Dagblaðið - 26.02.1980, Page 21
.4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980.
21
XB Brid9e
Þetta mikla skiptingarspil kont
.nýlega l'yrir á danska meistaramótinu:
Norður
4KG10
<?G105
0 108543
+ 92
Vestur
4ÁD9864
5?K73
0 enginn
+ D743
Au.'Tur
+ 753
57Á62
0 KDG9762
♦ ekkert
SuouR
+ 2
5? D984
OÁ
+ ÁKG10865
Þegar þeir Stig Werdelin og Steen-
Möller, sem verða gestir Bridgefélags
Reykjavíkur á stórmóti félagsins í vor,
voru með spil austurs-vesturs gengu
sagnir þannig. Norður gaf. Allir á
hætlu:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 T 2 T dobl
pass pass 3 I. dobl
pass 3 H pass 3 S
pass 4 T pass 4 H
dobl 5 T dobl 5 S
dobl pass pass pass
Norður spilaði út hjartagosa og
Steen-Möller var ekki lengi að vinna 5
spaða doblaða. Hann drap á ás blinds
og spilaði tígulkóng, trompaði ás
suðurs, trompaði lauf i blindum og
spilaði tíguldrottningu. Trompað og
yfirtrompað. Lauf aftur trompað og
hjarta kastað á tigulgosa. Tígull
trompaður. Þá tók Steen-Möller
hjartakóng og spilaði laufi. Norður er
varnarlaus. Ef hann kastar rauðu spili
er hægt að trompa enn einu sinni heima
og sex vinnast. Norður trompaði þvi
laufið og fékk aðeins tvo trompslagi.
850 til sveitar Werdelin.
í einum leiknum vann sama sveit
gante á bæði borð. Þar opnaði austur á
öðru borðinu á 3 tiglum. Jens Auken í
suður sagði þrjú grönd og fékk að spila
þau. Út kom spaði: Þrjú grönd létt
unnin . Á hinu borðinu voru þrír tiglar
austurs doblaðir — og Henning Nölke í
austur vann þá sögn sem er tiltölulega
létt þrátt fyrir slæma legu.
Skák
Daninn Jörn Sloth varð heims-
meisari í bréfskák á 8. heimsmeistara-
mótinu sem lauk í síðustu viku. Þá
kom langþráð skeyti til Danmerkur frá
Moskvu — fyrrum heimsmeistari
Jakob Estrin gaf skák sína gegn Sloth í
þessari lokastöðu:
Ef pp
ji*
Sloth, sem er yngsti maður, sem
hlotið hefur heimsmeistaratitilinn, 35
ára, hafði svart. Hvítur á ekkert
svar við hótuninni Hfl. í keppninni
voru tefldar 14 umferðir. Sloth vann
átta skákir og gerði sex jafntefli.
Hcimsmeistarar áður hafa verið Purdy,
Ástralíu, Ragozin, Sovet, O’Kelly,
Belgíu, Zagorovskij, Sovét, Berliner,
USA, Rittner, A-Þýzkalandi, og
Estrin, Sovét.
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved
Þú verður að finna aðra afsökun fyrir því að blotna
ekki, Emma. Það eru engir sundlaugar-hákarlar hér.
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiösími 1M00.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarQörðun Lögreglan slmi 51166, lökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og 1 símum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
22.—28. febrúar er i Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ajinást eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið 1 þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö 1 hádeginu ijiilli kl. 12.30 og 14.
HetSsugæzfa
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Lína og ég eigum eiit sameiginlegt. Ég er með opinn
huga og hún með opinn munn.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru , læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á gftngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki itæst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinniisíma51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-súnnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—Þ6 og 19.30-20.
Fæðingarheimiu Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitati Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-
20.
Vistheimitið Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
gð
Borgarbókasafn
Reykjavfkur.
AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, ÞinghollsstræH
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN >- Algreiðsb I Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
ISÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
| Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
| 12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvatiagötu 16, sijpi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl.' 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími
36270. V iðkomustaðir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudagafrákl. 13—19,slmi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS1 Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið i
| sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. |
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 27. febrúar
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt reyna að standast þá
freistingu að segja ákveðnum aðila nákvæmlega hvað þér finnst
um hann, því það kæmi litlu góðu til leiðar. Þú færð viðurkenn-
ingu úr óvæntri átt.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vinur þinn krefst mikils af tíma
þínum, en ekki skaltu vanrækja gamla vini þrátt fyrir það. Það
fer senn að birta til hjá þér, ekki sízt á félagslega sviðinu og þér
fara að berast heimboð.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Miklar annir eru framundan
hjá þér. Þú færð mörg heimboð og getur valið úr. Láttu ekki
happ úr hendi sleppa og gleymdu ekki að gera vini þínum greiða.
Nautifl (21. apríl—21. maí): Einkalífið gæti gengið betur. Þú
færð dularfullt tilboð sem kemur þér til þess að brosa og hugsa
sitt af hverju. Eitthvað kemur á daginn innan fjölskyldunnar,
sem kemur róti á hugann.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Það getur reynzt erfitt að halda i
við ákveðna i vinahópnum. Láttu ekki á þig fá-þótt þú tapir
einum eða tveimur vinum, þú átt nóga eftir. Heimilislífið er
skemmtilegt í dag.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Láttu ekki þröngva þér til þess að
taka þátt í einhverju sem er þér á móti skapi. Það er stundum
hægt að draga þig á asnaeyrunum og ákveðinn aðili virðist hafa
allt of mikið vald yfir þér.
Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Kaup og sala virðist geta gefið góða
raun i dag. Farðu varlega varðandi ákveðið og erfitt verkefni sem
þér verður falið í dag. Gömul ástarsorg verður e.ndurvakin ef
ekki er farið að öllu með gát.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú gætir þurft að biðjast afsök-
unar á framkomu þinni eða athugasemd. Vináttunni verður
bjargað og friður kemst á aftur.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef einhver vandræði eru heima fyrir
skaltu sýna umburðarlyndi. Láttu athugasemdir annarra sem
vind um eyrun þjóta. Gáðu að kostnaðinum ef þér verður boðið
að taka þátt i samkvæmi.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að blanda ekki til-
fmningum inn í dagleg viðskipti, ella getur málið orðið býsna
flókið. Þú hittir gamlan vin og þið rifjið upp gamlar og góðar
endurminningar.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Mikill misskilningur rikir á
milli þin og ákveðins aðila og er nauðsynlegt að greiða úr honum
áður en lengra er haldið. Þú færð tækifæri til þess að láta ljós
þitt skina í ákveðnu máli.
Steingcitín (21. des.—20. jan.): Góður dagur fyrir þá sem vilja
komast áfram í Iífinu. Þú nýtur þeirrar athygli sem þú vekur fyrir
lofsvert framtak þitt. Vinur þinn bregzt þér í ákveðnu máli.
Afmælisbarn dagsins: Þú getur hrósað happi yfir því hve vel árið
fer af stað, jafnvel þótt það sé kannske svolítið á kostnað ann-
arra.1>ér mun vegna vel á árinu og mörg og skemmtileg ferðalög
virðast framundan. Ástamálin blómstra i kringum miðbik ársins,
kannske er trúlofun á næsta leiti.
GALLERl Guðmundar, Bergstaðastrati 15: Rudolf
Weissauer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverk.
•Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: HeiYnur
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið fr.á
13.30— 16. Aðgangurókcypis.
MOKKAKAFFI >. Skóla>örðustíg: Eftirprcntanir af
lússneskum hclginiyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samky' umtali. limi 84412
\irkadaga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmúndar Svcinssonar: Opið
113.30— 16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex íslen/.kir grafiklista
imenn. Opiðá verzlunartima Hornsins.
KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir 1 Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja I
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
SVIinifíÉngarspjölci
Fólags einstœflra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, 1 skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.