Dagblaðið - 03.01.1980, Síða 18

Dagblaðið - 03.01.1980, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980. Óska eftir að taka 3—4ra herb. íbúð á leigu í Keflavik eða nágrenni frá 1. febr. nk. Uppl. í sima 98- 2487 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi óskast. Ungan námsmann utan af landi vantar herbergi strax, helzt með eldunarað- stöðu. Uppl. i síma 26953. Ungt par bráðvantar íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Er reglu- fólk. Uppl. í sima 41828. íbúð tii vors. 3—4ra herb. ibúð óskast til vors, sem næst Fjölbrautaskólanum I Breiðholti. Uppl. I síma 72900. Húsasmiður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stofu með aðgangi að eldhúsi, helzt I Hafnar- firði eða Reykjavík. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 53906. Matsveinn á loðnuskipi óskar eftir herbergi. Uppl. I síma 21196 milli kl. 5 og 8. Ungur maður i góðru atvinnu óskar að taka á leigu litla íbúð i Rvík. Kóp. eða Hafn. frá 15. jan. nk. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—897 Bílskúr eða 20 ferm húsnæði óskast fyrir léttan og hreinlegan iðnað sem fyrst. Uppl. i sínia 75178 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að baði óskast strax. Uppl. I sima 76142. Reglusöm ung hjón með 1 barn vantar íbúð strax til hausts. Eru húsnæðislaus. Uppl. i sima 85194, Steinunn. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,l<óp. sinti 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádcginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif reiðum. • - .... Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. i sinia 37226. ’ X1 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti II. Til sölu Cortina árg. ’70 i góðu standi, nýsprautuð og nagladekk. góður bill. Uppl. í síma 83213 eftir kl. 17. Mjög vel með farinn Trabant árg. '77 til sölu. Uppl. i sima 28807. Hús aftan á pickup, ameriskan, lengri gerð, til sölu. Enn- fremur varahlutir i flestar gerðir bif- reiða, svo sem Chevrolet. Nova '73 og fleiri. Uppl. i sima 86630. Toyota Corolla árg. ’77, ekin 29 þús.. verð 2,7 (góður bill). Toyota Corolla station '73, Toyota Carina station. sjálfskipt, '78, Toyota Cressida árg. '78. 4ra dyra, Toyota Corona Mark II árg. '77. Toyota Crown '71. Toyota Cressida station árg. '78. sjálfskipt. Toyota salurinn, Nýbýlavegi 8, simi 44144. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW Golf '78, frambretti á Saab 96, aftur- stuðaramiðja á Toyota Corolla '78, ný- og notuð sumardekk með og án nagla. VW felgur og dekk, bæði innri bretti á VW '73 framan. Wagoneer bretti '74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum, bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. í sima 75400. Benz 309. Óska eftir að kaupa Benz sendiferðabíl, má vera með ónýtu húsi. Uppl. I sima 43351 eða 41071 næstu daga. Til sölu VW Fastback árg. '66, góð vél, gírkassi og dekk. Uppl. i síma 77089. Vil kaupa Willys eða Jeepster árg. '62—70, má þarfnast viðgerðar, einnig óskast Cortina árg. ’70 til niðurrifs, þarf að vera með góða vél. Uppl. I síma 41642. Til sölu Opel Rekord 1900 árg. 70, góður bill, skipti möguleg. Uppl. í sima 93-2327 eftir kl. 7. Til sölu Cortina 1600 árg. ’72, ekinn ca 20 þús. á vél. vel útlítandi. Uppl. í síma 83804. Til sölu nýupptekin 283 Chevroletvél. Uppl. I sinia 73997. Saab 96 árg. ’74 til sölu, góður bill. Uppl. í sima 54272. Til sölu Datsun 1200 árg. 71, góður bill. Uppl. i sima 92-7034 á kvöldin. Til sölu töluvert endurnýjuö Cortina árg-. '70, selst ódýrt. má borgast með mánaðargreiðslum eða lítilli útborg- un. Uppl. í sima 41055 eftir kl. 4. Til sölu Morris Marina árg. 73, skemmd eftir ákeyrslu. Uppl. i sima 36094. Wagoncer árg. ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu, góður bíll, mikil lækkun gegn góðri út- borgun, skipti möguleg. Uppl. i síma 33388 milli kl. 6 og 10. Til sölu Dodge Power Wagon pickup árg. ’68 með drifi á öllum hjól- um, 6 manna húsi og kassa til hesta- flutninga. Verð tilboð. Uppl. í síma 29230 eftir kl. 6. Til sölu Moskvitch árg. ’71, I góðu lagi, gott verð. Uppl. í síma 93- 2403. Til sölu Mini árg. ’74. Keyrður milli 55 og 60 þús. Þarfnast smá lagfæringar. Selst ódýrt, ef samiðer strax. Uppl. i síma 92-8536 eftir kl. 7. Land Rover eigendur. Til sölu grind og boddí á Land Rover. Uppl. í síma 92-7074 eftir kl. 18 og um helgar. Til sölu Ford Cortina árg. ’71 góður bill, þarfnast smá lagfæringar. Komið og skoðið eða fáið uppl. i síma 20192 eða 82348 kl. 1—7. Til sýnis að Laugarnesvegi 90 2. hæð til hægri, eftir ki.7. Vantar Hillman, Sunbeam eða Singer Vogue árg. '69 til '74, með ágætis boddí, en slæma vél. Uppl. í sima 76062 eftir kl. 7 á kvöldin. Willys árg. ’55 til sölu. Uppl. í síma 74224 eða 35553. Vörubílstjórar. Hef tilsölu VolvoN—7. 10 hjóla, einnig úrval af varahlutum í Volvo og Scania, verð sem ekki er hægt að hafna. Uppl. í síma 99—4457. VW ’71 varahlutir til sölu. Einnig eldri VW varahlutir, s.s. vélar, gírkassar, boddíhlutir, dekk og m. fl. Uppl. i síma 30322 milli kl. 9 og 5. Sértilboð. Til sölu Pontiac Le Mans 350 cup árg. '68. með 3ja hraða skiptingu Turbo 400. ný snjódekk, selst ódýrt ef samið er fljótt með góðri útborgun. Uppl. I símum 32339 og 35388 i dag og næstu daga. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71, Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bila til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Mercedes Benz 1413 árg. ’69 með framdrifi og 1418 árg. ’66 til sölu. Bílarnir eru í góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 42490. Til sölu Volvo F.B. 88 árg. 72, I góðu standi. Á sama stað óskast keyptur pallur og sturtur. Uppl. í síma 92-8253, Grindavík. 1 Húsnæði í boðl i Til leigu 2—3 herb. íbúd í neðra Breiðholti. Tilboð seridist augld. DBstrax merkt „Kóngsbakki”. Vitaborg. Fasteignasala — Leigumiðlun. Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum til leigu 2 og 3 herb. ibúðir í Breiðholti, 2 herb. íbúð á Teigunum, herb. með eldhúsaðgangi við Laugaveg og í Breiðholti.'Herb. í Kefla- vík, 2 herb. í Mosfellssveit, 3 herb. ibúð í Vestmannaeyjum, fyrsta flokks verzlunarskrifstofu og atvinnuhúsnæði, fyrsta flokks húsnæði til bifreiðavið- gerða, gott geymsluhúsnæði. Simar 13041 og 13036. Gott herbergi til leigu nú þegar fyrir einhleypa og reglusama stúlku. Uppl. I sima 12059 eftir kl. 15. 2ja herb. ibúð til leigu strax í Breiðholti. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir laugardag 5. jan. merkt „8899”. Björt 3ja herb. kjallaraibúð I þríbýlishúsi nálægt Háskólanum er til leigu. Sérinngangur, sérhiti. Tilboð ásamt uppl. merkt „ibúð 831” sendist DB fyrir 8. þ.m.. Til leigu 2ja herb. íbúð i nýlegri blokk í Kópavogi. Verð tilboð. Tilboð sendist DB fyrir 7. jan. '80 merkt „Kópavogur 855”. Leigumiðlunin, MjóuhUð 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhllð 2, simi 29928. ( I Húsnæði óskast 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—869 Par með ungbarn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt I Árbæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 38958. Hjón með 8 ára barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt I Breiðholti eða miðbæ Hafnarfjarðar. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 10923. Fullorðna, snyrtilega konu vantar nýlega og góða 2ja herb. ibúð til leigu, helzt á rólegum stað, til lengri tíma. Getur greitt ár fyrirfram. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75723 eftirkl. 17. Reglusamur maður óskar eftir ibúð eða herbergi (helzt með húsgögnum). Tilboð merkt „201” send- ist DB, Þverholti 11. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Nánari uppl. gefnar í sima 35410. Herbergi eða einstaklingsibúð á Reykjavikursvæðinu óskast til leigu frá miðjum janúar og fram í júní. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 75309 á kvöldin. Útlend hjón (kennarar) og barn þeirra hafa á þessu ári tvisvar tekið á leigu lélegar ibúðir og gert við þær. tvisvar hafa húseigendur viljað njóta þessarar viðgerða sjálfir og rekið þau út. Við leitum að sæmilegu húsnæði í a.m.k. ár. Uppl. i sínia 29735. Ungur reglusamur endurskoðandi óskar eftir 2ja herb. ibúð sern allra fyrst. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 32026 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. ( Atvinna í boði i Danskennaranemi getur komizt að, fullt starf. Uppl. i sima 41557. Dansskóli Sigurðar Hákonar- Múrari óskar eftir skiptivinnu við trésmið. Uppl. isima 77015 eftir kl. 7. Röskan lagermann vantar í Mjölnisholti 12, simi 18666.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.