Dagblaðið - 26.02.1980, Page 1
6. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 — 48. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AÚGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Tveir íslenzkir starfsmenn uröu fyrir óskemmtilegri reynslu í Rockville ígær:
UPP MED HENDUR OG
ANDUTIN í VEGGINN!
V,©»«
sækja birgðir í Rockville er þeir urðu
fyrir þessari reynslu. Slíkar birgðir
eru sóttar þangað tvisvar-þrisvar i
viku og hefur Magnús m.a. starfað
við það í ein 10 ár. >á voru mennirnir
og á vel auðkenndum bíl, þannig að
ekki átti að fara á milli mála, hvaða
starf þeir voru að inna af hendi.
Er þeir höfðu lokið við að koma
ið til lögreglunnar á Keflavíkurflug-
velli.
Þorgeir Þorsteinsson lögreglustjóri
á Keflavíkurflugvelli sagði i
morgun, að málið væri í rannsókn.
Skýrsla hefði verið tekin af íslending-
unum og væri 'skýrslu að vænta frá
varnarliðinu. Því væri lítið hægt að
segja um málið á þessu stigi. Þó væri
-UAJ/uu-mynd Kagnar 1 h.
„ANÆGJULEGUR PUNKTUR
í VEL HEPPNUÐU KVÖLDI"
„Þetta kom okkur algjörlega á
óvart og var mjög ánægjulegur
punktur í ákaflega vel heppnuðu
kvöldi,” sagði Magni R. Magnússon
frímerkja- og myntsali i samtali við
DB í morgun. Magni og kona hans,
Steinunn Guðlaugsdóttir, voru í gær-
kvöldi kosin par kvöldsins á afmælis-
hátíð Karon-samtakanna, sem haldin
var í Hollywood.
Karon-samtökin, samtök tízku-
sýningafólks áttu níu ára afmæli og
var þeirra tímamóta minnzt með veg-
legu hófi í gærkvöldi. Dagskráin var
mjög fjölbreytt og að sögn Magna
ákaflega vel heppnuð. Meðal dag-
skrárliða má nefna danssýningu
nemenda frá Heiðari Ástvaldssyni og
Baldur Brjánsson sýndi töfrabrögð.
Þá var mikil tízkusýning, hár-
greiðslu- og snyrtingarsýningar.
birgðunum á bílinn kom að þeim
vopnaður maður og beindi að þeim
riffli. Síðan bættust við þrír vopnaðir
menn og íslendingunum var stillt upp
að vegg. Eftir nokkra stund fengu
þeir að fara inn í hús, en var þar gætt
af vopnuðum mönnum. Að þessu
loknu var þeim sleppt án nokkurra
skýringa. íslendingarnir kærðu atvik-
ljóst að þarna hefðu átt sér stað mis-
tök af hálfu varnarliðsins. Mennirnir
hefðu þarna verið að ganga að sínum
venjulegu störfum er þeir urðu fyrir
aðkasti varnarliðsmannanna.
Lögreglustjóri sagði að þegar að
rannsókn lokinni færi málið til utan-
ríkisráðuneytisins.
- JH
Skorsteinn
og bílar f uku
— ogalltvaríhers
höndumvegna
veöurs
AUt var í hers höndum í Réykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði og víðar í ná-
grenni höfuðborgarinnar vegna
veðurofsans i gær. Var mikill erill hjá
lögreglumönnum að veita aðstoð í
ýmsum tilvikum, alls kyns foki og
fleiru. En allt slapp nokkurn veginn
fyrir horn og urðu slys ekki á fólki á
þessu svæði að heitið gæti.
Að Bjargarstíg 2 i Reykjavík fauk
reykháfur af húsi og féll hann á kyrr-
stæða og mannlausa bifreið við göt-
una. Stórskemmdist bíllinn en engan
sakaði.
Þá fuku tveir bílar út af vegi á
Sandskeiði i gærmorgun. Var annar
jeppabíll með blæju og i honum tveir
nienn. Þeir meiddust báðir nokkuð
en ekki alvarlega.
í Kópavogi fauk bil! sem stóð við
Engihjaila. Fór hann heilan hring i
vindhviðunni. Engan sakaði.
- A.St.
Seðlabankanum
ekkistættáað
rýraafurðalánin
— sjábls.8
'Mótorbáturinn Visir frá Bildudal,
einn hinna þriggja rækjubáta sem
saknað er. DB-mynd: JH.
Sex rækjusjó-
manna leitað í
fórvlðn:siáb.kst»«
Bandarískir hermenn umkringdu i
gærmorgun tvo íslenzka starfsmenn í
Rockville-herstöðinni á Miðnesheiði
og bejndu að þeim rifflum. Menn-
irnir voru færðir upp að vegg, með
andlitin að veggnum og með hendur
fyrir ofan höfuð.
íslendingarnir tveir, MagnúsGísla-
son og Björn Stefánsson voru að
Fjórir bátar í sjávar-
háskaígær:
Stýrimaður
flaug út úr
brúnniog
fyrir borð
— erbrotreið yfirSax-
hamarSH
Ungur stýrimaður á netabátnum
Saxhamri frá Rifi hreifst með
straumkasti á miðju brúargólfinu út
úr brúnni stjórnborðsmegin og
stefndi fyrir borð. Fyrir cinstaka
mildi tókst honum að grípa i borð-
stokkinn á fluginu og hékk utan á
siðu bátsins, unz honum tókst að
vcga sig aftur um borð. Hann heitir
Reynir Benediktsson.
Þetta gerðist er brotsjór reið yfir
bátinn í gær og laskaði brú, stjórn-
tækí og stýri. Skipstjórinn, sem var
ásamt tveim til viðbótar i brúnni, fót-
brotnaði og skarst talsvert í andliti og
beið i morgun sjúkraflugs til Reykja-
víkur.
-GS/HJ, Hellissandi
— sjá nánar
á baksíðu
Bíllfaukútaf
veginumíÓshlíö
Fólksbill frá Bolungarvik fauk út
af veginum í Óshlíð skömmu eftir há-
degið í gær. Kona ók bilnum og slapp
hún lítiö slösuð. Bíllinn var á leið til
ísafjarðar og varð slysið við Kálfa-
dal. Bíllinn fauk niður undir sjó.
Hann er mikið skemmdur ef ekki
ónýtur.
- JH
Dustin Hoffman
ogSallyField
oftastnefndtil
óskarsverðlauna
— sjá erl. fréttir
ábls.6og7