Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 13
12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAP 1980.
13
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
D
Nú er það alvaran!
— landsliðið fær eldskím sína í kvöld gegn Pólverjum
í kvöld tekur alvaran vifl hjá íslenzka
landsliðinu í handknattleik er þafl
mætir Pólverjum í fyrsta leiknum af
þremur fyrirhuguðum á milli þjóðanna
nú í vikunni. Pólska liðið, sem kom til
landsins í gær, er skipað geysilega leik-
reyndum mönnum. I.ætur nærri að
leikmenn liðsins hafi flestir hverjir
leikið saman á milli3S og 40landsleiki á
einu ári. Forráðamönnum pólska
liðsins fannst það þó í allra minnsta
lagi. Þeir hefðu helzl þurft nokkra
leiki til viðbótar til að vera búnir að fín-
pússa leikkerfin.
Slík ummæli leiða hugann að þvi
hversu óraunhæfar kröfur eru gerðar
til landsliðsmanna okkar. Hið nýja lið
Jóhanns Inga, landsliðsþjálfara, hefur
aðeins fengið nokkra æfingaleiki. Þó
leiknir hafi verið landsleikir við
Islendingamir
komu á óvart
— í keppni við danska badmintonfólkið
Kins og flestum badmintonunnend-
um er kunnugt dvöldust hér á milti jóla
og nýárs nokkrir danskir badminton-
menn og léku hér á móti á vegum TBR
auk þess sem þeir léku sýningarleiki. I
hópnum var m.a. einn af 10 bezlu
badmintonmönnum heims, Jesper
Helledie. Dagblaðinu hafa nú borizt
úrslit úr mótinu, sem TBR hélt í þessu
tilcfni og verður það að segjast að
frammistaða íslenska badminton-
fólksins kom mjög á óvart.
Jóhann Kjartansson náði að leggja
Danann Ken H. Nielssen að velli 10—
15, 15—9 og 15 — II í hörkuleik í
einliðaleik karla. Jóhann tapaði síðan
fyrir Jan Hansen — einnig eftir hörku-
leik, 15—6, 10—15 og 6—15. Jesper
Helledie vann einliðaleikinn er hann
sigraði Jan Hansen 15—10 og 15—6 i
úrslitum.
Kristin Magnúsdóttir lagði Lilly
Petersen að velli í einliðaleik kvenna,
11—9 og 11—2. Kristín tapaði svo fyrir
Liselolte Hansen í úrslitunum, 3—II
og 9—11.
Þeir félagar Jóhann Kjartansson og
Broddi Kristjánsson unnu Mogens
Nolsöe og Kenn Nielsen 4—15, 15—12'
og 15—11 i tviliðáleik áður en þeir
löpuðu 8—15 og 7—15 fyrir Jesper
Helledie og Jan Hansen í úrslitunum.
j tviliðaleik kvenna töpuðu þær
nöfnur Kristín Magnúsdóttir og
Kristjánsdóttir fyrir Liselotte Hansen
og Lilly Petersen 2—15 og 6—15 í
úrslitum. Loks var keppt í tvenndarleik
og þar höfðu Danirnir talsverða yfir-
burði. Svo fór að Ken og Liseiotte
unnu Jan og Lilly 15—12, 11 — 15 og
15—6. Heimsóknin var ákaflega vel
heppnuð að öllu leyti og kærkomin
fyrir íslenzkl badmintonfólk.
Bandaríkjamenn er ekki hægt að
flokka þá undir annað en æfingaleiki.
Það jafnvel þótt þeir hafi verið í
stöðugri framförsíðan 1970.
Sigurður
Sverrisson
Dagblaðinu tókst ekki að ná tali af
Jóhanni Inga í gærkvöldi þrátt fyrir
itrekaðar tilraunir og var þvi ekki hægt
að grennslast fyrir um skipan liðsins í
kvöld. Leikurinn við Pólverja hefst kl.
20.30 í Höllinni í kvöld en á undan
leikur unglingalandsliðið forleik við
ÍR. Forsala aðgöngumiða á leikinn í
kvöld hefst kl. 17.30.
Það er ákaflega mikilvægt fyrir hið
unga og óreynda landslið að fá góðan
stuðning áhorfenda í kvöld. Þetta er
frumraun liðsins og mikilvægt er að vel
takist til fyrir Baltic-keppnina, sem
hefst í Þýzkalandi á þriðjudag í næstu
viku.
|lesper Helledie var
milli jóla og nýárs.
tvimælalausl sterkasti einstaklingurinn á TBR mótinu á
Reykjavikurmeistarar Fram i innanhússknattspyrnu.
DB-mynd RagnarTh. Sig.
Fram burstaði Val
Framarar gerðu sér lítið fyrir á Reykja-
vikiirmeistaramótinu i innanhússknatt-
spyrnu og rufu sigurgöngu Valsmanna i þess-
ari íþrótt. Og það var sannarlega sigur sem
um munaði. Fram sigraði 9—4 eflir að
staðan hafði verið 5—3 i hálfleik þeim í hag.
Valsmenn áttu aldrei neitt svar við mjög
örtiggum leik Framara og til að bæla gráu
ofan á svart hjá Val virtisl leikmönnum fyrir-
munað að hilta Fram-markið langlimum
saman. Ofan á alll saman bættisl svii
skapillska ng svo virðist sem Valsmenn eigi
enn erfill með að sælla sig við ósigur — þóll
í innanhússknattspyrnu sé.
Mjög skeniniiileg keppni var.i riðlununi í
gær og voru fjögur lið í hvorum. í A-
riðlinum slóð barállan á niilli Fram ogKR og
höfðu Framarar belur. L.eikir fóru þannig:
KR-Þróltur 5—I
KR-Fylkir 4—2
KR-Frant 4—5
Fylkir-Fram 5—9
Þróltur-Fram 4—6
Fylkir-Þróllur 5—5
j B-riðlinum var einnig hörð keppni á
milli Víkings og Vals. Þráu lyrir að
Víkingarnir virkuðu ofi á tíðuni ósann-
færandi i leik sinum var með ólíkindum
hvað liðið komsi áfram á seiglunni. l.eikir i
B-riðlinum fóru þannig:
Valur-Ármann
Valur-l.eiknir
Valur-Vik.
Vik ,-l.eiknir
Vík.-Árntann
Ármann-I.eiknir
10—2
12—4
6—5
10—3
6—4
6—4.
Það kom þvi í hlul KR og Víkings að leika
um þriðja sætið i mótinu. Þrátl fyrir að KR-
ingar virkuðu allan tíniann sterkari aðilinn
mátlu þeir samt sælta sig við tap. Jafnl var
að venjulegum leiktima loknum, 7—7, en i
framlengingunni skoruðu Víkingarnir 3
mörk gegn I KR-inga. Í þessum leik vakti
mesta athygli stórkostleg knatttækni
Sæbjarnar Guðmundssonar í KR. Hann
skoraði 5 af 8 mörkum KR og lagði hin 3
algerlega upp. Hjá Vikingi gegndi Lárus
Guðmundsson svipuðu hlutverki en féll þó
óneilanlega í skugga Sæbjarnar. Mörk
Víkings. Lárus 2, Aðalsteinn 2, Jóhannes 2,'
Heintir 2, Helgi 1 og Stefán Örn sjálfsmark.
Mörk KR. Sæbjörn 5, Elías, Ágúst og
Guðjón 1 hver.
Úrslilaleikurinn á milli Vals og Frant var
aðeins skemmtilegur á að horfa í fyrri hálf-
leiknum. Síðan urðu yfirburðir Framara
algerir.
Baldvin Elíasson skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir Fram en Atli Eðvaldsson
svaraði tvivegis fyrir Val á hálfri mínútu.
Framarar lokuðu þá vörninni algerlega og
skoruðu næstu fjögur mörk. Grímur læddi
einu frá Val inn á milli áður en Framarar
gerðu fjögur til viðbótar. Marleinn Geirsson
varði meira að segja víti Inga Björns.
Framarar voru vel að sigrinum komnir og
léku jafnbest i gærkvöld. Áhorfendur voru
heilmargir og létu óspart í sér heyra. Mörk
Fram: Baldvin -3, Pétur 3, Guðmundur 2,
Rafn L Mörk Vals: Atli 2, Grímur og Ingi
Björn I hvor. Mark lnga úr viti.
-SSv.
HVAD ERTIL BÓTA HJA SKÍÐASAMBANDINU?
— Sæmundur Óskarsson, formaður Skíðasambands íslands, svarar Halldórð Matthíassyni
Haukur Sigurðsson, einn fimm göngu-
manna i landsliðshópnum.
Að undanförnu hafa komið fram
nokkrar óánægjuraddir, þar sem deilt
hefur verið á stjórn Skíðasambandsins
eða formann þess, og í áramótaspjalli
iþróttafréttaritara í hljóðvarpi kom fram
sú skoðun tveggja þeirra, að eitthvað
væri í ólagi hjá Skíflasambandinu, sem
kippa þyrfli í liðinn.
í gegnum sumar þessara ádeilna má
greina persónulega hagsmuni gagnrýn-
endanna og oft hefur gætt mikilla rang-
færslna. Þessum ádeilum hefur stjórn
Skíðasambandsins svarað jafnóðum. Ein
slík ádeilugrein birtist í Dagblaðinu nú
rétt fyrir hátíðarnar eftir Halldór
Matthíasson.
Halldór gagnrýnir framkvæmd æf-
ingaáætlunar skiðagöngulandsliðsins,
aðallega það að samæfingar liðsins i
ágúst og september hafi fallið niður. Það
er rétt, að liðið kom ekki allt saman til
æfinga á þessu tímabili. Staðreynd þessa
máls er hins vegar sú, að í landsliði full-
orðinna í skíðagöngu eru fimm menn,
þar af fjórir Ólafsfirðingar og einn ís-
firðingur. Ólafsfirðingarnir fjórir fóru á
margar æfingar saman með þjálfara sín-
um og jafnframt landsliðsins, Birni Þór
Ólafssyni, á nefndu tímabili, en ís-
firðingurinn, Einar Ólafsson, sá sér ekki
fært að æfa með liðinu vegna anna við
knattspyrnuiðkanir, m.a. með unglinga-
landsliðinu í knattspyrnu. Einar hefur
hins vegar tjáð Birni Þór, að hann hafi
stundað þjálfunaráætlún sína í skíða-
göngu af kappi jafnframt knattspyrn-
unni. Einar mætti til samæfingar liðsins í
Svíþjóð í desember sl. og dvelur nú sem
stendur við æfingar í Noregi.
Halldór gagnrýnir einnig lítinn fjár-
hagslegan stuðning Skíðasambandsins
við landsliðsmenn og það hafa fleiri gert.
Þvi er til að svara að fjárhagsleg geta
sambandsins er ekki meiri og hefur
sumum ábyrgum forystumönnum skíða-
hreyfingarinnar jafnvel þótt full langt
gengið í þessum efnum. Halldór varpar
fram sparnaðartillögu og er ekki nema
gott eitt um það að segja, ef hún ætti
fylgi meðal landsliðsmanna og forsvars-
manna þeirra í héruðum, en svo er ekki.
Stjórn Skíðasambandsins mun því reyna
að framfylgja þeirri áætlun um æfingar
og keppnisferðir landsliðanna, sem gerð
var i haust og samþykkt af haustþingi
sambandsins á ísafirði 27. okt. sl.
Undirrituðum kemur það á óvart, að
Halldór skuli opinberlega vekja máls á
vali sínu í landslið og brottvikningu sinni.
úr því. Hann ræðir einnig um það að ég
ráðskist með skíðamenn eins og eigin
skákmenn. Um þessi atriði er aðeins það'
að segja, að Halldór var valinn í lands-
liðið vorið 1978, sem einn af beztu skíðá-
göngumönnum landsins á þeint tíma.
Hann færðist samt fljótlega undan þátl-
töku í landsliði, en vildi verða þjálfari
liðsins. Stjórn Skiðasambandsins tók
þeirri málaleitan hans vel og kannaði
undirtektir í héruðum. Það kom hins
vegar í Ijós að Halldór átti ekki fylgi í þá
stöðu meðal landsliðsmanna og forsvars-
manna þeirra í héruðum. Björn Þór
Ólafsson frá Ólafsfirði varð síðan við til-
mælum stjórnar sambandsins að taka að
sér þjálfun göngulandsliðsins með aðstoð
Svians Kurt Ekroos, sem áður hafði
starfað að þjálfunarmálum ísfirzkra
göngumanna. Halldóri var tilkynnt unt
þessar niðurstöður og ákvað hann þá að
gefa kost á sér í landsliðið. Hann hefur
þó engan veginn verið sáttur við gang
mála, því hann tók að leika undarlegan
leik — hann má kalla það skák og mig
eða Skíðasambandið mótherjann, ef
hann vill — sem leiddi til þess, að stjóm
Skíðasantbandsins sá sér ekki annað fært
en að víkja honum úr landsliðinu. Það
þarf vart að taka það fram, að til slíkrar
ákvörðunar hlutu að liggja veigamiklar
ástæður. Hverjar þær raunverulega voru
vil ég heldur láta liggja milli hluta, en
aðeins upplýsa að þær snertu á engan
hátt mig persónulega né aðra stjórnar-
menn, en aðeins einstaklega furðulega
framkvæmd Halldórs sjálfs á æfinga-
áætlun þeirri, sem landsliðið fékk til að
vinnaeftir.
í upphafi máls míns gat ég þess, að í
áramótaspjalli íþróttafréttarilara i hljóð-
varpi hafi komið fram sú skoðun tveggja
þeirra, að eitthvað væri í ólagi hjá Skiða-
sambandinu, sem kippa þyrfli í liðinn.
Eitthvað hljóti að vera að, þegar skíða-
forkólfar eins og Björn Þór Ólafsson og
Halldór Matthiasson vilji ekki koma ná-
lægt málefnum Skíðasambandsins. Hér
draga íþróttafréttaritararnir sínar álykt-
anir af grein Halldórs Matthíassonar,
sem unt er rætt hér að framan, og viðtali
við Björn Þór Ólafsson, sem birtist í Visi
28. nóv. sl., sem ekki hefur verið svarað,
enda voru þar engar missagnir sem
kröfðust svara frá stjórn Skíðasam-
bandsins. Við erum sammála Birni Þór,
að fjárhagslegur stuðningur sambandsins
við landsliðsntenn þyrfti að vera mun
meiri. Skíðasambandið styrkir aðeins
einn göngumann að fullu oggreiðir þjálf-
ara- og bifreiðakostnað hinna á æfingum
og í keppnisferðum. Eins og áður hefur
komið fram eru 4 af 5 landsliðsmönnum í
skíðagöngu Ólafsftrðingar, þar á meðal
sá eini, Haukur Sigurðsson, sem sanr-
bandið greiðir allan kostnað fyrir. Það
leggst því þungt á skíðamennina sjálfa og
Ólafsfirðinga að standa straum af kosto-
aði hinna þriggja. í þessu efni^er þó
engum mismunað, þar sem aðrir lands-
liðshópar sitja við sama borð. Fjárhags-
geta Skíðasambandsins er einfaldlega
ekki meiri og öllum hlutaðeigandi hefur
verið það Ijóst frá því að liðin voru
skipuð í sumar, hvernig fyrirhugað væri
að standa að fjármögnun þeirra og það
samþykkt á haustþingi sambandsins.
Það skal tekið fram í tilefni af nefndu
viðtali við Björn Þór Ólafsson í Visi, að
sljórn Skíðasambandsins hefur ávallt
metið störf hans i þágu þess og landsliðs-
ins mjög mikils og sýnt það i verki með
því að bjóða honum að fara sem þjálfari
skiðagönguliðsins á ólympíuleikana í
Lake Placid í febrúar nk. Björn Þór
hefur hins vegar tekið þá afstöðu að
réttara sé að Kurt Ekroos fari með liðinu
á ólympiuleikana, þar sem Kurt sé að
hans áliti aðalþjálfari liðsins og undir-
strikað það með því að segja af sér sent
landsliðsþjálfari. Það segif sig hins vegar
sjálft að þegar til framtíðarinnar er litið
er óviðunandi annað en að aðalþjálfari
skíðagöngulandsliðsins sé búsettur hér-
lendis og til þess er enginn hæfari en
Björn Þór Ólafsson. Ég er þess fullviss,
að hann tekur áskorun skíðaforystunnar
unt að taka þetta verkefni að sér á ný,
næst þegar á það reynir.
Það má hins vegar vel koma fram hér,
að Kurt Ekroos hefur reynzt íslenzkum
skíðagöngumönnum einstaklega vel og
hvilir nú á honum þungi þess verkefnis
að búa íslenzka landsliðið i skíðagöngu
undir átök vetrarins, þar sem ólympiu-
leikana í Lake Placid í Bandaríkjunum
ber hæsl.
Sæmundur Óskarsson,
formaður Skíðasambands íslands.
og svara
Um áramótin fór fram Reykjavíkur-
mótið í knattspyrnu hjá yngri
flokkunum. Eins og við mátti búast var
geysihörð og skemmtileg keppni og
mátti oft vart á rnilli sjá hvaða lið væri
bezt.
Framarar urðu Reykjavíkur-
meistarar í 2. flokki er þeir sigruðu
Víking 5—1 í úrslitaleiknum. Valsmenn
hirtu 3. sætið með 4—2 stigi yfir
Víkingi.
í 3. flokknum báru Valsmenn sigur
úr býtum er þeir sigruðu Víking 3—2 í
úrslitaleiknum. ÍR varð i 3. sæti eftir
4—3 sigur á KR.
Fjórða flokkinn unnu Framarar
örugglega og þeir sigruðu KR 4—1 í úr-
?. ian. 1980
n
Jm
Félagar í Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta skrifa
JYR bATTIIR I UllílllUiyi
i iri________
X_______UJLaa
\erÁ kr. 1201)
Framstrákar sterkir
— í yngrí flokkunum í innanhússmótinu
slitaleiknum. Leiknir hlaut þriðja sælið
með 5—3 sigri yfir Valsmönnum.
Leiknisstrákarnir komu mjög á óvart
og unnu l.d. ÍR 8—2 í sínum riðli.
Leiknir vann síðan 5. flokkinn með
5—2 sigri yfir Fram í úrslitaleiknum.
KR nældi sér í 3. sætið með 5—3 sigri
yfir Víkingi.
Billy Caskey, sem lék hér á Kópa-
vogsvellinum með Glentoran gegn IBV
haustið 1978, er nú kominn til banda-
ríska félagsins Tulsa Roughnecks eflir
um árs dvöl hjá Derby. Kaupverð
Caskey var um 75.000 pund.
Emlyn Hughes er hér í ensku landsliðs-
peysunni.
Emlyn Hughes, haiáitujálkurinn
eitilharði, var á nýársdag sæmdur
CBE orðunni af Brciadroltningu fyrir
störf sín í þágu knattspyrnunnar.
Orðuveiting þessi kemur varla
nokkrum aðdáanda Hughes á óvart þar
sem hann hefur í rúman áratug verið
einn litríkasti knattspyrnumaður
Englands, margfaldur landsliðsmaður
og ósjaldan fyrirliði þess.