Dagblaðið - 01.12.1979, Page 27

Dagblaðið - 01.12.1979, Page 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979. 27 Þú verður að bjóða mér út að borða í kvöld. Stjömu- spáin mín segir að ég skuli ekki byrja á neinu verki í dag. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Sattjamamas: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími .51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 ög i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 08 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölelc Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. nóv. — 6. desember er i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hefnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akurayrarapótak og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 o& 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar i sima 22445. Apótak Keftavfkur. Upið virka daga lcl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9- 18. Lokaði hádeginu milli kl. I2.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifratð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlasknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavfk—Kópa vogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans,sími21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöiður. DagvakL Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akurayri Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nratur- og halgldaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá kögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Kefiavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. Minnir«9ar$f}jöl<i Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka- verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið- holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Seffossi fást á eftirtöldum stQðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru- götu 3. Á Seifossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar I Reykjavík éru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, simi 34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, simi 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Fuglinn talar aðeins kínversku svo ég varð að taka með mér túlk. Hvað segja stjörnurnar \ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú heyrir fréttir sem koma þér til góða ef þú notar þær á réttan hátt. Taktu tillit til óska fjöl- skyldunnar ef þú vilt halda vinsældum þinum. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta verður rólegur dagur og þú ættir að skrifa nokkur bréf. Þú verður hvíldinni feginn. Taktu ekki neinum heimboðum sem gætu Þýtt næturvökur. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Láttu ekki smávægilega misklíö koma þér úr jafnvægi í dag. Þú færð heimsókn manns sem fer í taugarnar á þér. Sýndu stillingu. Nautið (21. apríl—21. maí): Vertu ekki að flíka einkamálum þin- um um þessar mundir. Hugmyndir þínar um endurbætur á heim- ilinu virðast ekki falla i góðan jarðveg. Leitaðu nýrra tilboða. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Yngri kynslóð krefst mikillar athygli í dag. Kvöldið verður rólegt og skemmtilegt i hópi góð- vina og jafnaldra. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú getur átt á hættu að lenda í rif- rildi viö gamla vini þína, gæti verið vegna afbrýðisemi. Þú verður fyrir gagnrýni en taktu það ekki nærri þér. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú heldur að þú hafir fengið skín- andi hugmynd en aðrir verða ekki á sama máli. Haltu tilfinning- unum fyrir þig sjálfan i bili. Ljúktu skyldustörfum í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Sýndu Iipurö og velvild í garð roskinnar persónu, jafnvel þótt þú hafir verið beittur rangindum og óréttlæti. Vinur þinn verður þér eilíflega þakklátur fyrir greiðasemi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður fyrir vonbrigðum í kvöld. Hlutirnir fara einfaldlega ekki eins og þú heföir kosið vegna af- stöðu himintunglanna. Reyndu að hafa rólegt í kringum þig í dag og vertu heima í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu stundvis á stefnumót — annars taparðu af þvi að kynnast mjög mikilsveröri persónu. Það lítur út fyrir eitthvert rifrildi i kvöld. Láttu ekki æsa þig upp af engu eöa litlu tilefni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Himintunglin eru þér ák’af- lega hagstæð í dag og hvað eina sem þú tekur þér fyrir hendur mun heppnast. Vel skipulagt kvöld verður einhverjum eldri til mikillar ánægju. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú fréttir af hálfgleymdum vini sem er í fjarlægu landi. Þú hittir einhvern sem getur orðiö þér mikils virði. Hafðu hægt um þig í dag. Spáin gildir fyrír mánudaginn 3. desember. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Farðu aö öllu með gát fyrri hluta dagsins þar sem stjörnurnar eru nokkuð gagnstæðar þá. Er líður á geturðu aftur á móti fremur sleppt fram af þér beizlinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Liklega verður þetta þægilegur dagur. Ef þörf er á að leysa úr flóknu vandamáli þá skaltu snúa þér að því núna. Aðrir verða þér innanhandar ef þú leitar eftir aðstoð. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Hikaðu ekki viö að skipta um stíl í klæðnaði ef þig langar. Fólk í þessu merki hefur oftast hæfl- leika til að klæöast vel án mikils kostnaðar. Nautið (21. apríl—21. mai): Samband þitt við aöra persónu mun verða minna spcnnandi en þú hafðir gert þér vonir um. Kannski er bezt að fara sér hægt í þessum málum. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Góöur dagur fyrir þá sem ætla sér hátt í lífinu. Samt er betra að draga allt sem ‘varðar lög og opinberar reglugerðir fram til hins siðasta. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Verið getur að eldri manneskja leggi stein í götu þína og valdi þér hugarangri. Stattu fast á rétti þínum og sýndu að á þér verður ekki troðið. Ljónið (24. júli—23. ágúsf): Þér gefst tækifæri til að sýna hvað i þér býr. Fjölskyldumál munu taka mest af tima þínum. Heppi- legur tími til að svara flóknum og erfiðum bréfum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einstaklingur af gagnstæðu kyni er líklegur til að gera athugasemd sem mun reita þig til reiði. Taktu það ekki alvarlega. Láttu breytingu á verksviði kunningja þíns ekki koma þér í uppnám. Vogin (24. sept.—23. okt.): Liklegt er að þú veröir vitni að sam- 'tali sem mun undra þig. Þar mun ekki vera farið með staðreyndir af nákvæmni. Gætir fundið grein eða einhverskonar skrifaöan texta sem þú hefur haldið að væri glataður. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Haföu hugann viö vinnu. þina. Ef ekki mun mikil fyrirhöfn fara til einskis. Ánægjuleg fregn af fjármálamarkaðinum mun undra þig. Liklegt er aö leitað verði til þin um aöstoð. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): önnur manneskja mun fá mikinn áhuga á þér pcrsónulega. Brátt gefst þér tækifæri til að læra nýtt starf. Gættu tungu þinnar ef kunningi þinn spyr þig álits. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu varlega i náin samskipti við aðra í dag. Hætt viö að þér semji ekki við ástvin þinn. Gættu vel að buddunni. Afmælisbarn dagsins: Það virðast vera góð teikn á lofti á árinu, nema rétt um sjötta mánuöinn. Þá skaltu gæta vel að hvernig þú hagar þér. Þér tekst að afla fjár í frítímanum en það getur orðið talsvert erfitt. Lítið verður um átök í ástamálum þar til i kringum tíunda mánuðinn. Afmælisbam dagsins: Þú munt eiga mikil félagsleg samskipti » ársins. Siðan mun um hægjast. Á þriðja ársfjóröungi • ástamálin taka drjúgan tíma, einkum hjá hinum óbundnu. óliklegt að nokkrir erfiöleikar verði meö fjármálin. Heímsóknartími BorgarspHalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HaaauvamdaratðMc Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. faaðingardsld Kl. 15-16 og 19.30 - 20. FraðingarhaimHi RaykiavBum Alla daga kl. 15.30— 16.30. KlappsapRaBnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FIAkadaHd: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotaapitaB Alla daga frá kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnadcild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GranaAadaHd: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvttabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. KðpavogshasHð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sðlvangur, Hafnarfkðl: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl 15-16.30. LandspitsHnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BamaspRall Hrtngskia: Kl. 15—j6 alla daga. Sjúkrahúaið Akureyrl: Alladagakl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúaið Vastmannaayjum: Alla daga kl 15— 16og 19—19.30. Sjúkrahúa Akranasa: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnatbúðir Alladaga frákl. 14—17og 19—20. VffilsataðaapRaN: Alla daga frá ’ kl. I5-J.I6 og 19.30-20. ‘ Vlathaknilð VHiiastöðum: Mánudaga — .laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðatsafn - ÚtlAnadaUd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugafd. kl. 9- 16. Lokað á aunnudögum. AAalaafn - Laatraraalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartimar 1. sept. —'31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl.<9—18, sunnudaga kl. 14—18. Búataðaaafn Bústaða&irkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sóttralmaaafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofavalaaafn, Hofsvallagötu- I, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin haim, Sólheinjum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókaaöfn. Afgraiðala l Þinghottsstras$ 29a. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadaðd ar opin iangur an til kL 19. Taaknl>ókaaafniö SkiphoW 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533. Bókaaafn Kópavoga i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amariaka bókaaafnið: Opið virka daga kl. 13- |9. Aamundargarður við Sigtún: Sýning á vcrkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýraaafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Qraaagarðurinn i iangardab Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustaaafn islanda við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. I4.30'-16. Norrasna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. 1ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opiösunnu- daga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 1.30—4. Að- • gangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9—10 virka daga. Biianlr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HKavaitubHanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520, Scltjamamcs r!mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um aelgar sími 41575, Akureyri, sími 11414,"Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir ’ i Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. . BHanavakt borgaratofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á i helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.