Dagblaðið - 03.01.1980, Page 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
5
Moriugt l'leiri króntir fyrir pundiri — en
þafl er kallafl „gengissig”.
I)B-mynd Hörflur.
Krónan féll hratt á liðna árinu:
PUNDID H^KKAÐI
UM36PROSENT
Fall krónunnar var mikið á síðasla 100 danskar krónur kostuðu i árs- 19703,05 islenzkum krónum upp i lór áárinu úr 17449,65 íslen/kum upp i
ári. Slerlingspundið hækkaði um 36 byrjun 1979 6266,60 íslenzkar en i 24751,20 krónur. Hækkunin varð þar 22965,00 krónur.
prósent, vestur-þýzka markið um 31,6 árslok 7395,85. Hækkunin var 18 pró- 25,6prósent. 100 ilalskar lírur Mækkuðu úr 38,38
prósenl og dollarinn um 24,14 prósenl senl. Enn meiri varð hækkun hollenzkra krónum í 49,12 eða um 28 prósent. 1(X)
gagnvart íslenzku krónunni. Aðrir er- gyllina gagnvart krónunni. Þannig peselar hækkuðu úr 453,20 i 597,95
lendir gjaldmiðlar hækkuðu flestir 100 norskar krónur hækkuðu á árinu hækkuðu 100 hollenzk gyllini úr krónur sem er 31,9 prósent hækkun.
mikið í samanburði við krónuna. úr 6349,70 íslenzkum í 8028,40, eða um 16138,80 íslenzkum i 20799,60 krónur Japanska yenið hækkað minnst. 100
Gengi dollars hækkaði á árinu úr 26,4prósent. eða um 28,9prósenl. yen fóru úr 163,59 krónunt i 165,06
318,50 krónum í 395,40 krónur. 100 sænskar hækkuðu úr 7417,30 ís- krónur. Hækkunin var þar aðeins 0,9
Pundið hækkaði úr 648,10 krónum í lenzkum í 9499, lOeða um 28,1 prósent. Vestur-þýzk mörk hækkuðu um 3 1,6 prósenl.
881,70. 100 svissneskir frankar fóru úr prósent, svo að verðið á 100 mörkum . llll
Þeir sjást
í myrkrinu,
þessir
Þessir hraustlegu söluslrákar Dag-
blaðsins eru allir með endurskins-
merki, enda allur varinn góður i um-
ferðinni í Reykjavík þegar svartnætt-
ið ríkir. Heldur er daginn að visu
tekið að lengja, en skyggnið er slæmt
og verður enn unt all langt skeið.
Allir sölukrakkar og blaðberar DB
fá þessi endur.skinsmerki þegar
dinima lekur á haustin — og þeint
deltur ekki i hug að fara unt um-
ferðargötur án þeirra.
- l)B-mynd Hörflur.
LUKKUDAGAR
ERUAÐ HEFJAST MED NYJUAR!
366
LUKKUDAGAR
Á ÁRINU
1980
SEM SAGT EINN VINNINGURÁ DAG -
VERDMÆT! VINNINGA 17 MILUÓNIR KRÓNA.
________ÚDÝRASTIARSMIÐINN A MARKAÐINUM
Söluaðilar:
FH — HK — ÍBÍ -
ÍBK — í A — ÍMA -
Víkingur — Þróttur
UBK - ÚÍA - ÍBV -
KA - ÍS og Fylkir
Útsölustaðir:
Bókabúðin VEDA Kópavogi
Sportborg, Kópavogi
Verzl. Þróttur, Reykjavík
Sportval, Reykjavík
Blómabúðin Fjóla, Garðabæ
Biðskýlið við Bústaðaveg
G.T. Búðin, Ármúla,
Lúllabúð, Reykjavík
Fyrsti birtingardagurinn er mánudaginn 7. janúar.
Verið með frá byrjun.