Dagblaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979.
12
Bjamleifúr okkar var á feröinni í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum
dögum og náði þessum skemmtilegu myndum af æfingu á
leikritinu Óvhar eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þar er fullorðna fólkið
leikið afbörnum en bömin af fullorðnum.
IÐERUM
ÖLL ÓVITAR,
ERÞAÐEKKI?
v
—spyr hin ótrúlega fjölhæfa Guðrún Helgadóttir sem
færbeztu hugmyndimaryfiruppþvottabalanum
Hún segir að pólitískir fundir —
sem hún þarf oft að sitja — kveiki
enga skáldneista hjá sér, „líklega af
því að ég tek þá svo alvarlega að það
verður engin orka afgangs — það
þarf orku til að skapa, heldurðu það
ekki?” spyr hún.
Að minnka
með aldrinum
Hún segir að hugmyndin um að
láta börn leika fullorðna hafi það
orðið til út af því að hún vildi ekki
skrifa barnaleikrit bar sem fullorðið
fólk gerði allt Hana langaði til að
börnin fengju sjálf að spreyta sig.
í leiknum er þetta skýrt þannig að
maður fæðist mjög stór en minnki og
minnki með aldrinum. Litlu for-
eldrarnir setja svo stóru börnunum
alls konar reglur um rétta hegðun,
reglur sem þeir sjálfir eiga æði erfitt
með að fylgja.
Þetta verður allt saman spreng-
hlægilegt. En höfundur vill þakka
Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og
Gylfa Gislasyni, sem gerði sviðsmynd
og búninga, „þeim datt svo margt
fyndið og sniðugt í hug.”
Guðrún Helgadóttir vildi ekki al-
mennilega kannast við að það hafi
verið ætlunin að sýna okkur í spé-
sp.egil- ;
„Það sem raunverulega vakti fyrir
mér var að fá börnin til þess að skilja
fullorðna fólkið pínulítið betur, —
og gagnkvæmt, vegna þess, eins og
hún orðaði það: „Við erum öll
óvitar, er það ekki?”
-IHH.
Nýja barnaleikritið hennar
Guðrúnar Helgadóttur hefur hlotið
bestu undirtektir. Meira að segja
okkar maður hér á DB, Ólafur
Jónsson, varð himinglaður.
En Guðrún er önnum kafin kona.
Hún er deildarstjóri í Trygginga-
stofnun ríkisins, hún situr í borgar-
stjórn, hún býður sig nú fram til
þings og þar fyrir utan er hún þræl-
vinsælt barnaskáld. Hvernig fer hún
eiginlega að því að semja leikrit eins
og þetta?
„Eitthvað það besta sem ég veit er
uppþvottur, hann er svo frjór fyrir
andann,” segir hún þegar við
spyrjum hana að þessu. Það er líka
mjög örvandi fyrir imyndunaraflið
að þvo verulega langa stiga. Þá flæða
hugmyndirnar fram eins og foss, likt
og springi fyrir á sálinni og það
kviknar á ótal perum í huganum.”
Hún segist sjaldan skrifa neitt hjá
sér, en þegar næði gefst, eins og í
sumarfríinu, þá sest hún niður og
skrifar. Og skrifar hratt.
„En seinna, þegar ég les eða heyri
eitthvað sem ég sjálf hef skrifað, þá
verð ég furðu lostin yfir því að mér
skuli hafa dottið það í hug.”
Höfundur og HmMa dóttir hmnnar i mfíngu. „Bömin min aru mlnhvmj"
bestu gagnrýnendur sem ég hef," segk Guörún, og þeð er euðséð i
svfpnum i Htíðu eð ekkl mtier hún að bregðest móður sktnl.
Þeðer ekki SttU vmnat ao sgome teákriti þer sem bðm fara með mtírg stór hhrtverk. Þetta hafur Brynju Bene-
dlktsdóttur tekhrt með prýðl. Hir er hún eð lelðbeina Hermannl Stefinssynl, 11 ira. Hann teikur heimUisftíður
sem er nokkuð erfíður / sambúð, drykkfeðdur og kvensamur.
Þesslr ökkmgar eru I raun og veru ekkl nema 9 ira fJón Ragnar ömólfs
son) og 8 ira (Stelnunn Þórhatsdóttir). Þettm er langafínn — ahreg
ruglaðuri varðbólgunn/ sem von er — og amman, sem ar dóttir hans.
Þama eru tvmr fínar og fuðorðnar frúr. Þmrganga skðnáegafram laðala
upp btímln ski en takst svona upp og nUur. (Glótðs Gunnarsdóttir og
Stekiunn ÓMna Þorstalnsdóttir, biðar tiu iraj.