Dagblaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979. » Sjónvarp <§ Útvarp ÚLLEN-DÚLLEN-DOFF—útvarp annað kvðld kl. 21,30: Kosningaútvarp á léttan máta —með Jónasi, Gísla Rúnari og „kompanf’ Fyrsti þáttur Ullen dúllen doff á þessum vetri er á dagskrá útvarpsins á morgun kl. 21.30. Nefnist þátturinn Kosningaútvarp og má búast við ýmsu skemmtilegu í því kosningaút- varpi. Kosningastjóri er hinn kunni Jónas Jónasson. Ásamt honum koma fram Gísli Rúnar Jónsson, Edda Björg- vinsdóttir, Randver Þorláksson og Jón Júlíusson, en þau eru höfundar og flytjendurefnis. Eins og nafnið á þættinum bendir til er það kosningaamstrið sem þau munu taka fyrir á sinn létta og skemmtilega hátt. Kannski sú fær- eyska liti inn hjá þeim með sínar skemmtilegu sögur. Í útvarpssal var boðið fjölda gesta til að gera þáttinn líflegri. Einnig kemur fram kosningahljómsvett, nokkurs konar dixie-band, sem flytur nokkur frumsamin lög. Hana skipa Haraldur Á. Haralds- son, Hlöðver Smári Haraldsson, Már Elísson, Sveinn Birgisson og Vil- hjálmur Guðjónsson. Þátturinn er þriggja stundarfjórðunga langur. H Gísli Rúnar, Edda og Randver ásamt fleirum halda uppi léttu kosn- ingaútvarpi annað kvöld. MUSICA NOSTRA—útvarp kl. 21,00 annað kvöld: Musica Noslra: Helgi E. Kristjánsson, Árni Askelsson, Gísli Helgason og GuAmundur Árnason. Myndin var tekin þegar þeir félagar léku á Laugarvatni um siAustu helgi. Ljósmynd Ólafur Einarsson. LEIKA 0G KYNNA FRUMSAMIN LÖG Annað kvöld, á undan þættinum Úllen dúllen doff, eða kl. 21.00 leikur hljómsveitin Musica Nostra í út- varpssal. Hana skipa þeir Gisli Helgason, Guðmundur Árnason, Árni Áskelsson og Helgi Kristjáns- son. Þeir félagar kynna og leika hljóð- færatónlist, nær eingöngu eftir Guð- mund og Gísla. Musica Nostra hefur undanfarið leikið i ýmsum fram- haldsskólum og fengið mjög góðar undirtektir. í sumar ferðuðust þeir um Norður- löndin og léku þar annars vegar með dönsku vísnasöngkonunni Hönnu Juul og hins vegar frumsamda hljóð- færatónlist. Að sögn Guðmundar Árnasonar hafa þeir félagar einnig leikið mikið á visnakvöldum. „Þessi tónlist sem við leikum i útvarpinu er þó allt annars eðlis,” sagði Guðmundur. Þátturinn þeirra er hálftíma lang- ur. - ELA 31 Utvarp Laugardagur 1. desember FuMvakSadagur 7.00 Vcðurfregjur. Fréttir. T6nteik»r. 7.10 Lctkflml 7.20 Bn. 7.25 TóoldJur. Þulur vctur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónlcikar. 8.I5 Veðuríregnir. Forustugr. d»gbl. (titdr.l. Dagskrá. Tónlciki . 8.50 UlkflmL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikw. 9.30 ÓsknlO* ajkklingii: KréUn Svcinbjorus- dóttir kynnir. <10.00 Fréttir 10.10 Veélur- fregnir). 11.00 Gués|iJóBi)$ta I kapt-tlu káskólans. Séra Bjami SigurOsson lcktor þjónar fyrir altari Agnes M. Sigurflardóttir atud. theol. prédikar. Organleikari og stSngstjóri: Jón Stefánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikalókla. Umsjónarmenn: Guðmundur Ami Stefánsson, Oskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dargurfandl. Svavar Gesta velur Islenzka dægurtóniist til fluuiings og fjallar um hana. 15.40 Itlenzkt mál. Jón Aflabteinn Jénsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veflurfregnir. 16.20 „Mrttum vifl fá melra afl beyra?" Anna S. Einarsdóttir og Sólveig HaUdórsdóttir stjóma bamatima með islenzkum þjóðsflgum; ó. þáttur Gamansflgur. 16.40 Barmaiflg, sangin og lelkin 17.00 Tóclistarrabbb; - 11 AUi Heimir Sveins- son fjallar um „inventionir". 17.45 Sflagvir I léttum dár. Tilkynningar. 18.45 Veflurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 JBibbltt", taga elUr Slndair Le«rts,Sig- urflur Einarsson þýddi. Gisli Kúnar Jónston leikari byrjar ksturinn. 20.00 Harmooikulflg. Geir Chrétensen velur og kynnir. 20.30 Frdsi. Dagskrárþáttur gerflur aO tilhlutan I. desembet ncfndar háskólastódenta. Viflffll, hugjeiðingar, upplestur og lónlist. Umsjónar- menn: Asgeir Bragason, Bjflm Guðbrandur Jónsson og Kari Agúst Úlfsson. 21.30 A hUómþlngL Jón öm Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og hðfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Ftéttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvflldsagan „Úr Dfllum tll l.átrabjargs” Ferflaþættir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljár skógum. þbrir Steingrlmsson byrjar lesturinn. 23.00 Daaslflg. 123.35 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 2. desember 8.00 Morgunand’akt. Herra Sigurbjörn Einats son biskup flytur ritningarorð og bxn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfrcgnir. Forustugreinar dagbl. lútdr.) Dagskráin. 8.35 Létt morgunlflg: TOolist eftir Hans Chrétian Lumbje. Konunglcga hljómsveitin I Kaupmannahöfn leikur; Ame Hammclboe stj. 9.00 Morguatóaleikar. a. „Schwingt freudig euch empor", kantata nr. 36 á fyreta sunnudegi aflventu eftir Bach. Paul Esswood, Kun Equiluz og Ruud von der Meer syngja með Drengjakómum i Vinarborg og Concenlus musicus hljómsveitinni. Stjórn- andi: Nicolaus Hamoncoun. b. Se!|ókonscn nr. I i Cdór eftir Haydn og Sarabande i c-moll eftir Bach. Mstislav RostropoviLsj og WOhrer- kammereveitin 1 Hambotg leika; Friedrich Wuhrer stj. (Hljóðritun frá tðnlistar hátlö i Björgvin). 10.00 Fréttir. Tónleikat. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 LJósasklpli. Tónlistarþáttur i umsjá Guflmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Mesu I SigluQarflarkirkju. (Hljóðrituð 22. nóv.l. Preslur: Séra Vigfús Þór Arnason. Organleikari: Guðjón Pálsson. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. ' 13.20 Bertolt Breeht og BerUner Knsamble. Jón Viðar Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miódegistónlelkar Frá tóaUstarbátió I Schwetzingen i vor. Kammerhljómsveitin I Wurttemberg leikur. Stjómandi: Jörg Fátber. Einleikari á fiðlu: Georg Egger. a. Sinfónla nr. 831 g-moll eftir Jospeh Haydn. b. Fiðlukonsert I d-moM eftir Felix Mendelssohn. c. Sinfónla nr. 219 i A-dúr (K20I) eftir wolfgang Amadeus Mozart. 15.00 Dagskrárstjórl i klakkustund. Rögn- valdur Sigurjönsson planóleikari ræflur dag skránni. 16.00 Frétlir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvatpætjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúðvlksdóttiraðstoðar. 17.20 Laglfl mltt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalflg barna. 18.10 Harmoaikulflg. Dick Contino leikur með hljflmsveit DavidsCartoMs. Tilkýnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Bflmln og átvarpiA, — umnefluþáttur. Sljórnendur Slefán Jón Hafstein og Steinunn Sigurðardóttir íréttamenn. 20.30 Frá hemámi lslanda og styrjaldarárunum sióarL Thetidór JúMusson leikari les frásOgu cftir Ragnar Lár. 21.00 „Masica Nostra”. Gisli Helgason, Hclgi Krétjánsson, Guðmundur Amason og Ami Askelsson flytja og kynna tónlist eftir sig. 21.30 Kosnlngaútvarp: „ÚMen-dállen-doff”. Kosningastjóri: Jónts Jónasson. Höfundar og fiytjendur efnis: Edda Björgvinsdóttir. Glsli Rúnar Jónsson og Randver Þorláksson. Flyýandi auk þeirra: Jón JúMusson. Kosninga hljOmsveitina skipa: Haraldur A. Haraldsson, Hlóðver Smári Haraldsson. Már Elfssson, Svcinn Birgisson og Vilhjálmur Gufljónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvflidaagan: „Úr Dðtam lil Utmþjargs”. Fcrönþmttir íftir Hallgrim Jónsson frá Ljár skógum. Þórír Steingrlmsson les (21. 23.00 Nýjar plfltur og gamlar. Þórarinn Guðna son Ueknir spjallar um lónMst. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 3. desember 7.00 Veðurfregntr. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Ldkflmi. úmsjðnarmenn: Valdimar ömólfsson teikfimikennari og Magnús Péture son planóleikari. 7.20 Bcm.Séra Jón Bjarman flytur. 7.25 Mocgupóstariu. Umsjónarmenn: PáU Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmáiabl. (úldr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguastand barnaona: Jussúf og tad- vtraki kinpmaðurtan”. Gunnvör Braga byrjar lestur i zevimýri úr „Þúsund og einrti nótt” i þýðingu Steingrims Thomeimsonar. 9.20 LelkfimL9.30 Tilkýnningar. Tónleikar. 9.45 LandbánaflarmáL Utmjónarmaður: Jónas Jónsson. Rastt við Otaf E. Stefánsson ráðu naut um einangrunaretofl holdanauta i Hrfsey og dreifingu sæðis frá hcnni. í I Sjónvarp Laugardagur 1. desember 16.30 Iþróttir. Umsjónurmaöur Bjami Fclix&on. 18.30 Vifliblóm. Fiminii þáttur. Efni fjóröa þáttar: þegar Flórentin gamti heyrír hversu vond MaiiUrd hjónin hafa veríö viö Pál, felur hann drcngmn hjá sér. A roeöan er gerö viöuek leit aö Páli. Fiórcntin og Bourneiic, forstjóri uppeldisheimilisins, heimsjekja Maiilard og konu hans. Meö hjálp Flórentins kemst Boumeik aö sönnu innrieti hjónanna. Þau eru svipt forráöaráttinum yTtr Páli og hann fcr aftur á uppckJisheimilið þar sem hann er undir vcmdarvæng Flórentins. þýöandi Soffía Kjaran 18.55 Easka knattspyman. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Aaglýsingar og dagskrá. 20.45 Lcyndardómur prófessorslns. Lokaþáttur. þýöandi Jón O. Edwald. (No^dv^sion, — Norska sjón varpið). 2K00 „Þegar ég verö stór. .” LjóöfCiagió. Sveinbjöm I. Baldvinsstm Kagnheiöu. Steindórsdóttir, Gunnar Hrafnsson og Kolbeinn Bjamason, flytur IjóÖverk eftir Sveinbjöm.byggöá bemskuminningum hans. Stjóm upptöku Egill Eðvarflsson. 21.30 Draumafley. -Bresk mynd um CUire Francis, frækna siglingakonu. Hún stjórnar áhöfn sinni af mikilli röggsemi og vakti mikU athygli þegar hún sigidi skútu sinni umhverfts jöröina fyrir skömmu. þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.00 VandrcöagepUI á vinoumarkaöi s/h Brtsk gamanmynd frá árinu 1960. Aðalhlut verk ian Carmichael, Peter Sellers og Terry Thomas. Stanley Windrush losnar úr herþjón ustu og reynir að fmna sér atvinnu viö hæfi „Velviljaður” frændi útvegar honum vinnu i vopnaverksmiöju. Þýöandi Jón Thor Haralds son. 23.40 Dagskráriok. Sunnudagur 2. desember 16.00 Suonudaitshuitseltja. Séra Tómas Sveins- son. prestur I Háteigssókn, fiytur hugvckjuna. 16.10 Hásió a sléttunaL Fimmti þáttur. Útilega. Efni fjórðe þáttan Lára er hrifin af einunv sltótabróður sfnum. sem heitir Hinrik. Hún vonar afl hann bjóði henni á vórdansleik sem haidinn er árlcga I Hnetulundi. En Hinrik virðist ekki kæra sig um það. TU að gera hann afbrýflisaman fcr hún að vera með ViUa Oieson. sem hennl er þó langt I frá geðfeUt. Gyðu póstmeistara gengur álika Mla að fá Edwanls tU að bjóða sér. en að ráðum Katóllnu tckur hún frumkvæðið i sinar hendur. Lára segir Hinrik alian sannleikann um sig og Villa, og þau fara saman á dansleikinn. ÞýflandiÓskar Ingimareson. 17.00 Tlgris. Þriöji og næstslðasti þátlur um leiðangur Thora Heyerdahls og fétaga hans. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson (Nordvisionl. 18.00 Slundin okkar. Meðal efnis: Flutt verða atriði úr bamaleikritinu „Óvitar” eftir Guðrúnu Helgadóltur. Sýnd verður kvik- mynd, gerð af bömum, um listsköpun. Sjónhverftngameistart leikur listir sinar. Llsa. scz ára, segir frá Nlnu, systur sinnt, sem er þriggja. Barbapapa er á sinum stað og banka sljóri Brandarabankans Icikur á als oddi. Umsjónarmaður Bryndis Schram Stióm upptflku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttlr og veflsr. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 lslenskt mál. Skýrð vetða myndhverf orðtflk úr gflmlu ’ sjómannamáli. Textahófundur og Jtulur Helgi J. Haildóreson. Myndstjórnandi Guflbjartur Gunnarsson. 20.50 Maflur er netadur. Arni EgMsaon tðniist- armaflur. Ami Egilsson er borinn og bam fæddur Reykvikingur en hcfur dvalist erlendis slðastliðin tuttugu ár. Hann er nú búsettur 1 Los Angeles og slarfar sem stúdlóhljóðfæra- leikari. Myndin er að nokkm leyti tekin i Los Angcles þar sem höf hennar. Valdtmar Leifsson, stundafli náro I kvik’myndagerð. Einnig er vifltal við Arna, sem Guðrún Gufltaugsdóttir átti við hann i Reykjavlk I vor. 21.30 ABdatreymL Sjöundi þáttur. Freisistréó. Jonathan viM kvænast Mary og hann leggur hart afl sér til að eignast þak yfir hðfuðið. Vinir þeirra, Dinny. PoMy og Will, hjilpa þeim af megni. En húsmóðir Mary þykist iila geta verið in hennar og þvingar hana til að hafna Jonalhan. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Kitikomburnar I Palermó. Þýsk mynd um grafhvclfingamar frægu á Palermó á Italiu, þar sem iua þúsund framliönir þreyja þorrann og góuna til eiMfðamóns. Þýðandi og þuiur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Dagskrárlok. . ‘tat-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.