Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR 1980.
kvittur hefur komist á kreik að
Kortsnoj eigi í sálrænum erfiðleikum
og þvi sé Petrosjan sigurstranglegri i
komandi einvigi. Hvað hæft er í þeim
orðrómi er önnur saga.
Seirawan hóf mótið af ntiklum
krafti og hafði hlotið 4 1/2 v. eftir 5
fyrstu skákirnar. Browne náði pilti
ekki fyrr en i síðustu umferð, er
hann lagði Kortsnoj að velli eftir
langt og torsótt endalafl. Loka-
staðan varð þessi:
I. -2. Seirawan og Browne (Banda-
rikin) lOv. af 13.
3. Kortsnoj (Sviss) 8 1 /2 v.
4. -6. Timman (Holland), Biyiasas
(Bandaríkin) og Alburt (Bandarikin),
7 1/2 v.
7.-8. Byrne (Bandaríkin) og Ree
(Holland) 6 I /2 v.
9. Sunye (Brasilía) 6 v.
10. Kovacevic (Júgóslavía) 5 1/2 v.
II. Van der Wiel (Holland) 4 1/2 v.
12.-13. Guðmundur Sigurjónsson og
Böhm (Holland) 4 v.
14. l.igterink (Holland) 3 v.
Timman tapaði þremur skákum i
byrjun mótsins og vermdi lengi vel
eitt af neðstu sætunum. Hann tók þó
á sig rögg er á leið, vann m.a. fjórar
skákir í röð og hafnaði að lokum í
sómasamlegu sæti.
Athygli vekur þátttaka fyrrunt
Sovét-stórpieistara Lew Alburts.
Hann er einn af þeim mönnum, sern
sjaldan fékk tækifæri til að tefla á al-
þjóðlegum skákmótum. Stutt er
siðan félag hans tefldi i V-Þýskalandi
í Evrópukeppni meislaraliða og þá
notaði hann lækifærið og lét sig
hverfa. Hann er nú búsettur i Banda-
rikjunum og á örugglega eftir að
verða tíður gestur á skákmótum
vestanhafs. ' Sovýtstjórnin á ekki
einungis í vandrasðum með ballett-
dansara. ..
Auk Browne tefldu á mótinu tveir
aðrir keppendur á Reykjavíkurskák-
mótinu sem hefst í dag, þeir Robert
Byrne og Guðmundur Sigurjónsson.
Báðir voru þeir daufir i dálkinn og
langt frásinu besta.
En þá eru það skákir dagsins.
Sigurvegararnir fá sina skákina hvor,
eins og vel er við hæfi. Fyrst er það
Seirawan, sem gerði sér lítið fyrir og
lagði Korlsnoj að velli á sannfærandi
hátt.
Ilvítl: Yasser Seirawan
Svart: Viktor Kortsnoj
Knskur leikur
I. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3.e4d5
Annar möguleiki er 3. — c5
4. e5 d4 5. exf6 dxc3 6. bxc3 I)xf6 7.
d4 c5 8. Rf3 h6 9. Bd3 cxd4 10. cxd4
Bb4 + II. Kfl!
Eftir 11. Bd2 Bxd2 12. Dxd2
Rc6 er svartur ekki langt frá því að
jafna taflið. Textaleikurinn er i eðli
sínu ákaflega rökréttur. Hvitur ætti i
lengstu lög að forðast óþarfa
uppskipti svo ekki dragi úr mætti
peðamiðborðsins. Auk þess gripur
biskupinn á b4 nú i tómt. Vandantál
kóngshróksins getur hvítur leyst nteð
framrás h-peðsins og síðan Hh3, eða
Hh4 eltir atvikum.
11. — Rc6 12. Bb2 Bc5 13. Bc2 0—0
14. Dd3 Hd8 15. Hdl Kf8 16. De4
Bd6 17. h4 Df5 18. De2 I)a5 19. Bb3
Re7 20. h5 b6 21. Dc4 Ba6
Svartur virðist vera að ná
óþægilegum þrýstingi á hvítu
miðborðspeðin, en eftirfarandi peðs-
l'órn gel'ur hvitunt mikla möguleika.
Bxc4
Hvitur helur í fórum sinum at-
hyglisverðan möguleika eftir 24. dxc4
25. Bc2 Dxa2, nefnilega 26. Bxf6!
Franthaldið gæti orðið: 26. —gxf6
27. Bg6 c3 28. Dxh6 + Kg8 29. Dh7 +
Kf8 30. Dh8+ Rg7. 31. h6 Hd7 32.
Hxd6 o.s.frv. Kortsnoj álitur
réttilega að best sé að losa sig við
hvítreitabiskupinn.
25. Hh4 Bxb3 26. axb3 Kf7 27. Hg4
Hg8 28. Hel d4?
Með hugmyndinni 29. Rxd4?
Dxel + , eða 29. Bxd4 Dxh5, eða 29.
Hxd4 Be5. Eitthvað er hins vegar á
misskilningi byggt. . .
29. Hxd4! Be5?!
Reyna mátti 29. — Bb4, eða 29.
— Bc5. Al'tur á móli er 29. — Had8
lakara vegna 30. Dd3! Eftir
textaleikinn er svartur glataður.
30. Hd7! Dxel + 31. Rxel Bxb2 32.
Rd3 Ba3 33. Rf4 Hgd8 34. Ds6 +
KS8 35. I)d3 Hxd7 36. I)xd7 Hc8 37.
Kh2 Kf7 38. Rg6 Ha8
Eða 38. — He8 39. Dxa7 Bc5 40.
b4! með hugmyndinni 41. Da2+ .
39. Rxe7 og svartur gafst upp, þvi cf
39. — Bxe7, þá 40. Dd5 + og
hrókurinn fellur.
Skák Browne við jugóslavneska
stórmeistarann Kovacevic var
örugglega fjörugasta skák mótsins.
Komi Browne til með að tcfla svo
l'risklega á Reykjavikurskákmótinu
ællu áhorfendur ekki að þurfa að
kvarta. Kovacevic hóf darraðar-
dansinn með tvöfaldri mannsfórn og
Browne lét ekki sitt eltir liggja til að
gæða baráttuna lifi. Skákin gekk
þannig fyrir sig:
Hvitt: Kcivacevic
Svart: Browne
Drottningarpeðsleikur
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 h6 4. e3
Bb7 5. Rbd2 Be7 6. h3 0—0 7. Bd3 d5
8. Re5 Rbd7 9. Df3c5 10. h4cxd4 11.
exd4 Rxe5 12. dxe5 Rd7 13. Bxh7 +
Kxh7 14. I)h5 + Kj>8 15. Rf3 f6 16.
Rg5 fxg5 17. hxg5 Bb4+ 18. c3
Hxf4 19. Dh8 + Kf7 20. g6 + Ke7 21.
Dxg7 + Ke8 22. I)h8+ Hf8 23. g7
Dg5 24. cxb4
24. — I)xg2 25. 0—0—0 I)g6 26. b3
I)g5+ 27. Kg2 Dxe5+ 28. Ka3 Hxh8
29. gxh8=l)+ Dxh8 30. Hxh8 + Ke7
31. Hxa8 Bxa8 32. b5 e5 33. Hhl d4
34. Hh7 + Ke6 35. Kb4 Bf3 36. a4
Rf6 37. Hxa7 Rd5+ 38. Kc4 og
hvítur gafst upp áður en svartur gat
íeikið 38. — Be2 mát.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Staðan í barómeterkeppni félagsins
er þessi:
1. Helgi Jónsson, Helgi Sigurðsson 372
2. Jón Ásbjömsson, Símon Símonarson 314
3. Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson 228
4. Guðm. Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson 244
5. Björn Eysteinsson, Þorgeir Eyjólfsson 199
6. Óli Már Guðmundss., Þórarinn Sigþórss. 198
7. Guðl. R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson 189
8. Skúli Einarsson, Þorlákur Jónsson 153
Næsta umferð verður spiluð nk.
miðvikudag í Domus Medica og hefst
kl. 19.30.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Sveit Hans Nielsen vann aðalsveita-
keppni félagsins með miklum yfir-
burðum. I sveit með honum voru Egg-
ert Benónýsson, Sigurður Emilsson og
Albert Þorsteinsson. Röð sveitanna
varð annars þessi:
1. Sveit Hans Nielsen 271 stig
2. Sveit Jóns Pálssonar 226 stig
3. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 225 stig
4. Sveit Magnúsar Björnssonar 204 stig
5. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 203 stig
6. Sveit Óskars Þráinssonar 197 stig
7. Sveit Ólafs Gíslasonar 195stig
8. Sveit Kristjáns Jóhannessonar 182 stig
9. Sveit Þóraríns Alexanderssonar 181 stig
10. Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 178 stig
Þar sem aðeins var spilaður einn
leikur í aðalsveitakeppninni var spiluð
hraðsveitakeppni á eftir leiknum, i
tveim riðlum. Úrslit urðu:
A-riöill
1. Sveit Ingibjargar Halldórsd. 340 stig
2. Sveit Krístjáns Jóhannessonar 326 stig
3. Sveit Ólafs Gíslasonar 306 stig
B-riðill
1. Sveit Jóns Pálssonar 347 stig
2. Sveit Hans Nielsen 310 stig
3. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 291 stig
Barómeterkeppni félagsins hefst nk.
fimmtudag kl. 19.30. Spilað verður í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fimmtudaginn 21. febrúar var spiluð
þrettánda og fjórtánda umferð i aðal-
sveitakeppni félagsins. Sveit Steingrims
Steingrímssonar hefur sigrað i keppn-
inni þó einni umferð sé ólokið. Staða
efstu sveita er þessi:
Sveit:
1. Steíngrímur Steingrímsson 220 stig
2. Ingvar Hauksson 191 stig
3. Gestur Jónsson 186 stig
4. Þórhallur Þorsteinsson 174 stig
5. Tryggvi Gíslason 170 stig
6. Þorsteinn Kristjánsson 162 stig
7. Ingólfur Böðvarsson 153 stig
Fimmtánda og síðasta umferð verður
spiluð 28. febrúar næstkomandi.
Spilað verður í Domus Medica kl.
19.30 stundvíslega.
Fimmtudaginn 6. marz verður spiluð
barómetertvímenningskeppni hjá félag-
inu. Þátttakendur skrái sig hjá Sigfúsi
Erni Árnasyni í síma 71294 fyrir 29.
febrúar.
Bridgefélag
Kópavogs
Fyrri umferð tveggja kvölda
tvimennings var spiluð sl. fimrhtudag.
Spilað er í tveimur tólf para riðlum og
efstir eftir fyrra kvöldið eru:
A-riöHI: Vilhjálmur — Sigríður 192 stig
Guðbrandur — Oddur 187 slig
Þórir — Jón Kr. 181 stig
B-riðill: Ármann — Jón 217 stig
Rúnar — Jónas 187 stig
Sigurður — Guðmundur 182 stig
Barómeterkeppni hefst annan
fimmtudag (6. marz) og er þátttakan
bundin við 30 pör. Fyrirkomulag
keppninnar verður að spilaðar verða 5
umferðir á kvöldi, 6 spil við hvert par.
Keppnin verður 5 kvöld og eru spil
tölvugefin.
Aðalsveitakeppni félagsins lauk 14.
feb. sl. með sigri sveitar Bjarna Péturs-
sonar. Aðrir í sveit Bjama eru: Sævin
Bjarnason, Ragnar Björnsson, Lárus
Hermannsson, Rúnar Lárusson og
Hannes R. Jónsson.
Röð annarra sveita verður ekki birt
að sinni þar sem úrslit eins leiks liggja
ekki fyrir vegna formgalla þess leiks.
Nánar verður sagt frá keppninni þegar
málið hefur verið leyst.
Frá Bridgefélagi
Blönduóss
Firmakeppni (tvimenningur) í des-
ember 1979, tiu pör, fimm kvöld.
1. Vélsmiðja Húnvelninga 617 stig
2. Sölufélag Húnvelninga 583 stig
3.-4. Vísirsf. 582 stig
3.-4. Fróðihf. 582 stig
5. Blönduósshreppur 575 stig
6. Tryggingamiðstöðin hf. 568 stig
7. Búnaðarsamband A-Hún. 512 stig
8. Búnaðarbankinn, úlibú Bl., 500 slig
9. Kaupfélag Húnvelninga 474 slig
10. Pólarprjón hf. 407 stig
Þorsteinsmót (minningarmót um
Þorstein Sigurjónsson), hraðsveita-
keppni, haldin 29.12. '79. Átta sveitir.
1. Sveit Jóns Ingvarssonar 66stig
2. Sveit Vilhelms Lúðvíkssonar 66 stig
3. Sveit Guðm. Theódórssonar 65 stig
Sveitakeppni 14.1. til 11.2. 1980:
1. Sveit Guðm. Theódórssonar 53 stig
2. Sveig Vignis Einarssonar 49 stig
3. Sveit Hallbjöms Krístjánssonar 47 stig
4. Sveit Jóns Sigurðssonar 26 stig
5. Sveit Stefáns Berntsen 25 stig
Bridgeklúbbur
Akraness
Fimmtudaginn 14. febrúar lauk
Akranesmóti í tvimenningi. Sigurveg-
arar urðu Baldur Ólafsson og Oliver
Kristófersson sem hlutu 914 stig. Röð
næstu para var þessi:
Alfreð — Jón 906stig
Bjarni — Þórður 891 stig
Olafur — Björn 869 stig
Ólafur — Guðjón 867 stig
Guðmundur — Árni 864 stig
Hermann — BjÖrgvin 854 stig
Karl — Björgólfur f 854 stig
Karl — Eirikur 853 stig
Hörður—Kjartan 846 stig
Úlfar — Þröstur 846 stig
Ingi — Einar 842 stig
Oddgeir — Erlingur 839 stig
Halldór — Vigfús 839 stig
Guðmundur—Bent 838 stig
Árni — Magnús 837 stig
Pálmi — Þorvaldur 835 stig
Jósef—Óskar 829 stig
Meðalskor 825
Fimmtudaginn 21. feb. hófst Akra-
nesmót 1 sveitakeppni sem verður síð-
asta keppni vetrarins.
Vesturlandsmót i tvímenningi verður
haldið á Akranesi helgina 15.-16.
marz nk. Þátttaka er öllum félögum
innan Bridgesambands Vesturlands
heimil. Þátttökugjald á par verður ca
15—20.000 kr. Þátttaka tilkynnist til
Einars Guðmundssonar, sem veitir
nánari upplýsingar, fyrir 8. marz,
heimasimi 2389 og vinnusími 2544.
Bridgefélag Reyðar-
fjarðar og Eskifjarðar
Aðalsveitakeppni BRE stendur nú
yfir. Að loknum 6 umferðum er staða 7
efstu sveitanna þessi:
1. Sveil Kristjáns lllstig
2. Sveit Aðalsteins 98 stig
3. Sveit Friðjóns 88 stig
4. Sveit Búa 69stig
5. Sveit Magnúsar 67 stig
6. Sveit Ólafíu 61stig
7. Sveit Guðmundar 58stig
Bridgedeild Víkings
Síðastliðinn mánudag, 18. febrúar,
kom Bridgedeild Barðstrendinga i Rvík
í heimsókn til okkar Víkinga í Félags-
heimili Víkings v/Hæðargarð og háðu
við okkur sveitakeppni og urðu úrslit
þessi (Barðstrendingar eru nefndir á
undan):
1. borð: Sveit Ragnars Þorsteinssonar gegn
sveit Björns Friðþjófssonar 7:13
2. borð: Sveil Baldurs Guðmundssonar gegn
sveit Vilbergs Skarphéðinssonar 0:20
3. borð: Svcit Sigurðar Isakssonar gegn
sveit Geoffreys Brabin 4:16
4. borð: Sveit Viðars Guðmundssonar gegn
sveit Agnars Einarssonar 0:20
5. borð: Sveit Ágústu Jónsdóttur gegn
sveil Ingibjargar Björnsdóttur 20:0
6. borð: Sveit Sigurðar Krístjánssonar gegn
sveit Ólafs Friðrikssonar 15:5
7. borð: Sveit Ásgeirs Sigurðssonar gegn
sveit Ásgeirs Ármannssonar 20:0
8. borð: Sveil Sigurbjörns Ámasonargegn
sveit Viðars Óskarssonar 19:1
9. borð: Sveit Sigurjóns Valdimarssonar gegn
sveit Magnúsar Thejll 0:20
10. horð: Sveit Krístjáns Krístjánssonar gegn
sveit Hjörleifs Þórðarsonar 20:0
11. borð: Sveit Vikars Daviðssonar gegn
sveit Jóns ísakssonar 2:18
12. borð: Sveit Krístins Óskarssonar gegn
svcit Jóns Ólafssonar 8:12
Víkingur bar sigur úr býtum á 7
borðum og hlaut 125 stig, Barðstrend-
ingar unnu á 5 borðum og fengu 115
stig.
Mánudaginn 25. febr. heldur svo
aðalsveitakeppnin áfram.
Frá Bridgefélagi
Vestmannaeyja
Fyrir skömmu lauk sveitakeppni
Bridgefélagsins. Átta sveitir tóku þátt í
mótinu sem var líflegt og fjörugt allan
tímann. í fyrstu skáru tvær sveitir sig
nokkuð úr og voru jafnar framan af,
sveit Richards Þorgeirssonar og Hauks
Guðjónssonar. Þegar mótið var rúm-
lega hálfnað seig sveit Hauks fram úr
og hafði heppnina með sér meðan flest
gekk á afturfótunum hjá sveit
Richards. Með Hauki í sveit voru þeir
Þorleifur Sigurlásson, Baldur Sigurlás-
son, Jónatan Aðalsteinsson og Valur
Valsson, en með Richard voru i sveit
Friðþjófur Másson, Jakobína Guð-
laugsdóttir, Hilmar Rósmundsson og
Jón Hauksson. Fyrir síðustu umferðina
var staðan þannig að Haukur hafði 99
stig, Richard 82 og sveit Gunnars Krist-
inssonar 78 stig. Gunnari hafði gengið
afleitlega i byrjun en sigið jafnt og þétt
á og fyrir siðustu umferð áttu aðeins
þessar þrjár sveitir möguleika á efsta
sætinu og raunar aðeins fræðilega, þar
sem Haukur mátti tapa sinum leik 16—
4 og vera samt tryggur með fyrsta
sætið.
En mótherjar hans i síðustu umferð
eru þekktir fyrir allt annað en uppgjöf.
Guðmundur Jensson og samkennarar
hans þeir Einar Friðþjófsson, Gisli Sig-
hvatsson og Ólafur Sigurjónsson eygðu
möguleika á fjórða sæti sem gefur stig
og mættu ákveðnir til leiks. Ekki blés
þó byrlega i hálfleik. Haukur hafði 30
stig yfir (17-3) og sigurinn virtist end-
anlega í húsi. En seinni hálfleikurinn er
sennilega einhver mesta martröð sem
■nokkur sveit hefur orðið að þola, kenn-
ararnir nefnilega rótburstuðu Hauk og
hans menn og útkoman varð 18—2,
einhver mesta kúvending í einum hálf-
leik sem, um getur. Og nú var komin
spenna í hlutina. Sveit Gunnars vann
sveit Helga Bergvins hreint 20—0 en
það nægði ekki í fyrsta sæti. Og þá
voru það úrslitin sem allir biðu eftir,
frá viðureign Richards við sveit þeirra
bræðra Jóhannesar og Guðlaugs Gísla.
Ef Richard ynni hreint (20—0) væri
hann orðinn efstur. Sveit Hauks beið i
ofvæni eftir úrslitunum (og einn úr
sveitinni hafði ekki taugar í að sitja
kyrr heldur þrammaði stanzlaust fram
og aftur um salinn). Svo komu fyrstu
tölur eins og reiðarslag. Richard hafði
unnið 19—1, var sem sagt orðinn jafn
Hauki. Ákafur tauga.feber’ greip um
sig og tempóið jókst um helming i
þramminu.
En svo var endurskoðað og I Ijós
kom að einu litlu stigi var ofaukið í út-
reikningi. Richard hafði ,aðeins’ unnið
með 18—2 og vantaði því einn ,impa’
upp á að ná Hauki. Lágt andvarp kvað
við og fótatakið hljóðnaði um leið og
svitinn var strokinn af enninu.
Sjaldan eða aldrei hafa jafnfá stig
skilið að þrjár efstu sveitir í sveita-
keppni og nú varð raunin á og einhverj-
um varð að orði að nú væri gaman að
eiga eina umferð eftir. En úrslitin urðu
sem hér segir:
1. Sveil Hauks Gufljónssonar 101 stig
2. Sveil Richards Þorgeirssonar 100 slig
3. Sveil Gunnars Krisiinssonar 98 slig
4. Sveit Guömundar Jenssonar 71 stig
5. Sveit Jóhannesar Gíslasonar 69 stig
6. Sveit Sveins Magnússonar 50 slig
7. Sveil Helga Bergvinssonar 44 slig
8. Sveil Gunnlaugs Guöjónssonar 15 slig
Nú er hálfnuð hraðsveitakeppni
félagsins og er staðan þessi:
1. Richard Þorgeirsson 915 slig
2. Helgi Bergvinsson 879 slig
3. Haukur Guöjónsson 864 slig
4. Gunnar Kristinsson 850 stig
5. Sveinn Magnússon 812 slig
Meðalskor er 864 stig og er því um
mjög jafna keppni að ræða, getur allt
gerzl þau tvö kvöld sem eftir eru.
Bridgefélag
Selfoss
Staðan í Höskuldarmótinu eftir 3.
umferð 14. febrúar 1980: stig
1. Vilhjálmur Þ. Pálsson, Sigfús ÞórAarson 564
2. Hannes Ingvarsson, Gunnar Þóröarson 538
3. Friðrik Larsen, Grímur Sigurðsson 513
4. Krístmann Guflmundss., Þórður Sigurðss. 510
5. Sigurður Sighvalsson, Örn Vigfússon 473
6. Haukur Baldvinsson, Oddur Einarsson 466
7. Sigurður Þorleifsson, Árni Erlingsson 464
8. Ólafur Þorvaldsson, Jóhann Jónsson o.fl. 463»
9. Haraldur Geslsson, Halldór Magnússon 463
10. (iarðar Gestsson, Kristján Jónsson 458
11. Jón Kristjánsson, Guðjón Einarsson 448
12. Leif Österby, Sigurður S. Sigurðsson 434
13. Brynjólfur Gestsson, Gunnar Andrésson 410
14. Ásbjöm Öslerby, Krislinn Pálsson 348
Bridgefélag
Breiðholts
Aðalsveitakeppni félagsins er nú lok-
ið og sigraði sveit Helga Skúlasonar,
hlaut 50 stig. Í sveit Helga voru ásamt
honum Hjálmar Fornason, Leifur
Karlsson og Grétar Samúelsson. Önnur
varð sveit Baldurs Bjartmarssonar,
einnig með 50 stig en færri IMP stig og
i þriðja sæti var sveit Guðmundar
Sigursteinssonar með 49 stig.
Næstkomandi þriðjudag verður
spilaður eins kvölds tvímenningur og er
allt spilafólk velkomið. Spilað er i húsi
Kjöts og Fisks, Seljabraut 54, og er
byrjað kl. 7.30 stundvíslega.
Bridgedeild Skag-
firðingafélagsins
Hraðsveitakeppni félagsins lauk
síðastliðinn þriðjudag.
Úrslit urðu þau að sveit Jóns Her-
mannssonar bar sigur úr býtum, í sveit
Jóns eru auk hans Ragnar Hansen,
Bjarni Pétursson, Haukur Hannesson
og Ragnar Björnsson.
Úrslit:
Sveit: Skor:
1. Jón Hermannsson 3050
2. Vilhjálmur Einarsson 2998
3. Sigmar Jónsson 2776
4. Tómas Þórhallsson 2700
5. Hafsteinn Pélursson 2591
6. Maríus Sölvason 2438
7. Ása Björk Sveinsdóttir 2346