Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980. 13 ATLI RUNAR HALLDÓRSSON FÓLK Gestírnir fá sór af glæsilega búnu hlaðborði. Fyrir enda borðsins má greina Stein Stefánsson fyrrverandi skóia- stjóra, hjá honum stendur Guðrún Karisdóttír (Finnbogas., fyrr. skóiastj.i, skammt frá henni t v. er Sigurður Gunnarsson kennari og fyrrverandi skólastj. á Húsavík og Stefán Kárason póstfulltrúi. Hægra megin á myndinnimá sjá ÁsvaldAndrésson verkstæðisformann hjá Agli Vilhjálmssyni. Þau voru ákveðin að brjótast út úr skel einangrunar „Fyrir rúmum tultugu árum I stoll í baráttu fyrir réttindum sem haföi fœðzt heyrnarlaus getað Tcerl málið á eðlilegan Ma komu nokkrir félagar saman og hugðust stofna félag sem gæti eflt samstöðu þeirra og sínum til jafns við aðra þegna þjóðfélagsins. Þetta var hinn þögli minnihluti I þjóðfélaginu Daníel Jensen afhendir Hervöru Guðjónsdóttur, formanni Fólags heyrnarlausra, verðlaun og sæmdarheitið „maður ársins" fyrir fómfúst starfiþágu fólagsins á liðnu ári. DB-myndir: ftagnar Th. eða hlotið verulegar heyrnar- skemmdir. Þeir voru ákveðnir að brjótasl úr úr skel einangrunar og vekja athygli á réllindum sínum. ” Hervör Guðjónsdóllir. for- maður Félags heyrnarlausra, hófmálsitt á þessum orðum á árshátíð félgsins á Hólel Esju sl. laugardag. Þar var saman komið um 70 manns, félags- menn, skyldmenni og vinir. Var það mál gesta að samkoman heföi heppnazt hið bezla og allir sneru heim hressir og kálir. í Félag heyrnarlausra, sem hefur aðsetur á Skólavörðuslíg 21, geta gengið þeir sem vegna lélegrar heyrnar hafa ekki hátt. Auk þess þeir sem missl hafa heyrnina af öðrum orsökum en ellihrumleika. Makar heyrnarlausra félaga geta sömuleiðis orðið félags- menn. Margt var sór tíl gamans gert, meðal annars kepptust menn við að þrœða nálarl Frá vinstri: Jóna, Sirrý, Baldur, Tómas, Böðvar. Söngglaöir Seyðfirðingar fagna sólarkomu: Þá skín sólin alla leið á Búðarevrina Færeyskur snúður með íslenzka músík í Danmörku ,,Við áttum vori á að allt að 150 manns kæmu á þennan fagnað en það komtt hvorki meira né minna en 250 manns og þó nokkrir urðu frá að hverfa,” sagði Ingólfur Þorkelsson skólameistari Menntaskólans í Kópa- vogi er Fólk-siðan spurði hann út i Sólarkafft er gamlir Seyðfirðingar héldu í vikunni sem leið. „Við töldum þjóðráð að halda þessa skemmtun um það leyti sem sólin fer að sjást um allan Seyðisfjörð en talið er að 22. febrúar sé hún farin að skina á Búðareyrina. Þá helur ekki sézt til sólar i Seyðisfirði siðan i nóvember,” sagði Ingólfur. Þarna eru „forsprakkamir" Ingólfur Þorkeisson skólameistari, Bryndis Jónsdóttír forstöðukona Rauða kross hótelsins og Guð- mundur Jónsson vóistjóri. Sigurður Halldórsson verkamaður frá Seyðisfirði, kona hans, Rannveig Bjarnadóttír, með dætrum og tengdasonum. DB-myndir Ragnar Th. „Forsprakkar” þessarar seyð- firzku skemmtunar voru, auk Ingólfs, Bryndis Jónsdóttir, for- stöðumaður Sjúkrahótcls Rauða krossins, og Guðmundur Jónsson, vélstjóri í Áburðarverksmiðjunni i Gufunesi. Bryndis hafði yfirumsjón með veitingunum en seyðfirzkar konur gáfu allt „bakkelsið” sem var mjög rausnarlegt. Ingólfur var veizlustjóri og Guðmundur sá um út- vegun húsnæðis og leyfisveitingar o. fl. Eins og sæmir, þegar gamlir Seyðfirðingar hittast, var mikið um söng og voru sungin lög og ljóð eftir seyðfirzka Ijóða- og lagasmiði. Má nefna Karl Finnbogason fyrrunt skólastjóra og Sigurð Arngrímsson fyrrum ritstjóra, lagasmiðinn Inga T. l.árusson og Stein Stefánsson fyrrum skólastjóra og stjórnaði hann söngnum. Einnig flutti Grimur Helgason cand. mag. erindi um Seyðisfjörð. ,,Ég held að komið hafi i Ijós að ástæða sé til að halda þessu áfram og greinilegt að ekki dugar minna húsnæði en Hótel Saga næst,” sagði 1 ngólf ur skólameistari. -A.Bj. Hann er ekki á kafi í trúarlegri tilbeiðslu, drengurinn á myndinni. Látæðið tilheyrir stuðinu i plötusnúðakeppni sent hann tók þátt i á danskri grund. Snúðurinn er reyndar færeyskur og heitir Esbern Joensen. Hann sigraði i 6 útsláttar- keppnum færeyskra plötusnúða og er ókrýndur yfirsnúður Færeyja. Á úr- slitakeppnina i Danmörku kom hann, sá — og tapaði. Ástæða þess að hann komst í dönsku blöðin þrátt fyrir tapið er i l'yrsta lagi sú að hann er l'rá Færeyjum, i öðru lagi tók það hann sex daga að ferðast heiman frá sér til keppnisstaðarins. Og síðasl en ekki sízt spilaði hann plötu með islenzkri hljómsveit i úrslitakeppninni. Blaðið Vi unge segir ekki frá hvaða plita þctta var. En notaðer upphrópunar- merki til að tákna undrun blaðamanns yfir þessu furðulega framtaki Færeyingsins. Færcyski vinurinn fór þó ekki alveg tómhentur heinr til Klakksvikur frá keppninni, hvort sem það er nú að þakka islenzku hljómlistinni eða ekki. Hann l'ékk að launum Pioneer- hljómtæki lyrir sem svarar 3.7 milljónir isl. króna. Eshern ætti ekki að vera i vand- ræðum með að láta diskóið glymja yl'ir réltláta jal'nl sem rangláta í Klakksvik og nágrcnni með slikuni og þvílikum græjum. •ARH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.