Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
Vaxandi austanátt fyrst f staö. LB(-i
lega dálítil rigning á Suðausturiandi.!
Þokuloft viö norðurströndina annarsj
úrkomulftið. NorðaustJœgari f nótt.
Hiti verður um og yfir frostmark.
Kaldast var á Akureyri kl. 6 f morgunj
—6 stig. Mestur hiti var á Stórhöföa íj
Vestmannaeyjum, 5 stig.
Veöur kl. 6 f morgun: Reykjavik
austan 2, skýjað og 3 stig, Gufuskálarj
suðaustan 3, skýjað og 3 stig, Galtar-1
viti austnorðaustan 2, abkýjað og 4
stig, Akureyri suðaustan 2, lóttskýjað
og —6 stig, Raufarhöfn suðaustan 2,
þoka og —2 stig, Dalatangi suð-
austan 3, súld og 3 stig. Höfn f Horna-
firði veðurskeyti vantar og Stórhöfði
f Vestmannaoyjum austsuðaustanm
3, skýjað og 5 stig.
Þórshöfn f Færeyjum rigning og 4)
stig, Kaupmannahöfn hálfskýjaö og!
—5 stig, Osló heiðrfkt og —11 stig,j
Stokkhólmur snjókoma og —6 stig,
London mistur og —2 stig, Hamborg
lóttskýjað og —5 stig, Parfs skýjað og
3 stig, Madrid heiðskfrt og —3 stig,
Lissabon hálfskýjað og 8 stig og New
York léttskýjað og 2 stig.
Andiát
Hrönn Pclursdóllir lézt 2I. dcs. sl.
Hún var fædd i Reykjavik 25. júli
1932. Hrönn ólsl upp hjá móður sinni
Agústu Guðmundsdótlur og
stjúpföður sínum Sigurði Magnússyni.
Hrönn giftist eftirlifandi manni sinuni
Gunnari K. Gunnarssyni 10. júlí I955.
Eignuðusl þau þrjú börn. Hrönn átli
sæti i ýmsum nefndum á vegum ýmissa
félagasamtaka. M.a. hjá Bandalagi
kvenna í Reykjavik, Hvöt, félagi sjálf-
stæðiskvenna, og Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur.
Cíuðjón Aðalbjörnsson Skólavörðustig
24A, lézt ntánudaginn 3I. des.
Sigríður Jónsdóllir Akurgerði 3I
Reykjavik, er látin.
Vignir Andrésson íþróttakennari er
látinn.
Þuríður Vilhjálmsdóllir frá Svalbarði í
Þistilfirði lézt þriðjudaginn l. janúar.
Guðrún Eyjólfsdóllir frá Botnum,
Sundlaugarvegi 24 Reykjavík, léz.t í
Borgarspílalanum l.janúar.
Anna Sólvcig Jónsdóllir, Bólstaðarhlíð
28 Reykjavík, lézt sunnudaginn 30.
des.
Sigurður Jónsson verkfræðingur lézt
mánudaginn 3I. des.
Karl Jónsson læknir, Túngötu 3
Reykjavík, er Iátinn. Kristinn Sig-
mundsson frá Hamraendum,
Glaðheimum 10, Reykjavík, lézt i
Borgarspítalanum þriðjudaginn l.
janúar.
Margrét Sveinsína Aslvaldsdótlir,
Laufvangi l Hafnarfirði, Iézt laugar-
daginn 15. des. Hún verður
jarðsungin frá Bessastaðakirkju
föstudaginn 4. jan. kl. 14.
Högni Eyjólfsson rafvirki, Barmahlið
25, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 4. jan. kl 15.
Magnús Bjarnason, Reykjabraul,
Mosfellssveit, lézt Iaugardaginn I5.
des. Útför hans hefur farið fram í
kyrrþey.
Vigfús Vigfússon, Njörvasundi 15
Reykjavtk, lézt sunnudaginn 16. des.
Útför hans hefur farið fram í kyrrþey.
Sigmundur Jóhannsson, Blómvalla-
götu 12 Reykjavík, lézt mánudaginn
30. des. í Landspítalanum. Útför hans-
fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavík
föstudaginn 4. jan. kl. 13.30.
Finnur Guðmundsson náttúru-
fræðingur verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 4. jan. kl.
10.30.
Slcinn Þórðarson frá Kirkjulæk, lézt
mánudaginn 24. des. Hann verður
jarðsunginn frá Breiðabólstað i Fljóts-
hlíð laugardaginn 5. jan. kl. I4.
Svava Jakosdóttir, Lönguhlíð 23
Reykjavik, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 4. jan. kl.
13.30.
Alberl Erlendsson, Selvogsgötu I0
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 4.
jan. kl. 14.
Minningarathöfn um Sigurþór Þor-
leifsson, Brekkubraut 3 Keflavík, fer
frani frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 5. jan. kl. 10. Jarðsett verður
frá Odda á Rangárvöllum sama dag kl.
I5.
Aðaifundir
Aðalfundur
Vélstjórafélags íslands
verður haldinn sunnudaginn 6. janúar nk. í Átthaga
sal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
4. Lýst kjöri stjórnar.
Skipstjóra- og stýriamanna-
félagið Aldan
heldur aðalfund sinn laugardaginn 5. janúar nk. kl. I4
að Borgartúni 18.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fré Ananda Marga
Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga
eru velkomnir i Aöalstraeti 16, 2. hæð á fimmtudags-
kvöldum.
Útivist
efnir til tunglskinsgöngu um Búrfellsgjá i kvöld.
finimtudagskvöld. kl. 20. Fararstjóri verður Jón I.
Bjarnason. Farið vcrður frá BSÍ. bensinsölunni. Vcrð
kr. 1000.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
1
ökukennsla
Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda —
endurhæfing.
Ath. Með breyttri kennslutilhögun
minni var ökunámið á liðnu starfsári um
•25% ódýrara en almennt gerist. Útvega
nemendum mínum allt námsefni og
prófgögn ef þess er óskað. Lipur og
þægilegur kennslubíll, Datsun I80 B.
Get nú bætt við nokkrum nemendum.
Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl.
i síma 32943 eftir kl. I9 og hjá auglþj.
DB i sima 27022. Ökuskóli Halldórs
Jónssonar.
H—829.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Ath. nemendur greiði
aðeins tekna tíma. Simi 40694. Gunnar
Jónasson.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sesseliusson, slmi 81349.
Ökukennsla — endurnýjun á ökuskír-
teinurn.
Lærið akstur hjá ökukennara seem
hefur það að aðalstarfi, engar bækur,
aðeins snældur með öllu námsefninu.
Kennslubifreiðin er Toyota Cressida
árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna
tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa
þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að
öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896 og 40555.
--------------------------------------l
Ökukcnhsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sesselíusson, sími 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar — Bif-
hjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma
74974 og 14464 og þú byrjar strax.
Lúðvik Eiðsson.
Ökukennsla — æfingatfmar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjari Audi. Nemendur gífeiða''
aðeins tekna tima. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
' óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Happdrætti
Dregið í happdrætti
Krabbameinsfélagsins
Dregið hefur verið i hausthappdrætti Krabbameins
félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. sem voru i boði. komu
áeftirtalin númer:
115091 Dodge Omni
68800 Saab 99 GL
119300 Citroen Cisa Club
46395 Toyota Starlet 1000.
Sambyggð útvarps og segulbandstæki. Crown. komu
á eftirtalin númer:
25019.49032.60727.71258. 103927 og 147200.
Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum gc’jðan
stuðning fyrr og siðar og óskar þeim farsældar á nýju
ári.
Tilkymtingar
Kisi týndur
frá Laugavegi 171
Tvær ungar systur urðu fyrir þvi óhappi rétt fyrir
áramótin. að þær týndu kisa sinum frá Laugavegi I7I
i Reykjavik. Kisi varsiðast heima á föstudaginn i fyrri
viku. Ef einhver hefur séð hann — svartan og hvitan
fresskötl — þá vinsamlegast látið vita i sima 25669.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar í simsvörum.
í Skálafelli er simsvarinn 22195.
í Bláfjöllum er símsvarinn 25582.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Jólatrésskemmtun
verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal. fimmtudaginn
3. janúar 1980 og hefst kl. 15 siðdegis. Aðgöngumiðar
verða seldir á skrifstofu Verzlunarmannafélags
Reykjavikur. Hagamel 4.
Miðavérð: Böm kr. 2.000. fullorðnir kr. 500.
Tekið verður á móti pöntunum i simum 26344 og
26850.
Óháði söf nuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn verður nk. laugardag 5.
jan. kl. 15 i Kirkjubæ. Aðgöngumiðasala við
innganginn.
Námskeið
i meðferð Caterpillar bátavéla (aðalvéla og Ijósavéla)
verður haldið dagana 9.—11. janúar I980 i kennslu'-
stofu Heklu hf.. Reykjavík.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá
Hermanni Hcrmannssyni sem jafnframt veitir allar
upplýsingar.
Æfingatafla Handknattleiks-
deildar Vals veturinn 1979—
1980
M.n. karla:
Mánudaga kl. 19.20—20.35. L.íiugardalshöll.
Miðvikudaga kl. 20.30- 22.10. Valsheimili.
Fimmtudaga kl. 18.50—19.40. Valshcimili.
Laugardaga kl. I2.I0- 13.00. Valsheimili.
Þjálfari Hilmar Björnsson.
M.íl. kvenna:
Mánudaga kl. 18.50—20.30. Valsheimili.
Miðvikudaga kl. 21.50—23.05. I.augardalshöll.
Fimmtudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili.
Þjálfari Jón Hermannsson.
2. fl. karla:
Mánudaga kl. 21.20—22.10. Valshcimili.
Þriðjudaga kl. 21.20— 22.10. Valshcimili.
Fimmtudaga kl. 2I.20 -22.10. Valsheimili.
Þjálfarar:
Ágúst ögmundsson. Jön Ágústsson.
2. fl. ku*nna:
Mánudaga kl. 20.30-21.30. Valsheimili.
l'immtudaga kl. 20.30—21.20. Valshcimili.
Laugardaga kl. 13.50—14.40. Valsheimili.
Þjálfarar: Pétur Guðmundsson.^Brynjar Kvaran,
Gisli Arnar Gunnarsson.
3. n. karla:
Miðvikudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili.
Laugardaga kl. 13.00— 13.50. Valshcimili.
Þjálfarar. Jón H. Karlsson. l>orbjörn Jcnsson. Ciisli
Blöndal.
3. n. kvenna:
Mánudaga kl. 18.00— 18.50. Valshcimili.
Fimmtudaga kl. 17.10— I8.00. Valshcimili.
Þjálfarar: Þórarinn F.yþórsson. Björn Björnsson.
Karl Jónsson.
4. n. karla:
Þriðjudaga kl. 20.30—21.20. Valsheiniili:
Fimmtudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili.
Þjálfarar Gunnsteinn Skúlason. Bjarni Guðmunds
son. Stefán Halldórsson.
5. n. karla: .
Laugardaga kí: 14.40— 16.20. Valsheimili.
Þjálfarar Stefán (iunnarsson. Ólafur H. Jönssoh.
Markmannsþjálfun Ólafur Benediktsson. Brynjar
Kvaran. Jón BreiðfjörcV
Æfingar hefjast I7. scpt.
Knattspyrnudeild Þróttar
Æfingar eru hafnar I Vogaskólanum og verða sem hér
segir:
Sunnudaga
Kl. 9.30— 10.45, 5 flokkur.
Kl. 10.45—12.00,4. flokkur.
Kl. 12.00— 13.15, 3. flokkur.
Kl. 13.15—14.30, mfl.
Kl. 14.30—15.40 2. flokkur
Kl. 15.40—17.10 6. flokkur.
Fimmtudaga
Kl. 22.00-23.30, old boys.
Verið með frá byrjun. Mætið vel og stundvislega. -
Stjórnin.
Fylkir
knattspyrnudeild
Æfingar knattspyrnudeildar Fylkis timabilið I979-
1980.
LAUGARDAGA:
4. flokkurkl. 13.00— 14.15.
3.flokkurkl. I4.l5-I5.30.
SUNNUDAGA:
* 6. flokkur kl. 9.30— 11.10 f.h.
5. flokkur C kl. 14.40-15.55 e.h.
5.flokkur ABkl. I5.55—I7.l0e.h.
Meistaraflokkur. kl. 17.10— 18.25 e.h.
2. flokkurkl. 18.25— I9.40e.h.
Mætið vel og stundvíslega á æfingar.
Æfingatafia körfuknatdeiks-
deildar Vals veturinn 1979—
1980 1
Mánudagur, Hagaskóli
,kl. 17.10-18.00 2. fl. ' j
kl. 18.00-19.40 mfl.
Þriðjudagur, Valsheimili
kl. 17.10—18.00 minnibolti ,
kl. 18.00—18.50 3. n.
kl. 18.50-19.40 4. fl.
kl. 19.40-20.30 2. fl.
Mióvikudagur, Hagaskóli
íkl. 19.40-21.20 mfl.
Fimmtudagur, Hagaskóli
'kl. 17.10—18.00 3.'n. ;
kl. 18.00—18.50 Old Boys
kl. 18.50-20.30 mfl.
Föstudagur, Valsheimili
kl. 17.10—18.00 minnibolti
kl. 18.00—18.40 4. 0.
kl. 18.50-19.40 3. n.
kl. 19.40-20.30 2. n.
kl. 20.30-21.20 1. n.
kl. 21.20—23.00 mn.
Knattspyrnudeild KR
Æfingatímar innanhúss veturinn 1979. Æfingar
hefjast I. október
5-D byrjendur v
Sunnud. kl. 13.50 og 14.40. ~ j
5. A—B
Mánud. kl. 18.00
Miðvikud. kl. 18.00
Fimmtud. kl. 17.10
3. n.
Mánud. kl. 20.30
Miðvikud. kl. 18.50
Fimmtud. kl. 19.40
Mn. -1. n.
Mánud. kl. 21.20
Fimmtud. kl. 21.20
5-C
Sunnud. kl. 13.00
Miðvikud. kl. 17.10
4. n.
Mánud. kl. 18.50
Fimmtud. kl. 18.00
2. n.
Mánud. kl. 22.10
Fimmtud. kl. 20.30
Harðjaxlar
Fimmtud. kl. 22.10 ,
Æfingatafla íþróttaféSagsins
Leiknis, handknattleiksdeild
5. n. A og H:
mánudaga kl. 19.10-20.00.
fimmtudaga kl. 19.10—20.00.
4. n. A og B:
mánudagakl. 20.00-20.50.
fimmtudaga kl. 20.00—20.50.
Æfingatafla
íþróttafélags
fatiaðra
Æfingar á vegum lþróttafélags fatlaðra í Reykjavík.
Lyftingar og boccia i Hátúni 12, mánud. og þriðjud.
kl. 18.30—21.30, fimmtud. kl. 20—22 og laugard. kl.j
14.30—16. Borðtennis i Fellahelli, mánud. miðvikud.
og fimmtud. kl. 20—22. Sund í skólalaug Árbæjar-
skóla á miðvikud. kl. 20—22 og laugard. kl. 13—15.
Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er í Snælandsskóla,
Kópavogi á laugard. kl. 11 f.h.
Æfingatafla
handknattleiksdeildar
Í.R.
veturinn 1979—80. Æfingar fara fram i Iþróttahúsi
Breiðholtsskóla nema annað sé tekið fram.
Þriðjudaga
kl. 18.50 3. n. karla.
kl. 19.40 3. fi. kvenna.
kl. 20.30 mfl. + 2. fl. kvenna.
kl. 21.204. fl.karia.
kl. 22.10 2. fl.karla.
kl. 20.30 mfl. + 1. fl. karla i Höllinni.
Fimmtudaga.
kl. 18.50 mfl. + 2. fl.kvenna.
kl. 19.40 5. fl. karla.
kl. 20.30 4. n. karla.
kl. 21.20 3. fl. karla.
kl. 22.10 2. fl.karla.
kl. 20.30 mfl. + I. fl. karla i Höllinni.
Föstudagá
kl.21.20 2. fl.karla.
kl. 22.10mfl. + l.fl.kurla.
Laugardaga
kl. 12.00 3. fl. kvcnna.
Sunnud.
kl. 9.30 5. fl. karla
kl. 10.30 3. fl. kvenna.
kl. ILIOmfl. + 2. fl. kvenna.
kl. 12.00 mfl. + 1. fl. karla.
Framtið hvers félags byggist á að fá sem flesta til liðs
'við sig. einkum þá scm yngstir eru. Mætið þvi öll vcl
frá byrjun. Allir vclkomnir.
Minningarkort
Laugarneskirkju
fást í SÓ búðinni, Hrísateigi 47, sími 32388. Einnig i
Laugarneskirkju á viðtalstíma prests og hjá safnaðar-
^systrum.simi 34516.
Við þökkum
þér innilega
fyrir að segja nei
takk.
UMFERÐAR
RÁÐ
STBNSTEYPUBMNGARI
EININGAHÚS
BTGGINGARIBJAN HF
Sfmi 36660 Pósthóif 4032.
Breiðhöfða 10,124 Reykjavlk.
Gengið
GENGISSKRANING Ferðmanna-
NR. 246 — 28. desember 1979 gjeldeyrir
Einkig KL 12.00 Kaup • Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 394.40 395.40 434.94
1 Steriingspund 879.50 871.70* 969.87*
1 Kanodadollar 336.20 337.10* 370.81*
100 Danskar krónur 7377.15 7395.85* 8135.44*
100 Norskar krónur 8008.10 8028.40* 8831.24*
100 Sœnskar krónur 9475.10 9499.10 10449.01*
100 Rnnsk mörk 10653.70 10680.70* 11748.77*
100 Franskir frankar 9804.80 9829.70* 10812.67*
100 Balg. frankar 1410.60 1414.20* 1555.62*
100 Svissn. frankar 24688.60 24751.20* 27226.32*
100 Gyllinl 20747.00 20799.60* 22879.58*
100 V-þýzk mörk 22906.90 22965.00* 25261.50*
100 Lfrur 49.00 49.12* 54.03*
100 Austurr. Sch. 3184.50 3192.80* 3511.86*
100 Escudos 792.00 794.00* 873.40*
100 Pesetar 596.45 597.95* 657.76*
ipo Yen 164.64 165.06* 181.57*
I 1 Sérstök dráttarréttindi 519.46 ^ 520.77*
* Breytíng frá slðustu skráningu. Slmsvori vegna gengisskráningar 22190