Dagblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
’SSí BÆJARINS
Friðriksson ■
oglngólfur BL£IU
Hjörleifsson icynning á þvíathyglis-
verðasta sem kvikmyndahús
borgarínnar sýna
Ljótur leikur (Foul Play)
Sýningarstaður: Háskólabió
Leikstjóri og höfundur handrits: Colin Higgins
Tónlist: Charles Fox
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Burgess Meredith. ^
Háskólabíó er með eina af skárri jólamyndunum i ár, Foul Play.
Leikstjóri myndarinnar, Colin Higgins, vareinmilt á ferðinni i Há-
skólabíói i fyrra með aðra mynd í svipuðum stil, Silver Slreak,
gamanmynd þar sem gert var grin að hinum svokölluðu stórslysa-
myndum. Ljólur leikur segir frá ungri og fallegri stúlktt sem fyrir
tilviljun lendir inni i miðjum áætlunum glæpaflokks sem ætlar sér
að ráða af dögum mjög hátlseltan mann innan kirkjunnar. Það
væri óráð að fara út i að rekja þann frumskóg scm er að finna i
söguþræði myndarinnar enda myndi það spilla igamninu að miklu
leyti. Higgins gerir ntikið að þvi að ganga í snriðju „hasarmynd-
anna” en tekst alltaf að hafa þar endaskipti á öllu þannig að húnt-
orinn vcrður alltal'ofan á.
Skyttan (Skytten)
Sýníngarstaður: Regnboginn
Leikstjóri: Tom Hedegárd
Handrit Anders Bodelsen og Franz Ernst
Aðalhlutverk: Peter Steen, Jens Okking og Pia Maria Wohlert.
Regnboginn sýnir nú sem eina af jólamyndum sinum, danskan
„þriller”, Skyttuna. Myndin fjallar um hluti sem nú ertt mjög í
deiglunni i Danmörku, þ.e. hvorl leyfa eigi byggingu kjarnorkuvcra
þar í landi. Peter Steen leikur blaðamann nokkurn,, Niels Winther,
sem læltir þessi mál mjög lil sin taka. I sjónvarpsumræðum seiri
hann tekttr þatl t slær hann þvi fram að stundunt geti það verið
nauðsynlegl að fórna lifi lil að bjarga lifum. Þannig svarar hann
spurningu um það hve langl hann mttndi ganga til að slöðva smíði
kjarnorkuvers. Annars staðar i Kaupmannahöfn heyrir maður
nokkur þessi orð hans og hann lætur ekki slanda við orðin lóm
heldur hefst hpnda. Þegar á myndina líður verður þelta l'rekar
spurning um það hve lengi megi rélllæia olbeldi og er það fellt inn i
„þrillerinn” með miklum ágælum.
Tortímið hraðlestinni
(Avalanche Express)
Sýningarstaður: Hafnarbíó
Leikstjóri: Mark Robson
Handrit: Abraham Polonsky, byggt ó sögu eftir Colin Forbes
Kvikmyndun: Jack Cardiff
Aðalhlutverk: Robert Shaw, Lee Marvin, Linda Evans og Maximilian Schell.
Gagnnjósnir og bakijaldamakk stórveldanna hafa löngum þólt
góðir bitar lil kvikmyndunar. I jólamynd Hafnarbiós, Tortimið
hraðlestinni, er nötuð saga el'tir Colin Forbes, nafn sem áhugamenn ■
um hasarbókmennlir kannast eflaust við. Leikstjóri myndarinnar,
Mark Robson, er nú lálinn og var þetta hans síðasta mynd. Svo er
einnig með aðalleikara myndarinnar sem fleiri kannast kannski við,
Roberl Shavv. Hann lést á siðasta ári og var einn virtasti kvik-
myndaleikari sinnar santtiðár. Tortimið hraðlestinni segir frá þvi
þegar helsti njósnari Bandaríkjamanna austantjalds verður að flýja
til Vcslur-Evrópu vegna þess að hann liggur undir grttn. Ln fcússar
eru ekkerl á þvi að láta hann sleppa og hefsl nú harður eltingar-
leikur. Úr þessu verður þokkaleg „spennumynd” sent fólki æ.tti
ekki að leiðasl á.
_ . ii i i.
Þá er öllu lokið
Sýningarstaður: Tónabíó
Leikstjóri: Burt Reynolds, gerð í USA 1978.
Myndin l'jallar um mann á besta aldri sem fær vilneskju um það
að harin eigi stult eftir ólifað. Þetta tekur, sem von er, á blessaðan
manninn og til þess að losna við kvalalullan dauða ákveður hann að
slvtta sér aldur. F.n það er ekki hlaupið að þvi fyrir Itann þar sem
hánn skortir húgrekkið. Burt Reynolds fer sjálfur með aðalhlut-'
verkið og sleppur nokkuð vel frá þvi. Þetta er fyndin mynd, full af
svörtunr húmor, þó er hún oft á tíðum aiveg á mörkunum að vcra
langdregin. Þetta cr sem sagt gamanmynd fyrir ofan meðallag.
Lofthræðsla
Sýningarstaður: Nýja bló
Leikstjóri: Met Brooks, gerð (USA 1977
i l.ofthræðslu veltir Brooks sér upp úr gömlum Hileheoeks
mvndum. Fyrir þá sent þekkja kvikmyndir Hiteheoeks er þessi
mynd mjög fyndin. Brooks notar rnörg þekklustu alriðin úr
myndum Hitcheoeks og nær að troða þeim inn í söguþráð sinn. En
myndin segir Irá geðlækni sem tekur við stöðu yfirmanns á dular-
ftillu geðveikrahæli. Brooks leikur sjálfur aðalhlutverkið. Mvndin
er eins og áður segir mjög fyndin og l.d. mun betri en sú þögla setn
sýnd var i fyrra á jólunum. Enda notar Brooks áhorfendapróf sem
felast i þvi að myndinni er breytt eftir þvi hvort þeir áhorfendur sem
mvndin er próluð á hlæja eða ekki. Bestu brandararnir eru sanil
ekki Hitcheoeksatriði heldur þegar gerl er grin að kvikmyndinni
sjálfrí samanber lokaatriðið og þegar tökuvélin brýtur glugga. Þau
atriði eru óborganleg.
Lesendur eru hvattir til að senda kvik-
myndadálki DB iínu, hafi þeir áhuga á ein-
hverri vitneskju um kvikmyndir og kvik-
myndaiðnaðinn. Heimilisfangið er: Kvik-
myndir, Dagblaðið, Síðumúla 12, Rvk.
. 23
Útvarp
Sjónvarp
LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20,10:
Enn ein morðgáta
Agöthu Christie
— í leikriti kvöldsins sem áður var flutt 1960
í kvöld kl. 20,10 verður flutt i út-
varpi leikritið Morð i Mesópótamiu
eftir Agöthu Christie í þýðingu Ingu
Laxness.
Leikritið gerist í eyðimörk í írak,
ekki langt frá Bagdad. Þar er starfað
að uppgreftri fornleifa og er yfir-
maður rannsóknanna dr. Leidner.
Agatha Christie á sinum beztu árum,
myndin er tekin i kringum 1958.
Leidner hefur miklar áhyggjur af
konu sinni sem þjáist af stöðugum
ótta. Hann hefur því fengið
hjúkrunarkonu af spítala dr. Reillys í
nágrenninu til að annast hana.
Ýmislegt grunsamlegt fer að gerast
og það kemur í ljós að ótti frú
Leidner er ekki með öllu ástæðulaus.
Höfund leikritsins Agöthu Christie
er vart ástæða til að kynna, svo þekkt
sem hún er. Hún fæddist í enska
bænum Torquay árið 1891. Agatha,
stundaði tónlistarnám i París og var
■ hjúkrunarkona í heimsstyrjöldinni
fyrri.
Hún hefur skrifað fjöldann allan
af bókum og er belgíski spæjarinn
með yfirskeggið, Hereule Poirot,
frægasta söguhetjan hennar. Hann
leysir morðgátur á áhrifamikinn hátt.
Agatha var tvigift og ferðaðisl hún
mikið nteð seinni manni sínunt, forn-
leifafræðingnunt Max Mallowan.
Hún er því ekki með öllu ókunnug
því efni sem Morð í Mesópótamíu
fjallar um. Frægasta leikrit Agötu
er án efa Músagildran en það hefur
verið sýnt hátt i 30 ár í London.
Útvarpið flutli þaðárið 1975. Agatha
Christie lézt árið 1976, þá hálfníræð
að aldri.
Leikstjóri lei kritsins er Valur
Gislason og með hlutverkin fara:
Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Valur Gislason, Jón Aðils, Sigríður
Hagalín, Baldvin Halldórsson,
Benedikt Árnason, Bessi Bjarnason,
Helgi Skúlason, lnga Laxness og
Klemenz Jónsson. Leikritið, sem er
einn og hálfur tími, var áður flult
árið 1960.
-KLA.
Róbert Arnfinnsson fer með híutverk Leidncrs 1 leikritinu.
telagsskap með þeim Sveini Kinarssyni þjóðleikhússtjóra
DB-mynd Bj.Bj.
ug Valur Gislason fer með hlutverk Poirot. Hér er hann í góðum
og Árna Tryggvasyni.