Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1980.
Kínversk menningartengsl
á fyrsta flokks matstað
— kínverskir matlistamenn byrja eldamennskuna síðla vetrar á 150 manna veitingastað í Reykjavík
Kínverskur matstaður á heims-
mælikvarða verður opnaður síðla
vetrar á góðum stað i Reykjavik, ef
ekkerl óvænt lefur málið. Itarleg
könnun sérhæfðra kunnállumanna í
kínverskri matargerðarlist hefur sýnl,
að hér á landi er fáanlegt mjög gott
hráefni í „kinverskan” mat.
Einkum er þar um að ræða sjávar-
föng af ýmsu tagi, meðal annars
hvers konar fisk, skelfisk og einnig
hákarl, t.d. til súpugerðar.
Nokkuð verður óhjákvæmilega
flull inn erlendis af hráefni og krydd-
vörum. Vel menntað og þjálfað
starfsfólk verður yfirleitt kínverskt.
Veitingamaðurinn, sem slendur að
þessu áformi, er af kinversku bergi
brolinn, fæddur í Hong-Kong en
rekur umfangsmikinn veitingarekstur
i Bretlandi. Gerðist hann brezkur
rikisborgari 1957.
Leitaði hann meðal annars til kin-
verska sendiráðsins hér. Það hal'ði
samband við Jón Oddsson hrl. og
bað hann að verða veilingamannin-
um til fulltingis við umsóknir nauð-
synlega leyfa hérlendis og útvegun
húsnæðis fyrir rekslurinn.
Kom þessi veilingamaður hingað i
hausl og síðan aftur núna i desember
siðastliðnum. Hafa þeir lögmaðurinn
átt fundi með hlutaðeigandi is-
lenzkum sljórnvöldum hefur erind-
inu verið vel lekið og allar horfur á
þvi, að veitingastaður með fyrsla
l'lokks kínverskum mat opni hér i
vor.
Þess má geta, að öll áher/la er lögð
á gæði matarins sem verður gerður al'
færustu kunnáttumönnum. Veitinga-
staðurinn er áællaður fyrir um 150
ntanns.
- BS
Flugmennimir, sem sagt var upp,vilja vinnu hjá Air Bahama
Trúum ekki að dýrri
þjálfun okkar verði
f leygt út í buskann
— og að ríkið vilji sjá af skattatekjum okkar
,,Ég á von á að stjórnvöld eygi
mikilvægi þess að missa ekki þessa
dýru starfsreynslu okkar út í buskann
og beiti áhrifum sinum við stjórri
Flugleiða til þess að knýja hana tí! að
veita islenzkum flugliðum attinnu
við flug Air Bahama, sem er i eigu
Flugleiða,” sagði Ingi Olsen, gjald-
keri Félags Loftleiðaflugmanna, i
viðtali við DB i gær, er hann var
inntur eftir atvinnumöguleikum 24
flugmanna, sem sagl var upp 28. der.
og eiga að hætta vinnu 1. april.
Sumir þeirra eiga að baki alh að 18
árastarfsferil hjá félaginu.
Sagði Ingi að allt fvá því að Flug-
Stjórn Félags Loftleiðaflugmanna
hefur árangurslaust óskað skýringa á
þeim vinnubrögðum sljórnar flug-
félagsins að segja aðeins upp flug-
mönnum úr Félagi Loftleiðaflug-
manna, þegar hallarekstur knýr Flug-
leiði til að segja upp starfsfólki, að
þvi er kom fram i viðtali við einn
stjórnanda félagsins í gær. Sem
kunnugt er, var 24 flugmönnum sagl
upp rétt fyrir áramótin vegna
rekstrarörðugleika félagsins og sam-
dráttar.
Benda LL flugmenn á að þegar
félagið og l oftleiðir voru sameinuð
1974, hafi íslenzkir flugmenn barizt
fyrir því að fá að fljúga fyrir Air
Bahama þegar hart væri í ári hér.
Engin hreyftng hafi hins vegar
komizl á málið fyrr en sl. tvö ár, að
þrir til fimm íslenzkir flugmenn vinna
þar, einkum í lengslum við nýtil-
komið vöruflutningaflug lelagsins.
Benti Ingi á að i umsögn sinni um
flugleyfi til Flugleiða, hafi flugráð
sérstaklega komið inn á þetta atriði
og ákvæði þessu að lútandi væri að
finna í skilyrðum samgönguráðu-
neytisins fyrir flugrekstrarleyfi Flug-
leiða.
flugmenn Loftleiða og Flugfélags
Íslands urðu starfsmenn Flugleiða I.
okt. i fyrra, var i gildi samkomulag
frá 3. jan. í fyrra á milli Félags Loft-
leiðaflugmanna og stjórnar Flugleiða
um að sameinaður starfsaldurslisti
flugmanna Flugleiða tæki gildi I.
okl. 1979, eða eigi siðar en I. febrúar
1980. Þvi hefðu uppsagnir flug-
manna nú tvímælalaust átt að miðast
við starfsaldur allra flugmanna Flug-
leiða.
Þessu til stuðnings minna þeii; á að
sl. sumar, er segja varð upp flug-
Auk þessara 24 flugmanna var 16
flugvélstjórum sagt upp, eða samlals
40 mönnum. Lguslega áætlaði Ingi
að ef þessir menn fengju störf hjá Air
Bahama, þýddi það um 120 milljónir
í beina skatta til islenzka rikisins.
Að lokum benti Ingi á að slörl
flugmanna væru óskyld öllum
störfum á jörðu niðri, þessir menn
viidu áfrarri starfa við flug, svo vel
kynni svo að fara að þeir auglýstu
saman i einnverju erlendu flugblaði:
„Tiu flugáhafnir með mikla starl's-
reynslu til reiðu nú þegar".
mönnum, m.a. vegna samdrátlar i
innanlandsflugi, laldi stjórn Flug-
leiða rétt og nauðsynlegt að segja
bæði upp flugmönnum sem störfuðu
hjá Loftleiðum og Flugfélagtnu,
jafnmörgum frá báðum.
Þvi undrast LL flugmenn þessi
vinnubrögð stjórnarinnar nú mjög
með tillili til þessa og hinnar al-
mennu reglu á vinnumarkaðnum. Að
svo slöddu er ekki ljóst hvorl þeir
hyggjast gripa til mólmælaaðgerða.
-GS
Útkoma IATA flugfélag-
anna á N-Atlantshafs-
leiðinni í fyrra:
Tapið sjö-
faldaðist
á einu ári
— nemur um 50
milljörðum króna
Tap þeirra 17 fluglelaga innan Al-
þjóðasambands flugfélaga sem Hjúga
á Norður-Atlanishafsleiðinni sjöfald-
aðist á siðasta ári miðað við árið 1978
og er alts áællað um 50 milljarðar ísl.
króna, en var um 7,5 milljarðar árið
áður, skv. nýjustu uppjýsingum
IATA um þessa flugleið.
Talið er víst að öll önnur fluglélög,
sem fljúga á leiðinni, hafi einnig
tapað mjög. Má þar nelna brezka
félagið Laker, sem á sinn hátt átli
upphafið að fargjaldastriðinu á leið-
inni i núverandi mynd.
En það er ekki eingöngu á þessari
llugleið sem samdrátlar gætir, því
bandariska flugfélagið United, sem
er eitt slærsla flugfélag i heimi, er um
þessar mundir að leggja 25 DC-8 þot-
um og bjóða þær til sölu, afsala sér
lörkaupsrétti á 22 þotum í smíðum
og eitthvað af Boeing 737 og 727 þot-
um félagsins er nú einnig komið á
söluskrá. Bandarískt flugmálatimarit
spáir söniu þróun hjá l'leiri félögum
alveg á næstunni. - GS
Skagafjörður:
Tónlistar-
skólinn að
springa
Slömmu lyrir jól héll Tónlislarskóli
Skagafjarðatsýslu jólalónleika á öllum
sex kennsluslöðum skólans, en svæði
skólans er öll sýsla'n að Sauðárkróki
undanskildum, en þar er cinnig tón-
listarskóli.
Nemendur eru nú hátt á annað
hundrað og er skólinn fullselinn sem
lyrr. Naumlega var unnt að verða við
óskum allra sem æsktu inngöngu i
hann. Scx kennarar cru við skólann og
cr Ingimar Pálsson skólastjóri.
Að sögn Sigfúsar Slcingrimssonar,
l'réltarilara DB, er tónlistarlif mjög
blómlegl i Skagafirði og gat hann t.d.
vcl hcppnaðrar söngfarar karlakórsins
Hcimis til Reykjavikur og nágrcnnis sl.
vor við mjög góðar undirleklir, scm
sýndiglöggt ávöxt tónm.’nnlunarinnar.
-<;s
Eskifjörður:
Skólakrakkar
færðu upp
Vatnsberana
Ellefu börn úr Grunnsktia liski-
fjarðar sýndu Valnsberana eflir Hcr-
disi Egilsdóttur sl. laugardag lyrir hús-
fylli og við nrjög góðar undirtektir. að
sögn fréttaritara DB. Gunnlaugur
Ragnarsson, formaður l.eiklclags
Eskifjarðar, æfði krakkana upp i átta
vikur samflcytt og þóni áhorfendum
scm vcl hel'ði til tcki/t. Önnur sýning
vcrður á morgtin, föstudag, og hljóti
hún góðar undirlekttir verður aukasýn-
ing á sunnudag.
Hinir upprennandi leikarar -heita
Sóley Leifsdóttir, Jón Garðar Helga-
son, Halldóra Trausladóttir, Hrciim
Sigurðsson, Elinborg M. Elisdóllir.
Fjóla Guðjónsdótiir, Vala Árnadóttir,
Guðbjörg Gunnarsdóltir, Dríl'a Þóris-
dóttir, Guðbjörg Sleinsdótlir, Björk
Unnarsdóltir og Halldóra Ósk Svcins-
dóltir, hvislari.
Að ölluni ölöstiiðum og eflir erfitt
uppgjör, fannsl fréltaritara sem leiktir
Hreins Sigurðssonar liefði vcrið einna
be/ttir.
- Rcgína / (ÍS
•GS
Félag Loftleiðaflugmanna um uppsagnimar:
Starfsaldursreglum-
ar nú þverbrotnar
Félagsmenn
Grafiska sveinafélagsins
Munið félagsfundinn í dag kl. 17.15.
Dagskrá:
1. SAMEININGARMÁLIN.
2. KJARAMÁLIN.
3. ÖNNUR MÁL.
Stjórnin.
(___MÁLASKÓLI____________________26908_______
• Danska, enska, þýzka, franska, ítalska,
spænska og íslenzka fyrir útlendinga.
• Innritun daglega kl. 1—7 e.h.
! • Kennsla hefst 14. janúar.
Næsta vor eru fyrirhugaðar námsferðir til:
Spánar, ftalíu, Frakklands og Þýzkalands.
____26908________________HALLDÓRS_