Dagblaðið - 26.02.1980, Side 13
>
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Sigurður
Sverrisson
Innanhússmót
UMSK
Innanhússmól UMSK veróur lialdió í iþróltahús-
inu afl Varmá dagana 1. og 8. marz nk. Mikil þált-
laka er í mótinu en keppt verdur í öllum flokkum.
Keppni hefst með leikjum í 5. flokki kl. 10 þann 1.
marz.
í leidinni má geta þess að Afturelding er i þjálfara-
leit fyrir alla flokka félagsins. Þeir sem áhuga hafa á.
verkefninu eru beflnir aO snúa sér til Elíasar Þor-
geirssonar í sima 66610 eóa Rikharðs Jónssonar í
síma 66348 eftir kl. 20 á kvöldin.
Uruguaymaður
gerist Úlfur
Úlfarnir keyptu í siðustu viku leikmann frá
Uruguay, Rafael Gilaso. Kaupverðið mun hafa verið
um 100.000 sterlingspund. Gilaso þessi hefur ekki
verið mjög ábcrandi jeikmaður en hlýlur að hafa
leikið landsleik með Uruguay-mönnum — annars
fengi hann ekki að leika í Englandi. Reglur um kaup
á erlendum leikmönnum kveða svo á um að þeir
verði að hafa leikið í landsliði.
Aðeins einn leikur fór fram í Englandi í gærkvöld.
Southend og Reading gerðu þá jafntefli, 2—2, í 3.
deildinni. Eeik Tranmere og Wigan i 4. dcild var
frestað.
ÍSogÞrótturí
blakinu íkvöld
í kvöld verður i íþróttahúsi Kennaraháskólans
leikur ÍS og Þróttar i I. deild íslandsmótsins í blaki.
Upphaflega átti leikurinn að fara fram um siðustu!
helgi en til þess að gefa Sjónvarpinu færi á upptöku
blakleiks í nægu Ijósi var hann færður úr Haga-
skóla. Leikir blakrisanna ÍS og Þróttar hafa i gegn-
um árin oft verið skemmtilegir og tvísýnir og von-'
andi verður svo í kvöld en lcikurinn hefst kl. 20.15. ;
Kolbeinn Pálsson, Kristinn Stefánsson og Einar
Bollason verða allir í eldlínunni í kvöld.
Hörkuleikur
íkörfunni
Einn leikur fer fram í bikarkeppni KKÍ í kvöld og
mætast þá B-lið KR, ef hægt er að nefna það svo, og
Valsmenn. B-lið KR er eiginlega ekkert B-lið því i
liðinu eru margir af beztu körfuknattleiksmönnum
landsins í gegnum árin. „Stjörnufans” eins og ein-
hver orðaði það, en eitthvað munu stjörnurnar hafa
þyngzt frá þvi sem áður var en á leið sinni í 8-liöa úr-
slitin hafa þær lagt að velli hiö unga og bráðefnilega
liö Hauka úr Hafnarfirði og þvi næst 1. deildarlið
Þórs og það á Akureyri.
Ekki var í morgun Ijóst hvort þeir Tim Dwyer og
Ríkharður Hrafnkclsson myndu leika með Val í|
kvöld þar sem þeir eiga báðir yfir höfði sér leikbann.
Útilokað var að fá það á hreint hvort þeir verða með
í kvöld eður ei en það gæti skipl sköpum. Hvað sem
því liður hefst lcikurinn kl. 20 í íþróttahúsi Haga-
skólans og ætti að geta oröið um bráðfjöruga viður-
eign að ræða.
1
Tvöfatt fleiri
núenífyrra
— í firmakeppni BTÍ, sem lauk nýlega
Fyrirtækja- og stofnanakeppni
Badmintonsambands íslands fór fram í
TBR-húsinu sunnudaginn 27. janúar
s>l.
Um 60 fyrirtæki og stofnanir tóku
þátt í keppninni að þessu sinni og er
það nær tvöfalt fleiri en á sl. ári. Sýnir
það bezt hve vinsæl þessi keppni er.
Keppnin er útsláttarkeppni með því
fráviki, að lið sem tapar í fyrsta leik,
tekursæti i B-flokki.
Sigurvegari 1980 varð Sölufélag
garðyrkjumanna, en keppendur þess
voru Kristján Benjamínsson og Jóhann
Kjartansson og sigruðu þeir þá Harald,
Kornelíusson og Pétur Hjálmtýsson,
sem kepptu fyrir Úr og skart með
15:7 — 15:13.
í B-flokki sigraði Endurskoðenda-
skrifstofa Sigurðar Stefánssonar SÍS-b,
12:15 — 18:15 — 15:13. Keppendur
fyrir endurskoðendaskrifstofuna voru
þeir Magnús Elíasson og Bjarni
Lúðvíksson, en keppendur fyrir SÍS-b
voru Einar Jónsson og Eysteinn
Björnsson.
Keppt var um forkunnarfagra
farandbikara. Einnig fengu fyrirtækin
sem sigruðu i hvorum flokki, áletraða
veggskildi til eignar. Eru allir verð-
launagripirnir gefnir af Úra og skart-
gripaverzlun Jóns og Óskars, Lauga-
vegi 70.
Meðfylgjandi mynd er af sigurveg-
urum keppninnar. Frá vinstri eru sigur-
vegararnir í B-flokki, Bjarni Lúðviks-
son og Magnús Eliasson, en þeir
kepptu fyrir Endurskoðendaskrifstofu
Sigurðar Stefánssonar, siðan koma
sigurvegararnir i fyrirtækjakeppni BSÍ,
Kristján Benjamínsson og Jóhann
Kjartansson, en þeir kepptu fyrir Sölu-
félag garðyrkjumanna.
HÖRKUKEPPNI
í HAMRAGILI
—á svigmóti ÍR um helgina
Hafliði Harðarson, Á 124,68
Árni Guðlaugsson, Á 124,95
Árni Arason, Á 130,28
Kristinn Guðmundsson, Á 130,89
Kristján Jóhannsson, KR 131,52
Hjalti Jónsson, KR 132,49
Kristinn Kristinsson, Á 136,22
Karlaflokkur
Árni Þór Árnason, Á 1 1,04 sek.
Helgi Geirharðsson, Á 116,52
Ríkharð Sigurðsson, Á 120,36
Kristinn Sigurðsson, Á 121,76
Einar Úlfsson, Á 122,85
Einar Þór Bjarnason, ÍR 131,76
Arnór Guðbjartsson, Á 132,13
Egill lngibergsson, Br. 142,49
Stúlkur 13—15 ára
Tinna Traustadóttir, Á 142,61sek
Guðrún Björnsdóttir, Vík. 143,96
Róslind Sveinsdóttir, KR 158,33
Bryndís Kristinsdóttir, Á 161,78
Erla Leifsdóttir, ÍR 171,02
Linda Hauksdóttir, KR 171,78
Þórunn Egilsdóttir, Á 174,40
Halla Marteinsdóttir, KR 178,71
Guðríður Hauksdóttir, Á 187,70
Helga J. Bjarnadóttir, ÍR 189,39
Konur
Ásdis Alfreðsdóttir, Á 117,91 sek.
Halldóra Björnsdóttir, Á 125,84
Marta Óskarsdóttir, Á 131,44
Björk Harðardóttir, Á 133,75
Aðeins þessar fjórar luku keppni i
kvennaflokki. Nokkuð var urn það að
skráðir keppendur á mótinu mættu
ekki til leiks og i flokki 15—16 ára
drengja mættu ekki 13 af skráðum
keppendum. Mótsstjóri var Helgi Hall-
grímsson, en Þórir Lárusson sjálfur var
límavörður.
Svigmól ÍR fór fram í Hamragili um
helgina og var mjög vel heppnaö.
Geysilegur fjöldi þátttakenda var á
mótinu og keppni i flokkunum fimm
mjög spennandi viöast hvar. Árni Þór
Árnason og Ásdís Alfreösdóttir
sigruðu í flokkum karla og kvenna, en
hér á eftir fara úrslit úr öllum flokkun-
um.
Drengir 13—14 ára
Ásmundur Helgason, ÍR 115,11 sek.
Gunnar Helgason, ÍR 120,21
Þórhallur Reynisson, Á 124,40
Hermann Valsson, ÍR 127,63
Rúnar Emilsson, Br. 133,17
Pétur Pétursson, Á 140,33
Edvin Árnason, Á 140,45
Egill Egilsson, Á 141,29
Einar Stefánsson, Vík. 143,68
Gunnar Valdimarsson, Á 146,47
Drengir 15—16 ára
Haukur Bjarnason, KR 122,70 sek.
Þórður Björnsson, Vík. 123,90
Örnóflur Valdimarsson, ÍR 123,90
(bróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Ásdls Alfreðsdóttir sigraði með yBrburðum I kvennaflokknum, en á þessari mynd er hún i svigkeppninni á íslandsmótinu á
tsafirði í fyrra. DB-mynd Þorri.
Bræðumir voru sterkir
— Þór og Atli Thorarensen settu mikinn svip á
unglingameistaramótið ífimleikum um helgina
Unglingameistaramót Islands í fim-
leikum fór fram um heigina og var góð
þátttaka í öllum flokkum og virðist
fimleikaíþróttin eiga vaxandi fylgi að
fagna. Bræðurnir Atli og Þór
Thorarensen voru atkvæðamestir á
mótinu og börðust grimmilega um
verðlaunin. Þór hafði heldur betur i
baráttunni en báðir eru þeir mjög efni-
legir. Úrslit úr mótinu fylgja hér á eftir.
Úrslit í pilaflokkum.
I. flokkur 15—16ára
Atli Thorarensen Ármanni
Óskar Ólafsson Ármanni
Kristján Ársælsson Fylki
II. flokkur 13-14 ára
Þór Thorarensen Ármanni
Guöjón Gislason Fylki
Ingólfur Bragason Ármanni
III. flokkur 11—12ára
Eggert Guömundsson Ármanni
Arnór Diegó Ármanni
Þorvaldur Harðarson Ármanni
IV. flokkur 10 ára og yngri
Axel Bragason Ármanni
Ragnar Ólafsson Fylki
Úrslit í stúlknaflokkum
l.flokkur 15-16 ára
Brynhildur Skarphéöinsd. Björk
Áslaug Óskarsd. Gerplu
Jódís PétursdótlirGerplu
II. flokkur 13-14 ára
Jóna Einarsdóttir Gerplu
Krístín Gíslad. Gerplu
Katrin Guðmundsd. Gerplu
III. flokkur 11—12 ára
Hlíf Þorgeirsd. Gerplu
Vilborg Víðisdóttir Gerplu
Auöur Ketilsd. Björk
IV. flokkur 10 ára og yngri
Hlín Bjarnadóttir Gerplu
Þuriöur Gunnarsd. Gerplu
Ester Jóhannsd. Björk
34.00 stig
32.80 stig
30.60 stig
35.85 stig
32.10 stig
30.35 stig
27.40 stig
22.10 stig
21.20 stig
24.50 stig
18.00 stig
28.77 stig
26.22 stig
23.12 stig
21.80 stig
20.75 stig
17.38 stig
18.87 stig
14.87 stig
14.20 stig
13.20 stig
12.85 stig
12.23 stig
í útslitakeppni sunnudaginn 24. febrúar komust 6
efstu í hverri grein, alls 20 manns og kepptu um
meistaratitil á hverju áhaldi.
Úrslit voru þessi:
Stúlkur
Stökk
Jódís Pétursdóttir G.
Brynhildur Skarphéöinsd. B.
Áslaug Óskarsdóttir G.
14.85 stig
14.85 stig
14.70 stig
Staðan í 2.
deild karla
Staðan í 2. deild íslandsmótsins i
handknattleik er nú þannig eftir 16—15
sigur Aftureldingar gegn Þrótti um
helgina.
Fylkir 10 7 2 1 203—180 16
Þróttur 10 5 2 3 217—206 12
KA 9 5 2 2 193—182 12
Afturelding 9 5 2 2 173—166 12
Ármann 10 4 2 4 227—214 10
Týr 10 3 3 4 201—206 9
Þór, Ak. 9 2 0 7 192—206 4
Þór, Vm. 9 1 0 8 174—220 2
Tvblá
Áslaug Óskarsdóllir G.
Brynhildur Skarphéöinsd. B.
Hallveig Jakobsdóttir Fylki
Slá
Jódís Pétursdóltir G.
Brynhildur Skarphéöinsd. B.
Áslaug Óskarsdóttir G
Gótf
Brynhildur Skarphéðinsd. B.
Guörún B. Krístinsdóttir B.
Rannveig Guömundsd. B.
Piltar
Dýna (gólfæfingar)
Þór Thorarensen Á.
Atli Thorarensen Á
Ingólfur Bragason Á
Bogahostur
Atli Thorarensen Á
Krístján Ársælsson F
Þór Thorarensen Á
Hríngir
Þór Thorarensen Á
Óskar Ólafsson Á.
Atli Thorarensen Á
Stökk
Óskar Ólafsson Á
Þór Thorarensen Á
Atli Thorarensen Á
Tvtelá
Þór Thorarensen Á
13.10 stig
12.95 stig
10.60 stig
14.30 stig
14.00 stig
12.88 stig
15.67 stig
13.57 stig
12.80 stig
13.10 stig
11.50 stig
11.20 stig
ll.OOstig
10.60 stig
10.40 stig
12.20 stig
12.10 stig
12.00 stig
14.60 stig
13.30
12.80 stig
12.30 stig
Jón Ármann
hinn nýi for-
maður UMSK
Um fyrri helgi fór 56. ársþing Ung-
mennasambands Kjalarnessþings fram
á Seltjarnarnesi og bar þar helzt til
tiöinda að formaður sambandsins
undanfarin ár, Páll Aðalsteinsson, lét
af störfum og hinn nýi formaður sam-
bandsins er Jón Ármann Héðinsson.
Aðrir í stjórn sambandsins voru kosnir
Þórunn ísfeld, Álfþór Jóhannsson,
Kristján Sveinbjörnsson, Reinhard
Reinhardsson.
Tólf aðildarfélög eru innan vébanda
UMSK og áttu 9 þeirra fulltrúa á þing-
inu. Gestir þingsins voru þeir Þorsteinn
Einarsson, íþróttaf ulltrúi ríkisins,
Sveinn Björnsson varaforseti ÍSÍ,
Hermann Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri ÍSÍ, Pálmi Gíslason, for-
maður stjórnar UMFÍ, og Sigurður
Geirdal, framkvæmdastjóri UMFÍ.
Mörg mikilvæg mál voru tekin fyrir
á þinginu og var lögð mikil áherzla á
uppbyggingu aðstöðu og æfingabúða i
Þrastaskógi, eflingu innanhéraðsmóta,
fjölgun þjálfaranámskeiða og aukna
þátttöku almennings i íþróttum.
Eins og títt er hjá íþróttafélögum og
héraðssamböndum voru fjármálin
rædd vel og lengi en eins og öllum er
kunnugt á íþróttahreyfingin öll í
miklum erfiðleikum vegna fjárskorts.
Forseti þingsins var Sigurgeir Sigurðs-
son, formaður Gróttu á Seltjarnarnesi.
Atti Thorarensrn Á
Guöjón Gíslason F
Svifrá
Guðjón Gíslason F
Atli Thorarernsen Á
Óskar Ólafsson Á
11.50
10.50
11.60stig
11.40stig
10.70 stig
Enn varð reynslu-
leysi Fram að falli
—töpuðu bikarleiknum gegn ÍS á síðustu mínútunum
eftir að hafa leitt örugglega lengstaf
Reynsluleysi varð hinum ungu
Frömurum enn að falli er þeir töpuðu
naumlega fyrir ÍS í 8-liða úrslitum
bikarkeppni KKÍ í gærkvöld eftir að
hafa haft forystuna nær allan leiktím-
ann. Lokatölur urðu 81—77 ÍS í vil
eftir að Fram hafði leitt 43—31 í hálf-
leik. Mikill darraðardans var stiginn
lokamínútur leiksins — að miklu leyti
að óþörfu. Tvö stig vantaöi á skor IS á
stigatöflunni, en þegar 51 sek. var eftir
stóð 77—77 á Ijósatöflunni en i raun
leiddi ÍS 79—77.
Leikmenn vissu auðvitað ekkert um
þetta og æðisgengin barátta upphófst.
Jón Héðinsson „jafnaði” metin fyrir
Frábær sundár-
angur í Moskvu
Frábær árangur náðist á sovézka
sundmeistaramótinu sem haldiö var i
Moskvu um helgina. Hápunktur móts-
ins var vafalitið heimsmet Vladimir
Salnikovs í 400 metra skriðsundi þar
sem hann bætti eigiö met um 2/10 úr
sekúndu. Hann synti vegalengdina á 3
min. 51,20 sek. og virðist líklegur til
stórra afreka á ólympíuleikunum i
sumar.
Fjölamrgir keppendur frá austan-
tjaldslöndunum kepptu á meistaramót-
inu, en þó enginn frá A-Þýzkalandi.
Vafalaust hefði metaregnið orðið enn
Þessi mynd er af þeim Annette Poetzsch, sem vann gullverðlaun I listhlaupi kvenna og
Lindu Fratianne er hlaut silfrið. Táraflóði Poctzsch ætlaði aldrei að linna eftir
sigurínn.
Allt að komast f fyrra
horf íLakePlacid
Allt er nú óðum að komast í fyrra
horf i ólympiuþorpinu Lake Placid, en
leikunum lauk þar sem kunnugt er á
sunnudag. Á meðan á leikunum stóð 1
var bókstaflega öllu umturnað í þessum
tæplega 3000 manna bæ og hann tók
algerum stakkaskiptum. Umferðin um
aðalgötu bæjarins er nú aftur orðin i
eðlileg og allt verðlag er komið niður í
það sem var áður en leikarnir hófust.
Áætlað er að það muni taka um 4
vikur að ganga frá öllum aðbúnaði
keppenda og megináherzla er lögð á að
rýma skólahúsnæði það er blaðamenn
höfðu til afnota meðan á leikunum
stóð. Alis voru um 1700 fréttamenn og
Ijósmyndarar í Lake Placid og ekki
þarf neinn smáræðis útbúnað til að
fullnægja þörfum þeirra. I næstu viku
mun kennsla hefjast að nýju í skólahús-
næðinu eftir 5 vikna fri er nemendur
fengu vegna leikanna.
Það var ekki fyrr en siðustu daga
leikanna að strætakerfi leikanna
virkaði almennilega en sem frægt er
orðið £if endemum var allt flutnings-
kerfi í molum framan af leikunum.
Áhorfendur komust ekki til verustaða
sinna og misstu oft af viðburðum dags-
ins vegna skorts á strætisvögnum. Alls
munu um 2000 manns hafa fengið
endurgreitt andvirði miða sinna þar eð
þeir komusl ekki til að sjá þá atburði er
þeir höfðu greitt fyrir.
Lausleg áætlun gerir ráð fyrir að
kostnaður við leikana sé ekki undir 50
milljónum Bandaríkjadala eða sem
svarar um 20 milljörðum islenzkra
króna.
skrautlegra ef sundfólk þaðan hefði
verið á meðal keppenda því nú er svo
komið að a-þýzku undravélarnar mega
vart dýfa tánni í sundlaug án þess að
setja heimsmet.
Alexander Sidorenko setti Evrópu-
met í 400 metra fjórsundi er
hann synti á 4 mín. 21,97 sek. Frá-
bær timi. Aðrir sýndu snilldartiIþrif
i vatninu og þar á meðal má nefna
Robert Zulpha, sem var aðeins 0,25 úr
sekúndu frá heimsmeti David Wilkie í
200 metra bringusundi. Þessi 19 ára
Rússi synti á 2 mín. 15,36 sek. og setti
að sjálfsögðu nýtt sovézkt met met?
þessum tilþrifum.
Svetlana Varganova var einnig rétt
við heimsmetið í 200 metra bringusundi
kvenna. Hún synti á 2 mín. 29,36 sek.
og var langfyrst og vel á undan landa
sínum, heimsmethafanum Linu Kach-
shite.
Tvö sovézk met til viðbótar voru sett
á meistaramótinu. Sergie Krasyuk synti
100 metra skriðsund á 52,25 sek. og
Olga Klevakina synti sömu vegalengd á
58,38 sek.
Á meðal annarra sigurvegara má
nefna Evu Falyi frá Ungverjalandi, sem
sigraði í 100 metra flugsundi kvenna á I
mín. 24,60 sek. og varð fyrsti útlend-
ingurinn til að vinna grein á sovézku
meistaramóti. Sergei Koplyakov vann
200 metra skrið karla á I mín. 50,54
sek. og Yulia Bogdanova vann 200
metra bringusundið á 2 min. 11,37 sek.
ÍSúr tveimur vítaskotum þegar51 sek.
var til leiksloka og Framarar fengu
knöttinn. Darrell Shouse sá að mestu
leyti um að halda honum en reyndi
síðan skot þegar 26 sek. voru til leiks-
loka. Knötturinn fór i körfuspjaldið og
hrökk þaðan út á gólf. Shouse náði
honum aftur og reyndi síðan skot að
nýju þegar 8 sek. voru til leiksloka. Enn
brást honum bogalistin — þar hefði
verið gott fyrir Fram að hafa bróður
hans, Danny, í liði sínu. Stúdentar
hófu leikinn en Þorvaldur Geirsson
komst inn í sendingu en missti knöttinn
út fyrir hliðarlínu í öllum látunum. Sex
sekúndur eftir. „Látiði mig hafa
boltann” öskraði stórskyttan Trent
Smock. Það var umsvifalaust gert.
Smock virtist ekki ætla að komast í
gegnum vörnina. Fjórar. . .þrjár. . .
tvær. . . ein og þá loks reið skotið af.
Flautan gall við rétt á eftir en boltinn
fór rakleiðis í körfuna. Leikmenn ÍS
féllust í faðma og Smock var tolleraður
af félögum sínum. Eftir leikinn kom
hins vegar í ljós að ÍS hafði verið van-
reiknuð tvö stig á töflunni svo sigurinn
varð 4 stig í stað tveggja.
Í raun var synd að Fram skyldi tapa
þessum leik í gærkvöld. Fyrri hálf-
leikurinn sá langbezti sem liðið hefur
sýnt í allan vetur og leikmenn undir
stjórn landsliðsþjálfarans Einars Bolla-
sonar, sem hljóp undir bagga með þeim
í þjálfaravandræðunum, börðust eins
og grimmir hundar. Varnarleikurinn
var mjög sterkur hjá Fram í fyrri hálf-
leiknum og Þorvaldur Geirsson gætir
Trent Smock eins og sjáaldurs auga
sins. Eftir 4 min. var staðan 7—2 Fram
í vil, 22—14 um miðjan fyrri hálfleik-
inn og síðan 43—31 í hálfleik. Smock
skoraði aðeins 12 stig í fyrri hálfleikn-
um og varnarleikur Fram var þá sem
fyrr mjög sterkur. Þó var Símon seinn i
gang í leiknum en allir leikmenn Iiðsins
börðust vel.
ÍS saxaði fljótlega á forskotið í síðari
hálfleiknum og eftir aðeins 3 mín. var
hann kominn í 4 stig, 45—41.
Framararnir gáfust ekki upp og náðu
aftur góðu forskoti og þegar 7 mín.
voru til leiksloka var munurinn 8 stig,
69—61. En þá hrökk allt í baklás hjá
Fram.Þreytu fór aðgæta hjá leikmönn-
um og er forskotið minnkaði þvarr
sjál fstraustið óðum. Leikmönnum
Þorvaldur Geirsson álli slórleik með
Fram í gærkvöld.
urðu á barnaleg mistök og smám
saman náði ÍS að síga upp að hlið
þeirra og loks fram úr.
Það var öðrum fremur Trent Smock,
sem var maðurinn á bak við sigur ÍS i
gærkvöld. Hann var hreint út sagt frá-
bær i síðari hálfleiknum og skoraði þá
32 stig. Hann átti varla feilskot allan
siðari hálfleikinn og Framararnir áttu
engin ráð til að stöðva hann er hann
geystisl í sóknina blásandi eins og
hvalur. Aðir leikmenn ÍS-liðsins voru
eins og unglingar við hlið hans.
Leikinn dæmdu þeir Gunnar
Valgeirsson og Hilmar Viktorsson og
varla verður annað sagt en að þeir hafi
dæmt leikinn illa. Mikið um vitleysur
og ósamræmi í dómum mikið.
Ábyrgðarleysi að láta tvo svo óreynda
dómara dæma saman. Ekki svo að
skilja að mistök þeirra hafi bitnað
meiraáöðrum aðilanum.
Stig ÍS: Trent Smock 44, Ingi
Stefánsson 9, Steinn Sveinsson 8, Jón
Héðinsson 8, Bjarni Gunnar Sveinsson
6, Gunnar Thors 2, Gísli Gíslason 2 og
Atli Arason 2.
Stig Fram: Simon Ólafsson 21,
Darrell Shouse 20, Þorvaldur Geirsson
19, Órnar Þráinsson 6, Björn Magnús-
son 4, Björn Jónsson 3, Hilmar
Gunnarsson 2 og Guðmundur Hall-
steinsson 2.
-SSv.
URSLIT ÚR EVRÓPU
Vegna mikilla þrengsla i blaðinu í
gær gátum við ekki komið fyrir úrslil-
unum úr hinum ýmsu deildum ■
Evrópuknattspyrnunni en bætum úr ,
þvi í dag og við skulum fyrsl líta á q
úrslilin úr 1. deildinni á Ílalíu um'
helgina.
Ascoli—AC Milanó 0—0
Avellino—Pescara 2—0i
Cagliari—I.azio I—1
Fiorenlina—Bologna 0—0
InterMilanó—Canlanzaro 3—1
Juvenlus—Tórínó 0—0
Perugia—Napólí 1—0
Roma—Udinese I—1
Alls voru gerð 13 mörk í leikjunum 9
á ítaliu og þykir það alls ekki svo slæml
þar i landi þólt viðast hvar annars
staðar þætti það hörmung. Inter
Milanó virðist vera nær öruggt með
meistaratitilinn í fyrsta skipti í mörg ár.
Tórinó-risarnir Juventus og Tórinó
skildu jafnir i markalau.su jafntefli og
það þykir ekki tiðindum sæla þegar
þessi lið eiga í hlut.
Staða efstu liða á ítaliu er nú þessi:
Inter Milanó 21 II 9 1 30—13 31
ACMilanó 21 9 7 5 19—12 25
Juventus 21 10 4 7 25—20 24
Perugia 21 6 11 4 21—18 23
Ascoli 21 7 9 5 18—17 23
Avellino 21 6 11 4 16—15 23
Frá Ítalíu skulum við halda yfir til
Spánar, en þar er öllu meira lif í
tuskunum.
Las Palmas—Malaga 1 — I
Atletico Bilbao—Burgos 1—0
Valencia—Sporting Gijon 3—1
Rayo Vallecano—Hercules 2—1
Barcelona—Real Sociedad 0—0
Almeria—Salamanca 2—0
Real Zaragoza—Real Madrid 0—I
Real Betis—Espanol 2—0
Eftir þessa leiki er staðan á toppnum
svona:
Real Madrid 22 15 4 3 49—24 34
Real Sociedad 22 111! 0 34—13 33
Sporting G 22 11 4 7 36—26 26
Valencia 22 8 9 5 35—28 25
■ A11. Bilbao 22 10 3 9 34—30 23
'LasPalmas 22 9 5 8 27—31 23
Þarna er því algert einvígi á milli
Real Madrid og Real Sociedad, en
athyglisvert er að síðarnefnda liðið
hefur enn ekki tapað leik í 1. deildinni.
Frá Spáni skulum við snara okkur
yfir landamærin til Portúgals en I.
deildarkeppnin þar er vel á veg komin.
Úrslit I 19. umferðinni urðu þessi:
Varzim—Sporting 0—0
Portimonese—Guimaraes 4—5
Vitoria Setubal—Porto 0—2
Benfica—Beira Mar 5—0
Boavista—Belenenses 2—1
Brag—Uniao de Leiria 0—0
Espinho—Estoril 2—1
Maritimo de Funchal—Rio Ave frestað
Eftir þessa leiki er staða efstu lið-
anna, sem hér segir:
Porto 19 15 3 I 38—5 33
Sporting 19 15 2 2 42—13 32
Benfica 19 13 3 3 53—1 1 29
Boavista 19 10 4 5 33 — 18 24
Belenenses 19 1 0 4 5 22—18 24
Það gengur hálf brösulega hjá þeim
félögum Eusebió Torres og Simoes hjá
Estoril og liðið er nú á meðal neðstu
liðanna i deildinni. Gamla félagið
þeirra, Benfica, er hins vegar í toppbar-
áttunni eins og venjulega.
Og frá Portúgal skulum við loks
halda norður á bóginn og skoða
úrslitin í frönsku 1. deildarkeppninni.
Úrslitin í henni urðu þessi:
Brest—Nancy 3—3
Laval—Strasbourg 0—0
Lille—Bordeaux 0—I
Lyons—Angers 0—I
Marseilles—Valenciennes 3—6
Metz—Nice 2—2
Monaco—Nimes 0—0
Nantes—St. Etienne 2—0
Paris St. Germain—Lens 3—0
Sochaux—Bastia 3—0
Efstu liðin eftir 26 umferðir eru
Monaco með 38 stig, Nantes og
Sochaux með 37, St. Etienne 36 og
Paris St. Germain með 32 stig.
íþróttir