Dagblaðið - 01.12.1979, Page 24

Dagblaðið - 01.12.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979. Til sölu Rekord 1900 L árg. ’67, 4ra gira til niðurrifs eða í pörtum, einnig mikið af varahlutum i Rekord ’66, svo sem góð hretti, girkassi, drif, rtlður, fjaðrir og fleira. Isetning gæti fylgt. Sími 25549. Til sölu Moskvitch sendiferðabíll árg. 79. Uppl. í sima 74850. VW 1300 árg. ’70 til sölu, 1200 skiptivél, ekin ca 30 þús. Uppl. isíma 14094. Til sölu VW 1300 árg. ’74 ! og Mini árg. 74. Góðir bilar. Uppl. i sima 74666. Páll. Ford Falcon árg. ’66 til sölu, sjálfskiptur, allur nýyfirfarinn,! einnig til sölu Fiat 128 árg. 71 og Fíat| 127 árg. 72 til niðurrifs. Uppl. í sima 92-3540 eftirkl. 7. Til sölu Toyota Crown árg. 72, góður og sparneytinn bill. Verðj ca. 1600 þús., staðgreiðsluverð 1100 þús. Uppl. í sima 34411 eftir kl. 7. Til sölu er gulur Fiat 127 árg. 74, failegur og sparneytinn bill i góðu lagi. Uppl. i sima 99—3883. Cittoén C X 2200 árg.’77 dísil til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. ísima 36081. Fil sölu Fíat 127 árg. ’74. Uppl. eftir kl. 7 föstudag og alla helgina í! sima 92—6621. Tilboð óskast 1 Ford Escort , NG 91376, skráðan 74, ekinn 65 þús., þarfnast Overhaul, berist DB merkt „0000100”. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Fiat 132 árg. '74, j til sölu, lítið ekinn, góð kjör. Til sýnis í Reykjavlk. Uppl. i síma 99-6139. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’69, sjálfskiptur í góðu lagi. Fæst á góðum kjörum, skipti á ódýrari. Uppl. i sima 66476. International Travel til sölu með drifi á öllum hjólum, 6 cyl disilvél, vökvastýri og spil. Á sama stað er til sölu VW 1300 70. Uppl. í sima 24103 og 18494 á k völdin. Fiat 131 árg. ’77 til sölu. Uppl. i síma 14770. Til söluTurbo400 sjálfskipting, nýupptekin, og B og M 3500 snúninga Corverter og Hurst skiptir og glussakælir. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Einnig til sölu 10 bolta Chevrolethásing með nýrri splittingu og kambi og pinion. Drifhæð, 4,56 á móti einum. Uppl. í síma 29230 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 8 cyl Willys jeppi sem er allur í nýrri standsetningu, má borgast á víxlum. Góður bill. Uppl. í síma 37126. Til sölu Toyota Crown árg. ’68, einnig til sölu á sama stað vél, gírkassi og drif úr Renault R 10. Uppl. í sima 93-6707. Range Rover árg. ’72 til sölu, góður bill, ný snjódekk, skipti möguleg á ódýrari, einnig möguleiki á hagstæðum greiðslukjörum. Uppl. í sima 20160 og 39373 í dag og næstu daga. -" ------------------------------------ t Toyota Corolla Til sölu Toyota Corolla árg. 74, ekin 64 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.ísima 31682. Höfum varahluti i Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110| 70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,1 Volvo ’65, franskan Chrysler 721 Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru- efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—í 3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. ! i n Þetta verður matur fyrir Vopnaður morðingi kemst óséður inn j aðalstöðvar lögreglunnar og inn . par sem foringi þeirra, Dtck Tracy, fleygir honum vinsamlega út um glugga og drepur hann! Til sölu notaðir varahlutir í eftirtalda bíla VW árg. 71 1303 og VW eldri, Rambler ’64 American, vélar, gírkassar, drif, boddí- hlutiro.fi. Sími 39225. Til sölu VW árg. ’69 með nýrri skiptivél frá Heklu, nýupp- ■teknu bremsukerfi. Nýr hljóðkútur og nýupptekinn stýrisgangur og margt fleira. Með útvarpi og kassettutæki, ný- skoðaður 79. Nótur fylgja fyrir 400 þús. Verð aðeins 600 þús. Uppl. i síma 77339. fakið eftir: Við bjóðum þér að aka bilnum nýbónuðum heim. Tökum að okkur bónun og hreinsun á ökutækjum og þú keyrir bilinn gljáandi fægðan. Góða gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Ford Galaxie árg. ’68 til sölu, 8 cyl, 302 kúb., sjálfskiptur, glimmer flake lakk. Gullfallegur og góður bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í Bllasölunni Skeifunni, sími 84848 og 44769 á kvöldin. Subaro 1600 4 . WD 1978 Til sölu Subaru 1600 WD 1978 Ekinn 28 þús. km. Til sýnis í sal Véladeildar Sambandsins Ármúla 3, sími 38900. Uppl. á kvöldin í síma 42507. Volvo 144 DL árg. 72 til sölu. Góður bíll, skær- gulur að lit. Uppl. í sima 83007 næstu kvöld. UAZárg. ’75, til sölu, disilvél, 4ra gíra kassi, öku- mælir, ekinn 40 þús. með góðu húsi, góður bill fyrir veturinn. Útb. 2 1/2 milljón, eftirstöðvar, samkomulag, Uppl. i sima 66396 eftir kl. 18. Cortina 1300 árg. ’71, nýyfirfarin til sölu. Uppl. í síma 40694. Bileigendur. Getum útvegað notaða bensin- og disilmótora, girkassa og ýmsa boddihluti i flesta evrópska bila. Uppl. í sima 76722. , Vörubill fyrir 5 tonn með góðum sturtum óskast. Má vera með ónýtri vél og kassa. Uppl. í sima 39073, einnig i sima 40560. Óska eftir að kaupa 5 tonna vörubil í góðu standi. Nánari uppl. eru gefnar í síma 94-2183,2110 og 2155. Til sölu Scania 36 Super árg. ’66, gírkassalaus. Uppl. gefur Hreggviður í sima 97-2343 eða 97-2243. Vörubill til sölu. Volvo NB 86 árg. ’66. Billinn þarfnast ýmiss konar lagfæringar. Uppl. í síma 73466 á kvöldin. í Húsnæði í boðs i Litil einstaklingsfbúð til Ieigu, Leigist aðeins til áramóta. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Reglusemi 46” fyrir mánudagskvöld. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup-; mannahafnar fyrir túrista. Uppl. i síma ' 20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama stað. Húsráðendur, leigutakar. ! Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu ! miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð, Sími 13041 og 13036. Fyrirgreiðsla.j þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla daga vikunnar. Leigumiðlunin MjóuhUð 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928. Húsnæði óskast Óska eftir að taká áleígft*«*-- 3—4ra herb. ibúð rtíéð bilskúr í Njarðvík eða Keflavik fyrir l^T'des. Uppl.isima 99-5978. Okkur vantar 3ja herbergja íbúð i Reykjavfk eða Kópavogi. Simi 10693 eftir kl. 7. tbúð öskast á leigu frá áramótum til 1. júní fyrir námsmann utan af landi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 97-8277 milli kl. 5 og 7 á daginn. Ung hjón með tvö börn óska eftir ibúðstrax. Uppl. í síma 35574. Óska eftir að taka á leigu ca 100 fm húsnæði undir bíla- viðgerðir. Uppl. i síma 33556. Við höfnm leitaö lengi, en án árangurs. Getur enginn leigt fjórum manneskjum 3—4ra herb. ibúð? Allir rólegir og reglusamir. Erum á götunni. Simi 37897 um helgina og eftir kl. 7 mánudag. Móðir með 1 barn óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi, vesturbæ, annað kemur til greina. Simi 41052. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í Reykjavik eða Kópavogi, 100—200 ferm. á jarðhæð með góðum aðkeyrsludyrum. Tilboð sendist Dag-I blaðinu fyrir 5. des. merkt „Iðnaðar húsnæði 109” Ung kona með barn á 1. ári óskar eftir íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12282. 24 ára stúlku utan af landi vantar 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreisla ef óskað er. Uppl. i sima 15194 milli kl. 9 og 5 á kvöldin og um helgar 20348. Tækniskólanemi óskar eftir herbergi nú þegar eða frá ára- mótum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 41589. Ungur sjúkrahússtarfsmaður óskar eftir einstaklingsibúð eða tveggja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022. H—938 Vélstjóri og kennari með 7 ára telpu óskar eftir ibúð frá fyrsta janúar eða fyrr. Algjör reglusemi og skilvisar greiðslur. Meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. i sima 30298 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur, athugið. Leigjendasamfbkin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, simi 27609. I! Atvinna í boði íi Rafsuðumenn og vélvirkjar óskast til starfa. J. Hinriksson, vélaverk-1 stæði, Súðarvogi 4, sími 84677. Lagermaður óskast i bifreiða- og varahlutaverzlun. Góð laun fyrir góðan mann. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. um fyrri störf til augld. DB merkt „Trúnaðarmál 738”. Atvinna óskast i Óska eftir að komast i akstur á stöð sem fyrst. Uppl. í sima 20210 frá kl. 8—10 næstu kvöld. Ungur kennari óskar eftir aukavinnu í desembermánuði. Hann hefur bíl til umráða. Mögulegur vinnutími er frá kl. 2—3 á daginn, á kvöldin og um helgar. Nánast allt kemur til greina. Sími 40388. Mig vantar vinnu, er vanur suðu og öðru i járniðnaði en allt kemur til greina. Uppl. í síma 24962. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. |1— 7 alla virka daga,laugardaga frá kl. ]10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm un. Laufásvegi 58,simi 15930. Tek alls konar myndir og málverk, einnig saumaðar myndir. Strekki teppi á blindramma, matt gler. Innrömmunin Ingólfsstræti 4, inngangur á bak við. Sel einnig jólatré og greinar eftir 8. desember í portinu, heimasími 22027. Geymið auglýsinguna. Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði,' ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar í 7 stærðum og stál rammar. Opið frá kl. 1—6. Diskótekið Disa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmtana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátíðir, o. fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni á- samt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Dísa, ávallt í fararbroddi, símar 50513, Óskar (einkum á morgnana), og 51560.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.