Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980. D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Til sölu krómaðar sportfelgur á Dodge Aspen, djúpur hægindastóll (þarfnast viðgerðar), tvíbreiður svefn- sófi, létt hornsófasett, þarfnast við- gerðar, ásamt 2 borðum, falleg blönd- unartæki á bað, 2 vaska og sturtu og Philco þurrkari. Uppl. í síma 71714 eftir kl. 5. Roneo skjalaskápur, > tvær skúffur með geymslumöppum, til sölu. Sveinn Zoega, Bankastræti 14. Til sölu Texas Instrument tölva,T158, og Printer PC 100A. Uppl. í sima 29797. Vel með farið burðarrúm og Sinsyco regnhlífarkerra til sölu, einnig handlaug og blöndunartæki fyrir í sturtu. Uppl. I síma 13180. Plastrennihurðir. Til sölu rennihurðir úr plasti, stærðir 80x200 og 120x200, verð 16 og 20 þus. Uppl. i síma 44345. Sambyggð trésmíðavél af S; inberggerð til sölu. Uppl. I síma 86224. Færanlegur vinnuskúr til sölu. yfirbygging af sendibíl með! afturhásingu, stærð 2x5 m, innanmál,' hentugur fyrir verktaka og húsbyggj- endur. Uppl. í sima 44345. Til sölu Ferguson 65 traktorsgrafa, tilvalin vél fvrir bændur og þá sem þurfa á léttri og lifutri véiað halda. Uppl. I síma 99-6331 eftir kl. 18. Gulbrúnmunstrað nælonteppi til sölu, ca 45 fcrmetrar (heilt stykki 33 fermetrar), aðeins 3ja ára gamalt. Uppl. I sima 92-3228. Rafmagnsþilofnar til sölu, einnig hitavatnskútur. Uppl. í síma 92-6531. Covcr á Datsun 160 J, SSS, til sölu. Uppl. I síma 28392 eftir kl. 6. Til sölu tvíbreitt rúm, tvöföld springdýna, breidd 150 cm, Minolta XD-7 myndavél og lílið italskt teikniborð. Uppl. í sima 29609. Rýmingarsala vegna eigendaskipta: flosbotnar og garn á góðu verði, mikið af garni í smyrna, rýa og demantsaum, selt með miklum afslætti, einnig niðurklippt púðaborð fyrir smyrna og rýa, pakkningar á hag- kvæmu verði. Seljum mikið af gömlum modelum. Hannyrðaverzlunin Lauga- Húsgögn Til sölu er mjög vel með farinn skenkur, borðstofuborð og 6 stólar úr Ijósri eik, verð 300 þús. Uppl. í síma 72702. Tóbaks- Sælgætisverzlun Óska eftir að kaupa tóbaks- og sælgætisverzlun á góðum stað, hvort sem í leigu eða eigin húsnæði. Tekið er á móti upplýsingum á auglþj. DB, simi 27022. I H—2432. | I Norræna húsið í Færeyjum UPPLÝSINGAR vegna norræns útboðs Á vegum Ráðherranefndar Norðurlanda og landsstjórnar Færeyja verður reist í Þórshöfn menningarmiðstöð þar sem fyrirhuguð er fjölþætt starfsemi. Húsið verður um 2.600 ferm að gólffleti og byggingartími er ráðgerður 26 mánuöir frá næsta hausti. Útboð vcrður auglýst í byrjun mars með tilboðsskilafresti til 1. mgí. I kynningarskýni fyrir verktaka og iðnaðarmcnn hefur verið gerður bæklingur með upplýsingum um verkið. Bækling þennan má fá hjá Sekretariatet for nordisk kultursamarbejde, Snaregade 10, DK—1205, Köbenhavn K. Nánari upplýsingar fást einnig á skrifstofum Arkitekta- félags íslands, Tæknifræðingafélags Íslands, Verkfræðingafélags íslands og Samtaka islenskra verktaka. Menntamálaráðuneytið, 20. febrúar 1980. IP Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði Vöku á Ártúnshöfða þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 15. mars nk. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslu- mann Vöku að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 20. febrúar 1980. Gatnainálastjórinn í Reykjavík Hraiqsunardeild. Grásleppunct til sölu, notuð og ný, 50 stk. Uppl. I síma 13847. Bókbandsvélar til sölu, saumavél, brotvél og vélar til möppu og kassagerðar. Uppl. í síma 33550. Þykktarhefill og afréttari, sambyggt, til sölu. Uppl. í síma 33490 og 17508 eftirkl.7. Buxur. Herra terylenebuxur á 10.00.- dömu buxur á kr. 9.000.-, Saumastofan Barma hlíð 34. sími 14616. Tilboð óskast I notaða Frigidaire eldavél, Thermator helluborð, ofn og hitaskúffu. Uppl. hjá Garðari Gislasyni, Rafbúð SÍS. simi 38900 á verzlunartíma eða 86845 á kvöldin. I Óskast keypt D Óska cftir forhitara á miðstöðvarlögn og lítilli steypuhræri- vél. Sími 71718. Er kaupandi að Farmal Cub, þarf ekki að vera gangfær. Sími 34264 eftir kl. 5. Bandsög og hjólsög óskast til kaups. Bandsögin má vera lítil. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—576. Óska eftir Bimini talstöð. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—634. Óska eftir að kaupa notaða útidyrahurð. Uppl. I síma 99- 3402. Trésmíðavél. Trésmíðavél óskast til kaups. Verður að vera sambyggð. Uppl. I sima 33490 og 17508 eftirkl. 7. '---------------> Verzlun Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið I sölu efni. ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir, tizkuefni og tízkulitir I samkvæmiskjóla og -blússur. 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, simi 14220. vegi 63. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin og tilheyrandi hillur. Munstur, garn og efni í stóru veggteppin Gunnhildi kóngamóður (Sofðu rótt), Krýninguna, Landslagið og Vetrarferð- ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval. Efni, garn og munsturbækur I miklu úr-' vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt vöruval og góða þjónustu. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og - hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknað punt- handklæði, yfir 12 munstur. áteiknuð vöggusett, stök koddaver, útsaumaðir og heklaðir kínverskir dúkar, margar stærðir, „ótrúlegt verð”, hekluð og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjafverði. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin sf., Hverfisgötu 74. sími 25270. Verksmiðjusala. Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum barnapeysum I stærðum 1 — 14. Fallegir litir og vandaðar pejjsur. Verð aðeins frá kr. 2000. Einnig þykkar skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig að líta inn. Prjónastofan, Skólavörðustíg 43. Fermingarvörurnar, allar á einum stað. Bjóðum fallegar fermingarservíettur, hvíta hanzka, hvítar slæður, vasaklúta. blómahár- kamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um prentun á servíettur og nafngyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum, fermingarkortum og gjafa- pappír. Póstsendum um land allt. Sími 21090, Kirkjufell, Klapparstig 27. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa vel með farið ungbarnarúm. Uppl. í síma 52359. Til sölu nýlcgt barnarimlarúm með færanlegum botni. Uppl. I síma 20297. Tveir antikstólar til sölu. Uppl. I síma 36003 eftir kl. 6. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 14244. Til sölu vel ipeö farið hjónarúm ffd Ingvari og Gylfa. Uppl. i sima 71191,___________________________ Vegna sérstakra ástæðna er gullfallegt sófasett til sölu. Verð út úr búð 875 þús. en fæst á góðu verði, aðeins nokkurra mán. gamalt. Simi 77464,________________________________ Til sölu Blaupunkt hljómtæki, raðstólar, skrifborð, húsbóndastóll sem þarfnast áklæðis og isskápur. Uppl. I síma 45276. Amerískir. Ný gerð af hvíldarstólum með amerísk- um stillijárnum, einnig úrval af barokk- stólum, renessansstólum, rokkókóstól- um. píanóbekkjum. innskotsborðum og margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin. Garðshorni, \ Fossvogi. simi 16541. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um ,land allt. Opið á laugardögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Höfum jafnan fyrirliggjandi rókókó-stóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jens Jónssonar Vesturvangi 30, sími 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Bólstrum og klæðum húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum falleg áklæði og einnig sesselona í antik- stil., Allt á góðum greiðslukjörum. Áshúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði sími 50564. ISveínbekkir og svefnsófar til sölu. hagkvæmt verð. Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.