Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 2
2 r DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980. Óttast um eyðslusemi ríkisstjórnarinnar: „Gott er að telja pen- Gunnar Thoroddscn mætir til rikis- rádsfundar ad Bessastödum til afl taka formlct>a viö forsæli nýrrar ríkisstjórnar. l)B-mynd: Bj.Bj. Gunnar: inga ur pyngju annars Kópavot>sbúi skrifar: Mér varð hugsað til gamla máls- hátlarins: Gott er að telja peninga úr pyngju annars, þegar ég las málefna- samning nýju vinstri stjórnarinnar um daginn í blöðunum. Þar er gert ráð fyrir útgjöldum á vegum hins opinbera fyrir um það bil 20—30 milljarða kr< a a jiessu ári og lika sagt, að ríkisbitskapurinn eigi að vera hallalaus. Hvað hýt'ir hetta? Þetta getur ekki þýtt annað en 20—30 milljarða skattahækkanir á (ressu ári. I>etla eru þeir peningar, sem stjórn- málamennirnir ætla að hirða úr vasa almennings. Mér virðist, að þeir stjórnmálamenn, sem hafa til þessa vcrið örlátastir á almannafé, hafi svarizt i fóstbræðralag i þessari rikis- stjórn. Gunnar Thoroddsen og tvcir sjálfstæðismenn meðhonum, komm- únistar og framsóknarmenn hal'a myndað þessa stjórn til þess að telja peninga upp úr pyngju almennings. Gunnar Thorodds?n hefur alltaf verið eyðslukló. Það sýnir hlutur hans að Kröfluvirkjun, sem ráðizt var í, á meðan hann var iðnaðar- og orkuráðherra. Okkur vantar fleiri stjórnmálamenn sem eru sparsamir á almannafé og þannig frjálslyndir í þess orðs fyllslu merkingu. Hag al- mennings í þessu landi er langbezt borgið með því, að frjálsu atvinnulifi séu búin skilyrði til verðmætasköp- unar og nægilegs vaxtar. Mér lizt bezt á þá einörðu frjálshyggjumenn, sem skrifuðu fyrir nokkru bókina ,,Upp- reisn frjálshyggjunnar” — menn eins og Þorstein Pálsson, Davið Oddsson, Friðrik Sophusson og dr. Þráin Egg- crtsson. Ég vona, að þeir láti að sér kveða á næstu árum, en gamlir menn með gamlar hugmyndir víki. Bréfritari stingur upp á að gcfa monnum cins og Friðriki Sophussyni, Davfð Oddssyni, Þráni Eggertssyni og Þorsteini Pálssyni tækifæri til að sprcyta sig fyrir alvöru á stjórnmálum. >• r Um mötuneytismál f ramhaldsskólanema: Sumir eru jafnari en aðrir Þegar landsfeðurnir tala til þjóðar- innar á lyllidögum ræða þcir jal'nan mikið unt það, hvcrsu dýrlegl það sé að bvggja þetla land. Þá er gjarnan minnzl á jafnrctti til náms og að á islandi sé cngin stéttaskipling. „Við viljum rikisrcknar cldhúsmcllur,” scgir á einu kröfuspjalda ncmenda Fjöl- brautaskólans i Brciðholti. Kröfugangan var farin til að minna á það órcttlæti scm ncmcndur tclja sig búa við i sambandi við mötuncytismál. DB-mynd Þorri. Góður sjónvarpsþáttur Sjónvarpsauga skrifar: Mér finnst, að sjónvarpið ælti að endursýna poppþætli eins og Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna. Helzl al' ölin vildi ég láta endursýna þáttinn um Wings. Ástæðan iil þess, að ég vil láta endursýna þennan þátt er sú, að hann var mjög vel gerður og virkilega góður, örugglega með þeim beztu sem hér hafa verið sýndir. Mér finnst líka, að endursýna ætti þæltina um uppruna tónlistarinnar, sem voru alllal' á sunnudagskvöldum. Stutt og skýr bréf Enn emu-sinni minna lesenda-. dálkar DB alla þá, er hyggjast senda þœttinum llnu, að láta fylgja fullt nafn, heimilisfang, símanúmer (ef um það er að rœða) og nafnnúm- er. Þetta er litilfyrirhöfn fyrir bréf- ritara okkar og til mikilla þæginda fyrir DB. Lesendur eru jafnframt minntir áað bréf eiga að yera stutt og skýr. Áskilinn er fullur réttur til að stytta bréf og umorða til að spara Irúm og koma efhi betur til skila. Bréf œttu helzt ekki að vera lengri: en 200—300 orð. Simatlmi lesendadálka DB er milli kl. 13 og 15 frá mánudögum tilfóstudaga. „Þjóðin cr cins og cin stór l'jöl- skylda," er jal'nan viðkvæðið. Allir eru sagðir slanda jal'nt að vigi, hali ialna möguleika til nánts og atvinnu. F.n þetta er ckki létt. Á Íslandi er ckki jafnrétli til náms, Það er ckki rétt að allir hafi jafna möguleika til að alla sér mcnntunar. Dreifbýlisungmenni hal'a mun minni mögulcika lil að Ijúka námi en þau sem gcta sótl skóla í hcimabyggð sinni og geta þar al' leiðandi vcrið i fæði heima hjá forcldrum sinum. Þctta verður siðan lil þess, að það cru börn sem ckki þurl'a að lara að heim- an i skóla scm lá mcsia mennlun og valdasiöðurnar i þjóðlélaginu. Tilclni þcssara skril'a cr það, að vckja athygli á cinum af þcim kostnaðarlið námsmanna sem ckki hvað si/t viðheldur þessu ástandi, þ.c. mötuncytiskosinaði i mcnnta- skólum. I ins og lilutum cr nú háltað grciða mötunautar í menntaskólamöiuncyt- inn allan kostnað við rekstur þcirra, þ.c. bæði hráclni og laun starfsfólks- ins. Þclta verður það mikil upphæð á hvcrn og einn að það vcrður ekki svo auðhlaupið að þvi að vinna l'yrir þvi yl'ir sumartimann, ef menti ætla lika að eiga fyrir föttim, skólabókum og öðrum natiðsynlegum hluttim. í vctur cru 50 manns i mötuneyti Mcnnta- skólans á jsafirði, og er gert ráð l'yrir 90.(XM) króna kostnaði á mánuði á hvern mötunatit. Þetta þykir okkur há upphæð. Svo há að ekki verður við unað. Sönni sögtt cr að segja úr öðrtim ntcnntaskólum þar scm mölti- nevti eru starfrækt. Kostnaður á mann er svipaðttr, og allt að 55% af upphæðinni eru laun starfsfólks. Það cr þvi sanngjörn kral'a L.andssam- bands mennta- og fjölbrautaskóla- ncnta að rikið greiði allan launa- kostnað starfsfólks i tuötuncytum skólanna, og það komi upp mötti- neytuni i þeim skólum er engin hal'a. Án þess cr lómt ntál að tala um jaln- rélti til náms á íslandi. Með þcssum háa kostnaði cr verið að tryggja það að börn dreifbýlisfólks verði aldrei annað en láglaunafólk, sem sagt, að viðhalda óþolandi misrétti. Ísafirði, 14. febrúar 1980. Virðingar fyllst, Skólafélag Menntaskúlans á Ísafirði. Nú veltur allt á verk- stjóminni Þorvarður hóndi á Söndum hringdi: Gunnar Sigurðsson Thoroddsen. Hamingjuósk þinu ráðuneyti. Ég þekki Friðjón Þórðarson dómsmála- ráðherra, þingmann Dalamanna og Snæfellinga, um áraraðir. Ég gjör- þekki Pálma Jónsson landbúnaðar- ráðherra, þvi að ég hef verið honuni samferða frá þvi hann var7 ára. Það, að Pálmi varð núna land- búnaðarráðherra, virkar eins og áburður á jörð, sem lengi hefur verið áburðarlaus. En Gunnar: Nú vellur allt á þvi, að þú hafir vald, sem verkstjóri á Frant- sóknarkommúnistunum, og gáir að því að klippa úr þeim vigtennurnar á hæfilegum tíma. Bréfritari veltir fyrir sér hvort nú sé svo komið póstflutningum Flugleiða, að allt eins sé hægt að notast við flöskuskeyti. FLÖSKUSKEYTA- HRAÐIÁ HRAÐ- PÓSTIFLUGLEIÐA Muður úr viðskiptalifinu hringdi: Ég get ekki lengur orða bundizt yfir því hversu póstflutningar Flug- leiða eru farnir að ganga skrykkjótt, a.m.k. stundunt. Sem dæmi um það langar ntig að nefna að ég sendi hraðbréf áleiðis til Hollands 8. jan. sl. og er ég hafði ekki fengið nein viðbrögð við þvi Raddir lesenda þann 30. jan., eða 22 dögum seinna, hringdi ég út til að kanna hverju það sætti. Kom þá i Ijós að bréfið var ekki enn komið, en þar sem ég hafði simasamband hef ég ekki hirt unt að spyrjast frekar eftir því enda kom ég innihaldi þesstil skila þá. Læðist nú að manni sá grunur að kjaftasagan um að Flugleiðir láti fragt ganga fyrir pósti, þar sem ekki sé unnt að flytja póstinn með öðrunt hvort sem er, hafi ef til vill við ein- hver rök að styðjasl. A.nt.k. sýnist mér nú álitamál hvort borgar sig að senda flöskuskeyti eða hraðbréf með Flugleiðum upp á að skilaboðin komisl sem fyrst til skila. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.