Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 8

Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980. ansskóli rðar onar INNRITUN HAFIN Í ALLA FLOKKA. Kennslustaðir — Reykjavík — T6nabær — Kópavogur — Félagsheimiii Kópavogs. Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Einnig, brons — silfur — gull, D.S.Í. Innritun og uppl. í síma 41557 kl. 1—7. [ AN i' f NN -\RASAMBAND ISLAN^S Kefíavík — Suðurnes! Myndlistardeild Baöstofunnar hefur starfsemina að nýju 8. janúar. Kennarar: Eirikur Smith og Gunnlaugur Stefán Gíslason. Innritun föstud. 4. janúar frá kl. 7—10 e.h. i síma 1142. Nefndin. Óskum aö ráöa starfsmann til af- greiöslustarfa strax. Uppl. á staönum, ekki í síma. Byggingavöruverzlun Tryggva Hannessonar Síðumúla 37. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Vegna tafa í töflugerð verða stundaskrár nemenda afhentar fimmtudaginn 10. janúar sem hér segir: Kl. 10—12. Almennt bóknámssvið, heilbrigðis- svið, hússtjórnarsvið og listasvið. Kl. 14—17. Tæknisvið, uppeldissvið og viðskipta- svið. Kennsla hefst í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, mánudaginn 14. janúar. Kennarafundur verður haldinn föstu- daginn 4. janúar og hefst kl. 9. Skólameistari Þið þurfið ekki að bóna bílinn í 2 ár efþið notið Di ■ Leitið upplýsinga Ath! Danska bíl- eigendasambandið mœlir með DITECfyrir alla bíleigendur, GLJAINN Armúla 26 Sími86370 Unga DB-lirtiA á jólahallinu i fyrra: niikirt fjiir nf> h<>rknslemmninf> eins <>)> venj»le)>a DB-liðið kveður jól- in á þrettándanum Jólalrésskemmlanir Dagblaðsins og Hilmis hf. verða haldnar á þrellándan- um, sunnudaginn 6. jamiar næslkom- andi Öilum slarfsmönnum blaðsins er boðiö á jólalrésskenmilanirnar, sem verða 'vær sama daginn, enda DB-liðið orðið fiölmennl. Hin fyrri verður kl. 15—17. <0 og hin síðari kl. 18—20.30. f>ar vei >a að sjálfsögðu jólasveinar með söi g, dans og glens, larið verður i ýmsa I iki og getraunir og sliginn verður dans i kringum jólalré. Alla'r veilingar verða ókeypis. Blaðberar Dagblaðsins fá miða sina senda heim, en aðrir verða afgreiddir á afgreiðslunni i Þverholii II fösludagog laugardag. -ÓV HATÍÐAKONSERT Hátfðakonsert Póiýfónkórsins. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Konsortmeistari: Rut Ingólf sdóttir. Einsöngvarar: Sigrún V. Gostsdóttir, sópran; Elísabet Erlingsdóttir, sópran; Elisabeth Stokes, mezzosópran; Jón Þorsteinsson, tenór og Hjálmar Kjartansson, bassi. Kammerhljómsveit, skipuð 35 hljóðfœraleikur- um. Efnisskrá: J.S. Bach, Magnificat; J.S. Bach, Svíta fyrir hljómsveit nr. 4 i D-dúr; A. Corelli, Jólakonsert fyrir strengjasvoit, í g-moll op. 6, nr. 8; G.F. Handel, Þættir úr Óratoríunni Mossí- asi. Háiiðakonserlar Pólýfónkórsins eru orðnir jafn ómissandi þállur hálíðahaldsins á viðeigandi hátið og messurnar í kirkjunum. Munurinn er sá helslur, að á konsertum Pólýfón- kórsins er sleppl misjöfnum útlegg- ingum á ritningunni af slólnum, en hverjum gesti látið eftir sjáll'um að láia hugann reika hærra fyrir lilstuðl- an heilagra lóna. Að venju skipar meislari Bacli hæsian sess í verkefna- vali Pólýfónkórsins og er það vel. Nú voru á kórskránni gamlir kunningjar. En líklega hefur aðeins hluti kórsins tekist á-.við þá áður. Misskipting Fjölmennur er Pólýfón þóll mis- skipl sé á milli radda. Sópraninn er geysifjölmennur, læpir fimm lugir, en lenórar losa tylflina. Nú mætli halda að jafnvægi radda væri brengl- að undir slíkum kringumslæðum, en svo var þó ekki, þóll merkilegl megi virðast. Er þar fyrsl og fremst að þakka einvalaliði i lenór og þvi að sópraninum virðist læpasl nýlasl allur þessi aragrúi radda. Þær hljóma frekar maliar og kraflurinn er minni en ætla mælti. Bassar voru þétlir og hlýir og altinn fyllti vel með þykkum hljóm. Framsögn kórsins er skýr og góð og hljómurinn er massivur, en svolitla birtu skortir í sópran. Einsöngvarar stóðu almennt vel fyrir sínu í Magnificat. Gesturinn, Elizabelh Stokes, söng sitl hlutverk geysivel, af nákvæmni og lálleysi en þó með sannri einsöngvarareisn, — Sigrún V. Gestsdóttir og Elísabel Erlingsdóltir skiluðu sínum hlul með sóma og málti Irauðla greina hver gerði fátt annað en syngja einsöng og hver fengi tækifæri til örfáum sinn- um á ári. — Jón Þorsteinsson fer enn vaxandi. Rödd hans er mikil og hann nær sífellt belri tökum á henni. Verður það tilhlökkunarefni ef hann kýs að snúa heim að námi loknu. Hjálmar Kjarlansson sté út úr röðum kórmanna til að syngja sína ariu. Vart getur að hlýða á svartari bassa né hlýrri en Hjálmar, en veika hlið hans er hæðin. Hann söng sitl hlut- verk með ágætum. Leyniher? Það er einstaklega indæl árálta hjá Ingólfi Guábrandssyni að nota að- stöðu sina til að bjóða heim ungum lónlistarmönnum, scnt eru unt það bil að Ijúka franthaldsnámi erlendis, lil að leika með á konsertum Pólý- fónkórsins. Það ber nterki ntikils styrks, þegar svona „santanskrap” verður að úrvalshljómsveit á nokkr- unt dögum. Þrettán fiðlur með bjartan og'þykkan tón er ekki svo lilill auður smárri þjóð. Ætti nú að sjá fyrir endann á strengjainnflutn- ingi í náinni framtið, þ.e.a.s. EF þessir ágælu, ungu hljóðfæraleikarar snúa heim að nánti loknu. Það mælti nefna hljómsveilina leyniherinn hans Ingólfs. — Í heild var hljómsveitin ntjög góð. Þvi var það forkastanlegt hjá irompetleikurunum að vera á köflum illa samtaka, þótl þeir gerðu yfirbót í Messiasi. Ingólfur Guðbrandsson hcl'ur sfltiðað sér nýjan Pólýfónkór og ntá þakka fyrir að lil skuli vera ntenn haldnir svo óforbelranlegri tónlistar- ástríðu sent hann.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.