Dagblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980.
16
S
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu
i
Til sölu teikniborð
með teiknivél INesse), ónotað. Uppl. í
síma 82105.
Til sölu hjólhýsi,
Sprite, 12 fet, árg. '75. Uppl. í síma 92-
3247.
Til sölu eldhúsinnrótting
með Husqvarna eldavél og steikarofni.
Til sýnis og sölu að Lindarbraut 37
Seltj. milli kl. 6 og 8.
Til sölu handlaug á fæti,
sem ný. Lágt verð. Sími 12944.
Til sölu 10 netadrekar,
gott verð.Uppl.ísima 44103.
Til sölu vegna flutnings
Farfisa rafmagnsorgel, sænskt eldhús-
borð, og 4 stólar, Roventa
djúpsteikingarpottur, AEG grill, stærri
gerð, og simastóll með borði. Uppl. i
síma 52465 eftir kl. 5.
Kldhúsinnrétting.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. i
síma 72743.
Bækur til sölu,
tímarit Jóns Péturssonar 1869—1873.
Heilbrigðis tíðindi 1871 — 1873.
Upprisusaltari Sveins biskups. Hólum
1726. 7 orða bók Jóns Vídalíns Hólum
1745 og margt fl. gamalt nýkomið.
Bókavarðan Skólavörðustig 20. Simi
29720.
Til sölu á góðu verði
tvibreiður vandaður svefnsófi, borð-
stofusett, 6 stólar. skenkur. glæsilegur
stofuskápur, skatthol. kommóða. frysti
kista, ísskápur. sem nýtt. vandaðir
svefnbekkir og fleira. Uppl. í kvöld og
næstu kvöld í sima 72095 og 83905.
Til sölu Ferguson 65
traktorsgrafa, tilvalin vél fyrir bændur
og þá sem þurfa á léttri og li;'urri vélað
halda. Uppl. i síma 99-6331 eftir kl. 18.
Buxur.
Herra terylenebuxur á 10.000 - dömu
buxur á kr. 9.000.-. Saumastofan Barma
hlíð34.sími 14616.
8
Óskast keypt
8
Notuð rafmagnstúpa
með neyzluvatnsspíral óskast til kaups.
Uppl. i sima 94—1163.
Flugvélakaup.
Óska eftir að kaupa eignarhlut í 4ra sæta
vél. nýlegri og góðri. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
II—891
Bandsög og hjólsög
óskast til kaups. Bandsögin má vera lítil.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—576.
8
Verzlun
8
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar. fallegir litir.
mæðraplatti 1980. nýjar postulinsvörur.
koparblómapottar. kristalsvasar og -skál
ar. Heimaey. Höfum fengið i sölu efni.
Ijóst prjónasilki, 3 litir. siffonefni. 7 litir.
tízkuefni og tízkulitir i samkvæmiskjóla
og -blússur. 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey. Austur
stræti 8 Rcykjavik, sími 14220.
Verksmiðjusala.
Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum
barnapeysum í stærðum 1—14.
Fa legir litir og vandaðar peysur. Verð
aðeins frá kr. 2000. Einníg þykkar
skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig
aö líta inn. Prjónastofan, Skólavörðustig
43.
Áteiknuð punthandklæði,
gömlu munstrin og tilheyrandi hillur.
Munstur, garn ogefni í stóru veggteppin
;Gunnhildi kóngamóður (Sofðu rótt),
Krýninguna, Landslagið og Vetrarferð
ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrvaí.
ni, garn og munsturbækur í miklu úr-’
■ ali. Kappkostum að hafa fjölbreytt
vöruval og góða þjónustu. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut 44, sími
14290.
,,Hváð í ósköpunum kom
fyrir þig, Venni vinur?
,,Eg tók þátt
byrjendanámskeiði Mumma í
skíðastökki. . .
en læknirinn ræður mér
f þangaðiil
. . . ' læknavísindin eru
—--J lengra komin.” u J
S)
tcr
•Vi7 Qsaaé'
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknað punt
handklæði, yfir 12 munstur. áteiknuð
vöggusett, stök koddaver, útsaumaðir og
heklaðir kínverskir dúkar, margar
stærðir, „ótrúlegt verð", hekluð og
prjónuð rúmteppi. kjörgripir á gjafverði.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin
sf„ Hverfisgötu 74, simi 25270.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og -
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Fermingarvörurnar,
allar á einum stað. Bjóðum fallegar
fermingarserviettur. hvíta hanzka,
hvitar slæður, vasaklúta, blómahár-
kamba. sálmabækur, fermingarkerti.
kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um
prentun á servíettur og nafngyllingu
á sálmabækur. Einnig rnikið úrval af
gjafavörum, fermingarkortum og gjafa-
pappir. Póstsendum um land allt. Simi
21090, Kirkjufell, Klapparstig 27.
8
Fyrir ungbörn
8
Til sölu vel með farin
Silver Cross barnakerra með skermi.
Uppl. í sima 75134.
Silver Cross barnakerra
til sölu. Uppl. í sínia 74254.
8
Húsgögn
Nýleg Mekka skápasamstæða
til sölu. Uppl.’í síma 43907.
Súfasctt til sölu.
Uppl. í sima 72362 eftir kl. 18.
8
Hlaðrúm til sölu.
Uppl. ísíma 75991.
Til sölu hambushúsgögn:
stóll og borð. Á sama stað er til sölu
fermingarkápa, allt svo til nýtt. Simi
43623 eftir kl. 7 á kvöldin.
Súfasett
með grágrænu plussi til sölu á 250 þús.
Uppl. í síma 54475.
Ameriskir:
Ný gerð af hvíldarstólum með amerisk-
um stillijárnum, einnig úrval af barokk-
stólum, renessansstólum, rokkókóstól
um, píanóbekkjum, innskotsborðum og
margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja
bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi.
simi 16541.
Bólstrum og klæðum
húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum
falleg áklæði og einnig sesselona í antik-
stil. Allt á góðum greiðslukjörum.
Áshúsgögn, Helluhrauni 10. Hafnarfirði
simi 50564.
Bóistrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sími
44600.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð.
Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33,
sími 19407.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
Jandallt. Opiðá laugardögum.
8
Heimilistæki
8
Litill notaður isskápur
óskast til kaups. Uppl. í síma 36803 milli
kl. 17 og 21.
Til sölu Kenvvood Vogue
kæliskápur. verð 180 þús. Uppl. i sima
741 to!
Óska eftir að kaupa
notaða eldavél. Uppl. í sima 45699.
Til sölu stór
Her Majesty þvottavél (amerisk) og
Speed Queen tauþurrkari (einnig amer-
ískur), straumbreytir fylgir. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 á daginn en í
síma 76179 eftir kl. 7 á kvöldin.
H—110.
8
Hljómtæki
8
Yamaha hljómflutningstæki
til sölu. góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 45634.
Til sölu litið notuð
hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 83645 til kl. 21.
8
Hljóðfæri
8
Óska eftir að kaupa
rafmagnspfanó, helzt Fender Rhodes,
annað kemur til greina. Uppl. í síma
71864.
Höfum kaupendur
að notuðum rafmagnsorgelum. Öll orgel
stillt og yfirfarin ef óskað er. Hljóðvirk-
inn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Ljósmyndun
Rolleyflex (6X9) myndavél
með tvöfaldri linsu, 2,8 óskast, má vera
10—15 ára en í góðu lagi. Uppl. á
auglýsingaþj. DB í síma 27022.
H—922.
Sjónvarpstæki,
22 tomma B&O, svathvítt. sem nýtt. til
sölu. Uppl. í síma 12752.
Nýkomnar nýjustu gerðir:
FUJICA STX-1 reflex myndavélar, kr.
134.900, — AX-1 reflex electronic
m/zoomlinsu 43—75 mm, kr. 245.600,
hljóðupptökuvélar m/stefnuhljóðnema,
204.700, FUJI 8 mm Sound on Sound
hljóösýningarvél, kr. 264.130. AMA-
TÖR, ljósmyndavörur, Laugavegi 55,
sími 12630.
Yéla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 1<) e.h.
.Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafi Imur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til
sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur
óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir
liggjandi. Sími 36521.
Kvikmyndafllmur
til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa. félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy, Car,
Birds, Family Plot, Duel og Eiger
Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu.
Sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón- og svarthvitar, einnig i lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Urval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. í síma 77520.
8
Sjónvörp
Óska eftir 20” svarthvítu
sjónvarpstæki, aðeins gott tæki kemur
til greina. Uppl. í sima 77464 eftir kl. 17.
Brúnn, 3 vetra hestur
til sölu. Hnakkur. beizli og hey fylgir
með. Uppl. í síma 50678.
Hestur á 5 vetri
til sölu. Uppl. í sima 74155 eftir kl. 19.
1 tonn af heyi
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—19
lley til sölu.
Nokkur tonn af súgþurrkuðu heyi til
sölu. Uppl. í sima 99—4014 á kvöldin.
Reiðtygi — hey.
Til sölu sem nýr enskur spaðahnakkur.
beizli og 10 baggar af heyi. Uppl. i sima
66650.
Áttu hund eða kött?
Ég á allt annað sem þú þarft handa
honum. Skóvinnustofa Sigurbjörns,
■Austurveri. Háaleitisbraut 68. simi
33980.
Teppalagnir — Teppaviðgerðir.
Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á
nýjum og gömlum teppum. Færi til
teppi á stigagöngum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 81513 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
Til sölu Honda 350 SL
'74. Uppl. í síma 92—3416 eftir kl. 8.
Til sölu Honda XL 350,
árg. '73, hjól í góðu ásigkomulagi. Uppl.
ísíma 93—6169.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. '78, gullfallegt. Sími 92-1594.
Óska eftir að kaupa
Yamaha MR árg. '78. Uppl. í síma 92-
7451.