Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980. 13 POPPOGKÓKÁ GRÍMUBALU „Þú ert Ijótur!” gœti kötturinn verið að segja við Ijósmyndar- ann. Það var mikil stemmning á barnaheimilinu Fögrubrekku þegar blaðamenn DB litu þar inn á öskudag. Höfðu börnin fengið að koma grímuklædd og voru þar mœttir á staðinn Superman, lögreglur, kóngur, drottning og margt annað. Það var mikið dansað og sungið. Þegar börnin voru orðin þreytt í hálsinum af því að syngja var plata sett á fóninn og Ruth Reginalds söng fullum hálsi og krakkarnir dönsuðu. Nú voru þau orðin þreytt að dansa og þá komu fóstrurnar með gosdrykki og poppkorn og allir átu eins og þeirgátu í sig látið. RBH/IÁ. Gamli maðurinn á myndinni tekur sig vel út enda horfa hin hugfangin á hann. DB-myndir: Hörður. Skíða- vörur í úrvali Glæsibæ—Sími 30350 Símar 30350 og 82922 Úrvals snjódekk — Super verð ATHUGIÐ VERÐIÐ. GERIÐ SAMANBURÐ Br 78 x 15 (VW-Volvo-Saab) 24.000.00 Fr 78 x 15 (Oldsmobile-disil) 33.500.00 Gr 78 x 15 (Oldsmobile dísil) 34.000.00 JEPPADEKK: Hr 78 x 15 (Willys-Bronco-Scout) 36.500.00 Lr 78 x 15 (700 x 15) (Willys-Bronco-Scout) 39.500.00 700 x 15 (Willys-Bronco-Scout) 35.000.00 12x15 69.800.00 SENDIBÍLADEKK: 750 Rx16 65.300.00 800 Rx 16.5 56.500.00 875 Rx 16.5 59.400.00 950 Rx 16.5 67.000.00 VÖRUBÍLADEKK: Stk. Sett 1100x20 AFTURDEKK 218.500.00 234.000.00 1100x20 FRAMDEKK 209.000.00 225.500.00 1000 x 20 AFTURDEKK 198.500.00 210.500.00 1000 x 20 FRAMDEKK 189.000.00 201.000.00 SÓLAÐIR HJÖLBARÐAR í FLESTUM STÆRÐUM. Gúmmívmnustofan FOLKSBILADEKK 155 x 12 (Daihatsu-Corolla) 24.400.00 155 x 13 (Mazda-Lada-Subaru) 24.400.00 165x13 (Mazda-LadaSubaru) 25.600.00 B 78 x 14 (Volvo-Fairmont) 24.000.00 Br78x14(Volvo-Fairmont) 26.000.00 175x14(VolvoFairmont) 31.000.00 195f75x 14 (c 78x14) 31.000.00 205/75x14 (E 78x14) (Malibu) 31.000.00 205/75x14 (E 70x14) (Breið dekk) 31.000.00 Fr 78x13 31.000.00 Gr 78x14 32.500.00 Hr 78x14 32.000.00 G 60x14 38.800.00

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.