Dagblaðið - 03.01.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
19
Útflutiiingsfyrirtæki
i miðborginni óskar eftir röskum og
ábyrgum sendli. Vinnutimi eftir sam-
komulagi, helzt frá kl. 10—16. Uppl. i
sima 27244.
Verksmiðjustarf.
Starfsmenn vantar til verksmiðjustarfa.
Uppl. ísima 10941 millikl. 16og 18.
Kona óskast
til barnfóstrustarfa, húsnæði á staðnum,
má hafa með sér eitt til tvö börn. Uppl. í
síma 97-7698.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg
3a.
Starfskraftur óskast
í kjörbúð, helzt vanur og með bílpróf.
Sími 17261.
Kona óskast
til ræstinga á skrifstofum og fleira og til
húshjálpar ca 5 tima í viku. Tilboð
óskast sent DB fyrir næstkomandi föstu-
dagskvöld, þann 7. jan.
Óska eftir stúlku
eða konu nú þegar til afgreiðslustarfa á
kvöldsölustað, vaktavinna. Uppl. í sima
43660 milli kl. 6 og 10.
Pipulagningamenn.
Tvo röska og vandvirka pipara vantar
austur á land i ca hálfs mánaðar verk
sem er mjög aðgengilegt. Allt efni er
komið á staðinn, verkið skal vera unnið
fyrir 20. marz ’80. AIls kyns samningar
koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—917.
Stúlka, ábyggileg og reglusöm,
ekki yngri en 25 ára, óskast til af-
greiðslustarfa í blaða- og sælgætisverzl-
un, 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 14301.
Verkamaður óskast,
þarf að hafa gröfuréttindi. Uppl. í sima
52973.
Vanan stýrimann
vantar á 105 lesta línu- og netabát. sem
er að hefja veiðar frá Homafirði. Einnig
vantar beitingamann. Uppl. i sima 97—
7458.
Háseti óskast
á 150 lesta netabát frá Grindavík. Uppl.
i sima 92—8086.
Vantar 6 vana beitingamenn
og matsvein. Uppl. í síma 97—8353,
8152 og 8167.
1
Atvinna óskast
Trésmiður.
Get bætt við mig verkefnum. Öll ný-
smíði, breytinga- og viðgerðarvinna.
Sanngjarn og vönduð verk. Uppl. i síma
35741, oftast viðeftir kl. 19 á kvöldin.
Véltæknir
óskar eftir framtíðarvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—820.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu, vanur á sjó, vanur
pípulögnum, bilaviðgerðum. Uppl. i
síma 92-7750.
Húsasmiður
óskar eftir atvinnu, helzt í Hafnarfirði
eða Reykjavík. Uppl. i sima 53906.
31 árs gamall maður
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Hefur meirapróf. Uppl. í síma
72656.
Vinnuveitendurl!
Ég er áströlsk, hef unnið á Íslandi eitt ár.
Hef mikla reynslu i einkaritarastörfum,
hraðritun og dictophone. Hef litla is-
lenzku, á gott með að aðlagast störfum.
Sími 13203,Gayle Malpass.
Óska eftir bilstjórastarfi
eða annarri vinnu nú þegar. Uppl. i sima
36133.
Rúmlega tvitug stúlka
utan af landi i tónlistarnámi óskar eftir
hálfsdagsstarfi, hefur góða vélritunar-
kunnáttu ásamt öðru. Margt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—713
Kvöld-nætur-helgarvinna.
Vantar aukavinnu strax. Flest kemur til
greina, t.d. ensk bréfaskipti, kennsla.
prófarkalestur eða hvað sem er. einnig
næturvarzla. Uppl. í síma 28026.
Kennsla
I
Myndflosnámskeið.
Myndflosnámskeið Þórunnar byrjar að
nýju 10. jan. Nýir nemendur láti innrita
sig í simum 33826 og 33408. Einnig í
Hannyrðaverzluninni Laugavegi 63.
Myndflosnámskeið Þórunnar
verður haldið i Hafnarfirði i byrjun
febrúar ef næg þátttaka fæst. Innritun í
simum 33408 eða 33826.
Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2.
Innritun stendur yfir. Námsefni: glit-
vefnaður, myndvefnaður, spjaldvefn-
aður, halasnælduspuni, hnýtingar,
orkering, vattteppagerð, þjóðbúninga-
saumur, röðulsaumur, augnsaumur.
hyrnuprjón, dúkaprjón, knipl. Skrif-
stofan er opin mánudaga og þriðjudaga
kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 14—16.
Auk þess föstudaginn 4. jan. kl. 9.30—
13.
Skurðlistarnámskcið.
Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeiði
sem hefst 5. jan. nk. Hannes Flosason.
sími 2391 1.
Ýmislegt
SÍNE félagar.
Siðari jólafundur SÍNE verður haldinn
laugardaginn 5. jan. í Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut kl. 13. Stjórnin.
I
Tapað-fundið
Tapazt hefur brúnleitur
tweed-jakki i Klúbbnum eða fyrir utan á
gamlárskvöld. Finnandi vinsamlega hafi
samband i síma 74187.
Grár karlmannsjakki
tapaðist i Breiðholti. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 45699.
Tapazt hefur
ljósbrúnt handveski í Skipasundi eða
Efstasundi aðfaranótt 21. des. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 82842.
I
Innrömmun
I
Innrömmun
'Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
,10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, sími 15930. 4'
1
Skemmtanir
8
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina,
stjórnum söng og dansi í kring um
jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin
ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá
siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrik ljósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif-
stofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasími
50513 (51560). Diskóland. Diskótekið
Dísa.
L Einkamál
Er einmana.
Vil leigja 35—45 ára stúlku eða ein-
stæðri móður húsnæði með nánari
kynni i huga. Tilboð sendist til augld.
DB merkt „Barnavinur".
Halló!
Viljum kynnast kvenmönnum og karl-
mönnum á aldrinum 18—30 til aðspila.
fara á dansstaðina og tala saman.
Hringið i sima 36528 (Gulli) eftir kl. 6
næstu daga.
Óska eftir stúlku
helzt búsettri í Breiðholti til að gæta 3
mánaða barns 1 til 2 kvöld í viku. Uppl. í
sima 76540.
Barngóð kona óskast
til að gæta 3 barna i vesturbæ, verður að
geta komið heim. Uppl. í sima 16684.
Spákonur
Spádómsskyggni reynt ég hef,
reyndin hefur sannað, að lesið hef ég úr
þeini vef, sem öðrum er ókannað. Uppl. i
síma 43207.
1
Þjónusta
Tveir húsasmiðir
geta bætt við sig verkefnum, t.d. glcr-
isetningu, hurða- og innréttingauppsetn
ingum eða öðrum verkefnum úti sem
inni. Uppl. i sima 19809 og 75617.
Suðurnesjabúar ath.
Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum
varanlega þéttingu með innfræstum
slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir.
gömul sem ný. Einnig viðgerðir á gönil
um gluggum. Uppl. í sima 92-3716 og
7560.
Tek að mér veizluborð
í heimahúsum. Arnar Jónsson mat
reiðslumeistari, sími 83754. Vinsamlega
hringið milli kl. 16 og 20.
Skattaframtöl.
Skattaframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja. Vinsamlegast pantið tima sem
fýrst. Ingimundur Magnússon. simi
41021. Birkihvammi 3. Kóp.
Ráð f vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
1
Barnagæzla
Get tekið barn 1 gæzlu,
er í neðra Breiðholti. Uppl. í sima 72670.
Óska eftir gæzlu
fyrir 2 ára barn, hálfan eða allan daginn,
strax. Uppl. í síma 72009.
Bestu mannbroddarnir
eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki
sinu á hálkunni og veita fullkomið
öruggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skó-
vinnustofa Helga, Fellagörðum. Völvu-
felli 19. 2. Skóvinnustofu Harðar, Berg-
staðastræti 10. 3. Skóvinnustofa
Halldórs. Hrisateig 19. 4. Skóvinnustofa
Sigurbjörns. Austurveri. Háaleitisbraul
68. 5. Skóvinnustofa Bjarna. Selfossi. 6.
Skóvinnustofa Gísla. Lækjargötu 6a. 7.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 8.
Skóstofan Dunhaga 18. 9. Skóvinnu
stofa Cesars. Hamraborg. 7. 10.
Skóvinnustofa Sigurðar. Hafnarfirði.
Dyrasímaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasímum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum.
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í
sima 22215.
Nú, þegar kuldi og trekkur
blæs inn með gluggunum þínum, getum
við leyst vandann. Við fra^um viður-
kennda þéttilista í alla glugga á staðn-
um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og
73326.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, simi
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp.
I
Hreingerningar
Hreingerningar, tcppahrcinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
einnig tepþahreinsun með nýrri djúp
hreinsivél, sem hreinsar með nijög
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
HaukurogGuðmundur. r ......... '
llef langa reynslu
í gólfteppahréinsun. byrjaður að taka á
móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i
sima 71718, Birgir.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima
77035. ath. nýtt símanúmer.
Hreingerningastöðin
Hólmbræður. önnumst hvers konar
hreingerningar stórar og smáar 1 Reykja-
vik og nágrenni. Einnig 1 skipum.
Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar-
vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur
Hólm.
önnnmst hreingerningar
á íbúðum, stofnunum og stigagöngum,
vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017,
Gunnar.