Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 5

Dagblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980. Reykjavíkurskákmótið: Jón L og Vasjukov gerðu jafntefli —sagði Ólaf ur Óskarsson skólast jóri þegar Vasjukov og Torre tef Idu hraðskák þar í gær Sk6kmeistaramir þökkuðu fyrír sig og skrífuðu i gestabók Ólafs skólastjóra á skrifstofu hans. Frá vinstri: Vasjúkov, Ólafur, Torre, Schússler, Kupreichik og Einar S. F.inarsson. DB-mynd Bj. Bj. VILTU REYNA MG Á MÓTIKARPOV? Skákáhugamenn hvar sem er i heiminum geta nú spreytt sig á þvi að tefla við heimsmeistarann i skák, Anatoly Karpov. Heimsmeistarinn lellir nú fjöltefli í gegnum Moskvuút- varpið. Keppni þessi fer fram annan hvern sunnudag og er húgmyndin að allir geti tekið þátt í fjölteflinu, nái þeir útsendingum útvarpsins í Moskvu. Fyrsta skákin var tefld sunnudaginn 13. janúar sl. ogsíðan hálfsmánaðar- lega. Karpov hafði hvitt i fyrstu skákinni og svarleikur svarts var tilkynntur í gegnum útvarpið. Næsta skák Karpovs verður ytnnudaginn 9. niarz og verður hún kl. 10 30 að Moskvutíma. APN- skrifstofan, Suðurgötu 13 gefur upplýsingar um bylgjulengd og annað i sínta 25660. -JH. Miles-Helmers 1:0 Margeir-Helgi 0:1 Vegna mistaka först fyrir að birta úrslit i fyrstu tveim umferðunt Reykjavíkurskákmótsins i blaðinu í gær. Skal nú úr þvi bætt. Úrslit fyrstu umferðar: Browne-Sosonko 1/2:1 /2 Byrne-Kupreichik 0:1 Schússler-Torre 1/2:1/2 .lón L.-Vasjukov 1/2:1/2 Guðmundur-Hattkur 0:1 Vasjukov þófinu og bauð þvi jafntefli sem var í gærkvöldi var fri hjá aftur við tallborðin í kvöld og hefjast snarlega þegið. keppendum en hcif verða mættir skákirnar kl. fimm ogstanda til tíu. Staðan eftir tvær umferðir Úrslit annarrar umferðar: Helgi-Sosonko 0:1 Margeir-Helmers 1:0 Browne-Byrne 1:0 Torre-JónL. 1/2:1/2 Kupreiehik-Schússler I/2:1 /2 Vasjukov-Guðmundur biðskák Haukur-Miles biðskák Það kont fljótt i ljós hcgar farið var að skoða biðskák Jóns L. og Vasjukovs að i henni leyndist ekkert nema jafntefli en hún gekk hann'g fyrir sig: UMSJÓN: ÁsgeirÞ. Árnason Jón L. Biðleikur Jóns 51. — Ha4 52. Kh3 e4 53. Hh5 Ke6 54.fxe4 Ekki gekk 54. g4 vegna 54. — e.3 og ef 55. Hh8 há 56. — He4! 54. - Hxe4 55. Hg5 Kf6 56. Hg8 He3 57. Hg3 Hel 58. Kh2 He4 59. Kh3 Hel 60. Hg8 Kf7 61. Hg5 Kf6 62. Kg3 He3 + 63. Kf2 He4 64. g3 He8 65. Kf3 Ha8 66. Hh5 Kg6 67. Hg5 + Kf6 68. Hg5 + Kg6 69. Hg5 + Kf6 70. Ke3 He8 + 71. Kf4He4+ 72. Kf3 Þegar hér var komið sögu var Jón L. vitaskuld búinn að fá nóg af Filippinski stórmeistarinn Torre og sovézki stórmeistarinn Vasjúkov tefldu hraðskák i gær i Valhúsaskólanum á Seltjarnarnesi. Var skákin tefld á sviðinu har sem Vlastimil Hort setti frægt heimsmet í fjöltefli 23.-24. april 1977, raunar til heiðurs honum. ,,Eg býð ykkur hér með afnot af húsnæði skólans ef h'ð viljið reyna að hnekkja meti Horts,” sagði Ólafur Óskarsson skólastjóri i viðurvist Einars S. Einarssonar, forseta Skák- sambandsins, i gær. Orðum sínum beindi hann til Vasjúkovs, Torre, Kupreichik og Harry Schússler frá Sví- hjóð. Þeir hökkuðu boðið en kváðust ekki higgja hað. Sögðust heir hafa frétt að Hort hefði i huga að hnekkja sinu eigin afreki í ágústmánuði í sumar. Tvö hundruð nemendum Valhúsa- skóla til mikillar ánægju settust he>r Vasjúkov og Torre við skákborð sent stóð á miðju sviðinu og tefldu hraðskák, 5 minútur á mann. Torre er heiðursmaður og gaf skákina áður en Hérna sitja þeir stórmeistararnir Torre og Vasjúkov að Valhúsahraðskák við mikla og óskipta athygli 200 skólakrakka sem gáfu þeim gott klapp. timi hans var úti enda taflið i óefni komið fyrir hann. Það var ósvikið klapp, sent meistararnir fengu hjá nemendum skólans og öðrum viðstöddum. Það mun lengi i minnum haft er Vlastimil Hort tefldi fjölteflið í apríl 1977 á vegum Dagblaðsins og Skák- sambands íslands. Tefldi hann við 550 menn á 24 klukkustundum og 20 minútum. Hlaut hann yfir 90% vinninga og voru þó margir nreira en miðlungsmenn sem hann hreytti tallið við. Nemendur hvöttu Jón B. Lorange, skákmeistara skólans, til jress að skora á einhvern meistaranna i skák. Þeir kváðust ekki hafa tima til jress að tefla að hessu sinni. Varð ekki af skákinni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN. S.B. RÖÐ 1 w. örowme: § % I/*- 2 ft.BVftNE 0 w< 0 0 3 M•SCMOSSLER 'A h I 4 30M L.‘ÁRNIASOM Wa % 'h I 5 öUÐrAUWDUR. 5». m. m O 0 6 A.MILES m W I 7 MAR6E1R PfeTUÖSS 0 I 8 HEL6I OLAFSSOK/ I fH 0 1 9 K . HELMERS 0 0 m 0 10 HAUKUÖ ANOMms. I H - 1 11 E. VASDUKOV Zx 12 E.TQftftE 'A % ’ZZK m 1 13 V. KUPR.EVTSHIK 1 Zi Ih 14 6- S03QN KQ % L § Æ. Sævarefsturá „hálftíma”- móti Nóa Fyrsta hluta af hremur er lokið i ,,hálftíma-móti” Taflfélagsins hans Nóa. Efstur er Sævar Bjarnason með hrjá vinninga. í 2.-3. sæti eru Elvar Guðmundsson og Torfi Stefánsson með tvo og hálfan vinning. í. 4.-7. sæti eru (reir Óttar F. Hauksson, Júlíus Friðjónsson, Björn Halldórsson og Hrólfur Hjaltason með tvo vinninga hver. Meðalstig keppenda, sem eru fjórtán talsins, eru 2100. Tefldar verða niu umferðir eftir Monrad- kerl'i og er teflt í Valsheimilinu við Hlíðarenda á hnðjudögum klukkan 20. -ÓV. Valhúsaskólinn orðinn Mekka skákmeistara: BÝD YKKUR HÚSNÆÐIÐ TIL AÐ HNEKKJA METIH0RTS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.