi n>
bandarisk kvikmynd.
(•enevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og9.
HonnuAinnan 14ára.
Barnasýning kl. 3.
í dag og á morgun.
Strumparnir
oa töf rafiautan
islenzkum texta
hcfnorbíó
Grimmur
Hann var dæmdur saklaus en
það vissu ekki hundarnir scm
eltu hann og þcir tvifættu
vildu ckki vita það. Hörku-
spcnnandi frá byrjun til enda.
íslenzkur texti.
Bdnnuð innan 16 ára
Sýndkl.5,7,9og 11.15
SlM111384
Late Show
Æsispennandi ný Warner-
mynd i litum og panavision.
Aðalhlutverk:
Art Carney
Lily Tomlin
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frjálsar
ástir
Engin sýning kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
tétáiiim
l'að var Deltan á móli reglun-
um. Keglurnar topuðu.
AMIMAL
ueutE
Ný eldfjörug og skcmmtileg
bandarísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allt í steik
Endursýnum þessa fjörugu
grínmýnd um sjónvarp og
kvikmyndir. Leikstjóri John
Landis, sá sami og léikstýrir
Animal HouscíDelta Klikan).
Sýnd kl. 5, 7 og 11
Bönnuð börnum.
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
(Ulvegabankahúsinu)
og hnefum
Þrumuspennandi. bandarísk.
glæný hasarmynd af l. gráðu
um scrþjálfaðan leiiarmann
scm vcrðir laganna senda út
al' örkinni í leit að forhcrtum
glæpamönnum. scm þeim
tckst ckki sjálfum að hand-
sama. Kane (lcitarmaðurinn)
lcndir i kröppum dansi i lcit
sinni að skúrkum undirhcim-
anna cn hann kallar ekki allt
ömmu sina i þeim cfnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.’
íslenzkur lexti
Bönnuð innan I6 ára.
Hurnusýning sunnudag.
Ungir
ofurhugar
Spennandi kappakstursmynd.
íslenzkur lexti.
Sýnd kl. 3.
Júlia
SlMI 22149
Sendrförin
(the assigment)
Mögnuð sænsk mynd gerð
með aðstoð heimsfrægra leik-
ara annarra þjóða. Myndin
gerist í Suður-Ameríku.
Leikstjóri:
Mats Arehn.
Aðalhlutverk:
Thomas Hellberg,
Christopher Plummer.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hrakförin
íslenzkur lexti.
Bráðskemmtilcg og
spennandi ný amcrisk-ensk
ævintýrakvikmynd i litum.
Lcikstjóri:
Duvid S. Waddinglon.
Aðalhlutvcrk:
Sean Kramer.
Brell Maxworthy,
l.ionel l.ong.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Stone
Killer
Islenzkur texti.
Ný úrvalsmynd mcð >vals
leikurum, byggðáeiulut inn
ingum skáldkonunnar Lillian -
Hellman og fjallar um æsku
vinkonu hennar. Júlíu. sem
hvarf i Þýzkalandi er uppgang
ur nazista var sem mestur.
Leikstjóri:
Fred Zinnemann.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Vanessa Redgrave
og Jason Robards.
Bönnuðinnan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ila-kkaö verð.
Hörkuspennandi sakamála
mynd mcðChtrlcs Bronson.
F.ndursýnd kl. 11.
Bönnuð börnuin.
Svarta vítið
Raunsæ og hörkuspennandi
litmynd um lif þræla og
þrælahaldara í Bandaríkjun-
um á siöustu öld.
Sýndkl.5.
Engin sýning kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hin víöfræga verðlauna-
mynd, frábær skemmtun,
Cabaret léttir skapiö — með
Liza Minelli,
Michael York,
Joe Grey,
Leikstjóri:
Bob Fosse.
íslenzkur texli.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3,6 og 9.
Spennandi, sérsiæð og vel
gerð ný bandarisk Pana-
vision-litmynd, byggð á sögu
cftir japanska rithöfundinn
Yukio Mishima.
Krís Krístofferson
Sarah Miles
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
0*11.05.
_ Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
18. sýningarviku.
íslenzkurtexti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýndkl.9.10.
Stríðsherrar
Atlantis
Spennandi ævintýramynd.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
------talur D-------
„Dýrlingurinn"
á hálum ís
Hörkuspennandi, með hinum
eina sanna „Dýrling”
Roger Moore
íslenzkur texti
Bönnuð innun 12ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
TÓNABtÓ
SlMI 21112
Klúrar sögur
(Bawdy Tales)
Djörf og skemmtileg ítölsk
mynd, framleidd af Albcrto
Grimaldi. Handrit eftir Pier
Paolo Pasolini og Sergio
Citti, sem einnig er leikstjóri.
Alh. Viðkvæmu fólk er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Aðalhlutverk:
Ninetlo Davoli
Franco Cilli
íslenzkur lexli.
Slranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Hrollvekjan
Þrœlaeyjan
Kvikmyndin, sem kerfis- og
kokkteilkarlarnir óttast. Saga
gengisfellinga, svikinna kosn-
ingaloforða og annarra
heimatilbúinna hörmunga.
Hver er ábyrgð yðar? öll
gögn er varða gerð kvikmynd-
ar liggja frammi. Missið ekki
af upphafi endaloka kerfisins.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Kvikmyndavinnustofa
Ósvalds Knudsen,
Hellusundi 6 A,
Reykjavik.
Símar 13230 og 22539.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979.
g
Útvarp
Sjónvarp
i
í bíómynd kvöldsins, sem er frá árinu 1948, er ballettatriði úr ævintýri H. C. Andersens, Rauðu skónum. Það er um skó
sem ekki vildu hætta að dansa en dönsuðu og dönsuðu alveg endalaust.
RAUÐU SKÓRNIR - sjónvarp kl. 21.15:
Ekki er allt fengið
með frægðinni einni
„Þessi mynd fjallar um unga
stúlku sem sækist cftir því að verða
ballettdansmær og ungan mann sem
er tónskáld. í þriðja lagi ballettflokk
og sljórnanda hans,” sagði Krist-
mann Eiðsson, þýðandi bíómyndar-
innar sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl.
21.15 og ncfnist Rauðu skórnir.
..I.ermontov er stjórnandi ballett-
flokksins. Hann er mjög harður hús-
bóndi og gerir kröfur til sins fólks.
Það æslast siðan svo að aðaldans-
mær hans gengur í það heilaga og
fellur i leiðinni í ónáð hjá Lermonlov
þvi hann telur að sitt fólk cigi að
helga sig listinni einni.
En eins dauði er annars brauð og
því fær Vicky Page, unga stúlkan,
tækifæri að gerasl ballerina. Setja á
upp ballettinn Rauðu skóna eftir H.
C. Andersen og við dansinn á unga
tónskáldið Julian Kracter að gcra
tónlist.
Síðan kemur að frumsýningu
vcrksins, sem er með miklum glæsi-
brag og bæði ballerinan og lón-
skáldið fá mjög góða dóma. Það
verður til þess að niikil þáttaskil
verða i lífi þeirra.
Lermontov vill gera Vicky Page að
mestu ballerínu mcð þeim skilyrðum
að hún helgi sig listinni eingöngu.
Hún samþykkir það en upp frá þvi
fara þau skötuhjú, Vicky Page og
Julian Kracter, að lita hvort annað
hýru auga sem getur ekki haft ncma
citt að segja, en það líður ekki hús-
bóndinn,” • sagði Kristmaiin og
neitaði að segja meira frá myndinni
en framhaldið getum við séð i kvöld.
Myndin er frá árinu 1948 og er hún
liðlega tveggja stunda löng.
Með aðalhlutverk fara Anton Wal-
hrook og Moira Shearer.
-El.A
VILLIBLÓM—sjónvarp kl. 18.30:
LÍTILL EN VANDA-
LAUS Á HRAKNINGUM
„Þessi mynd, sem gerist í Frakk-
landi i byrjun seinni heimsstyrjaldar-
innar, fjallar um 6 ára dreng, Pál.
Hún segir frá ævintýrum hans og
raunum,” sagði Soffía Kjaran, þýð-
andi myndarinnar Villiblóm sent
hefur göngu sína i dag kl. 18.30.
Myndaflokkurinn, sem er i þretlán
þáttum, er nýr og er ekki ósvipaður
Heiðu að mörgu lcyti að sögn þýð-
anda.
„Drengurinn Páll hefur alizt upp
hjá fósturmóður sitini sem er fátæk
þvottakona og á hún annan dreng.
Þegar hún getur ekki lengur haft
drenginn vegna þess að hún fær ekki
borgað með honum, er hann sendurá
munaðarleysingjahæli.
Síðan er hann á hrakningum á milli
stofnana og fósturheimila,” sagði
Soffía og tók það fram að myndin
V i
Úr myndaflokknum Villiblóm sem hefur göngu sína I dag i sjónvarpi.
væri mjög skemmtileg og fallcg og Fyrsti þátturinn er tuttugu og fimm
hver sem væri gæli horft á hana. mínútna langur. -F.I.A.